Dagblaðið - 13.06.1980, Blaðsíða 20
24
DAGBLADIÐ. FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1980.
Veðrið
( dag verður suðlsog ott, súld efia
rigniny einkum á sunnan- og vestan-
verðu landlnu en skýjafl mefl köftum
um noröan- og austanvart landrfl.
Kkikkan 6 f morgun var hsagvlflri I
Reykjavlt, súld og 8 stig, Gufuskálar
suflvestan 4, súkl og 7 stjga hiti, Gult-
arviti hsagviflri aoa sunnan 2, skýjafl
og hiti 7 stjg, Akureyri haagviflri, skýj-
að og hitl 10 ¦tiu, Raufarhofn haag-
viðri, akýjafl og hiti 8 stlg, Dalatangi
haagviflri, þoka, hiti S .tiu, Höfn
Hornafirði hesgviðri. aúld, 8 esga hiti,
Stórhöfði i Veatmannaayjum norð-
veatan 5, þokumofla, hrti 8 atig.
Þórahöfn f Faareyjum akýjað og 7
atig, Kaupmannahöfn akýjað og 12
atig, Oaló Mttakýjað og 10 atig,
Stökkhölmur léttakýjafl og 12 atig,
London 15 stiu og þokumooa, Hem-
borg þokumófle og 14 »tig, Parfa fatt-
akýjafl og 15 atig, Madrfd ekýjeð og
13 etfg, Lfsaabon akýjað og 14 atig og
New Vork Mttakýjað og 14 stfg.
Christian M. Nielsen lézl fimmtudag-
inn 12. júni að Elliheimilinu Grund.
Helga Metúsalemsdóltir, " rkjitliL'k
'Fljótshlíð, lézt á Seltossspítala,
rimmtudaginn 12. júm'.
Soffia Magnea Jóhannesdóttir lézt að
heimili sínu Byggðarenda 22, Reykja-
vík, miðvikudaginn 4. júní. Soffía
fæddist að Skriðufelli í Gnúpverja-
hreppi 8. des. 1895. Foreldrar hennar
voru Margrét Jónsdóttir og Jóhannes
Eggertsson. Strax eftir fæðingu var
Soffíu komið í fóstur að Háholti. Ólst
hún upp hjá systrunum Margréti og
Guðrúnu Oddsdætrum og fluttist til
Reykjavíkur 7 ára gömul með Mar-
gréti. Soffía var gift Árna Jónssyni frá
Kaldbak á Eyrarbakka i 65 ár sða þar
til hann lézt. Soffía og Árni bjuggu
lengst af í vesturbænum í Reykjavík.
^au eignuðust 7 börn og eru 5 þeirra á
ln'i. Hún verður jarðsungin frá Frí-
kirkjunni i Reykjavik, kl. 15.00 í dag.
Dodge Royal Sportsman árg. '78. Blár Chevrolet Camaro árg. '68. Einn sá
og hvíiur, 8 cyl., 318 cub., sjálfskiptur, sprækasti og um leið sá fallegasti. Það
með vökvastýri og -bremsur. ÍJtvarp er langt mál að telja upp allar græjurn-
og segulband. Ssrti f. 8 manns, talstöð, ar. Komið og kynnið ykkur draumabil
stöðvarleyfi, gjaldmælir fylgir endur- bílasportarans.
gjaldslaust til áramöta. Góð kjðr.
Ford Fairmont árg. 78, stórglæsilegur Wagoneer árg. '74, litur brúnn, mjög
híll, upphækkaður og litið keyrður. goður ferðabill.
M
!
[
BÍLAKAUP
ei.ilLliiJliJ.i.illil, LI.íImLí.iiíiiIJ.JJM
a:.-!illllTllllllTlHIII iTllimi III iTll!! 71;: :TT : : =Ti i i rf I < iTl i: 771 i |7T i; l II i .ÍTlllITillhMlllillnii.il'iÆl
SKEIFAN 5 — SlMAR 86010 og 86030
ökukennsla
Okukennsla Geirs P. Þormar
og prófdeildln loka ekki vegna sumar
lcyfa. kennum og prófum i allt sumar.
Pantið timanlega. Geir P. Þormar. öku
kennarisími 19896 og 40555.
Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvott-
orð.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kngir
lágmarkstimar og nemendur greiða
aðeins tekna tima. Jóhann G. Guðjðns
son. Símar 38265 o'g 17384 og 21098.
Ökukennsla—æringartimar.
