Dagblaðið - 21.07.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 21. JÚLl 1980.
21
<s
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
1
Til sölu
l
Af sérstökum ástxöum
er 6 manna sófasett, stilhreint og einfalt
I árs. til sölu strax. verð aðeins kr. 340
þús. Einnig er til sölu. vegna brottflutn
ings nýr svefnsófi með áföstu borði. og
góðri rúmfatageymslu. verð kr. 70—80
þus. Uppl. ísíma 17036.
Athugið.
Til sölu 3ja manna tjald. Husqvarna
saumavél i I. flokks standi. Uppl. i sirna
20486 eftir kl. 6.
Til sölu vel með farið
rautt rýateppi. 40 fermetra. Uppl. i sima
77882._________________________
Til sölu Rafha eldavél,
cldri gerð. gott útlit. Þarfnast viðgerðar.
I'æst fyrir litið verð. Uppl. i sima 84I82.
Nýuppgerðir svefnbekkir
til sölu. hagstætt verð. simi 84886.
ísskápur.
Höfum 9 mánaða Philco FN-7
kæliskáp. til sölu. svo til ónotaðan.
Uppl. í sima 2I513 eða 21978.
Rafmagnsþilofnar
til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i sinta
51929.
Ritvél.
Til sölu litið notuð ritvél. hagstætt verð.
Uppl. í síma 83022 milli kl. 9og 18.
Bnkhaldsvél.
Lítið notuð hókhaldsvél til sölu á góðu
verði. Uppl. i sima 83022 milli kl. 9 og
16.
Reiknivél.
Reiknivél nteð stórunt valsi til sölu. Selst
mjög ódýrt. Uppl. i sima 83022 milli kl.
9og I6.
Til sölu notað baðsett,
hvitt, selst ódýrt. Uppl. í síma 11796.
Vil selja bókahillu,
isskáp. sófaborð og gúntmibát.
Tækifærisverð. Uppl. i sinta 81386 kl.
I8—21 næslu daga.
Lítiö notað
eins manns rúm mcð springdýnu til sö|u.
Uppl. i síma I9783.
Bækur til sölu,
Saga tnannsandans I—5, Landnáma-
bók, Merkir Islendingar I—6, Fjalla-
menn, Bragafræði íslenzkra rímna,
Alfræðisafn AB, Grágás I852, Skóla-
farganið eftir Benedikt Gröndal, Tima-
ritið Birtingur allt, og hundruð annarra
fágætra bóka nýkomin. Bókavarðan.
Skólavörðustíg 20, simi 29720.
Hraunhellur.
Get útvegað góðar hraunhellur til kant-
hleðslu I görðum, I gangstiga og inn-
keyrslur. Uppl. I síma 83229 og 51972 á
kvöldin.
Ljósritunarvélar.
Ódýrar, lítið notaðar Ijósritunarvélar til
sölu. Uppl. i síma 83022 milli kl. 9 og 18.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Tökum i umboðssölu allar Ijósmynda-
vörur meðal annars myndavélar, sýning-
arvélar, tökuvélar og linsur. Einnig vel
með farin reiðhjól, bílaútvörp,
segulbönd o. fl. Opið á laugardögum.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
1
Óskast keypt
8
Óska eftir að kaupa horðstofusett.
Allar tegundir konia til greina. Uppl. hjá
'auglþj. DB í sinia 27022.
11—43.3.
Óska eftir notuðum,
góðum hnakk. islen/kum eða þý/kum
lallt kemur til greinal. Uppl. i sima
76313.
Poppkornsvél óskast
til kaups. minni gerð. Uppl. i sima
19322.
I.itil frystikista,
barnabilstóll, og hillusamstæða óskast lil
kaups. Á sania stað er til sölu barna
burðarpoki. iSnugli). krullujárn. gastæki
og útigrill. allt litið notað. Uppl. i sinia
41702.
I.opapeysur óskast.
Kaupum góðar lopapeysur. heilar.
hnepptar. og hncpptar dömupeysur með
hettu. Uppl. í sima 75253 eftir kl. 7 á
kvöldin. Akrar sf.
1
Fyrir ungbörn
B
l ækifæri ársins.
