Dagblaðið - 13.06.1980, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 13.06.1980, Blaðsíða 5
DAGBL.AÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1980. Fyrirhugaður f ramleiðslukvóti í landbúnaði: LÍKIIR Á AÐ KVÓTINN TAKIGILDI í HAUST — segir Agnar Guðnason, blaðaf ulltrúi bændasamtakanna mjólk og mjólkiirvöriir skorli mcsla vetur. ,,l>að cr rcll að mjólkurkúm i lantl- inu t'ækkaði um 80<> i fyrrahatiM vegna heyskorls og einnig vcgna (ivss að bændur vilcln búa sig jrannig undir kvóiakerfið,” sagði Agnar Guðna- son. „I>að er sömuleiðis rælt um að fækka sauðfé meira hcr sunnanlands en annars staðar. Fn ég hcf sanil cnga trú á að mjólkurskortur vcrði i hausl svo framarlega scm kvóli miðasl við verðlagsárið og bændur fá úlflutningsverð lyrir umframfram- leiðslu mjólkur, 30% af vcrðlags- grundvallarverðinu.” Agnar sagði að upphallega Itafí mjólkurframléiðendur almennl vcrið andvígir sérstakri skattlagningu á fóðurvörur sem stjórnunartæki til að draga úr framleiðslu. Akveðið gjald yrði ickið af öllu kjarnfóðri og siðan cndurgreitl að hluta þciru scm drægju úr frantlciðslu. Aðrir fcngju skallinn ckki endurgreiddan. Viðhorfin lil lóðurbæiisskallsins hala breyt7t undanfarið og lelja forvstumcnn bænda að nú sc mcirihluli hænda hlynnlur kjarnfóðursskalii. Ucl/tu kostir hans séu jveir að einfall sé að hrinda lionum i frantkvæmd og inn- heimta hann. Honum mælti brcyla cl (uirfa þyk> °e aðlaga markaðs- aðstæðum hvcrju sinni. Siðasi cn ckki sízl slæðu allir framleiðcndur' búljáraafurða að þvi að leysa of- frainleiðsluvandann með þessu móli. „Viss offramleiðsla i landbúnaði cr viss öryggisventill og jtvi nauðsvn- lcg," sagði Agnar Ciuðnason. .,1'itl slæml sumar gclur hæglcga orðið til þcss að draga úr ntjólkut- framleiðslu unt alll að 15—20%. En viðltorfin cru brcyll. Það var i lagi þegar fengust 70% al' verði á innait- landsntarkaði fyrir útfluttar land- búnaðarafurðir. Þcgar aðcins fæsi 1/5 innanlandsverðsins eins og nú, sjá allir að við svo búið ntá ckki standa. Og bændur sjálfir laka á sig ittiklar byrðar nteð þeim ráðslöfun- unt sent gcrðar verða til að draga úr ol'framlciðslunni.” -AKH. Virkt tæki til að hafa áhrif á landbúnaðarframleiðslu — en gallað þó: „ÞETTA ER ÞAÐ SEM BÆND- UR SJÁLFIR VILDU FÁ” — segir Árni Jónasson erindreki Stéttarsambands bænda „Kvólakerfið er auðviiað afskap- lega virki tæki til að hafa áhrif á frantleiðslti i landbúnaðinunt og það cr jú tilgangurinn. Kvótakcrfið hcltir sina galla cn ntikill meirihluti bænda ályklaði á þá leið að þella væri það sent þeir vildu fá,” sagði Árni .lónás- son hjáSléltarsambandi bænda. Árni .og fleiri slarfsntcnn sant- bandsins voru önnttnt kafnir að reikna úl viðmiðunarlölur fyrir livcrt bú i landinu lil að rcikna út l'rá kvóia þcirra. Fara þeir skipulega i gcgn mi Irantlöl og skýrslur aftirðasolulelaga bænda. Er fundin úl Itvcr ntcðal- frantleiðsla búanna á árunttm 1976, 1977 og 1978 var og úl frá hcnni er reiknaður kvótinn. Reikningsverkið cr umfangsntikið og seinlegl. Eill- hvað hefur verið rciknað l'yrir bú i öllunt sýslttm nenta Slrandasýslu og Veslur-Húnavatnssýslu. Siiniar sýslttr eru alveg frágengnar. Þegar lölur ággja fyrir i cinstaka héruðum og sveitum er cfni þar til funda með bændunt og þeint kynniar hugntyndirnar tint kvóta- kcrfíð og viðmiðunartölur hvcrs og eins frantleiðanda. Héraðsraðu- natilar viðs vegar unt landið ertt siðan bændunt innan handar nteð skýring- ar og ráðleggingar varðandi kvótann og frantkvæmd hans. „Frantleiðslu- og söluntál land- búnaðarins eru rædd á fundunum og þar fá bændur (ækifæri lil að spyrja alntennra og sértækra spurninga," sagði Árni. „Viðbrögð bænda eru dáliiið ntis- ntunandi eins og