Kenni á Ma/da 626 árg. '80. Engir
lágmarkstimar. nemendur greiði aðeins
tekna tima. Ökuskóli og prófgögn eí
óskað cr. nýir nemendur geta byrjað
strax. Ciuðmundur Haraldsson sínii
• 5365I.
Ökukennsla og æfingatimar.
Kenni á Toyotu Cressida. ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Þú greiðir
aðeins þa tima sem þú tekur. Kenni alla
daga. allan daginn Þorlákur Guðgeirs
son, ökukennari. símar 83344. 35l80og
71314.________________________'
Ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni akstur^g meðferð bifreiða. kenni
á Mazda 323 árg. '79. ökuskóli og próf
gögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K.
Sesseliuson. sími 81349.
Ökukennsla, æfingatimar, bifhjólaprðf.
Kenni á nýjan Audi. nemendur greiði
aðeins tekna tima. engir lágmarkstímar.
nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason. síma 66660.
Ökukennsla—æfingatimar—
endurhæfing. aðstoðum cinnig þá scm
glatað hafa ökuréltindum. Ökuskóli.
Ökukennsla aðalstarf. Ekki lokað í
sumar. Cicir P. Þormar. simi I9896-
40555. Toyota C'rown I980 með velii
og vökvastýri. Guðjón Andrésson. sími
18387, VW Jens. Guðmundur G. Pét-
ursson, sími 73760—83825, Mazda'
hardtop 626 og Mazda 323 1980.
Ökukennsla—æfingartimar.
Get aftur bætt við nemendum. Kenni á
hinn vinsæla Mazda 626 árg. '80. R-306.
Nemendur greiða aðeins tekna tima.
Greiðslukjör ef óskað cr. Kristján
Sigurðsson. sími 24158.
Ökukennsla—æfingatimai.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Engir lágmarkstímar.
Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar.
ökukennari. Sunnuflöt 13. sími 45122.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Datsun Sunny '80. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax. Nemendur
greiða aðeins tekna tima. Nýr og vel
búinn ökuskóli. sem bætir kennsluna og
gerir hana odýrari. Góð greiðslukjör. ef
óskað er. Sigurður Gíslason. sími 75224
og 75237.
Bergsleinn Bogason lé/.t 6. júní. Hann
varfæddur 14. feb. 1959.
Jón Erlendsson, Blönduhlíð 4, Reykja-
vik, lézt 30. mai. Bálför hefur farið
fram í kyrrþey.
Guðjón Guðmundsson, Fellsmúla 2
Reykjavík, fyrrum bóndi að Steins-
holti í Leirársveit, verður jarðsunginn
frá Leirárkirkju laugardaginn 14. iúní
kl. 14.
Rósa Guðbrandsdóttir lé/.t i Borgar-
spítalanum þriðjudaginn 10. júní.
Helgi Laxdal Löngubrekku 12 Kópa-
vogi.er látinn.
Eimskip tekur upp fastar
áætlunarferðír til New York
Meö tilliti til aukinna viðskipta Islendinga við
Norður-Ameriku og lil að greiða fyrir viðskiptum
við fyrirtæki i New York og nágrenni hefur Eimskip
ákvcðið að hcfja faslar áætlunarferðir mitli lslands
¦og Ncw York. Fyrst um sinn verður gámaskipið
m.f. BERGl.lND notað til þessara áætlanasiglinga
cn auk viðkomu i Ncw York mun skipið jafnframt
koma við í Porlsmouth.
Skipið mun fara í sina fyrslu aætlunarfcrð frá Is
landi. 20. jliní nk.. frá New York 30. júni og frá
Portsmouth 2. júli og siöan með u.h-b. 23 daga
millibili frá þessum stöðum.
Auk þcss verður gámaskipið m.s. BAKKAFOSS
cins og að undanfórnu i reglubundnum siglingum á
milli Portsmouth og Rcykjavikur svo og SELFOSS.*
BRÚARFOSS og HOFSJÖKULL. Fitt skipanna
hel'ur viðkomu i Halifax cinu sinni í mánuði.
Eimskip vill bcnda innflytjendum á að sendcndur
vara um New York geta sparað að grciða útskipun
argjöld Iterminal handling chargcs) ef vörubilstjórar
sem flytja vöruna til hafnarinnar losa hana sjálfir af
bílum sínum. eins og aimcnnt tiökast. New York cr
cina hðfnin á austsurströnd Bandaríkjanna scm
býður upp á [icnnan snarnað.
Viölegustaður skipsins í New York vcrður i Port
Ncwark. bryggja (berthl no. II. vöruhús Ishcdl no.
