Dagblaðið - 30.06.1980, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 30.06.1980, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1980. Veðrið Hœgviðri og bjart á Suðveaturiandi ( dog, þykknor upp í nótt. Suflauston- átt vffla, rigning á morgun an norflan- og austanlands varflur skýjafl f fyrstu, an lóttir smám saman til. Klukkan sex f morgun var í Reykja- Vk sunnan 1, þoka f grennd og 9 stfg, Gufuskálar austan 1, láttskýjafl og 8 stíg, Galtarviti braytilag átt 1 vind- stíg, þoka og 6 stíg, Akureyri norfl- vastan 1, alskýjafl og 7 stíg, Raufar- höfn austsuflaustan 2, þokumófla og 4 stig, Dalatangi austnorflaustan 2, súld og 5 stíg, Hflfn f Homaflrflf aust- norðaustan 1, lóttskýjað og 9 stíg og Stórhflffli f Vastmannaeyjum norflan 4( helflrfkt og 9 stíg. Þórshflfn f Fœreyjum skýjafl og 6 stíg, veflurskeytí vantar frá Kaup- mannahöfn, Osló skýjafl og 14 stíg, Stokkhóimur láttskýjafl og 14 stíg, London láttskýjað og 11 stíg, Ham- borg súld og 12 stíg, Parfs láttskýjafl og 11 stfg, Madrid helflrfkt og 16 stlg, Lissabon lóttskýjafl og 15 stíg og ' New York rigning og 18 itig. Bergljól Guðmundsdóllir, Hraunbæ 56, áður Torfabæ í Selvogi, lézt fimmtudapinn 19 júni. Bergljót var fædd 18 febrúar 1906 að Hvammi í Lóni, Austur-Skaftafellssýslu. For- eldrar hennar voru Guðmundur Jóns- son frá Borgarhöfn í Suðursveit og Ingibjörg Jónsdóttir frá Þórisdal í Lóni. Bergljót fór í alþýðuskólann á Hvítárbakka 1924—1925. Haustið 1927 settist hún í Kennaraskólann, en hún veiktist og varð að hætta námi. Haustið 1928 réðst hún kennari í Sel- vog og var þar til ársins 1931 og svo aftur veturinn 1934—1935. Bergljót kvæntist 24. október 1936 Eyþóri Þórðarsyni, Erlendssonar, bónda að Torfabæ. Bergljót og Eyþór eignuöust þrjár dætur og einn son. Bergljót átti son áður, Guðmund Pétursson lækni. Bergljót verður jarðsungin í dag, mánudaginn 31. júní, kl. 13.30, frá Fossvogskirkju. Brynhildur Magnúsdóttir, Teigaseli 3 Reykjavík, er látin. Útför hennar hefur farið fram. Sigurborg Árnadóttir, Brávallagötu 22 Reykjavík, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 1. júlíkl. 13.30. Haraldur Kristjánsson skipstjóri, Grænuhlíð 22 Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Háteigskirkju þriðjudaginn l.júlí kl. 15. Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, Hala Djúpárhreppi, verður jarðsungin þriðjudaginn 1. júli. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu kl. 12.30. Jarðsett verður frá Kálfholts-, kirkju kl. 14. Jakob Narfason, Merkiteigi 5 Mosfells- sveit, verður jarðsunginn frá Lágafells- kirkju þriðjudaginn 1. júlí kl. 14. 1 Ökukennsla Takiö eftir, takið eftir! Nú er tækifærið að læra fljótt og vel á nýjan bil. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 '80, R-306, aðeins greiddir teknir timar. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsi.i og æfingatimar. Kenni á Toyotu Cressida. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þú greiðír aðeins þá tima sem þú tekur. Kenni alla daga. allan daginn Þorlákur Guðgeirs- son, ökukennari, símar 83344, 35180 og 71314. Skúli Ólafsson deildarstjóri, Stekkjar- flöt 20 Garðabæ, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 1. júlí kl. 13.30. iþróttir íslandsmótið í knattspyrnu I.AUGARDALSVÖI.I.UR Ármann — Fylkir 2. d. kl. 20. SELFOSSVÖl.LUR Selfoss - Leiknir 4. fl. B kl. 20. Bikarkeppni KSÍ VALLARGKRÐISVÖLLUR UBK — lA 2. fl. kl. 20. KEFLAVlKURVÖI.I.UR IBK — Valur2.f1.kl. 20. AKURKYRARVÖI.I.UR ÞrinKja landa keppni. Fundir Framhaldsfundur um jafnréttismál veröur haldinn mánudagskvöldið 30. júni nk. kl. 20. i hliöarsal Félagsstofnunar stúdenta. Til umfjöllunar eru málefnin uppeldi og menntun kvcnna. Til hlið sjónar verða fyrstu tveir kaflarnir i bókinni Half the Sky eftir Bristol-kvennahóp og annaö aðgengilcgt cfni. Sem flestir eru hvattir til að mæta. Kvenfélag Hallgrímskirkju Sumarferð félagsins verður farin aö Skógum undir Eyjafjöllum laugardaginn S. júlí kl. 9 árdegis frá Hall grímskirkju. Komið verður við á ýmsum stöðum i bakaleið. Upplýsingar i simum 14184 Matthildur, 20478 Sigurjóna. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. júli ef mögulegt er. Félag austfirzkra kvenna í Reykjavík fer sína árlegu skemmtiferð sunnudaginn 13. júlí. Farið verður í Þórsmörk. Konur eru beðnar að láta vita i síöasta lagi 3. júli í síma 37055, Laufey, 30342, Jóhanna. eða 75625, Sonja. Happdrætti Landssamtökin Þroskahjálp 16. júni var dregið i almanakshappdrætti Þroska- hjálpar. Upp kom númeriö 1277. Númera í janúar 8232, febrúar 6036. mar/ 8760, april 5667, og mai: 7917 hefur enn ekki verið vitjað. Dregið í happdrætti Gróttu Dregið var í happdrætti lþróttafélagsins Gróttu fimmtudaginn 5. júni á skrifstofu bæjarfógetuns á Seltjarnarnesi i Mýrarhúsaskóla eldri. Upp komu eftirtalin númer. 1. vinn. Litasjónvarp, kr. 600.000, nr. 718, 2. vinn. Flóridaferð, kr. 350.000, nr. 3411,3. vinn. Sólarlanda- ferð, kr. 300.000, nr. 3013, 4. vinn. Flugfargjald til Kaupmannahafnar, kr. 200.000, nr. 4444, 5. vinn. Vöruúttekt í Nesval, kr. 150.000, nr. 1339, 6. vinn. Fataútetkt í Herrahúsinu kr. 100.000, nr. 1538. Hestamannafélagið Gustur Dregið hefur verið í happdrætti félagsins. Upp komu þessi númer: 1. 1386 gæðingur. 2. 2274 sólarlandaférð með Orvali 21 dagur. 3. 176 sólarlandaferð með Úrvali 7 dagar. 4. 1805 beizli frá Baldvin og Þorvaldi söðlasmiðum, Hlíðarvegi 21.5. 2482 beizli frá Baldvin og Þorvaldi söðlasmiöum, Hliðarvegi 21. Dregifl hefur verifl í happdrætti Sörla Hafnarfirði, upp komu þessi númer: 1. 1503,2. 1379, 3. 1407, 4. 1882, 5. 1804, 6. 1779, 7. 2219,8. 1354,9. 1752,10. 1436. Upplýsingar 1 slmum 51990,54563 og 53046. Minningarspiöld Minningarspjöld Styrktarsjóðs vist- manna ð Hrafnistu fást hjá Aöalumboði DAS, Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni gullsmið, Laugavegi 50, Sjómannafélagi Reykjavíkur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekkustíg 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strand götu 11 og Blómaskálanum við Nýbýlaveg og Kárs- nesbraut. Tilkynningar „Old Boys" æfingar Vals Æfingar á Valsvelli eru á fimmtudögum kl. 17.30— 19.00. Skipin Skip Sambandsins munu ferma til Islands á naœtunni sem hér segir: ROTTERDAM: LARVIK: Helgafell . . 