gengur. Dálitill hóp- Árni Jónasson erindreki: Viðbrögð bxnda við kvótakerfinu eru mismun- andi eins og gengur. ur byi jaði strax i fyrrahausl að hag- ræða siniint búskap mcð það i Ituga að undirbúa sig fvrir gildistöku kvótakcrfisins. Þcssir nicnn cru Itarð- ir á þvi að hrinda máliitu i fram- kvæntd. Aðrir cru lil sent hafa látið frantleiðsluna ganga lyrir sig án þess að reyita að draga úr henni og jal nvcl aukið Itana. Þeir lelja rangi að ntiða kvólann við frantlciðslu svo langi aflur i timann." Þegar farið var að ræða lil hvaða ráðslafana ælli að grípa lil að draga úr offrantleiðslu i landbúnaði fyrir fáeinunt áruni hölluðust ntargir for- ystuntcnn bændasantiakanna að þvi að skallur á fóðurbæli væri bclri kosiur cn kvótakcrfið. Urðu miklar umræður unt ntálið og fundarltöld i sveiium. Snerisi nteirihlnti bænda gegn hugmyndum um fóðurbætis- skall og vildu kvótakcrfið i slaðinn. Forvsla bænda var þar kveðin i kútiim og lög unt kvótakerfi, sent Sicingrintur Herntannsson þáverandi landbúnaðarráðherra fylgdi i gcgn um þingið, tóku gildi 6. april 1979. „Við Itöfuni alltaf haldið þvi frant að lögin séu gölluð, til dæntis á þann vcg að ckki cr tekið lillit lil þeirra sem lagt hafa i fjárfestingar á árununti -.cnt kvótakerlið ntiðast við. Ákvæði þar að lútandi voru slrikuð úl i mcðförum þingsins á sinunt linta og Ijósi cr að eillhvað verður að gera til að bæla hlul þessara bænda. Við gclum tekið sent dænti að bóndi hafi tvöfaldað mjólkurfrantlciðsluna úr 50.000 i 100.000 lilra 1976—1979. Meðallalið er 75.000 litrar og frant- lciðsluskerðingin ntiðasi við þá lölu." Vmsar upplýsingar um framleiðslu búanna og búskapinn konta ckki frant i þeini skýrslum scm siarl's- mcnn Stétlasambandsins hafa aðgang að. Þær upplýsingar vcrða að konta frá bændunt sjálfum, nt.a. á þcim fundunt scm clnt cr lil. Er lil dæntis að nefna löltir um innlegg barna eldri cn 16 ára cn þau lcljast sjálfslæðir innlcggjcndur. i suntunt lilfellum gcla innlcgg barnanna skipl verulcgu máli og Itækkað heildar- frantleiðslu búsins vcrulega. Þá vcrða bændur sjálfir að láia þess gclið ef þcir hafa orðið Ivrir óhöppunt i búskap viðmiðunarárin og Irant- lciðslan dregi/l santan af þcint sökunt. -ARH. „Allar líkur eru á því að kvóiinn sent tekur til mjólkurframleiðslu hænda verði ntiðaður við verðlagsár- ið sent helsl 1. sept. i haust cn ckki við yfirstandandi almanaksár. Kvót- inn vcrður ntiðaður við meðalfrant- leiðslu búanna 1975, 1977 og 1978. Frumbýlingunt og þeim sem lagt hafa i fjárfeslingar i útihús á síðari árum ntun að öllu likindum verða úihlutað slærri kvóta cn frantleiðsla viðiniðunaráranna gefur tilefni lil,” sagði Agnar Guðnason blaðafulllrúi bændasantlakanna þegar Dagblaðið ræddi við hann unt offramleiðslu- vandantál landbúnaðarins. Agnar sagði að ntjólk sent fram- lcidd vrði umfram kvóta hvers bús vrði líklega greidd i svipuðu hlutfalli og bændur fá nú lyrir umfrantfram- lciðslu af dilkakjöti, þ.e. 30% af vcrðlagsgrundvallarverðinu. Þcssa dagana cr unnið að þvi að rcikna úl viðntiðunartölur fyrir öll bú landsins hjá Frantlciðsluráði Innd- húnaðarins og cr vcrkið langt kontið. Siarfsntcnn bændasamtakanna Itafa undanfarið kynm kvótakerfið fyrir bændunt og öðrum í blaðagrein- um, fréilabréfunt og mcð opuum lundunt. Agnar k\að lalsvcrl bera á þvi að bændur hafi lilla scm cnga irú á að nokkurn tíma konti lil þcss að kvólakerli verði upp lekið og þvi ekki nauðsynlcgi að þekkja hvernig kcrfið er Itugsað og hvernig það sncrtir viðkontandi. Agnar sagði þó engan vafa leika á, að kvótinn tæki gildi og þá líklega I. seplcmber nk. Fyrslu 8 ntánuðir ársins verða gerðir upp sérstaklega. Kvóii á sauðfjár- afurðum verður reiknaður i haust cins og