Dagblaðið - 13.06.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 13.06.1980, Blaðsíða 21
DAGBLADID. FÖSTUDAGUR 13. JUNÍ 1980. 25 T0 Bridge Þó maður sjái allar fjórar hendurnar i spili dagsins virðast sex lauf óvinn- andi í suður eftir að vestur spilar út hjartaás. Tígull út hefði auðvitað hnekkt spilinu strax — en með hjarta út er vinningsleið í spilinu. Kemurðu auga á hana? Austur gefur. N/S á hættu. NoRHUR *93 Vekkert OK85 *G 10987543 Vlstuk Al^TUR *1082 ? K754 CAKDG8 S>976543 0G1064 0 AD3 *K *ekkert SUDUH , *ÁDG6 <?102 0 972 *ÁD62 Sagnir: Austur Suður Vestur Norður pass 1 L 1 H 3L 4L pass 4H 5L 5H pass pass 6 L Hjartaas er trompaður í blindum og síðan laufi spilað á ásinn. Kóngurinn fellur auðvitað. Hjarta trompað i blindum og spaða spilað og gosa svinað. Þá er trompunum spilað i botn. Þegar því siðasta er spilað er austur með K-7-5 í spaða og Á-D i tígli. Hann verður að kasta og má ekkert spil missa. Ef hann kastar spaða fær suður þrjá spaðaslagi til viðbótar. Ef hann kastar tíguldrottningu kastar suður spaða og litlum tígli, er síðan spilað frá blindum. Á skákmóti í Stokkhólmi í fyrra kom þessi staða upp í skák Búlgarans Radulov, sem hafði svart og átti leik, og Danans Hartung Nielsen. 33.-------Rxe4! 34. Dxe4 — Hdl + 35. Kf2 — Df 1 + ! og hvitur gafst upp. Ekki hefði verið neitt betra fyrir Danann að drepa með riddara í 34. leik. Þá kemur Dxc2 með hótuninni Hdl. ©1979 King Features Syndicate. Inc. Worid rights reserved © BULLS VESALINGS EMMA Já, ég fellst á að það megi vera hlýtt í húsinu. En er þörf á að sjóða mann? Reykjavlk: Lðgreglan stmi 11166, slökkviliðog sjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan slmi I845S, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. KApavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lðgreglan slmi 51166, slokkvilið og sjúkrabifreið slmi51100. Ketlavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið slmi 2222 og sjúkrabifreið slmi 3333 og I slmum sjúkrahussins 1400,1401 og 1138. Vcstmannacyjan Lögreglan slmi 1666, slokkviliðið 1160, sjúkrahúsiöslmi 1955. Akurcyri: Logreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apóíek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 13,— 19. juní er I LaugarnesapAteki og IngAlfsapAteki. Það apotek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en lil kl. 10 á sunnudögum. helgidðgum og almennum fri dögum. Upplýsingar um Ueknis- og lyfjabúðahjónustu eru gefnar i símsvara 18888. 1 lafnarfjöróur. Hafnatfjarðarapátek og Norðurbæjar- apótek cru opin á virkum dðgum ffá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar I sirn svara 51600. AkureyrarapAtek og StjðrnuapAtek, Akureyrí. Virka daga cr opið I þessum apótekum á opnunartlma búða. Apðtekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna k völil ¦. nætur- og helgjdagavorzlu. A kvðldin er opið i þvf apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Ahelgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á ððrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. ApAtek Kefbrlkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frldaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vcstmannacyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaðl hddeginu milli kl. 12.30 og 14. Hetlsugæzla SlysavarAstofan: Slmi 81200. Sjúkrabiírcio: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjarnar- nes, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik slmi 1110. Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, slmi 22222. Tannbeknavakt er I Heilsuverndarstöðinni við Baróns. stlg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Slmi 22411. LALLI OG LÍIMA Þetta er nýtt krydd, matarleifabætir, Reykjarik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga-fostudaga. ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga. simi 21230 A laugardðgum og helgidogum eru læknastofur lokaður, en læknir er til viðtals á gðngudeild Land spitalans, simi 21230. Úpplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Hafnarfjðrour. DagvakL Ef ekki næst i twnilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slðkkvi- stoðinnilsimaSMOO. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstoðinni. I sima 22311. Natur- og belgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni I sima 23222. slökkvilið inu i slma 22222 og Akureyrarapóteki i slma 22445. Kcflavik. DagvakL Ef ekki næst I heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni I slma 3360. Slmsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktireftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966. Helmséknartími Borgarspltalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30—19. Ilcilsuu-riidarstdniii: Kl. 15—l6og 18.30-19.30. Fæolngardcild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðingarhcimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. • Klcppsspltalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fldkadcild: Alladagakl. 15.30-16.30. I.andakotsspltati: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19- 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grcnsisdcild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. ogsunnud. Hiltabandið: Mánud.—fostud. kí. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. * KApavogshsUA: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dogum. Sölvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30%—20. Sunnudaga og aðra hclgidaga kl. 15— 16.30. LandspluBnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15—16 alla dága. Sjokrahtaið Akurcyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjokrahus Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. HahurbAAir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19—20. VlfiUstaðaspltali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30- 20. Visthcimilið Virilsstdðum: Máhud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar? Spain gildlr fyrir laugardaginn 14. jinii. Valnsberinn (21. Jan.