Dagblaðið - 13.06.1980, Blaðsíða 5
DAGBLAÐID. FOSTUDAGUR 13. JUNI1980.
Fyrirhugaðurframleiðslukvótiílandbúnaði:
LÍKUR Á AÐ KVÓTINN
TAKIGILDI í HAUST
—segír Agnar Guðnason, blaðaf ulltrúí bændasamtakanna
,,Allar líkur eru á því að kvóiinn
sem tekur lil mjólkurframlciðslu
bænda verði miðaður við verðlagsár-
ið seni hefsl 1. sepl. i haust cn ckki
við yfirstandandi almanaksár. Kvót-
inn verður miðaður við meðalfram-
leiðslu búanna 1975, 1977 og 1978.
Frumbýlingum og þeim sem lagt hafa
i fjárfesiingar i útihús á síðari árum
tniin að öllu likindum verða úlhlutað
siærri kvóta cn framleiðsla
viðmiðunaráranna gefur tilefni líl,"
sagði Agnar Guðnason blaðafullirúi
bændasamtakanna þegar Dagblaðið
ræddi við hann um offramleiðslu-
vandamál landbúnaðarins.
Agnar sagði að mjólk sem fram-
lcidd yrði umfram kvóta hvers biis
yrði líklega greidd i svipuðu hlutfalli
og bændur fá níi fyrir umframfram-
lciðslu af dilkakjöti, þ.e. 30% af
verðlagsgrundvallarvcrðinu.
Þessa dagana cr unnið að því að
reikna i'n viðmiðunarlölur l'yrir ftll bú
landsins hjá Framleiðsluráði land-
húpaðarins og er vcrkið langt komið.
Siarfsmcnn bændasamtakanna
hal'a undanfarið kynnt kvótakerfið
l'yrir bændum og öðrum í blaðagrein-
uni, frcllabrcl'um og mcð opnum
fundum. Agnar kvað lalsvcri bera á
þvi að bændur hal'i lilla scni cnga trú
á að nokkurn lima komi lil þess að
kvólakerfi verði upp lekið og þvi
ekki nauðsynlcgl að þekkja hvemig
kcrl'ið er hugsað og hvernig það
sncrlir viðkomandi. Agnar sagði þö
engan vafa lcika á, að kvótinn tæki
gildi og þá líklega I. seplcmber nk.
Fyrslu 8 mánuðir ársins verða gerðir
upp sérslaklega. Kvóli á sauðfjár-
afurðuni verður rciknaður í haust
cins og upphaflega var ákveðið. Hins
vegar var á sinum tíma stefni að þvi
að mjólkurkvótinn myndi miðast við
almanaksárið 1980. Jafnframl er
ákveðið að mjólkursanilögin á Vesi-
fjoðium, svo ogá Þórshðfn og Norð-
lirði verði undanþegin ákvæðuni um
iiamlciðslukvóla á mjólk.
Samdráilur hefur orðið i mjólkur-
framlciðslu í vetur. Ncmur hann 2%
frá 1. scplcmbcr 1979 lil 1. júni sl.
Margir óllasl að þessi niiimkun
mjólkiirfranileiðslunnar og mjólkur-
kvólinn i hausl verði þess valdandi
•y^
*****
Agnar Guðnason blaðafulltrúi: Talsvert ber á þvi að bændur hafi litla trú á að
kvótakerfið taki nokkurn tima gildi. DB-myndir: Ragnar Th.
nijólk og mjólkurvöriir skorli næsia
vetur.
,,l>að cr icii að mjólkui kiini i lancl-
inu l'ækkaði um 8••'« i fynahausi
vegna hcyskorts og cinnig vcgna þcss
að bændur vildu búa sig þannig undii
kvótakerfið," sagði Agnar Guðna-
son. „Uað er sömuleiðis ræil um að
fækka sauðfé meira hcr sunnanlands
en annars slaðar. Fn ég hcf sami cnga
trú á að mjólkurskorlur vcrði i hausi
svo framarlega sem kvóii miðasi við
vcrðlagsárið og bændur fá
úlflulningsverð fyrir uml'ramfiani-
leiðslu mjðlkur, 30% af vcrðlags-
grundvallarverðinu."
