Dagblaðið - 13.06.1980, Blaðsíða 22
26
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ1980.
GAMLA BIO
Byssurfyrir
San Sebastian
Hin stórfenglega og vinsæla
kvikmynd með Anthony
Quinn og Charíes Bronson.
Endursýndkl.5,7og9.
íslenzkurtexti.
Bönnufl innan 12 ára.
California
suite
Islenzkur texti.
Bráðskemmtileg og vel leikín
ný amerísk stórmynd í litum.
Handrit eftir hinn vinsæla
Neil Simon með úrvalsleikur-
um i hverju hlutverki. Leik-
stjóri: Herbert Ross.
Aðalhlutverk: Jane Fonda,
Alan Alda, Walter Malthau,
Mlchael Caine. Maggi Smith.
Sýndkl.5,7,9ogl1.
Hækkaflverfl.
-íí 16-444
Undir
urðarmána
Afar spennandi og viöburða-
rík bandarísk Panavision lil-
mynd, um afdrifaríkt feröa-
lag.
Analhiulverk:
Gregory Peck og
Kva Marie Sainl.
íslenzkur lexti
Bönnufl innan lóára.
Endursýndkl.5,7,9
og 11.15.
¦BORGARjw
OíOíð
UMDJUVCOI 1. KÚP. Vtm 43500
GEIMGID
Ný firumuspennandi amerísk
mynd um ungan mann er'
Oytur til stórborgar og verður
fyrir barðinu á óaldarflokki
(genginu), er veður uppi með
offorsi og yfirgangi.
Leikarar:
JanMfchael Vincenl
Theresa Saldana
Arl Carney
íslenzkurtexll.
Bönnufl innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.05,
9.10og 11.15.
' Simi50184
Þrumugnýr
Hörkuspennandi amerisk
mynd.
s.vml kl. 9.
BönnuA börnum.
WSiBB0Sq&'
Slmi B0Z48
Kaldir voru
karlar
(Hol Lead and
('nlil Feel)
Ný bandarisk gamanmynd frá
Disney-félaginu. Jim
Dale/Don Knotls.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
ff^B
SIMI221W
Nærbuxna-
veiðarinn
MARTY
FELDMAN
Sprenghlægileg mynd meÖ
hinum óviftjafnanlega Marty
Feldman. Í þessarj mynd fer
hann á kostum af sinni
alkunnu snilld sem hinn
ómótstæðilegi kvennamaður.'
Leiksljóri:
Jim Clark.
AoaJhlutverk:
Marty Feldman,
Shelly Berman,
Judy CornwelL
Sýndkl.5.7og9.
TÓMABÍÓ
Simi31182
öllum
brögðum beitt
!T DOESNT MATTEH
WHETHERYOU
WIN OR LOSE
JUST AS LONG—-, _"
AS YOU SCORE. VJ)
SIMITOUGH
'Leiksljóri:
David Richie.
^Aoalhlutverk:
Burt Reynolds,
Krís Kríslofferson,
JillClayburgh.
Sýndkl.5,7.15og9.20.
ona á lausu
un
/Tw0r
man
IILLCIAYBURCH ALAN BATLS
MK IIAI1 MURPHV < IIII CORMAN
iss-------—<»
Stórvel leikin ný amerísk
kvikmynd, sem hlotið hefur
mikið lof gagnrýnenda og
verið sýnd við mjög góða
aftsókn.
Leikstjóri:
Paul Mazursky.
Aðalhlutverk:
Jill Clayburgh og
Alan Bales.
Sýndkí.5,7.15og9.30.
UGARA8
fi-S
Slmi32075
Delta klíkan
Endursýnum i nokkra daga,
vegna fjölda áskorana, hessa
frábæru og fjörugu mynd um
baráttu kllkunnar viö regl-
urnar.
Aðalhlutverk:
John Belushi,
Tim Malheson
off
Verna Blonm.
Leikstjóri:
John Landis
Svllltkl. 5,7.«)o|; II.
Papillon
Hin víðfrsega stórmynd i
litum og Panavision, eftir
samnefndrí metstðlubök.
Sleve McQueen
Duslln Hoffman
blenzkur textl
Bönnuðinnan lóára
Endursýnd kl. 3,6 og 9.
-»*kjr
B-
Nýliöarnir
MfBr
„Serstaktega vel gerð . . .",
„kvikmyndataka þaulhugsuft
. . .", „aðstandendum mynd-
arinnar tekst snilldarlega að
koma sinu fram og gera
myndina ógleymaniega". —
Visir 17., maí.
Lelkstióri: Sidney J. Furie.
Islenzkur textl.
Bönnuð innan 16 arn.
Sýndkl.3,05,6.05 og 9.05.
Áslóö
drekans
BRUCELEE
A LEGENDINHISUFETIME
...ISBACK!
