Dagblaðið - 21.07.1980, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ1980.
3
er mem-
semd
Kaklus skrifar:
Nokkuð er almennt álitið nú, að
flokkaskipan sú, sem er við lýði hér á
landi sé til hinnar mestu óþurftar og
tímaspursmál sé, hvenær hún riðlist
gjörsamlega fyrir tilstilli kjósenda
sjálfra.
Auðvitað munu forystumenn
hvers flokks fyrir sig ekki vera til
umræðu um þess konar vangavetur.
Þeir halda, að þetta geti gengið
svona, a.m.k. á meðan þeir sjálfir eru
við völd. Og þeir sem nýir koma inn
eru svo sjálfumglaðir að vera orðnir
þingmenn, jafnvel þeir sem áður
töluðu digurbarkalega um að
breytinga væri þörf, að þeir reyna að
halda í skottið á sjálfum sér, enda
nær sjóndeildarhringur þeirra ekki
lengra fyrstu árin á þingi.
Það eru nú uppi allmiklar
vangaveltur margra í
verkalýðshreyfingunni um t.d. að
núverandi ástand sé alls óviðunandi.
Væri einn nokkuð sterkur verkalýðs-
flokkur eða annar með svipuðu nafni
langtum líklegri til þess að halda á
málum launþega en núverandi tveir
flokkar, sem taldir eru hafa mesta
fylgið innan verkalýðshreyfing-
arinnar.
Einn sterkur flokkur væri líklegri
til að ná betra samkomulagi og betri
samningum við vinnuveitendur. Það
er því ekki fráleitt að i næstu
kosningum verði tekizt á um þessa
hluti, flokkunum fækki en eftir
standi þeir færri en sterkari en nú er.
Lengi hefur verið ágreiningur innan
Sjálfstæðisflokksins um hvaða stefnu
eigi að fylgja og virðist nú sem sá
flokkur fái tækifæri til þess að snúa
sér að þeim málum, sem hann
upphaflega var stofnaður til. — Þessi
mál munu verða í sviðsljósinu á
næstunni og er þegar búið að opna
umræður um þau í fjölmiðlum,
a.m.k. sumum.
Guðríður en ekki
Guðrún
Rangt var farið með nafn
Guðríðar Einarsdóttur hér í blaðinu
18.8. Var hún sögð heita Guðrún
Einarsdóttir, en heitir með réttu
Guðríður Einarsdóttir. Biðst DB
velvirðingar á mistökunum.
-SA.
Nýja saumavélin, sem gerir alla saumavinnu auðveldari en áður:
NECCHI
siLöia
—
NECCHI sazna saumavélar eru búnar öllum kostum eldri véla auk ýmissa nýjunga.
Með NECCHI SIUJIQ saumavél er unnt að sauma nánast hvaða efni sem er - allt frá þunnum
teygjuefnum til þykkra gallabuxnaefna.
NECCHI SILLJIQ saumavélar eru búnar mynsturveljara með liteinkenni. Þetta einfalda fyrir-
komulag gerir allar stillingar við val á saumgerð fljótlegri og öruggari en áður hefur tíðkast.
NECCHI SILDIGI saumavélar eru með sérstökum búnaði, þannig að nálin hreyfist með því sem
ncest fullum krafti á hvaða hraða sem er.Þannig er unnt að sauma jafnvel mjög þykk efni á
luiutn kraða.
NECCHI SlLOia saumavéi ÖZglLT aðeins um 12 kg með tösku og öllum fylgihlutum. Hún er því
sérlega létt í meðferð og flutningi.
Nákvcemt eftirlit við framleiðslu og sölu ásamt traustri þjónustu trygfjC. hámarksnotagildi
NECCHl saumavéla.
NECCHI SlLOia saumavélum fylgir nákvcemur leiðarvísir á íslensku um notkun og viðhald.
Utsölustaðir víða um land.
Einkaumboð á Islandi:
Erna Björk Markúsdóttlr: Ég borða nú
ekki mikiö af honum en þykir hann
engu að síður góður.
FALKIN N
Suðurlandsbraut 8 - sími 84670
.... m m
, ^ z
Sigurflur Einarsson: Já, mér þykir
hann góður og borða líka mikinn is.
i mm
Jóhanna Dögg Pétursdóttir: Eg borða
mikið af honum og þykir hann góður,
en veit ekki hvort ég verð nokkuð feit
afhonum.
Sendum
bæklinga,
ef óskað er
Eyvindur Valdimarsson: Ég boröa nú
alls ekki svo mikinn is.
Þykir þór rjómafs
góður?
(Spurt á DJúpavogi)
Einstefnuakstur í Hamrahlíð
— eykur öryggi, segir bréfritari
Einar Jónsson hringdi:
Það er skoðun okkar margra sem
Núver-
andi
flokka-
skipan
eigum leið um Hamrahlíð eða búum
við götuna að þar ætti að vera ein-
stefnuakstur. Þetta er augljóst rétt-
lætismál þegar haft er í huga hvaða
Leigubifreiflarstjóri hringdi:
Aðfaranótt 12. júlí síðastliðinn
milli kl. 3 og 3.30 stöðvaði stúlka
leigubifreið í Nóatúni og bað bif-
reiðarstjórann að aka sér í Þórscafé.
Þar fór hún út úr bílnum en bað öku-
manninn að bíða eftir sér. Þegar
liðinn var hálftími frá þvi stúlkan fór
stofnanir eru við götuna: barnaskóli
og menntaskóli, blindraheimili og tvö
barnaheimili. Umferðin er mikil og
hröð um götuna enda stytta margir
og ekkert bólaði á henni hélt bif-
reiðarstjórinn á brott. Stúlkan skildi
eftir í bifreiðinni kvenveski og þar
sem í því voru engin skilriki, en
töluverðir peningar, er stúlkan beðin
að hringja í síma 11586 vilji hún fá
veskið aftur.
sér leið þar í stað þess að fara um
Miklubraut eða Hafnarfjarðarveg.
Að auki fara þar um slökkvi- og
sjúkrabílar nánast á hverjum degi.
Strætisvagnar nr. 8 og 9 fara þar
líkaum.
Ég hef sérstaklega í huga öryggi
unga fólksins og blindra: þarna hafa
orðið alvarleg slys og ég held að um-
ferðaróhöpp séu óvenju tíð. Væri
ekki hægt að|gera eitthvað í málinu?
Er einstefnuakstur um Hamrahlíð
kannski of róttækt breyting? Ef svo
er mætti þá t.d. ekki banna að beygja
frá Kringlumýrarbraut og vestur
Hamrahlíð til að byrja með?
Kvenveski í óskilum
Guðrún Slgurðardóttir: Já, mér finnst
hann alveg ágætur, hins vegar borða ég
hann ekki mikiö.
Kristjana Þórarinsdóttir: Ég borða
hann svona pínulítið, alls ekki svo
mikið.
Hlllfll
Umferð er mikil um Hamrahlíð eins og Einar Jónsson bcndir á. Kn spurningin er hvort umferðaryfirvöld trevsta sér til að auka örvggi íbúanna með einhverjum ráð-
stöfunum. DB-mynd Ragnar Th.
Ábending til umferðarnefndar Reykjavíkur:
Spurning
dagsins