25/6 Arnarfell .. 1/7 Hvassafell . . 7/7 Arnarfell . 14/7 Hvassafell . . 24/7 Arnarfell . 28/7 Hvassafell . . 7/8 Arnarfell .11/8 ANTWERP: SVENDBORG: Helgafell . . 27/6 Skaftafel! . .4/7 Hvassafell . .9/7 Disarfell . 18/7 Hvassafell . . 25/7 Arnarfell . 31/7 Hvassafell . . 8/8 Disarfell . 11/8 GOOLE: HELSINKI: Helgafell . . 23/6 Disarfell . 14/7 Hvassafell .11/7 Dísarfell . . 9/8 Hvassafell , . 21/7 ARCHANGELSK: Hvassafell . .4/8 Mælifell . 12/7 KAUPMANNAHÖFN: Mælifell . . 5/8 Arnarfell . . 3/7 GLOUCESTER, MASS: Arnarfell . 16/7 Jökulfcll . 19/7 Arnarfell . 30/7 Skaftafcll . 26/7 Arnarfell . 13/8 Jökulfell . 18/8 GAUTABORG: Skaftafell . 26/8 Arnarfell . . 2/7 HALIFAX, KANADA: Arnarfell . 15/7 Jökulfell .23/6 Arnarfell . 29/7 Jökulfell . 21/7 Arnarfell . 12/8 Skaftafell . 28/7 Jökulfell . 20/8 Skaftafell .28/8 Netagerðf Njáls og Sigurðar Inga, Vestmannaeyjum, flytur í nýtt húsnæfli Nctagerð Njáls og Si'JurÁr Inga. Vestmannaeyjum. ílutti nýlega i nýbyggingu sina. er stendur við Norður ka:nt Vcstmannacyjahafnar. Húsið. sem cr stál grindarhús. rúmir 4000 rúmmetrar. allt á einni hæð. er sérhannað tíl troll og nótaviðgerða. Hjá fyrirtæk inu vinna 8 manns að staöaldri og eru skip o^bátar allt i kringum landið i viðski'ptum hjá fyrirtælýtu. Auk troll- og nótavinnu er unnið við rekneta b$ þorskanetafellingu. Eigendur eru tveir. Njáll Sverris- son og Sigurður Ingi Ingólfsson. og hafa þeir unnið við nctagerð í fjölda ára. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferðamanna- NR. 118-26. JÚNl 1980 sjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 472,00 473,10# 520,41* 1 Sterlingspund 1101,90 1104,40* 1214,84* 1 Kanadadollar 409,40 410,40* 461,44* 100 Danskar krónur 8594,70 8614,70* 9476,17* 100 Norskar krónur 9712,25 9734,85* 10708,34* 100 Sœnskar krónur 11312,15 11338,55* 12472,41* 100 Finnsk mörk 12938,60 12968,80* 14286,68* 100 Franskir frankar 11489,80 11516,80* 12668,26* 100 Bolg. frankar 1668,40 1672,30* 1839,53* 100 Svissn. frankar 28865,00 28932,20* 31826,42* 100 Gyllini 24345,60 24402,30* 26842,53* 100 V-þýzk mörk 26681,70 26743,90* 29418,29* 100 Lfrur 56,34 66,47* 62,12* 100 Austurr. Sch. 3753,50 3762,20* 4138,42* 100 Escudos 861,80 964,00* 1060,40* 100 Pesetar 672,20 673,70* 741,07* 100 Yen 216,69 217,19* 238,91* 1 Sórstök dróttarréttindi 620,71 822,16* * Breytíng frá sfflustu skráningu. Sfmsvari vegna gengisskróningar 22190. Nýr aðstoflarbanka- stjöri Útvegsbankans Á fundi bankaráðs Útvegsbankans 23. júní var Reynir Jónasson ráðinn aðstoðarbankastjóri frá og með l. júlí nk. Reynir hefur gegnt starfi skrifstofustjóra undan- farin 12 ár en hóf störf í bankanum í byrjun árs 1956. Eiginkona Reynis er Elín Þórhallsdóttir og eiga þau 3 syni. Ferðafélag íslands Sumarleyfisferðir í júlí: 1. 