Dagblaðið - 30.06.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 30.06.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ1980. 19 Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir Landsleikur íslendinga og Færeyingaá Akureyri í kvöld —íslenzka landsliðið með einn atvinnumann, Karl Þórðarson Þríggja landa keppnin í knatlspyrnu —ísland, Færeyjar, Grænland — hefst á Akureyri i kvöld kl. 20.00. Þá leika ísland og Færeyjar. Á miðvikudag leika Færeyingar og Grænland á Sauðárkróki en tsland og Grænland á Ingi Þór vann Huga tvívegis —í einvígi þessara tveggja beztu sundmanna okkar—Mjög mikil þátttaka á hátíðamótinu ísundi Mjög mikil þátttaka var í sundmóti íþróttahátiðarinnar i sundlauginni í Laugardal. í sumum greinum voru keppendurnir yfir tuttugu. Árangur á mótinu varð hins vegar ekkert sér- stakur og engin met voru sett að þessu sinni. Mjög hörð keppni var á milli tveggja okkar beztu sundmanna, Inga Þ. Jónssonar, ÍA, og Huga Harðar- sonar, Selfossi, í tveimur greinum, 200 m fjórsundi og 100 m baksundi. Ingi fór með sigur af hólmi í bæði skiptin en i baksundinu var munurinn á þeim aðeins eitt sekúndubrot. Úrslit á mótinu urðu þessi: 200 m fjórsund karla 1. Ingi Þór Jónsson, ÍA 2:23,8 2. Hugi S. Harðarson, Self. 2:26,7 3. Ingólfur Gissurarson, íA 2:27,6 200 m fjórsund kvenna 1. Sonja Heiðarsdóttir, Æ 2:41,0 2. Anna Jónsdóttir, Æ 2:46,1 3. Ólöf Sigurðard., Self. 2:49,6 100 m skriðsund pilta 1. Magni Ragnarsson, í A 1-01,8 2. David Haraldsson, Á 1:05,0 3. Ólafur Einarsson, Æ 1:08,2 100 m skriðsund stúlkna 1. Þóranna Héðinsdóttir, Æ 1:08,3 2. Margrét M. Sigurðard., UBK 1:08,7 3. Unnur B. Gunnarsdóttir, Æ 1:09,3 100 m bringusund drengja' 1. Eðvarð Þ. Eðvarðsson, ÍBK 1:27,3 2. Guðlaugur Daviðsson, í A 1:37,2 3. Ásgeir Þórisson, Æ 1:38,0 100 m bringusund telpna 1. Sigurlin Þorbergsd., í A 1:25,8 2. Ragnheiður Runólfsd., ÍA 1:26,5 3. Katrín Sveinsdóttir, Æ 1:27,4 50 m baksund sveina 1. Ragnar Guðmundsson, Æ 39,9 2. Davið J. Davíðsson, ÍA 41,9 3. Ingi Þ. Einarsson, KR 49,8 50 m baksund meyja 1. Jóna B. Jónsdóttir, Æ 40,9 2. Þórunn K. Guðmundsd., Æ 43,6 3. Sigurlaug K. Guðmundsd., ÍA 45,0 100 m baksund karla 1. Ingi Þór Jónsson, lA 1:05,5 2. Hugi S. Harðarson, Self. 1:06,6 3. Ingólfur Gissurarson, í A 1:13,4 100 m baksund kvenna 1. Þóranna Héðinsdóttir, Æ 1:16,4 2. Sonja Heiðarsdóttir, Æ 1:18,0 3. Lilja Vilhjálmsdóttir, Æ 1:21,0 100 m bringusund pilta 1. Magni Ragnarsson, ÍA 1:14,4 2. David Haraldsson, Á 1:23,6 3. Sigurður Einarsson, UMSB 1:26,8 100 m bringusund stúlkna 1. Sigurlín Þorbergsd., í A 1:26,8 2. Margrét M. Sigurðard., UBK 1:27,7 3 Maria Óladóttir, Self. 1:28,2 50 m skriðsund sveina 1. Ragnar Guðmundsson, Æ 32,8 2. Jóhann Daviðsson, ÍA 35,1 3. Þórir M. Sigurðsson, Æ 36,8 100 m skriðsund telpna 1. Katrín Sveinsdóttir, Æ 1:05,7 2. Guðbjörg Bjarnad., Self. 1:07,8 3. Marta Leósdóttir, Á 1:10,5 Húsavik föstudaginn 4. júli. Auk þess munu Grænlendingar leika við Magna á Grenivik 6. júlí. Þeir eru nýbúnir að stofna sitt knattspyrnusamband og leituðu fyrst til íslendinga i sambandi við landsleik. Nefnd undir forustu Rafns Hjaltalíns sér um framkvæmd þríggja landa keppninnar. Islenzki landsliðshópurínn gegn Færeyjum í kvöld hefur verið