Dagblaðið - 13.06.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 13.06.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1980. « 23 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Hjálp. Ég er tvítug stúlka og bráðvantar ein- staklings- eða 2ja herb. ibúð á leigu, verð á götunni I. júlí nk. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—944. 200—300 m1 húsnæði óskast til leigu, helzt í Múlahverfi. Góð að- keyrsla æskileg. Mjög snyrtileg uni- gengni. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—966. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, þrennt í heimili. Uppl. i síma 73341 eftir kl. 19. Ungt par með barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í miðbænum. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 35434. 1 Atvinna í boði S) Hafnarfjörður—afgreiðsla. 14 ára ungling vantar til afgreiðslu- starfa fjögur kvöld i viku frá 6—10. verður að vera samvizkusamur og hafa góða framkomu. Uppl. i síma 54352 eftir kl. 8. Hárskeri óskast sem fyrst. Uppl. frá 9 til 13 á Rakara- stofunni Bankastræti 12,simi 14785. Matreiðslunemi óskast. Uppl. gefur matargerðarmeistari i sima 41024 milli kl. 15 og 17. Tveirsmiðir óskast nú þegar i mótasmíði. Uppl. i sima 86224 og 29819. Múrarióskar ettir að pússa bilskúr I aukavinnu eða smærri verk. Uppl. í sima 53415. eftir kl. 18. Bakari. Aðstoðarmaður óskast i brauðgerð, helzt vanur, uppl. á staðnum f.h. virka daga, og hjá Birgi i sima 10996. NLF Bakari, Kleppsvegi 152, sími 86180. I Atvinna óskast Vanur vörubílstjóri óskareftir atvinnu. Uppl. i síma 22550. Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu. hefur bilpróf og lyftarapróf. Uppl. i síma 86294. 28 ára námsmaður óskar eftir sumarvinnu. lærður rafvirki. Allt kemur til greina. Uppl. i sinta 32799. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjöl- hæfan starfskraft á öllum aldri og úr öllum framhaldsskólum landsins. At- vinnumiðlun námsmanna. Félagsstofn- un stúdenta við Hringbraut. Opið alla virka daga. Símar 12055 og 15959. Innrömmun Þjónusta við myndainnrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30. Kópavogi, miðsvæðis við Breiðholt. Mikið úrval af rammalist- um og tilbúnir rammar fyrir minni ntyndir. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Sími 77222. 1 Spákonur i Les í lofa og spil og spái i bolla. Uppl. í sínia 12574. Geymiðauglýsinguna. Spái í spil og bolla. Uppl. i síma 24886. Barnagæzla Furugrund. Barngóð áreiðanleg telpa óskast til að gæta 10 mánaða drengs á daginn i sumar. Uppl. i síma 45838. 13 ára stúlku vantar barnfóstrustarf. helzt í Breiðholti. Uppl. i síma 84156. Ytri-Njarðvík. 14 ára stelpa óskar eftir vist í sumar. Er vön. Uppl. i síma 92-3206. 13 ára stúlka I Kópavogi óskar að gæta barna hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 42231. 13ára stúlka óskar eftir að gæta I —2ja ára barns allan dag inn i sumar. Uppl. í sima 71706 eftir kl. 16. I Þjónusta 8 Urvalsgróðurmold, heimkeyrð. Uppl. i sima 37978 og 32811 og 37983. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasimum og kallkerfum. Gerum föst tilboð í nýlagnir. Sjáum einnig unt viðgerðir á dyrasímum. Uppl. ísima 39118. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð í lóðir. Simar 40199 og 44582. Verktakaþjónusta—hurðasköfun. Tökum að okkur smærri verk fyrir einkaaðila og fyrirtæki. Hreinsum og berum á útihurðir. Lagfærum og málunt grindverk og girðingar. Sjáum um flutn- inga og margt fleira. Uppl. í síma 11595. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-. fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guð mundur, simi 37047. Geymið auglýsing- una. Dyrasímaþjónusta. Önnumst uppsetningar og viðgerðir á innanhússsimkerfum og dyrasímum,- Sérhæfðir menn. Sími 10560. Húsgagnaviðgerðir, viðgerðir á gömlum húsgögnum. limd, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Hús- gagnaviðgerðir Knud Salling, Borgar- túni 19, sími 23912. Staurabor til leigu. Getur borað á allt að 3 metra dýpi. Hentar til dæmis til borana fyrir girðingum og stöplum undir byggingar. svo sem sumarbústaði. bílskúra og þess háttar. Uppl. gefur Karl i síma 41287 á kvöldin. Málningarvinna. Getum bæli við okkur málningarvinnu. Vönduð og góð vinna (fagmenn). Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 77882 og 42223. Suðurnesjabúar ath: Nú er rétti timinn til að yfirfara öll opnanleg fög og hurðir. Við bjóðum slotts þéttilistann i öll opnanleg fög. gömul sem ný. einnig bilskúrshurðir. Góð vörn gegn vatni og vindum. Uppl. i síma 92-3925 og 7560. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur ýmiss konar viðgerðir og nýsmíði, utanhúss og innan, nú þeg- ar eða eftir samkomulagi. Uppl. i sima 13692 og 77999. Húseigendur, takið eftir. Tveir húsasntiðir taka að sér alla viðgerða- og breytingavinnu ásantt nýsmiði. Uppl. i síma 23677 og 52865 eftir kl. 7. Skrúðgarðaúðun. Uðum tré og runna. Vönduð vinna. Garðaprýði. simi 71386. Húseigendur—húsfélög. Tökum að okkur meiriháttar múr- og sprunguviðgerðir á fasteignum. Múrar- meistari. Uppl. í sima 44823 eftir kl. 7 á kvöldin. Garðeigendur athugið. Tek að mér flest venjuleg garðyrkju- og sumarstörf. Svo sem slátt á lóðum. lag- færingar á girðingum. kantskurð og hreinsun á trjábeðum og fleiru. Utvega einnig húsdýraáburð og gróðurmold. Geri tilboðef óskaðer. Sanngjarnt verð. Guðmundur simi 37047. Geymið auglýsinguna. Bilanaþjónusta. Er eitthvað bilað hjá þér. athugaðu hvort við getum lagað það. Simi 76895 frá kl. 12—13. og 18-20. Geymið auglýsinguna. 1 Einkamál 8 Reglusamur maður á fimmtugsaldri óskar eftir ráðskonu leða eiginkonu) á -svipuðum aldri. Algjörri þagmælsku heitið. Svar sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt „Einmana—46". Hvers vegna notar flugfélagið Eastern Airlines bíóryþma starfsfólks síns við val áhafna á flug- vélar? Persónulegan bióryþma þinn fyrir eitt ár færð þú með þvi að hringja í 28033 kl. 5—7. Trúnaðarmál. Tveir karlmenn, 27 ára og 45 ára, óska eftir að kynnast sumarglöðum konum með náin kynni i huga. Öllum bréfum svarað. Farið verður með öjl bréf sem trúnaðarmál. Tilboð óskast send DB merkt .Sumar 2000”. Vantar ráðskonu. Má hafa börn. Uppl. i síma 96—41636. 1 Tapað-fundið 8 Kvenúr tapaðist 6. júni, á leiðinni frá Hafnarstræti vestur á Hringbraut. Finnandi hringið í sinta 76404. Grábröndóttur fressköttur tapaðist í Safamýrinni mánu daginn 9. júní. Þeir sem hafa orðið varir við hann vinsamlegast hringið í síma 34203. Garðyrkja Garðaúðun Hafnarfjörður og nágrenni. Nú er hver að verða síðastur að láta úða garðinn. Munið að laufblöðin eru lungu trjánna. Uppl. i sima 54236. Skrúðgarðaúðun. Vinsamlega pantið tímanlega. simi 73033. Garðverk. Garðeigendur, er sumarfrí í vændum? Tökum að okkur umsjón garða svo og slátt á öllum lóðum og svo framvegis., Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem einkaaðila. Uppl. í símum 15699 (Þor- valdurl og 44945 (Stefánl frá kl. 1 e.h. Túnþökur. Til sölu túnþökur. Uppl. i sirna 45868. Garðúðun-Garðúðun. Örugg oggóðþjónusta. Pantanir teknar í sima 83217 og 83708. Hjörtur Hauks son, skrúðgarðyrkjumeistari. 8 Líkamsrækt 8 Þú verður fallega brún(n) á 10 timum i Super-Sun sólbekknum. Uppl. i sima 72514. Orkubót. Námskeið i alhliða líkamsrækt fyrir þá sem vilja grenna sig eða byggja upp vöðvastyrk. Uppl. á staðnum eða í sima 20950 miðvikud.. fimmtud., og föstud. kl. 7—10. e.h. Brautarholti 22. v Skemmtanir 8 Diskótekið Donna. Takið eftir! Allar skemmtanir: Hið frá- bæra. viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi. nýtt og gantalt. rokk. popp. C'ountry live og gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er hjá Donnu fæst hjá Karnabæl. Ný. full komin hljómtæki. Nýr. fullkominn Ijósabúnaður. Frábærar plötukynn ingar. hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasimar 43295 og 40338 tnilli kl. 18 og 20. (I Hreingerningar 8 Önnumst hreingerningar á íbúðum. stofnunum og stigagöngunt. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í simurn 71484 og 84017. Gunnar. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgógn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fált sem stenzt tækin okkar. Nú. eins og alltaf áður. tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn.sími 20888. Hreingerningarstöðin Hólmbræður. Önnuntst Itvers konar hreingerningar stórar og smáar i Reykjavík og nágrenni. Einnig i skiptum. Höfum nýja. frábæra teppahreinsunarvél. Símar 19017 og 77992. ÓlafurHólm. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór Reykjavikursvæðinu, fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.