—19. feb.): Ráðagerð þin i sambandi við að hitta gamlan vin fer út um þúfur. Vanabundin störf ganga vel en frestaðu ðllu óvenjulegu. fS£) Flskarnir (20. feb.—20. marz): Heimasamkvæmi verður aö heil- mikilli fagnaöarveizlu þegar þér berast góðar frétlir. Eitthvað óvenjulegt gerist fyrri hluia dags. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þeir sem yngri eru verða eitt- hvaö óánægðir í dag, en láttu ekki neinn ofbjóða þér. Þeir sem ólofaðir eru ættu að liia vel í kríngum sig í dag. NaullA (21. aprll—21. mai): Þér verður gerður góður greiði í smávægilegu vandamáli sem þú átt við að striöa. Kvöldinu er bezt varið i góðra vina hópi. Tvíburarnir (22. maí— 21. júní): Þú lest eitthvað sem gefur þér jhugmyndir til að græða fé fyrir sjálfan þig. Þú færö upplýsingar jsimleiðis um óvenjulega framvindu ástarævintýris. Krabbinn (22.^úní—23. júli): Góður dagur fyrir þá sem vinna þar sem margt fólk kemur. Almennt góður dagur fyrir allar breytingar. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Yfirmaður þinn sýnir vald sitt á frekar leiðinlegan hátt. Láttuþað ekki á þig fá. Persónulegir hæfileikar þínir munusiðar fáaðnjóta sín. ; Meyjan (24. ágúst—23. sepl.): Ef þú hefur átt i einhverjum erfíð- leikum með sjálfan þig undanfarið er nú tækifæri tii að njóta sin. Kvöldið væri gott tii að borða úti og hitta fólk. Vogin (24. sept.—23. okt.): Aðrir láta Ijós sitt skina á meðan þú hverfur í skuggann. Hafðu engar áhyggjur. Þinn tími kemur þótt síðar verði. [Sporfldreklnn (24. okl.—22. nóv.): Ef þú ert i vafa um viðskipta- leg efni skaltu fresta allri ákvarðanatöku þar til þú hefur gert upp hugþinn. Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Farðu aö öllu með gát. Himiniuglin sýna að þú gætir gleymt einhverju mjög mikil- vægu. Kæruleysi annarra gerir að verkum að þú veröur að vinna .meira. Stelngeitln (21. des.~20.jan.): Ef ákveðin persóna. sem stendur þér mjög nærri, er þögul í dag gæti ástæðan verið áhyggjur af fjármálum. Sýndu samúð á vingjarnlegan hátt. Einhver leitar ráðahjá þér. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, úilánsdcikl. Þingholtsstræti Í9a. miih 27155. Opið mánudaga- ÍoMudaga kl. II- 21 l.okuð ¦álaupard. til l.sepi, ' Aöalsafn. lcstrarsalur. þingholtsstræti 27. Opirt mánu dagii - l'rtstudaga kl. 9-21. lofcart á inugard »>g sunnud. l.okurtjLilimániirt vcgna sumarlcvfu. Sérútlán. Afgrciðslu i Þingliolisstræli 29u. hókukussur 'lúnurtirskipum. heiisuha'Ium ogsiol'iHinnm. Sólheimasafn-SólhoiiiHini 27. simi ífi814. ílpirt iikiihi dugu - fóstudugu kl. 14- 21. I okurtá luugurd. til I scpl. Bókin heim. Sólhcimum 27. simi 8J7K0. Hcihi 'scndingarþjónusta ú prcnturtum hókum \irt futbrtu t>g uldrurta. iHljorthnkasafn-Hnmgurrti 34 sinii XCil)22 ÍUióAbt^kn Iþjónusiu virt sjónskcrla. Opirt múmuiugu - fostudajia 'kl IU- 16, Hol's\allusafn-Hols\al!ui!(iui 16. simí 27640 Opírt nuínudug - fostudagii kl 16 h) I okurt iulimámirt vcgnusumurlc\l'a Bústartasal'n-BiisunVikirkjLt. siini JftJ7(l O'pjrt munu dugu - fostudaga kl. 9- 21 'Bökahllar-Bxkistöð i BLisiafVisal'in. sinii 3ft27ll iVirtkomustartir virtsvcgur um horginu. l.okurt \cguu sumarkyfa 30/6- 5/8 urthártuni ilögum mcrtioktum. Bókasafn Grindavíkur .Félagsheimilinu Festi. cr opið mánudaga og þrirtju daga frá kl. 18—21. föstudaga og laugardaga frá kl. 14-I6.simi8549. Afmælisbarn dagsins: Þú munt sennilega flytja búferlum á árinu og verður ánægður með nýja húsnæðið. Þér mun vegna vel í starfi. Miklir og sterkir ástarstraumar liggja að þér seinni htuta árs, sérstaklega fyrir þá sem fæddir eru árla dags. ASGRfMSSAFN Bergstaðastrætí 74«er opiö alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að- gangur. ÁRBÆJARSAFN cr opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9— lOvirkadaga. LISTASAFN lSLANDS. við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. ' . NÁTTtlRUGRlPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið ! sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÍISIl) við Hríngbraut: Opið daglega , frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Biianir Ralmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sfmi 18230, Hafnaríjörour, simi S1336, Akurcyri, simi 11414, Keflavlk, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. HiUveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, slmi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanln Reykjavik og Seltjarnarnes. simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir ki. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, slmi 11414, Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vesunannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445. SimabUanir I Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnaniesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siódegis til kl. 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i Óðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöltí Fólags einstœflra foreldra fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindðri s. 30996, i BókabúðOlivers I Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarkort MinnlngarsjMs hjönanna Sigrlðar JakobsdAttur og J6ns Jónssonar i GH - I Mýrdal við Byggðasafnið I Skðgum fást a eftirtöldun. stöðum: I Reykjavik hjá, Gull- og silfursmiðju Bárðar Jðhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jðni Aðalsteini Jðnssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubxjarklaustri hjá Kaupfílagi Skaftfellinga, I Mýrdal hjá Björgu Jðnsdðttur, LitlaHvammi og svo I Byggðasafninu I Skögum. ADAMSON

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.