Dagblaðið - 13.06.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 13.06.1980, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. JÚNl 1980. Veðrið í dag verflur suðlœg átt, súld efla rigning einkum ó sunnan- og vestan- verðu landinu en skýjafl mefl köflum um norflan- og austanvert landifl. Klukkan 6 í morgun var haagviflri í Reykjavh, súld og 8 stig, GufuskAlar suflvestan 4, súld og 7 stiga hitl, Galt- arviti hsegviflri efla sunnan 2, skýjafl og hiti 7 stig, Akureyri hœgviflri, skýj- afl og hiti 10 stig, Raufarhöfn hœg- viflri, skýjafl og hiti 8 stig, Dalatangi hœgviflri, þoka, hiti 5 stig, Höfn Hornafirði hœgviflri, súld, 8 stiga hiti, Stórhöffli ( Vestmannaeyjum norfl- vestan 5, þokumófla, hiti 8 stig. Þórshöfn I Fœreyjum skýjafl og 7 stig, Kaupmannahöfn skýjafl og 12 stig, Osló iéttskýjafl og 10 stig, Stokkhólmur léttskýjafl og 12 stig, London 15 stig og þokumófla, Ham- borg þokumófla og 14 stig, París létt- skýjafl og 15 stig, Madrid skýjað og 13 stig, Lissabon skýjað og 14 stig og Chrislian M. Nielsen lézl fimmtudag- inn 12. júní að Elliheimilinu Grund. Helga Metúsalemsdóltir, ' rkjuhek 'Fljólshlíð, lézl á Sellossspitala, fimmtudaginn 12. júní. Soffía Magnea JóhanneSdóttir lézt að heimili sinu Byggðarenda 22, Reykja- vík, miðvikudaginn 4. júní. Soffía fæddist að Skriðufelli í Gnúpverja- hreppi 8. des. 1895. Foreldrar hennar voru Margrét Jónsdóttir og Jóhannes Eggertsson. Strax eftir fæðingu var Soffíu komið í fóstur að Háholti. Ólst hún upp hjá systrunum Margréti og Guðrúnu Oddsdætrum og fluttist til Reykjavíkur 7 ára gömul með Mar- gréti. Soffía var gift Árna Jónssyni frá Kaldbak á Eyrarbakka í 65 ár oða þar til hann lézt. Soffía og Árni bjuggu lengst af í vesturbænum í Reykjavík. •'au eignuðust 7 börn og eru 5 þeirra á lnl. Hún verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni i Reykjavík, kl. 15.00 í dag. Ford Fairmont árg. ’78, stórglæsilegur Wagoneer árg. '74, iitur brúnn, mjög bill, upphækkaður og Iftið keyrður. góður ferðabfll. i.-|jiii|aiigiii4iMiiyil^ i il| i * yil y. I l|j 11 i| li i^ i i i|H iji ií^iii^liugii BÍLAKAMP lliiiiiiiiiliiiiu3iliU [- —ti iii iri iii ii i nttuiimimuii iuiiimuiu m < ttuttti iimtiitt miAmumuiiinwi «4 SKEIFAN 5 — SÍMAR 86010 og 86030 Dodge Royal Sportsman árg. ’78. Blár og hvltur, 8 cyl., 318 cub., sjálfskiptur, meö vökvastýri og -bremsur. Útvarp og segulband. Sæti f. 8 manns, talstöð, stöðvarleyfi, gjaldmælir fylgir endur- gjaldslaust til áramóta. Góð kjör. Chevrolet Camaro árg. ’68. Einn sá sprækasti og um leið sá fallegasti. Það er langt mál að tclja upp allar græjurn- ar. Komið og kynnið ykkur draumabfl bflasportarans. ökukennsla Okukennsla Geirs P. Þormar og prófdeildln loka ekki vegna sumar lcyfa. kennuni og prófum i allt sumar. Pantið tímanlega. Geir P. Þormar. öku kennarisími 19896 og 40555. Ökukcnnsla, æfingatímar, hæfnisvott orð. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinið ef jiess er óskað. F.ngir lágmarkstimar og nemendur greiða aðeins tekna tima. Jóhann G. (Juðjóns son. Simar 38265 og 17384 og 21098. Ökukennsla—æfingartimar. Kenni á Mazda 626 árg. '80. Engir lágmarkstímar. nemendur greiði aðcins tekna lima. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. nýir nemendur geta byrjað strax. Guðmundur Haraldsson simi • 53651. Ökukennsla og æfingatfmar. Kenni á Toyotu Cressida. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þú greiðir aðeins þá tima sem þú tekur. Kenni alla daga. allan daginn Þorlákur Guðgeirs son, ökukennari. símar 83344. 35180og 71314. _______________' Ökukennsla—/Efingatfmar. Kenni alcsturpg meðferð bifreiða. kenni á Mazda 323 árg. '79. Ökuskóli og próf gögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K Sesseliuson. sími 81349. Ökukennsla, æfingatimar, bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi, nemendur greiði aðeins tekna tima. engir lágmarkstímar. nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. síma 66660. Ökukennsla—æfingatfmar— endurhæfing. aðstoðum cinnig þá sem glatað hafa ökuréttindum, Ökuskóli. Ökukennsla aðalstarf. Ekki lokað i sumar. Gcir P. Þormar. sími 19896- 40555. Toyota Crown 1980 með velti og vökvastýri. Guðjón Andrésson. sími 18387, VW Jens. Guðmundur G. Pét- ursson, sími 73760—83825, Mazda1 hardtop 626 og Mazda 323 1980. Ökukennsla—æfingartímar. Get aftur bætt við nemendum. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. '80. R-306. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson. simi 24158. Ökukennsla—æfingatímat. Lærið að aka bifrcið á skjótan og öruggan hátt. Engir lágmarkstímar. Kenni á Maz.da 323. Sigurður Þormar. ökukennari. Sunnuflöt 13. sími 45122. Ökukennsla-æfingatfmar. Kenni á Datsun Sunny '80. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Nemendur greiða aðJins tekna tima. Nýr og vel búinn ökuskóli, sem bætir kennsluna og gerir hana ódýrari. Góð greiðslukjör. ef óskað er. Sigurður Gislason. sími 75224 og 75237. Bergsteinn Bogason lézt 6. júni. Hann var fæddur 14. feb. 1959. Jón Erlendsson, Blönduhlíð 4, Reykja- vík, lézt 30. mai. Bálför hefur farið fram í kyrrþey. Guðjón Guðmundsson, Fellsmúla 2 Reykjavík, fyrrum bóndi að Steins- holti í Leirársveit, verður jarðsunginn frá Leirárkirkju laugardaginn 14. iúní kl. 14. Rósa Guðbrandsdóttir lézt i Borgar- spítalanum þriðjudaginn 10. júní. Helgi Laxdal Löngubrekku 12 Kópa- vogi, er látinn. Eimskip tekur upp fastar áœtlunarferðir til IMew York Með tilliti til aukinna viðskipta Islendinga við Norður-Ameríku og til að greiða fyrir viðskiptum við fyrirtæki i New York og nágrenni hefur Eimskip ákveðið að hcfja fastar áætlunarferðii milli Islands og New York. Eyrst um sinn verður gámaskipið m.f. BERGI.IND notað til þessara áætlanasiglinga cn auk viðkomu i New York mun skipið jafnframt koma við i Portsmouth. Skipið mun fara i sina fyrstu áætlunarfcrð frá Is landi. 20. júni nk.. frá New York 30. júni og frá Portsmouth 2. júli og siðan mcð u.þ.b. 23 daga millibili frá þessum stöðum. Auk þess veröur gámaskipið m.s. BAKKAFOSS cins og að undanförnu i reglubundnum siglingum á milli Portsmouth og Reykjavíkur svo og SELFOSS.’ BRÚARFOSS og HOFSJÖKULL. Eitt skipanna hefur viðkomu i Halifax einu sinni i mánuði. Eimskip vill bcnda innflytjcndum á að sendcndur vara um New York geta sparað að greiða úlskipun argjöld Iterminal handling chargesl ef vörubilstjórar sem flytja vöruna til hafnarinnar losa hana sjálfir af bilum sínum. eins og almennt tiðkast. Ncw York cr eina höfnin á austsurströnd Bandarikjanna scm býður upp á þennan sparnað. Viðlegustaður skipsins i New York verður i Port Newark. bryggja (berthl no. II. vöruhús (shcdl no. 292. hjá Pittstonc Stcvedoring C orporation. Vöru móttaka er alla virka daga frá mánudcgi til föstu dags. öll vara frá Ncw York cr flutt í gámum. m.a. til að tryggja scm bezta vörumeðferð. Til að það sé unnt þurfa vörusendingar að vera komnar eigi síðar en tvcimur virkum dögum fyrir auglýstan brottfarar dag. Aðalumboðsaðili Eimskips i Norður Ameriku er eins og áður A.L.. Burbank & C’o. Ltd. Vörur óskast bókaðar hjá þeim hvort scm varan á að fara í skip i New York eða Portsmouth. Þeir munu jafnframt fúslega veita allar nánari upplýsingar svo sem um ferðir skipanna og flutningsgjöld. Allar upplýsingaf eru veittar af starfsfólki okkar i Ameriku-deild eða Viöskiptaþjónustu-dcild í sima 27100. Gamlar bœkur og ölgerðarefni ..Gamlar bækur. en nýlt efni til ölgeröar. ásamt leik föngum og gjafavörum. eru okkar helztu vöruteg undir." sagði Sævar Matthíasson. kaupmaður scm hefur nýlega flutt Fornbókaverzlun Suðurnesja. i nýtt og stærra húsnæði að Hafnargötu 16 í Kefla vik. ..Við erum eiginlega að koma okkur upp úr jörðinni. því i þetta tæpa ár sem verzlunin hcfur verið rekin. var hún i hálfgerðu jarðhýsi. undir götu hæð. hérna ofan við Hafnargötuna.” Fornbókaverzlunin cr sú fyrsta sinnar tegundar á Suðurnesjum og Sverrir sagði að full þörf væri fyrir höndlun á gömlum bókum þar syðra. Suðurnesja menn væru miklir bókaormar og safnarar og vant aði því tíðum bækur og timarit. sem væru fágæt orðin. en ýmsir ættu þó i fórum sinum og vildu gjarnan losna við af ýmsum ástæðum. t.d. úr dánar búum. Verzlunin er hin vandaðasta að smiði en Matthias Guðmundsson. trésmiður sá um innréttingar allar. SOS og Sigga Vigga Bók 3 í bókaflokknum um SOS iSpeeial Opcration Servieel er nýkomin út. Naln bókarinnar er Drepió Sjakalann og fjallar um viöureign Stenger sveitarinnar við hinn ógnvckjandi hermdarverkymann C arlos Viseayno Rodcriques sem átti þá ósk heitasta aö uppræta SOS. En fyrst varö hann aö drepa Stae> höfuðsmann. Erik von Stassen sem rekinn haföi veriö frá SOS vegna drykkjuskapar var meira cn viljugur til þess að hjálpa honum viö verkiö. Saman gerðu þeir snjalla áætlun. og þegar gildran small lá Staey i blóði sinu á skitugu bargólfi.. . Út er komin 4. basahrotsbókin um teiknimynda figúruna Siggu Viggu cftir Ciísla J. Ástþórsson. Nafn ^bókarinnarerSigga Vigga iStcininumogfjallarmeö r al annars uni viðskipti hennar viö yfirvöld og lögreglu. Sigga Vigga fæddist i þorskastriöinu ll2 milnai og hefur birzt mönnum mcð jöfnu millibili æ siðan Þessar rnyndir gel’a ofurlitil ..komment" un: þjóömálin og mannlifið yfirleitt. I>;er eru luigsatYir. ,seni eins konar nálarstungur þar scm gera má slikar athugasemdir á mun lúmskari og áhrifameiri hátt i myndená löngu niáli. Cieta má |vss aö reiknimyndasögurnar um Siggu Viggu eru einu islen/ku myndasögurnar. sem koma út i vasabroti. Gefin voru saman í hjónaband í Kefla- víkurkirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni Sólveig Óladóttir og Kristinn Kárason. Heimili ungu hjónanna er að