Dagblaðið - 30.06.1980, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 30.06.1980, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. JUNI 1980. UMROT A LOD HLIÐASKOLA „Forvitinn Hliðabúi” skrifar: Getið þið, kæru Dagblaðsmenn gert mér þann greiða að upplýsa hvaða framkvæmdir það eru sem nú er unnið að á lóð Hlíðaskólans í Reykjavik milli skólabyggingarinnar og nýja leikfimihússins. Er eitthvað hæft í þeim orðrómi sem gengur að þarna eigi að koma fyrir útisund- iaiig? Lagf æring á lóð .DB setti sig í samband við Fræðsluskrifslofu Reykjavíkur til að forvitnast um hvaða framkvæmdir væri um að ræða þarna. Fengusl þær upplýsingar að þarna væri einungis um lagfæringu á lóð að ræða, ekki væru neinar byggingar- framkvæmdir fyrirhugaðar. Nýlega væri búið að byggja í- þróttahús á lóð Hlíðaskólans og væri nú verið að lagfæra eftir þær byggingarframkvæmdir. Svo sem sjá má hefur talsverðum jarðvegi verið rutt til á lóð I lliðaskólans. DB-mvnd Sig. Þorri. Kaninn krefst vegabréfsárit- unar — en við ekki af honum Raddir lesenda Gunnar Haraldsson, Sólheimum 25, hringdi: Eg vildi mótmæla því sem nýlega er upp komið að maður nokkur fær ekki að fara til Bandaríkjanna einungis af því að konan hans er fædd rússnesk. Fráleitt er að við skulum þurfa vegabréfsáritun til Bandarikjanna, en Bandarikjamenn geti komið óhindrað hingað. Lokað meðan hann var í símanum Sigurður Kliasson, Háaleitisbraut 60, hringdi: Alveg finnst mér það óþolandi af hálfu simans að Ioka sima manns þegar maðurái miðju simtali, og það þegar reikningurinn hefur verið greiddur. En þetta koin l'yrir mig um daginn. Hafði ég samband við bankann þar sem ég hafði greitt sima- reikninginn og var strax opnað fyrir simann aftur. Fráleitt er þó að hugsa sér að endilega þurfi að loka á meðan á símtalinu stendur. Fyrir nokkru gaf bæjarsímstjórinn i Reykjavík þá skýringu á lokunar- gjaldi síma, sem í dag er 1700 kr.,aö gjaldið staft af aukinni vinnu i spjald- skrá. Það kostar með öðrum orðum kr. 1700 að flytja spjald á milli i spjaldskrá. Lítil vinnuhagræðing á þeirri stofnun og engan skyldi undra að rekstur hinna ýmsu rikisstofnana sé dýr ef vinnubrögð eru viða slík. Framkoma þessi er til háborinnar skammar'fyrir bandaríska sendiráðið enda framleiða þeir einungis kommúnista með þvi að koma svona fram við íslenzku þjóðina. Skapa Bandaríkjamenn sér miklar ó- vinsældir hér á landi af svona fram- komu, þeim verður einfaldlega að lærast að þeir eru öngvir herrar hér. Finnst mér utanríkisráðuneytið hefði átt að grípa í taumana og láta sendi- ráðinu ekki líðast þetta. Auðvitað eigum við að heimta það sama af þeim og þeir heimta af okkur, svo rétt væri þá að krefja Bandaríkjamenn sem hingað vilja ferðast um vegabréfsáritun eins og þcir krefjast þess af okkur. Spurning dagsins Kvíðirðu sjónvarps- leysinu í júlí? Kristín Jónasdóttir húsmóðir: Alls ekki, ég horfi ekki svo mikið á það. Guðlaug Pálsdóltir húsmóðir: Nei, ég kviði þvi ekki. m L #TOFR A- DISKURINN Ryksugan sem svífur Sigriður Jónsdóttir húsmóðir: Nei, þvi þá verð ég erlendis. - I iv; HOOVER Töfradiskurinn S 3005 er ryksuga sem vekur undrun, vegna þess hve fullkomlega einföld hún er. Sogsfyrkurinn er ósvikinn frá 800 W mólor, og rykpokinn rúmar 12 litra, já 12 lítra af ryki. HOOVER S 3005 er ennfremur léttasta ryksuga sem völ er á, hún liöur um 4B gólfiö á loftpúða atveg fyrirhafnarlaust fyrir þig, svo létt er hún. JKF' S Egerléttust... búin 800Wmótor og12lítra rykpoka. (MadeinUSA) v Matthias Jónsson kennari: Mjög litið því ég verð ekki á landinu. Kr. 110.400, mmmm nW-S' I ■ - ; - ;-x- i ' • ■ ■'• • -'■■ •' ; í Mimr W, ; - Krlendur Þorsteinsson ellilife.vrisþegi: Já, ég geri það. m HOOVER er heimilishjálp FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Pekking Þjónusi Halldór Halldórsson, vinnur hjá Ksso: Nei, sem betur fer þá hættir það nú. Það mætti gjarnan fara í lengra frí.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.