Dagblaðið - 13.06.1980, Page 21

Dagblaðið - 13.06.1980, Page 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1980. 25 Bridge Þó maður sjái allar fjórar hendurnar í spili dagsins virðasl sex lauf óvinn- andi í suður eftir að vestur spilar út hjartaás. Tígull út hefði auðvitað hnekkt spilinu strax — en með hjarta út er vinningsleið í spilinu. Kemurðu auga á hana? Austurgefur. N/Sá haettu. Nordur 4 93 Cekkert 0 K85 + G10987543 Au^tur VtSTUK 41082 ^ÁKDG8 0G1064 *K 4K754 V976543 0 ÁD3 * ekkert SúÐUK , 4ÁDG6 S? 102 0 972 + ÁD62 Sagnir: Austur Suður Vestur Norður pass 1 L 1 H 3 L 4 L pass 4 H 5 L 5 H pass pass 6 L Hjartaás er trompaður í blindum og síðan laufi spilað á ásinn. Kóngurinn fellur auðvitað. Hjarta trompað í blindum og spaða spilað og gosa svínað. Þá er trompunum spilað i botn. Þegar þvi síðasta er spilað er austur með K-7-5 í spaða og Á-D í tígli. Hann verður að kasta og má ekkert spil missa. Ef hann kastar spaða fær suður þrjá spaðaslagi til viðbótar. Ef hann kastar tíguldrottningu kastar suður spaða og litlum tígli, er siðan spilað frá blindum. af Skák Á skákmóti í Stokkhólmi í fyrra kom þessi staða upp í skák Búlgarans Radulov, sem hafði svart og átti leik, og Danans Hartung Nielsen. ■ □ B 33.------Rxe4! 34. Dxe4 — Hdl + 35. Kf2 — Df 1 + ! og hvitur gafst upp. Ekki hefði verið neitt betra fyrir Danann að drepa með riddara í 34. leik. Þá kemur Dxc2 með hótuninni Hdl. Já, ég fellst á að það megi vera hlýtt í húsinu. En er þörf á að sjóða mann? Reykjavtk: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiö sími 11100. Seftjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarQöröur Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apétek Kvöld-, nætur- og helgidagavar/.la apótekanna vikuna 13.—19. júni er i Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kí. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fri dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu erugefnarísimsvara 18888. HafnarQöróur. Hafnarfjarðarapótck og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar I sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 1$> og frá 21—22. Á helgidögum er opiðfrá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Heifsugæzia 18. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjókrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlcknavakt er*í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnames. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nast i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst i hémilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi- stöðinni isima 51100. AkureyrL Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. * Kleppsspitahnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvftabandió: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16. * Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30^—20. Sunnudaga og aðra hclgidaga kl. 15— 16.30. Landspftalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 15—lóalladága. Sjókrahósió Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjókrahósió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbóóir: Alladagafrákl. 14—17og 19—20. Vlfilsstaóaspftali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30- 20. Vistheimilió Vffilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfitln Borgarbókasafn Reykjavíkur Aóalsafn. útlánsdeikl. I>inghóltsstr;cti 29a. simi 27155. Opið mánudaga- l'östudaga kl. 9- 21 l.okað •á laugard. til 1. sept. ■ Aóalsaín, lestrarsalur. þingholtsstræti 27. Opið mánu daga - föstudaga kl. 9-21. l.okað á latigard. og sunnud. l.okaðjúlimánuðvegnasumarleyl'a. Sérútlán. Afgreiðsía i Þingholtsstræti 29a. bökakassar ’lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn-Sólheimum 27. sinii 36814. Opið mánu daga - föstuilaga kl. 14- 21 l.okaðá laugard. til I sept. Bókin heim, Sólheimum 27. simi 83780 Heim 'scndingarþjönusta á preniuöum bókum við fatlaða og aldraða. ÍHIjóóhókasaín-Mómgarði 34 simi 86922 llljóöboka Iþjónusia við sjónskerta. Opið mánudaga - fiístudaga 'kl. 10- 16. Hofsvallasafn-Hofsvallagötu 16. simr 27640. Opið mánudag — föstudagji kl 16 19. I okað iúlimánuð vegna stimáfleyl'a Bústaóasafn-Bústaðakirkju. simi 36270 íjpið mánu daga - föstudaga kl. 9- 21 Bókahílar-Bækistöð i Búsiaðasafni. simi 36270 ■Viðkomustaðir viðsvegar um borgina l.okað \egna sumarleyfa 30/6- 5/8 aðbáðum dögum meðtoldum. Bókasafn Grindavíkur JFélagsheimilinu Festi. er opið mánudaga og þriðju aaga frá kl. 18—21. föstudaga og laugardaga frá kl. 14— ló.simi 8549. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír laugardaginn 14. júní. Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Ráðagerð þín i sambandi við að hitta gamlan vin fer út um þúfur. Vanabundin störf ganga vel en frestaðu öllu óvenjulegu. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Heimasamkvæmi verður að heil- mikilii fagnaðarveizlu þegar þér berast góðar fréttir. Eitthvað óvenjulegt gerist fyrri hluta dags. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þeir sem yngri eru verða eitt- hvað óánægðir í dag, en láttu ekki neinn ofbjóða þér. Þeir sem ólofaðir eru ættu að líta vel í kringum sig i dag. Nautió (21. apríl—21. mai): Þér verður gerður góður greiði i smávægilegu vandamáli sem Þú átt við að striða. Kvöldinu er bezt varið í góðra vina hópi. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú lest eitthvað sem gefur Þér jhugmyndir til að græða fé fyrir sjálfan Þig- Þú færð upplýsingar jsímleiðis um óvenjulega framvindu ástarævintýris. Krabbinn (22.^júní—23. júlí): Góður dagur fyrir Þá sem vinna Þar sem margt fólk kemur. Almennt góður dagur fyrir allar breytingar. Ljóniö (24. júlí—23. ágúsl): Yfirmaður þinn sýnir vald sitt á frekar leiðinlegan hátt. Láttu það ekki á þig fá. Persónulegir hæfileikar þínir munu siðar fá að njóta sin. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ef þú hefur átt í einhverjum erfið- leikum með sjálfan þig undanfarið er nú tækifæri til að njóta sin. Kvöldið væri gott til að borða úti og hitta fólk. Vogin (24. sept.—23. okt.): Aðrir iáta Ijós sitt skina á meðan þú hverfur i skuggann. Hafðu engar áhyggjur. Þinn timi kemur þótt siðar verði. | Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú ert i vafa um viðskipta- leg efni skaltu fresta allri ákvarðanatöku þar til þú hefur gert upp 'nug þinn. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Farðu að öllu með gát. Himintuglin sýna að þú gætir gleymt einhverju mjög mikil- vægu. Kæruleysi annarra gerir að verkum að þú verður að vinna jtneira. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ef ákveðin persóna, sem stendur þér mjög nærri, er þögul i dag gæti ástæðan verið áhyggjur af fjármálum. Sýndu samúð á vingjarnlegan hátt. Einhver leitar ráða hjá þér. Afmælisbarn dagsins: Þú munt sennilega flytja búferlum á árinu og verður ánægður með nýja húsnæðið. Þér mun vegna vel í starfi. Miklir og sterkir ástarstraumar liggja að þér seinni hluta árs, sérstaklega fyrir þá sem fæddir eru árla dags. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaóastræti 74+er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að- gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9—10 virkadaga. LISTASAFN tSLANDS. við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30-16. , NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið j sunnudaga, þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega , frá 9—18 ogsunnudaga frákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi 11414, Kefla vík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, slmi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, slmar 1550, cftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður.simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar aila virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Minningarspjdkl Félags einstœöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdðttur og Jóns Jðnssonar á Gí^ -1 Mýrdal við Byggðasafnið I Skógum fást á eftirtölduiii stööum: i Reykjavik hjá, Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.