Dagblaðið - 21.07.1980, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 21.07.1980, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JÚLl 1980. __ IBBiii Þokan Spcnnandi ný bandarisK hrollvckja — um atlurgöngur og dularl'ulla atburAi. íslen/kur lexti I.eiksljóri: John Carpenter, Adrienne Barbeau, Janel l.eigh, Hal Holbrook. Sýndkl. 5, 7or9. Ilækkaó verrt Bönnuó innan 16 ára. 189)« Explosive Hgh AKwiture! Hetjurnar frá Navarone íslenzkur (exti Hörkuspennandi og * viðburðarík, ný amerisk stór- • mynd í litum og Cinema Scopc, byggð á sögu eflir. Alistair MacLean. Fyrst voru , það Byssurnar frá Navarone j og nú eru það Hetjurnar frá J Navaroneeftirsamahöfund. , Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, F.dward Fox, Franco Nero. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuðinnan 12ára. Hækkað verð. Bfeoiði MMOJUVf Oi t. .0. Frumsýnir myndina Þrœlasalana stór- iynd sem er i anda hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Rætur. Sýnd ó breifltjaldi mefl nýjum sýn- ingarvólum. Sýnd kl. 5,7,9, 11 Bönnuðinnan lóira. Islenzkur lextl. Mánudagsmyndin ONKEl Frœndi minn (Mononcla) Hér kemur þriðja og síðasia myndin með Jacques Taii. sem Háskólabíó sýnir að sinni. Scm áður fer Tati á kostum. þar 'sem hann gérir grín að tilver- unni og kemur öllum i gott skap. Sýndkl. 5,7 og 9. Siðasta ainn. Slmi 50249 Maðurinn fróRfó Belmondo tekur sjálfur aö sér hlutverk staðgengla í glæfra- legum atriðum myndarinnar. Spennandi mynd sem sýnd var viö fádæma aösókn á sín- um tíma. Leikstjóri: Philipper de Broca Aöalhlutverk: Jean-Paul Belmondo Francoise Dorleac Sýnd U. 9. Óðal f eðranna Kvikmynd um isl. fjölskyldu í gleði og sorg, harðsnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd sem á erindi við samtiöina. Leikarar: Jakob Þór Einars- son, Hólmfriður Þórhalls- dóltir, Jóhann Sigurðsson, Guðrún Þórðardóttir, l.eik- stjóri Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Qbflndcrvson Fcmondoflav QMin|ef Kvintett j Einn gegn öllum heiminum Hvaö er Kvinlett? Það er spilið þar sem spilað er upp á lif og dauða og þegar leiknum lýkur stendur aðeins einn eftirJ uppi en fimm liggja i valnum.i Ný mynd eftir Robertj Altman. Aðalhlutverk: Paul Newman, j Viltorio Gassman, I Bibi Anderson og Fernando Rey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16ára. (Komlð vel klædd því myndin er öll tekin utandyra og það i, mjögmiklu frosti.) Siðustu sýningar. TÓNABÍÓ Sími31182 "Coming Home" JaneFonda JonVoight BruceDem "Coming Home" ... .WHÍOi»4l..BOBl(nCJONlS .nuooowu .XPOnmiMn HkMu Óskarsverðlaunamyndin: Heimkoman (Coming Homel Heimkoman hlaut óskars- verðlaun fyrir: Bezta leikara: Jon Voight, beztu leikkonu: Jane Fonda, bezta frum- samda handrit. Tónlist flutt af: The Bealles, The Rolling Stones, Simon andGarfunkelo.fi. j „Myndin gerir efninu góð skil, mun beturen Deerhunter gerði. Þetta er án efa bezta myndin i bænum . . .” Dagblaðið. Bráðskemmtileg ný amerísk litmynd um lífið á sólar- ströndinni. Glynnis O’Connor Seymour Cassel Dennis Christopher Sýndkl. 