valinn. Þar er um sömu leikmenn að ræða og léku gegn Finnlandi um daginn nema hvað atvinnumennirnir Arnór Guðjohnsen, Janus Guðlaugsson og Pétur Pétursson leika ekki með islenzka liðinu. Hins vegar Karl Þórð- arson, La Louviere. Aðrir leikmenn íslenzka liðsins eru Bjarni Sigurðsson, ÍA, Þorsteinn Bjarnason, ÍBK, Óskar Færseth, ÍBK, Trausti Haraldsson, Fram, Marteinn Geirsson, Fram, Sigurður Halldórsson, IA, Magnús Bergs, Val, Albert Guðmundsson, Val, Guðmundur Þorbjörnsson, Val, Árni Sveinsson, ÍA, Ottó Guðmundsson, KR, Ólafur Júlíusson, ÍBK, Sigurlás Þorleifsson, ÍBV og Pélur Ormslev, Fram. Fimmtán leikmenn. Færeyingar hafa ekki leikið hér landsleik síðan 1976 og verður fróðlegt að sjá hvernig þeir standa sig gegn islenzka landsliðinu í kvöld. -GSv. Á íþróttaþingi ÍSÍ, sem lauk á laugardag, »ar S\einn Björnsson kjörinn forseli ISI i stað Gísla Halldórssonar, sem baóst undan endurkosningu eftir 18 ára farsalt starf sem forseti ÍSÍ. Á þinginu \ar Gísli kjörinn heiðursforseti ÍSÍ. Á l)B-m\nd Þorra eru forsetarnir, Sveinn Bjiirnsson til \instri. Jón Unndórsson, KR. lón Unndórs- son lagði alla keppinauta sína Jón Unndórsson, KR, vann óvænlan en öruggan sigur i þyngsta flokki i - glímu á hátíðarmóti ÍSÍ um helgina. Jón, sem keppti nú á ný eftir nokkurt hlé, lagði alla keppinauta sína fjóra að -tölu, þar á meðal bræðurna Inga Þór Yngvason og Pétur Yngvason, sem hafa verið okkar sterkustu glímumcnn undanfarin ár. Úrslit á glímumótinu urðu segir: sem hér Þyngri flokkur (yfir 84 kg) 1. Jón Unndórsson, KR 4 v. 2. Ingi Þ. Yngvason, HSÞ 2,5 v. 3. Pétur Yngvason, HSÞ 2 v. 4. Eyþór Pétursson, HSÞ 1 V. 5. Guðmundur Ólafsson, Á 0,5 v. l.éttari flokkur (undir 84 kg) 1. Guðm.ufreyr Halldórss., Á 3 v. 2. Sigurjón Leifsson, Á 2 v. 3. Helgi Bjarnason, KR 1 V. 4. Alfons Jónsson, Á 0 v. Flokkur drengja og unglinga 1. Ólafur H. Ólafsson, KR 4 v. 2. Helgi Kristjánsson, Vik. 3 v. 3. Hjörtur Þráinsson, HSÞ 2 v. 4. Ragnar Þórisson, Vik. 1 V. 5. Bergsteinn Helgason, HSÞ 0 v. Hátíðamót f júdó llrslit á hátíðamótinu í júdó urðu þessi: Kvennaflokkur 1. Margrét Þráinsdóttir, Á. 2. Guðríður Júlíusdóttir, A. 3. Dagný Indriðadóttir, Á. 3. Sigrún Sveinsdóttir, Á. KARLAR Undir 60 kg 1. Magnús B. Jónsson, Á. 2. Ágúst Egilsson, UMFK. Undir 65 kg 1. Rúnar Guðjónsson, JFR. 2. Hilmar Bjarnason, Á. 3. Kristinn Hjaltalin. Á. Undir 71 kg 1. Halldór Guðbjörnsson, JFR. 2. Hilmar Jónsson, Á. Undir 78 kg 1. ÓmarSigurðsson, UMI'K. 2. Friðrik Kristjánsson, JFR. 3. Níels Hermannsson, Á. Undir 86 kg 1. Sigurður Hauksson, UMFK 2. Jón B. Bjarnason, JFR. 3. Þorbjörn Gíslason, Á. Undir 95 kg 1. Bjarni Friðriksson, Á. 2. Kolbeinn Gislason, Á. 3. Óskar Knudsen, Á. Dómara kastað í laugina! Það er fjör í sundknattleiknum á Íþróttahátíð ÍSÍ um helgina—en þó ekkert i líkingu við það sem gerðist i síðustu viku á íslandsmótinu. Þá sigr- uðu KR-ingar nýbakaða íslandsmeist- ara Ármanns með 11—8 i fjörugum leik. Það var meira en einn áhorfandi þoldi. Eftir leikinn hljóp hann til dómara leiksins og var ekkert að hika við hlutina, kastaði dómaranum út i Laugardalslaug og hann fór á bólakaf eins og oft var hjá leikmönnum í hita leiksins. DB-mynd Þorri. íþróttir

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.