Agnar sagði að upphaflega hall
mjólkurlranileiðendur almennl vcrið
andvigir scrslakri skalllagningu á
fððurvörur sem sljórnunarlæki lil að
tlraga úr framleiðslu. Akvcðið gjald
yrði lckið al' öllu kjarnfóðri og siðan
cndurgrciii að hlula þcim scni drægju
úr framlciðslu. Aðrir fcngju skallinn
ckki endmgreiddan. Viðhorfin lil
fóðurbætisskattsins hal'a brcyl/l
undanfarið og lelja foryslumcnii
bænda að nú sc mcirihluli bænda
hlynnlur kjarnfððursskatli. Hcl/lu
koslii hans séu þcir að einfall sc að
hrinda lionum i framkvæmtl og inn-
heimla hann. Honum mælli breytaei
þurfa þyki og aðlaga markaðs-
nðslæðum hvcrju sinni. Siðasl cn
ckki sizl slæðu allir framleiðcndur!
búl'járaafurða að þvi að leysa ol-
Iramleiðsluvandann með þessu nióii.
„Viss ol'l'ramlciðsla í landbúnaði
cr viss öryggisvenlill og þvi nauðsyn-
lcg," sagði Agnar Guðnason.
,,Fill slæml sumar gclur hæglcga
orðið iil þcss að draga úr mjólkur-
framlciðslu um alll að 15—20%. En
viðhorfin cru breyll. Það var í lagi
þegar fengust 70% af verði á innan-
landsmarkaði fyrir iuflullar land-
búnaðarafurðir. Þcgar aðeins fæsi
1/5 innanlandsvcrðsins eins og nú,
sjá allir að við svo búið má ckki
sianda. Og bændur sjálfir laka á sig
miklar byrðar með þeim ráðslöfun-
um sem gerðar verða lil að draga (ír
offranilciðslunni." -AKH.
Virkt tæki til að haf a áhrif á landbúnaðarf ramleiöslu—en gallað þó:
„ÞETTA ER ÞAÐ SEM BÆND-
UR SJÁLFIR VILDU FÁ"
— segir Árni Jónasson erindreki Stéttarsambands bænda
„Kvólakerfið er auðvitað afskap-
lcga virkt læki lil að hal'a áhrif á
framleiðslu i landhíinaðinuni og það
er jú lilgangurinn. Kvótakerfið hcl'ur
sina galla cn mikill meirihluli bænda
álykiaði á þá leið að þelia væri það
sem þcir vildu l'á," sagði Ami .lónás-
son hjá Sléllarsambandi bænda.
Arni _og fleiri slarfsmcnn sam-
bandsins voru önnum kafnir að
rcikna iil viðmiðunarlölur fyrir hvcrl
bii i landinu lil að rcikna út frá kvðia
þcirra. Fara þeir skipulega i uegniiii
framlöl og skýrslur afurðasolulelaga
bænda. Er l'undin úi hvcr mcðal-
l'ramlciðsla búanna á árunum 1976,
1977 og 1978 var og úl frá hcnni ci
rciknaður kvótinn. Rcikningsvcrkið
cr umfangsmikið og seinlcgl. Eill-
hvað hefur verið rciknað fyrir bú i
öllum sýslum nema Sirandasyslu og
Vcstur-Hiinavainssýslu. Sumai
sýslur eru alveg frágengnar. Þegar
lölur liggja fyrir i
cinsiaka héruðum og sveilum er cfni
þar til funda með bændum og þcim
kynniar hugmyndirnar um kvðla-
kcrfið og viðmiðunarlölur hvers og
eins framleiðanda. Héraðsráðu-
naular viðs vegar um landið eru siðan
bændum innan handar með skýring-
ar og ráðleggingar varðandi kvóiann
og framkvæmd hans.