upphaflega var ákveðið. Hins vcgar var á sinunt linta stefni að því að mjólkurkvótinn ntyndi miðast við almanaksárið 1980. .lafnframl er ákveðið að mjólkiirsanilögin á Vest- l'jöði um, svo og á Þórshöfit og Norð- lirði vcrði undanþegin ákvæðunt um I rantlciðslukvóta á mjólk. Samdráltur hel'ur orðið i ntjólkur- frantlciðslu i vetur. Ncmur Itann 2% Irá 1. scptcmber 1979 lil I. júni sl. Margir óltasl að þessi minnkun mjólk’urframleiðslunnar og mjólkur- kvótinn i haust verði þess valdandi Agnar Guðnason blaðafulltrúi: Talsvert ber á þvi að bændur hafí litla trú á að kvötakerfíð taki nokkurn tíma gildi. DB-mvndir: Ragnar Th. íF'5' 1® mVli tm . ' V •- : n _ %■' .<■■ I.ambær á Felli í Kjös „taka til matarslns”. I samhandi tið gildisloku kvótakerfís í landbúnaði er rætt um að fækka meira sauðfé sunnanlands cn annars staðar á landinu. Að sama skapi verði dregið ntinna úr mjólkurframleiðslunni sunnanlands með það í huga að þar er stærsti markaðurinn, stór-Reykjavikursvæðiö og önnur þéttbýlissvæði. DB-nnnd: Sveinn. Hvernig er kvótinn hugsaður? Mest skerðing hjá þeim sem mest framleiða Nokkur óvissa ríkir ennþá um Iramkvæmd kvótakerfisins í land- búnaði. Framkvæmdin ræðst m.a. af því hvort breytingar verða á útflutn- ingsbótum búvara, hvernig búvörur scljast á innanlandsmarkaði og hvort framlciðslan dregst mikið saman, slcndur í slað eða eykst. Gcrt cr ráð fyrir að framleiðendur lai greill fulll verð fyrir ákveðinn hluta framleiðslu sinnar en útflutn- ingsverð fyrir afganginn. Samkvæmt ákvörðun Framleiðsluráðs landbún- aðarins sl. haust eiga bændur sem framleiða 300 alurðaeiningar eða minna (ein afurðaeining jafngildir 16,8 kg af dilkakjöti eða 173 lítrum af mjólk) að fá greitt fullt verð fyrir 92% framleiðslunnar en útflutnings- verð fyrir ,8%. Fyrir framleiðslu um- fram 300 afurðaeiningar fæst fullt verð fyrir 80% en útflutningsverð fyrir 20% framleiðslunnar. Hvernig cr kvótakerfið hugsað? Einföld dænti geta gefið hugmyndir um það: Mjólkurframleiðandi hefur lagt inn í mjólkursamlag að meðaltali 60.000 litra á ári 1976, 1977 og 1978. Á árinu 1980 leggur hann enn inn sama magn og fær þá fullt verð fyrir 54.772 litra en útflutningsverð fyrir 5.772 litra. Ef hann dregur hins vegar af sjálfsdáðum framleiðsluna saman um 9,6% fær hann fullt verð fyrir alla framleiðsluna. Er það í samræmi við ákvörðun Framleiðsluráðs um að „verðlauna” þá sem minnka fram- leiðslu: „Verði samdráttur i búvöru- framleiðslu einstakra framleiðenda frá viðmiðunarárunum, minnkar verðskerðing um 1 prósentustig fyrir hvert prósentustig framleiðslunnar.” Bóndi sem framleiðir 200.000 I mjólkur árlega og leggur það magn inn í ár þarf að þola hlutfallslega meiri skerðingu. Hann fær fullt verð fyrir 166.218 lítra en útflutningsverð fyrir afganginn. Það þýðir að hann verður að draga saman mjólkurfram- leiðsluna um 16.9% svo hann fái fullt verð fyrir allt sitt innlegg. Bóndi með blandaðan búrekstur lagði inn að meðaltali 3 tonn af dilka- kjöti og 45.000 mjólkurlítra árin 1976—1979. Hans skerðing verður i allt 13,5% með kvótakerfinu. Hann fær þá fullt verð fyrir 2.796 kg af dilkakjöti og 41.940 lítra af mjólk árið 1980. Framleiðslan á búinu í síöasttalda dæminu er nálægt þvi að vera sú sama og heildarframleiðsla verðlags- grundvallarbúsins svokallaða. -ARH. Guðbjörn Einarsson vann af kappi við að reikna út viðmiðunartölur vegna kvóta- kerfisins fyrír bú landsins þegar Dagblaðsmenn trufluðu hann. Guðbjörn var áður bóndi á Kárastöðum i Þingvallasveit. Sonur hans tók þar við búi fyrir skömmu. t möppunni næst á myndinni eru útreikningar sem búið er að gera vegna búa i Mýrasýslu og hluta Borgarfjarðar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.