Hátúni 10, Keflavík. Ljósmyndastofa Suóurnesja. Minningarspjölci Minningarkort Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi fást i Reykjavik i verzluninni Bókin, Skólavörðustig 6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur. Snekkjuvogi 5, simi 34077. Minningarspjöld Styrktarsjóðs vist- manna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS. Austurstræti. Guðmundi Þórðarsyni gullsmið, Laugavegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur. Lindargötu 9. Tóniasi Sigvaldasyni. Brekkustíg 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar. Strand- götu 11 og Blómaskálanum við Nýbýlaveg og Kárs nesbraut. Kvenfélag Háteigssóknar — Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Gróu Guðjónsdóttur. Háaleitisbraut 47. s. 31339 og Guðrúnu Þorsteinsdóttur. Stangarholti 32. s. 22501. Sigurður Sigurðsson vélstjóri, Austur- götu 19 Keflavík, er 85 ára I dag, föstu- daginn 13.júni.Hanneraðheiman. Jón Einarsson smiður frá Berjanesi i Vestmannaeyjum, nú til heimilis að Haukshólum 3 Reykjavík, er 85 ára i dag, föstudaginn 13. júni. Hann tekurá móti gestum að Markarflöt 5 i Garðabæ eftir kl. 20 í kvöld. Jóhann Björnsson fyrrverandi vélstjóri. Framnesvegi 8A Reykjavik er 85 ára i dag, föstudaginn 13. júní. Námskeið í uppeldis- og kennsluf ræðum I samvinnu við menntamálaráðuneytið gengst félagsvisindadeild Há skóla Islands fyrir námskeiði i upþeldis- og kennslufræðum fyrir háskóla menntaða kennara sem skortir tilskilið próf í þessum greinum. Fyrsti hluti námskeiðsins verður 6.—23. ágúst 1980. Siðan er gert ráð fyrir 4—5 heimaverkefnum, 10 daga námsáfanga i janúar 1981 ogalltað 9 vikna lokaáfanga sumarið 1981, ef kennslukraftar fást. Námskeiðið er ætlað kennurum á framhaldsskólastigi eða grunnskóla stigi sem luku B.A.-prófi eða öðru sambærilegu eða hærra prófstigi frá há skóla eigi siðar en vorið 1978 og hafa kennt að þvi prófi loknu a.m.k. tvö ár i meira en hálfu starfi við fyrrgreind skólastig. Umsóknir um þátttöku í námskeiðinu skulu sendar skrifstofu félagsvis- indadeildar Háskóla tslands fyrir 1. júlí 1980. Tilskilin umsóknareyðu blöð fást þar og í aðalskrifstofu háskólans og menntamálaráðuneytinu. HÁSKÓLIÍSLANDS FÉLAGSVÍSINDADEILD GENGIÐ GENGISSKRÁNING F.rðamsnna Nr. 108 -11.jún( 1980. giatdeVrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadollar 460,00 481,10* 507,21* 1 Storlingspund 1074,60 1077,20* 1184,92* 1 Kanadadollar 400,60 401,60* 441,76* 100 Danskar krónur 8385,50 8405,80* 9246,16* 100 Norskar krónur 9485,50 9508,20* 10459,02* 100 Sænskar krónur 11049,60 11076,10* 12183,71* 100 Finnsk mörk ' 12637,40 12667,60* 13934,36* 100 Franskir frankar 11185,40 11212,20* 12333,42* 100 Belg. frankar 1624,20 1628,10* 1790,91* 100 Svissn. frankar 28318,10 28385,90* 31224,49* 100 Gyllini 23771,40 23828,20* 28211,02* 100 V-faýzk mörk 26085,20 26147,60* 28762,36* 100 Lirur 55,22 55,35* 60,89* 100 Austurr. Sch. 3659,50 3868,30* 4035,13* 100 Escudos 943,10 945,40* 1039,94* 100 Pesetar 657,80 659,40* 725,34* 100 Yen 212,28 212,78* 234,06* 1 Sérstökdráttarréttindi 608,77 610,22* * Breyting frá siflustu skráningu. Sknsvari vegna gengisskráning^r 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.