„Framleiðslu- og sölumál land-
búnaðarins eru rædd á fundunum og
þar fá bændur lækifæri lil að spyrja
almennra og sénækra spurninga,"
sagði Árni.
„Viðbrögð bænda eru dáliiið mis-
munandi eins og gengur. Dálítill hóp-
Arui Jónasson erindreki: Viðbrögð
bænda við kvótakerfinu eru mismun-
andi eins og gengur.
,ur byi jiði slra.x í lyirahausi að hag-
ræða síiuini búskap með það i huga
að undirbúa sig fyrir gildisiöku
kvótakerfisins. Þcssir mcnn cru hai ð-
ir á þvi að hrinda málinu i l'ram-
kvæmd. Aðrir cru lil sem hal'a lálið
framlciðsluna ganga l'yrir sig án þcss
að reyna aðdraga úr henni og jafnvcl
aukið hana. Þcir lelja rangl að miða
kvólann við franilciðslu svo langi
afiur i limann."
Þcgar farið var að ræða lil hvaða
ráðsiafana æiii að gripa lil að clraga
úr offramleiðslu i landbúnaði fyrir
fáeinum árum hölluðusl margir l'or-
ystumenn bændasamlakanna að þvi
að skallur á fóðurbæli væri bclri
koslur cn kvðlakcrfið. Urðu miklar
umræður um málið og fundarhöld i
sveilum. Snerisl meirihluti bænda
gegn hugmyndum um fóðurbælis-
skall og vildu kvótakcrfið í slaðinn.
Forysla bænda var þar kveðin i
kúlinn og lög um kvólakerfi, sem
Sleingrimur Hermannsson þáverandi
landbiinaðarráðherra fylgdi i gegn
um þingið, tóku gildi 6. apríl 1979.
„Við höfum alllaf haldið þvi fram
að lögin scu gölluð, lil dæmis á þann
vcg að ckki er lekið lillil lil þeirra sem
lagl hafa i l'járfesiingar á árununii
^em kvóiakerfið miðasl við. Akvæði
þar að lúlandi voru slrikuð ín i
mcðförum þingsins á sinum tima og
Ijósl cr að eillhvað verður að gera til
að bæla hlut bessara bænda. Við
gcium lckið sem dæmi að bðndi hafi
ivöfaldað mjólkurframlciðsluna úr
50.000 i 100.000 lilra 1976—1979.
Mcðallalið er 75.000 lílrar og fram-
lciðsluskerðingin miðasl við þá
lölu."
Vmsar upplýsingar um frainlciðslu
biianna og bíiskapinn koma ekki
fram i þeim skýrsluni scm siarfs-
mcnn Slétiasambandsins hafa
aðgang að. Þær upplýsingar vcrða að
koma frá bændum sjálfum, ni.a. á
þcim funduni scm cfnl er til. Er til
dæmis að nclna lölur um innlegg
barna eldri cn 16 ára cn þau leljasi
sjálfslæðir innlcggjcndur. i sumum
lilfellum gcia innlegg barnanna skipl
vcrulcgu máli og hækkað heildar-
framleiðslu búsins vcrulega. Þá verða
bændur sjálfir að láia þess gelið cf
þcir hafa orðið fyrir óhöppum i
búskap viðmiðunarárin og l'ram-
lciðslan drcgi/i saman al' þeim
sökuni.
-ARH.
Lambar á Felli í Kjós „taka til malar sins". I samhandi tið gildislöku kvótakerfis
i landbúnaði er ra.it unt að lakka meira sauðfé sunnanlands en annars staðar á
landinu. Að sama skapi verði dregið minna úr mjólkurframleiðslunni sunnanlands
með það i huga að þar er stærsti markaðurinn, stór-Reykjavikursvæðið og önnur
þéttbýlissvæði.
