Dagblaðið - 30.06.1980, Blaðsíða 20
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1980.
Iþróttir
Iþróttir
20
I
Iþróttir
Iþróttir
OSKARIOLYMPIUFORMI
—náði sínu bezta í kringlukasti á hátíðamóti FRÍ er hann kastaði 63,24 m
Óskar \ Jaítohsson, ÍR, hjó nærri
klandsme'.i Erlends Valdimarssonar i
kHnglukasli á háliðarmóti Frjáls-
íþrótta^amhands íslands á laugardag-
inn. Kástaði Óskar lengst 63,24 m og cr
greinilegá i stöðugn framför. Má þvi
búast við góðum árangri hans á
ólympiuleikunum í Moskvu i sumar.
Óskar gerði hins vegar öll sin köst ógild
i kúluvarpi að þessu sinni. Þar sigraði
Hreinn Halldórsson, KR, með 19,42 m
kasti. Einar Vilhjálmsson, UMSB, náði
athyglisverðum árangri i spjótkasti,
< ....... m.
Gunnar P. Jóakimsson, ÍR, sigraði í
800 m hlaupinu á ágætum tíma, 1:56,0
min. Næstir honum koma Steindór
Tryggvason, KA, og Guðmundur
Sigarðsson, UMSE, sem urðu i 2. og 3.
sæH. DB-mynd S.
Póstafgreiðsla
Hafnarstræti 17 Suðurlandsbraut 20 Giromyndir
(gegnt Pennanum) (við hlið Sigtúns) Pósthólf 10,
Sími 22580 * Sími 82733 Reykjavik. .
^■■■■■riJmboðsmenn um allt lanteBHV
Stækkunaraler
eróþarft
Þú þarft ekki oftar að bregða stækkunargleri yfir litmyndirnar þínar til að
finna Fríðu frænku eða Sigga syndasel.
Glögg mynd er þriðjungi stærri en myndir voru áður fyrr. Hvert atriði
myndarinnar er því einnig þriðjungi stærra og skýrara, gieggra en fyrrum.
Ný framköllunar- og kóperingaraðferð fyrir litmyndir.
kastaði 70,08 m og er hann þriðji
íslendingurinn sem nær 70 m markinu í
þessari grein. Helga Halldórsdóttir,
KR, var að venju atkvæðamest í
kvennagreinunum. Árangur hennar í
langstökki, 5,77 m, er betri en gildandi
íslandsmet en meðvindur var of mikill.
í 100 m hlaupi var hún aðeins 2/100 úr
sek. frá íslandsmeti Láru Sveinsdóttur.
Úrslit á mótinu urðu sem hér segir:
100 metra hlaup karla
1. Erlingur Jóhannsson, HSH 11,49
2. Guðmundur Nikulásson, HSK 11,51
3. Óskar Óskarsson, Á 11,71
í 3. riðli þessa hlaups kepptu fjórir
hlauparar úr íþróttafélagi heyrnar-
skertra. Beztum tima þeirra náði
Trausli Jóhannesson sem hljóp á 13,0
sek. og Arnþór Hreinsson sem hljóp á
13,1 sek.
800 metra hlaup karla
1. Gunnar Páll Jóakimss., ÍR 1:56,0
2. Steinþór Tryggvason, KA 1:57,5
3. Guðm. Sigurðsson, UMSE 2:00,1
3000 metra hlaup karla
1. Magnús Haraldsson, FH 10:00,8
2. Jóhann Sveinsson, UBK 10:03,0
Hástökk
1. Stefán Friðleifsson, UÍA 2,00
2. Stefán Þ. Stefánsson, ÍR 1,90
3. Unnar Vilhjálmsson, UÍA 1,90
Kúluvarp
1. Hreinn Halldórsson, KR 19,42
2. Guðni Halldórsson, KR 16,22
Óskar Jakobsson gerði öll köst sín
ógild.
Kringlukast
1. Óskar Jakobsson, ÍR 63,24
2. Vésteinn Hafsteinsson, KA 54,38
3. Hreinn Halldórsson, KR 51,38
Kringlukast kvenna
1. Guðrún Ingólfsdóttir, Á 47,50
Spjótkast karla
1. Einar Vilhjálmsson, UMSB 70,08
2. Hreinn Jónasson, UBK 60,20
3. Sigfús Haraidsson, HSÞ 55,62
100 metra hlaup kvenna
1. Helga Halldórsdóttir, KR 12,26
2. OddnýÁrnadóttir, ÍR 12,30
3. Ragna Erlingsdóttir, HSÞ 12,72
800 metra hlaup kvenna
I. Sigurbjörg Karlsdóttir, UMSE2:30,0
2. Valdís Hallgrimsdóttir, UÍA 2:31,2
3. Guðrún Bjarnadóttir, UÍA 2:34,8
Langstökk kvenna
1. Helga Halldórsdóttir, KR 5,77
2. Ragna Erlingsdóttir, HSÞ 5,46
3. Bryndís Hólm, ÍR 5,38
Kúluvarp kvenna
1. Guðrún Ingólfsdóttir, Á 12,20
2. Sigurlína Hreiðarsd., UMSE 11,28
3. Helga Unnarsdóttir, UÍA 11,15
Spjótkast kvenna
1. Dýrfinna Torfadóttir, KA 44,52
2. íris Grönfeldt, UMSB 42,52
3. Maria Guðnadóttir, HSH 41,00
Dýrfinna Torfadóttir hjó nærri
Íslandsmetinu í þessari grein, en metið
er 44,92 og á það íris Grönfeldt. Þetta
er i fyrsta sinn sem þrjár stúlkur kasta
spjóti lengra en 40 metra á móti hér-
lendis.
