Dagblaðið - 13.06.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 13.06.1980, Blaðsíða 22
26 Byssur fyrir San Sebastian Hin stórfenglega og vinsæla kvikmynd með Anthony Quinn og Charles Bronson. Kndursýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. BönnuA innun 12 ára. California suite íslenzkur texti. Bráöskemmtileg og vel leikin ný amerísk stórmynd í litum. Handrit eftir hinn vinsæla Neil Simon með úrvalsleikur- um i hverju hlutverki. Leik- sljóri: Herbert Ross. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Alan Alda, Walter Matthau, Michael Caine. Maggí Smilh. Sýnd kl. 5, 7,9 og II. Hækkaö verö. |jUSKD|»ID| SJMI2214S Nærbuxna- veiöarinn MARTY FELDMAN Sprenghlægileg mynd meö hinum óviöjafnanlega Marty Feldman. í þessari mynd fer hann á kostum af sinni alkunnu snilld sem hinn ómótstæöilegi kvennamaöur.' Leikstjóri: Jirn Clark. Aöalhlutverk: Marty Feldman, Shelly Berman, Judy Cornwell. Sýndkl. 5,7og9. -•JF 16-444 Undir uröarmána Afar spennandi og viðburöa- rik bandarisk Panavision lit- mynd, um afdrifarikt ferða- lag. Aöalhlutverk: Círegory Peck og Eva Marie Sainl. íslenzkur lexti Bönnuö innan I6ára. Kndursýnd kl. 5, 7,9 og 11.15. TÓNABÍÓ Sím. 31182 öllum brögðum beitt Leikstjóri: David Richie. ,Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Kris Krístofferson, Jill Clayburgh. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. MMDJUVIOI 1. KÓP SIMI «3300 GENGIÐ Ný þrumuspennandi amerisk mynd um ungan mann er fjylur til stórborgar og verður fyrir barðinu á óaldarflokki (genginu), er veður uppi meö offorsi og yfirgangi. Leikarar: Jan Míchael Vincent Theresa Saldana Arl Carney íslenzkur texli. Bönnuö innan I6ára. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10og 11.15. ona á lausu un <1 nVtharried J f wrman JILL CLAYBURGH ALAN BATL5 MICHALL MURPHY CULL CORMAN r&) Stórvel leikin ný amerísk kvikmynd, sem hlotið hefur mikið lof gagnrýnenda og verið sýnd við mjög góða aðsókn. Leikstjóri: Paul Mazursky. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh og Alan Bales. Sýnd kí. 5, 7.15 og 9.30. ÍÆMRBíé* h"ir" Sími 50184 Þrumugnýr Hörkuspennandi amerísk mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Sími 50249 Kaldir voru karlar (Hot Lead and Cold Feet) Ný bandarisk gamanmynd frá Disney-félaginu. Jim Dale/Don Knotts. Islenzkur texti. Sýndkl.9. AIJGAR^ Simi 32075 Delta klíkan Fndursýnum i nokkra daga, vegna fjölda áskorana, þessa frábæru og fjörugu mynd um baráttu klikunnar við regl- urnar. Aðalhlutverk: John Belushi, Tim Matheson °K Verna Bloom. Leikstjóri: John Landis Sýndkl. 5,7,9og II. ÍGNBOGII í 19 000 -MlurA- Papillon Hin viðfræga stórmynd i litum og Panavision, eftir samnefndri metstölubók. Steve McQueen líustin Hoffman íslenzkur texti Bönnuö innan 16ára Fndursýnd kl. 3, 6 og 9. „Sérstaklega vel gerð . . .”, „kvikmyndataka þaulhugsuð . . .”, „aðstandendum mynd- arinnar tekst snilldarlega að koma sínu fram og gera myndina ógleymanlega”. — Visir 17. maí. Leikstióri: Sidney J. Furie. Islenzkur texti. Bönnuö innan 16ára. Sýndkl. 3,05,6.05 og9.05. -sakir \ Áslóð drekans BRUCELEE A UEGENDIN HIS UFETIME ...ISBACK! :Ways, Dragon. Æsispennandi og lifleg, með Bruce Lee. Bönnuö innan 16ára. Sýndkl. 3.10, 5.10,9.10og 11.10 Sýning Kvikmyndafjelagsins Fireman's Ball Leikstjóri Milos Forman. Sýndkl. 