I il sölu I árs gamall. vel með farinn
barnavagn. Uppl. i sima 51668 eftir há
dcgi
c
)
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
c
Verzlun
)
auóturltnök unbraberoliJ
I JasiKÍR fef
o
cc
sc
s
o
0.
i
3
Q
Z
ui
(A
Grettisgötu 64 s:n625
Vorum að fá nýjar vörur. m.a. rúmteppi.
veggteppi, borðdúka, útsaumuð púðaver.
hliðartöskur. innkaupatöskur. indversk bóm-
ullarefni og óbleiað léreft. Nýtt úrval af
mussum, pilsum. blússum, kjólum og háls-
klútum. Einnig vegghillur, perludyrahengi.
skartgripir og skartgripaskrin. handskornar
Balistyttur. glasabakkar, veski og buddur.
reykelsi og reykelsisker. spiladósir og margt
fleira nýtt. Lokað á laugardögum.
attóturlfitób unöraberolö
sjum smmúM
IslnizttHBgvitogHaiiðiini
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
Smlðastofa.Trönuhraunl 5. Slmi: 51745.
c
Jarðvínna-vélaleiga
)
LOFTPRESSU-
rn jm TEK AÐ MÉR MÚRBROT,
M Sb*Bm ma ÆM FLEYGANIR OG BORANIR.
margraárareynsla.
Vélaleiga HÞF. Sími52422.
JAROÝTUR - GRÖFÚR
Áva/ft
tílleigu mtl
RÐ0RKA SF.
SIDUMULI 25
SÍMAR 32480 - 31080
HEIMASÍMI85162 - 33982
Véla- og tækjaleiga
Ragnars Guðjónssonar
Skemmuvegi 34, símar 77620, heimasími 44508.
Loftpressur, hrærivélar, hitablásarar, vatnsdælur,
slípirokkar, heftibyssur, höggborvélar, beltavélar, hjóla-
gír, steinskurðarvélar.
S
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
i húsgrunnum og holræsum, einnig traktors-
gröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson
Sfmi 35948
MURBROT-FLEYQUM
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJ6II Harðarson,V6lal«iga
SIMI 77770
s
s
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu í hús-
grunnum og holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” tii leigu i öll
verk. Gerum föst tilboö.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
waw
Loftpressur - Sprengivinna -
Traktorsgröfur vélaleiga
HELGA FRIÐÞJÓFSSONAR.
EFSTASUN.DI 89— 104 Reykjavík.
Simi: 33050— 10387
FR TALSTÖÐ 3888
c
Pípulagnir-hreinsanir
)
é
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörum.
baðkerum og niðurföllum. notum nj og
fullkomin laeki. rafmagnssnigla. Vanir
menn. Upplýsingar i sima 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðsbtainuon.
c
Viðtækjaþjónusta
)
/*v
DAnín G. Tll gegnt Þjóðleikhúsinu.
nAUIU U I Vþjónusta
Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum.
Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd.
Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs.
Breytum bfltækjum íyrir langbylgju.
Miðbæjarradíó
Hverfisgötu 18, simi 28636.
c
Önnur þjónusta
)
Smíðum eftir máli
Eldhús, böð og fataskápa,
sófaborð m/renndum
löppum og með flísum
TRÉIÐJAN
Tangarhöfða 2.
Simi 33490.
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi
Tökum ad okkur allar viögerdir á húseignum, stórum sem smáum, svo
'sem múrviðgerðir, járnklxðningar, sprunguþéttingar og málningar-
vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og berum i þxr
gúmmiefni.
Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin.
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC rörum. baðkerum og niður-
föllum Hreinsa og skóla út niðurföll i bila-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
tValur llelgason. simi 77028
30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn-
klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ í SÍMA 30767
ATHUGIÐ!
Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður
en málað er. lláþrýstidxla sem tryggir að
öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót
og góð þjónusta.
Ómar Árnason, símar: 77390
og 19983.
og skip
háþrýstiþvottur
I
Hreinsum burt öll óhreinindi
úr sölum fiskvinnslustöðva, af þilfórum
og lestum skipa á fljótvirkan og árangursrikan hátt
með froðu-, hreinsi- og háþrýstitækjum. Hreinsum
hús fyrir málningu með öflugum háþrýstidælum
•>S Mír F--1 r 8 &
Verðtilboöef óskaðer. Simi 45042/45481.
40
--fjf "
^ ÞAKRENNU OG
SPRUNGUVIÐGERÐIR
Gerum við steyptar
þakrennur og
sprungur í veggjum.
SÍMI51715
FljÓt OggÓð
þjónusta
miAÐIÐ
IfrfáJst, úhád dagblað