Æsispennandi og lifleg, meo
Bruee Lee.
Iliiniiiio intiuii ldíiru.
Sýndkl. 3.10, 5.10,9.lOog
11.10
Sýning
Kvikmyndafjelagsins
Fireman's
Ball
Leiksljóri Milos Forman.
Sýndkl.7.10.
D
Kornbrauð
Jarl, og óg..
Skemmlileg og fjörug lil-
mynd, um hressiiega ungl-
inga.
Kl. 3.15,5.15, 7.15,
9,l5og 11.15.
Hörkutólin
Hörkuspennandi og hrolla-
fengin, ný, bandarísk saka-
málamynd i litum.
Aoalhlutverk:'
Richard Yniguez,
Muitn Dubois.
Slranglega bönnufl
lniriniiit* .iiníiil l(, liru.
islenzkurtextl.
Sýndkl.5,7og9.
Þossar tvær lóttklœddu stúlkur aýna okkur það nýjasta í baðfatatízkunni. En það eraðnúfer ekki saman afri og
naðri hlutí baðfatanna. Þau eru hvorki úr sama efninu némoO sams konar munstri. Þettaku vara nýjasta takan í
útíandinu svo oinmitt svona eiga stúlkurnar að spóka stg i Laugardamum og ððrum útísundlaugum, svo frami
þær vilja vara iklæddar allra nýjustu tizku.
Það ar fróðlegtað bara samanþassar tvær myndir af bræðrunum Robin, Barry og Maurice teknar með u.þ.b. 20
ára millibili. Far ekkl á milll rnéla að þeir eru böm síns tíma é myndunum, é annarri útklístraðlr i„brill" og é hinni
sykursætír diskógæjaren famirað tapa hárinu, lítiO e'rtt.
GUDMUNDUR !
MAGNÚSSON
Biermann var maður kvöldsins
Vanatega gef ég mér ekki tima til
að eyða heiili kvötdstund fyrir
framan útvarpstækið, en með því sú
deild ritstjórnarinnar sem fæst við
menningargagnrýni hafði eindregið
mælzt tii bess að ég legöi við hlustir i
gærkvðldi, og prentuðdagskrá virtist
áhugaverð, lét ég tilleiðast og fylgdist
af stakri samvizkusemi og nákvæmni
með ölium liðum frá sjöfréttum til
dagskrárloka. Hér verður, rúmsins
vegna, aðeins drepið A fáein atriði.
Mér fannst dagskrá kvöldsins í
heild prýðíleg; undanskil þó sveita-
mannaþáttinn Sumarvöku. Ég er lík-
lega ekki orðinn nógu gamall til að
hafa ánægju af efni af þessu tagi. En
vafalaust er einhver hópur manna
semkann aö meta þaö og sjáifsagt að
beygjasigfyrirþví.
Leikrit Durrenmatts þótti mér
snjallt, en nokkuö kaldhæðið. Sam-
ieikur Indriða Waage og f>orsteinsÖ.
Stephensens var hnökralítiil.
Wolf Biermann, skáld og laga-
smiður, var maður kvöldsins. Ot-
varpshlustendur fengu að vísu ekki
að heyra nema hluta af dagskrá hans
i beinni útsendingu, en ég held að
aödáendur hans, sem ekki voru i
Háskólabíói, megi vel við una.
Sjálfur hafði ég mikið gaman af. Ég
hef fylgzt dálítið með ferli Biermanns
í nokkur ár, og enda þótt ég hafi
aldrei áttað mig fyllilega á stjórn-
málahugsun hans, held ég að ástæða
sé til að bera virðingu fyrir einlægni
hans og siðferðilegri alvöru.
Boðskapur hans varðar hin mikil-
vægustu efnt, en Biermann kann þá
list að slá á léttari strengi og maður
hefur það aldrei á tilfinningunni að
þarsé predikari & ferð.
Jökull heitinn Jakobsson samdi
nokkrar iagiegar smásögur, og i þann
flokk má hiklaust skipa sögunni Skip
koma aldrei aftur sem Emil
Guðmundssonlas ígærkvöidi.
Með öðru eyranu hlustaði ég á tón-
listarþáttinn Áfanga. Sumt sem þar
var flutt fannst mér nánast hávaöi.
En þetta er vist sú tóniðn sem nútim-
inn heimtar og margir vinnufélagar
mínir, sem kvatt hafa sér hljóðs i
þessum dálki, vilja aö fái meiri rúm í
dagskrá útvarpsins. Meðan Rikisút-
varpið einokar útvarpsflutning er því
skyit að koma til móts við þann stora
hóp sem heyra vill sem mest af svo-
kallaðri popptóniist. Ég held þó að
fyrr ættu poppmenn að fá leyfi til að
reka eigin útvarpsstðð en að eðli-
legum hlutföllum í dagskrá út-
varpsins verður raskað.
-GM.