292. hjá Pittslonc Slcvedoring ('orporation. Vöru
móttaka cr alla virka daga frá mánudcgi til föstu
dags. Öll vara frá Ncw York cr flutt í gámum. m.a.
til að tryggja scm be/ta vörumeðferð. Til að þaö sc
unnt f>urfa vörusendingar að vera komnar eigi síðar
en tvcimur virkum dogum fyrir auglýstan brottfarar
dag.
Aðalumboðsaðili Eimskips í Norður Ameriku cr
eins og áður A.L. Burbank & C'o. Ltd. Vörur oskast
bókaðar hjá þeim hvort scm varan á að fara i skip i
New York eða Portsmouth. Þeir munu jafnframl
fúslega veita allar nánari upplýsingar svo scm um
ferðir skipanna og flutningsgjöld.
Allar upplýsingar eru veittar af starfsfólki okkar i
Amerikudeild eða Viðskiptaþjónustu-dcild i sima
27100.
Gamlar bœkur
og ölgerðaref ni
..Gamlar bækur. en nýlt efni til ölgeröar. ásamt lcik
föngum og gjafavörum. eru okkar helztu vöruteg-
undír." sagði Sævar Matthiasson. kaupmaður sem
hefur nýtega flutt Fornbókaverzlun Suðurnesja. í
nýtt og stærra húsnæði að Hafnargötu 16 í Kefla
vlk. ..Við crum eiginlega aö koma okkur upp úr
jörðinni. þvi í þctta tæpa ár sem verzlunin hcfur
verið rekin. var hún í hálfgerðu jarðhýsi. undir gölu
hæö. hcrna ofan við Hafnargötuna."
Fornbókaverzlunin cr sú fyrsta sinnar tegundar á
Suðurnesjum og Sverrir sagði að full þörf væri fyrir
höndlun á gömlum bókum har syðra. Suðurncsja-
menn væru miklir bókaormar og safnarar og vant-
aði þvi tíöum bækur og timarit. sem væru fágæt
orðin. en ýmsir ættu þð i fórum sinum og vildu
gjarnan losna við af ýmsum ástæðum. t.d. úr dánar-
búum.
Verzlunin er hin vandaðasta að smiöi en Matthias
Guðmundsson. trésmiður sá um innrcttingar allar.
SOS og Sigga*Vigga
Bók } i MkafloiUrium um SOS iSncciul Opcraiinn
Scrvicc, cr nýkomin úi. Nuín bókarinnar cr l)rcpit>
Sjakalann (i^ t'jallar um vJAurcigri Slcnpcr su'iiannnai
virt hinn óynvckjandi hcnndarvcrkumann C'urid^
Viscayno RoUcriqucs scm átli há ósk hcitasia að
uppr;cla SOS. En lyrst varA hann uð drcpa Stacv
höfuAsmann. F.rik von Siasscn scm rckinn hafði vcriö
l'rá SOS vcgna drykkjuskapar var mcira cn v iljugur til
þcss að hjálpa honum vtft vcrkio. Sumun gcrðu þcir
snjulla áætlun. og þcgar gildran small lá Stacv t blórti
sínu ú skitugu bargólfi...
Út lt komin 4. busahrotsbókin um tciknimynda
figúruna Siggu Viggu cftir (iisla J. Ásttxirsson. Nafn
bókarinnar cr Sigga Vigga iSlcinmuniogfjallar mcð
al annars um vioskipii hcnnar vio y firvöld og logrcglu.
Sigga ' Viggu fæddist í þorskasiriftinu (12 niilnal og
hcfur bJr/l mönnum mcð jöfnu millibjli æ siðan.
l>cssaT mynu'ir gcfa oíurlitil ..kommcm" un;
hjOðmálin og niinnlifið vfirlcitt. I>;cr cru hugsaoai.
«[11 cins konar nalarstungur þar scm gcra má slikar
athuguscmdir á mun lúmskari og áhrit'amciri hán i
ntvnd cná longu máli.
íicta má hcss aft rciknimyndastjgurnur um Siggu
Viggu cru cinu islcn/ku invndasogurnar. scm koma úi
i vasahn>ii.
Gefin voru saman í hjónaband í Kefla-
víkurkirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni
Sólveig Óladóttir og Kristinn Kárason.
Heimili ungu hjónanna er að Hátúni
10, Keflavík.
Ljósmyndastofa SuAurnesja.