Óskar Jakobsson náði sinum bezta ár-
angri i kringlukasti og vantar nú aðeins
u.þ.b. einn metra i íslandsmet Erlends
Valdimarssonar.
Hörð barátta
hinna yngstu
Urslit á meistaramóti íslands í
frjálsum íþróttum í yngstu aldurs-
flokkum urðu þessi:
I.angstökk telpna 13—14 ára m
1. Jóna Björg Grétarsd., Á. 5,34
2. Geirlaug Geirlaugsd., Á. 4,87
3. Bryndis Sigmundsd., HSK 4,84
Langstökk pilta 13—14ára m
Sigurjón Valmundsson, UBK 5,54
2. Hörður Harðarson, UDN 5,25
3. Hörður Daviðsson, UÍA 5,22
Kúluvarp stelpna 12 ára og yngri m
1. Hulda Snæland, HSK 7.54
2. Katrín Einarsd., UÍA 7.38
3. Kalrin Sigurjónsd., UMSB 7,26
800 metra hlaup telpna 14—15 ára
1. Anna B. Bjarnad., UMSB 2:34,0
2. Eydis Eyþórsdóttir, HSH 2:35,6
3. Elfa Bjarnadóttir, UIA 2:36,2
800 meíra hlaup pilta 13—14 ára
1. Hjörtur Davíðsson, UÍA 2:16,8
2. Þorsteinn Sigmundss., UBK 2:18,0
3. Viggó Þ. Þórisson, FH 2:19,2
400 metra hlaup pilta 13—14 ára
1. Einar Gunnarsson, UBK 12,3
~27 Sigurjón Valmundsson, UBK 12.5
3. Gunnar Gunnarsson, KA 12,5
100 metra hlaup telpna 13—14ára
1. GeirlaugGeirlaugsdóttir, Á 12,3
2. Kristín Halldórsdóttir, KA 12,6
3. Þuríður Jónsdóttir, KA 12,6
60 metra hlaup stráka 12 ára og yngri
1. Róbert Róbertsson, HSK 8,3
2. Björn Már Sveinbjörnss., UBK 8,4
3. Jón A. Magnússon, HSK 8,5
60 m hlaup stelpna, 12 ára og yngri
1. Linda B. Loftsd., FH 8,3
2. Ingibjörg Ingjaldsd., UMSB 8,3
3. Rebekka Sigurðard., Á 8,4
800 m hlaup stelpna 12 ára og yngri
1. Helga Guðmundsd., UMSB 2:34,6
2. Linda B. Loftsd., FH 2:36,7
3. Helga Magnúsdóttir, UÍA 2:40,6
800 m hlaup stráka, 12 ára og yngri
I. Björn M. Sveinbjson, UBK 2:30,1
|2. Þórður Kolbeinsson, í R 2:32,3
!3. IngvarÓlafsson, HSK 2:35,2
Kúluvarp stráka 12 ára og yngri
1. Kristján Jónsson, HSK 10,48
2. Hafþór Guðmundsson, HSH 9,42
3. Baidur Vilhjálmsson, HSÞ 8,98
Hástökk, stelpur 12áraogyngri m
1. Sigrún Markúsd., UMFA 1.4.3
2. Þórdis Sigurðard., HSH 1.40
3. -4. Katrin Einarsd ., UÍA 1.35
3.-4. Rebekka Sigurðard., Á 1.35
Hástökk, strákar 12 ára og yngri
1. Sigurður Einarsson, UÍA 1.45
2. Sigurður Finnsson, UÍA 1.45
3. Egg'ert Jónsson, UMSB 1.40
Spjótkast pilta
1. Magnús H. Bjarnas., UÍA 39.28
2 Lúðvík Tóntasson, HSK 39.04
3 Björgvin Þorsteinss., HSH 38.60
Spjótkast stelpna
, I. Hildur Harðard., HSK 30.74
|2. Jóna B. Grétarsdóttir, Á. 30.28
3. Helga Björnsdóttir, UMSB 28,84
Valurvann
UMFN 95-91
Valsmenn sigruðu Njarðvikinga í
meistaraflokki karla í körfuknattleik
með 95—91 á laugardag. Leikur þessi
var liður í íþróttahátíð ÍSÍ. Staðan i
leikhléi var 47—45. Stigahæstir í liði
Vals voru Torfi Magnússon og
Ríkharður Hrafnkelsson, báðir með 26
stig. Stigahæstir í liði UMFN voru
Gunnar Þorvarðarson með 21 stig og
Guðsteinn Ingimarsson með 21 stig.
Á föstudaginn voru leiknir tveir
leikir í yngri flokkunum. í 3. flokki
sigruðu Haukar Val með 65 stigum
gegn 51. Ólafur var stigahæstur hjá
Haukum með 18 stig en Tómas hjá Val
með 22 stig. í 2. flokki sigruðu Haukar
UMFN með 47—37. Stigahæstur í liði
Hauka var Hálfdán með 16 stig. í liði
UMFN var Stefán stigahæstur, með 19
stig.