7.10. -------salur D-------- Kornbrauð Jarl, og óg.. Skemmtileg og fjörug lit- mynd, um hressilega ungl- inga. KI.3.15,5.15,7.15, 9,15og 11.15. Hörkutólin Hörkuspennandi og hrotta- fengin, ný, bandarisk saka- málamynd i litum. Aðalhlutverk: Richard Yníguez, Marta Dubois. Stranglega bönnuö börnum'-.nnan 16ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. :) IJ0 Dagblað án rikisstyrks DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1980. Þessar tvær lóttklæddu stúlkur sýna okkur þaO nýjasta I baðfatatákunn/. En það er aó nú fer ekki saman efri og neórihlutíbaófatanna. Þaueruhvorkiúrsamaefninunémeósamskonarmunstri. Þettaku veranýjasta tizkani útiandinu svo einmrtt svona eiga stúlkurnar að spóka sig i Laugardalnum og öðrum útisundlaugum, svo fremi þœr vilja vera iklœddar allra nýjustu tizku. Það er fróðlegt að bera saman þessar tvær myndir afbræðrunum Robin, Barry og Maurice teknar með u.þ.b. 20 ira millibili. Fer ekki á milli mila að þeir eru börn síns tima i myndunum, i annarri útklistraðir i„brill" og i hinni sykursætir diskógæjar en farnir að tapa hirinu, Htið eitt Biermann var maður kvöldsins Vanalcga gef ég mér ckki tíma til að eyða heilli kvöldslund fyrir framan útvarpstækið, en mcð þvi sú dcild ritstjórnarinnar sem fæst við menningargagnrýni hafði eindregið mælzl til þess að ég legði við hlustir i gærkvöldi, og prentuð dagskrá virtist áhugaverð, lét ég tilleiðast og fylgdist af stakri samvizkusemi og nákvæmni með ölium liðum frá sjöfréttum til dagskrárloka. Hér veröur, rúmsins vegna, aðeins drepið á fáein atriði. Mér fannst dagskrá kvöldsins í heild prýðileg; undanskil þó sveita- mannaþáttinn Sumarvöku. Ég er lík- lega ekki orðinn nógu gamall til að hafa ánægju af efni af þessu tagi. En vafalaust cr einhver hópur manna sem kann aö meta þaö og sjálfsagt að beygja sig fyrir því. Lcikrit Durrenmatts þótti mér snjallt, en nokkuð kaldhæðið. Sam- leikur lndriða Waageog ÞorsteinsÖ. Stephensens var hnökralitill. Wolf Biermann, skáld og laga- smiður, var maður kvöldsins. Út- varpshlustendur fcngu að vtsu ekki að heyra nema hluta af dagskrá hans i beinni útsendingu, en cg held að aðdácndur hans, sem ekki voru í Háskólabiói, megi vel við una. Sjálfur hafði ég mikið gaman af. Ég hef fylgzt dálitið með ferli Biermanns i nokkur ár, og enda þótt ég hafi aldrei áttað mig fyllilega á stjóm- málahugsun hans, held ég aö ástæða sé til að bera virðingu fyrir einlægni hans og siðferðilegri alvöru. Boðskapur hans varðar hin mikil- vægustu efni, en Bierntann kann þá list að slá á léttari strengi og maður hefur það aldrei á tilfinningunni að þar sé predikari á ferð. Jökull heitinn Jakobsson santdi nokkrar laglegar smásögur, og i þattn flokk má hiklaust skipa sögunni Skip koma aldrei aflur sem Emil Guðmundsson las igærkvöldi. Með öðru eyranu hlustaði ég á tón- listarþáttinn Áfanga. Sumt sem þar var flutt fannst mér nánast hávaði. En þetta er víst sú tóniðn sem nútim- inn heimtar og margir vinnufélagar minir, sent kvatt hafa sér hljóðs i þessurn dálki, vilja aó fái meiri rúm i dagskrá útvarpsins. Meðan Rikisút- varpið einokar útvarpsflutning er því skylt að koma til móts við þann stóra hóp sem heyra viil sem mest af svo- kallaðri popptónlist. Ég held þó að fyrr ættu poppmcnn að fá leyfi til að reka eigin útvarpsstöð en að eðli- legum hlutföllum i dagskrá út- varpsins verður raskað. -GM.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.