DB-mynd: Sveinn.
Hvernig er kvótinn hugsaður?
Mest skerðing
hjáþeimsem
mest f ramleiða
Nokkur óvissa ríkir ennþá um
l'ramkvæmd kvótakerfisins í land-
búnaði. Framkvæmdin ræðst m.a. af
því hvorl breytingar verða á útflutn-
ingsbótum búvara, hvernig búvörur
scljasl á innanlandsmarkaði og hvort
liamlciðslan drcgst mikið saman,
stendur i siaðeðaeykst.
Gcrl cr ráð l'yrir að framleiðendur
lai greill fulll verð fyrir ákveðinn
hluta framleiðslu sinnar en útflutn-
ingsverð fyrir afganginn. Samkvæmt
ákvörðun Framleiðsluráðs landbún-
aðarins sl. haust eiga bændur sem
l'ramleiða 300 afurðaeiningar eða
minna (cin afurðaeining jafngildir
16,8 kg af dilkakjöti eða 173 lítrum
al' nijólk) að fá greilt fullt verð fyrir
92% framleiðslunnar en útflulnings-
verð fyrir .!i%. Fyrir framleiðslu um-
fram 300 afurðaeiningar fæst fullt
verð fyrir 80% en útflutningsverð
fyrir 20% framleiðslunnar.
Hvernig cr kvótakerfið hugsað?
Finföld dæmi geta gefið hugmyndir
um það:
Mjólkurl'ramleiðandi hefur lagt
inn í mjðlkursamlag að meðaltali
60.000 lilra á ári 1976, 1977 og 1978.
A árinu 1980 leggur hann enn inn
sama magn og fær þá fullt verð fyrir
54.772 lítra en útflulningsverð fyrir
5.772 lítra. Ef hann dregur hins vegar
af sjálfsdáðum framleiðsluna saman
um 9,6% fær hann fullt verð fyrir
alla framleiðsluna. Er það i samræmi
við ákvörðun Framleiðsluráðs um að
„verðlauna" þá sem minnka fram-
leiðslu: „Verði samdráttur í búvöru-
framleiðslu einstakra framleiðenda
frá viðmiðunarárunum, minnkar
verðskerðing um 1 prósentustig fyrir
hvert prósentustig framleiðslunnar." .
Bóndi sem framleiðir 200.000 1
mjólkur árlega og leggur það magn
inn í ár þarf að þola hlutfallslega
meiri skerðingu. Hann fær fullt verð
fyrir 166.218 litra en útflutningsverð
l'yrir afganginn. Það þýðir að hann
verður að draga saman mjólkurfram-
leiðsluna um 16.9% svohann fái fulll
verð fyrir allt sitt innlegg.
Bóndi með blandaðan búrekstur
lagði inn að meðaltali 3 tonn af dilka-
kjöti og 45.000 mjólkurlítra árin
1976—1979. Hans skerðing verður í
allt 13,5% með kvðtakerfinu. Hann
fær þá fullt verð fyrir 2.796 kg af
dilkakjöti og 41.940 lítra af mjólk
árið ] 980.
Framleiðslan á búinu í siöasttalda
dæminu er nálægi þvi að vera sú
sama og heildarframleiðsla verðlags-
grundvallarbúsins svokallaða.
ARH.
Guðbjörn Einarsson vann af kappi við að reikna út viðmiðunartolur vegna kvóta-
kerfisins l'yrir bú landsins þegar Dagblaðsmenn trufluðu hann. Guðbjörn var áður
bóndi á Kárastððum I Þingvallasveit. Sonur hans tók þar við búi fyrir skömmu. I
möppunni næst á myndinni eru útreikningar sem búið er að gera vegna búa f
Mýrasýslu og hluta Borgarfjarðar.