M'nningarsp'dSd
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna á Austuriandi
fást i Reykjavlk I verzluninni Bókin. Skólavörðustíg 6
og hjá Guðrúnu Jónsdóttur. Snekkjuvogi 5. slmi
34077.
Minningarspjöld
Styrktarsjóðs vist-
manna á Hrafnistu
fást hjá Aðalumboði DAS. Austurstræti. Guðmundi
Þorðarsyni gullsmið. Laugavegi 50, Sjómannafelagi
Reykjavikur. Lindargötu 9. Tömasi Sigvaldasvni.
Brekkuslig 8. Sjómannafélagi Hafnarfiarðar. Strand-
götu 11 og Blómaskálanum við Nýbýlaveg og Kárs
nesbraut.
Kvenfélag Háteigssóknar
— Minningarspjöld
Kvenfélags Háteigssóknar cru afgrcidd hjá Gróu
Guðjónsdóttur. Háaleitisbraut 47. s. 31339 og
Guðrúnu Þorsteinsdóttur. Stangarholti 32. s. 2250i.
Sigurður Sigurðsson vélstjóri, Austur-
götu 19 Keflavík, er 85 ára í dag, föstu
daginn 13. júní. Hanneraðheiman.
Jón Einarsson smiður frá Berjanesi i
Vestmannaeyjum, nú til heimilis að
Haukshólum 3 Reykjavík, er 85 ára i
dag, föstudaginn 13. júní. Hann tekur á
móti gestum að Markarflöt 5 i Garðabæ
eftir kl. 20 i kvöld.
Jóhann Björnsson fyrrverandi vélstjóri.
Framnesvegi 8A Reykjavík er 85 ára i
dag, föstudaginn 13.júní.
Námskeið í uppeldis-
og kennsluf ræðutn
1 samvinnu við menntamálaráðuneytið gengst félagsvisindadeild Há-
skóla Islands fyrir námskeiði i uppeldis- og kennslufræðum fyrir háskóla-
menntaða kennara sem skortir tilskilið próf í bessum greinum.
Fyrsti hluti námskeiðsins verður 6.-23. ágúst 1980. Siðan er gert ráð
fyrir 4—5 heimaverkefnum, lOdaga námsáfanga i janúar 1981 ogalltað
9vikna lokaáfanga sumarið 1981, ef kennslukraftar fást.
Námskeiðið er ætlað kennurum á framhaldsskólastigi eða grunnskóla-
stigi sem luku B.A.-prófi eða öðru sambærilegu eða hærra prófstigi frá há
skóla eigi siðar en vorið 1978 og hafa kennt að þvi prófi loknu a.m.k. tvö
ár í meira en hálfu starfi við fyrrgreind skólastig.
Umsóknir um bátttöku í námskeiðinu skulu sendar skrifstofu félagsvis-
indadeildar Háskóla Islands fyrir 1. júlí 1980. Tilskilin umsóknareyðu-
blöð fást þar og í aðalskrifstofu háskólans og menntamálaráðuneytinu.
HÁSKÓLIÍSLANDS
FÉLAGSVÍSINDADEILD
GENGIÐ
: GENGISSKRANING Ferðamanna-
Nr. 108 -11.júnf1980. gjaldeyrfr
Elningkl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandarfkjadollar 460,00 461,10* 507,21 •
1 Starlingspund 1074,60 1077^0» 1184,92"
'i 1 Kanadadoltar 400,60 401,60' 441,76*
| 100 Danskarkronur. 8385,60 8406,60' 9246,16*
; 100 Norskar krdnur 9485,50 9506^0* 10459,02'
100 Sasnskar kronur 11049,60 11076,10* 12183,71*
, 100 Rnnsk mörk V 12637,40 12667,60* 13934,36-
100 Franskir f rankar 11185,40 11212^0* 12333,42*
• 100 Bokj. f rankar 1624,20 1628,10* 1790,91'
100 Svissn. frankar 26318,10 28386,90* 31224,49*
1 100 Gytlini 23771,40 23828,20* 26211,02*
100 V-þýzk mork 26085,20 26147,60* 28762,36-
100 Lfrur 55,22 tovas* »0,89-
100 Austurr. Sch. 3659,50 3668^0* 4035,13*
100 Escudos 943,10 946,40* 1039,94-
100 Pasatar 657,80 659,40* 725,34*
100 Ven 212,28 212,78* 234,06*
1 Sérstok dráttarréttindi 608,77 810^2*
• Bruyting fr* sfðustu sttraningu. Sfmsvari vagna gengfsskriningar 22190.