5.— 13. júlí (9 dagar): Kverkfjöll — Hvannalindir. 2. 5.— 13. júli (9 dagar): Hornvík — Hornstrandir. 3. 5.—13. júlí (9dagar): Aöalvík. 4. 5.— 13. júlí (9 dagar): Aöalvik — Hornvík (9 dagarl gönguferð. 5. IJ.— 16. júlí (6 dagar): l Fjörðu — gönguferð. 6. 12.—20. júli (9 dagar): Melrakkaslétta — Langa nes. 7. 18.-27. júlí (9 dagar): Álftavatn—Hrafntinnu sker—Þórsmörk. Gönguferð. 8. 19.-24. júlí (6 dagar): Sprengisandur — Kjölur. 9. 19.—26. júlí (9 dagar): Hrafnsfjörður—Furu fjörður—Hornvík. 10. 25.—30. júlí (6 dagar): Landmannalaugar—Þórs mörk. 11. 25.—30. júli (6 dagar): Gönguferð um Snæfells nes. Leitið upplýsinga um feröirnar á skrifstofunni Öldugötu 3. Ath.: Hylki fyrir Árbæmur Fl fást á skrifstofunni. Tiikynning frá Heilbrigfliseftirliti ríkisins Vegna sumarleyfa vcrður skrifstofa Heilbrigðiseftirlits ríkisins lokuö i júlimánuði. MáLMSÍÐA 1 Fræflsto oq uppfýsingar fyrir málmiðnaðmn 19 J 14 fræsihöfuð í einu Röntgenmyndun er ódýrari og fljótvirkari meö notkun pappirs en fdmu Nýtt blafl — Málmsífla. Um áramótin hóf göngu slna upplýsingablað um málmiðnað. sem gefiö er út af Iðntæknistofnun Islands. Blaðið heitir Málmsiða og flytur innlent og er lenl efni um hvaðeina. sem snertir málmiðnað. Ætlun in er að blaðiö komi út 8—10 sinnum á ári. 8 siður i hvcrt sinn. , Ritstjórn blaúsins er þannig háttað að i henni eiga sæti menn sem starfa i málmiðnaði. bæði við fram leiðslu og fræðslustörf. auk starfsmanna Iðntækni stofnunar. Auglýsingastofa Ólafs Stephensen sér um uppsetningu blaðsins og öflun auglýsinga. Þegar eru komin út 3 blöð á þessu ári og hið fjórða er i burðar liðnum. . SUALUR OG FÉLAGAR IPHENGI IVEPPUMNN Nýjar teiknimyndasögur frá Iflunni Iðunn hefur sent frá sér fimm nýjar teiknimynda sögur. — Fyrst er aö telja tvær nýjar bækur i flokkn um um hin fjögur fræknu: Hin fjögur fræknu og gull- bikarinn og Hin fjbRur fræknu og þrumugaukurinn. Þetta eru sjöunda og áttunda bókin i þessum flokki. Teikningar eru eftir Francois Craenhals, en handrit samdi Georges Chaúlct. Bækurnar eru gefnar út i samvinnu við Casterman i Paris. en prentaðar i Belgiu. — Þá cr þriðja bókin i flokknum um kalífann i Bagdaó. Harún hinn milda og stórvesírinn Fláráð. Þessi nýja bók heitir Fláráður geimfari. Teikningar eru eftir Tabary, en texti eftir Goscinny. Bókin cr gefin út i samvinnu viöGutenbergshús i Kaupmanna höfn. Fjóröa bókin um Viggó viðutan heitir Leikið lausum hala. Þær bækur eru eftir franska tciknarann Franquin og gefnar út i samvinnu við A/S Interpresse. Loks er sjöunda bókin um félagana Sval og Val eftir Fournier. Nefnist hún Sprengisveppurinn og scgir frá ævintýrum þeirra félaga i Japan. Bókin er gefin új^ i samvinnu við A/S Interpresse. prentuð i Belgiu. — Jón Gunnarsson þýddi allar þessar teiknimyndasögur. UndirbúiÖ sólböö sumarsins PANTIÐ TÍMA í SlMA 10256 VERIÐÆALIT VELKOMIN

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.