5,7,9og 11. r 19 ooo míiwA- GullrœsiO Hörkuspennandi ný iitmyndj um eitt stærsta gullrán| sögunnar. Byggö á sannsögulegum atburðum er) áttu sér staö i Frakklandi árið 1976. Aöalhlutverk: lan McShane íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Bönnuð börnum. sakir B- í eldlínunni Hörkuspennandi ný litmynd . um svik oghefndir. Sophia Loren James Cobum Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05.' --------salur Q AliAIHAUIKbllb ÖlííV'Tfi _____1®K1 IBEKffig NiaiSMXUMIimiBCHB hir oarts - muiukm - ntna OUYUIKSO • Lll— É j^kNiBisnor uM M Æ aiHMTS-MU ilFA OUYU mBL—- Dauðinná Níl Frábær litmynd eftir sö Agatha Christie með Peter llstinov og fjölda heims frægra lcikara. Sýndkl. 3.10,6.10 og 11.10. Lou An AMERICAN NTEflNATDNAl PCTURE Joan Glynn tijrmam, nnoipTT. DniMr.i n Hefnd hins horfna Spennandi og dularfull amer . isk litmynd. Hver ásólti hann og hvers vegna. eða var það hann sjálfur? Bönnuð innan I6ára. Fndursýnd kl. 3.15,5.15, 9.15ojeU.15. 3æja¥bíc* -*,iri 11 Sími 50184, NýlíAamír nn: iíoys m COMPAXYc Ný, hörkuspénnandi bandarisk mynd um ftmm pilta, er innrit- ast I hcrinn og kynnast þvl þar. aö þar er enginn barnaleikur á ferö. Sýnd kL 9 Bönnuð börnum A(ISTURBÆJARRir> f bogmanns- merkinu Ný „stjörnumcrkjamynd”: Sérstaklega djörf og bráð-' fyndin ný, dönsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Ole Sölloft, Anna Bergman, Paul Hagen. íslenzkur texli. Slranglega bönnuð innan 16 ára. , Sýndkl. 5,7,9og II. Slöasta slnn. TIL HAMINGJU... . . . með afmælið 13.JÚK, elsku Halllmir.n. Mamma, Anna og Jói. . . . með 17 ára afmælið 22. júli. Kær kveðja. ?og! . . . með afmælið 13. júli, Halli mlnn. Halli og Bjöggi. . . . með daginn 15. júli, Magga min. Þin stóra syslir, Hanna. . . . með 2 og 9 úra afmælin 20. júli, Tlnna Hlfn og Fanney frænka. Dúddl, FJóla og Björgvin. . . . með afmælið 10. júlí. Áfram til baráttu! Stuðningsmenn. með afmælið (júli. Samherjar. . . . með hálfþrítugsafmælið 20. júlf, Hulda min. Kær kveðja. - Guðný Fjóla. . . . með 12 ára afmælið 17. júlf, elsku Bryndfs Björk. Mamma, pabbi, Krístin og Elmar Freyr. . . . með daginn, elsku Röggi minn. Heiða og Tóta. . . . með afmælið og veiðina, Þórey min. Anna Halla H. Slggi- með afmæið 18. júlf, Unnur og Guðný. . . . með afmælisdaginn, elsku mamma, amma og tengdamamma. Fjölskyldan þin. . . . með 16 ára afmælið, Magga min. Láttu ekki aldurinn stiga þér til -höfuðs. Þinar vinkonur Auður og Valla. TÆPT ÁTABtíl GÆRKVÚLDI m “ i Nokkuð er um liðið frá því að undirritaður komst á blað i smádálki þessum. Illar tungur sögðu það stafa af því, að siðast var farið nokkrum orðum um félaga AI, sem útdeilir verkefninu. Allt var það þó með virð- ingu gjört, svo sem vera ber. Al bað sálartetri sínu griöa og nefndi slíka umfjöllun félaga sinna blaða- mennskulegt sifjaspell eða eitthvað í þá veru. Slíkt ber að sjálfsögðu að varast, enda er sifjaspell, ef rétt er munað úr fræðunum, eitt af því fáa, sem er tabú í flestum ef ekki öllum sam- félögum. Það verður þó vonandi ekki talið til blóðskammar, ef minnzt er á þá kollega, sem eru með reglulega helgarþætti í útvarpinu. Blaðamenn sjá um þáttinn 1 viku- lokin á laugardögum. Sá þáttur fór vel af stað og naut vinsælda. Stjórn- endur voru hressir og útkoman lífleg. Síðan var skipt um stjórnendur og aðrir blaðamenn tóku við. Síðari hópurinn hefur einhverra hluta vegna ekki náð eins langt og forverarnir. Það er spurning hvort ekki hefði átt að koma með nýjan laugardagsþátt þegar fyrri hópurinn hætti eða var látinn hætta. Reyna eitthvað nýtt. Þátturinn er hreinlega orðinn þreytt- Annar helgarþáttur blaðamanna er Tilvera þeirra Árna Johnsens og Ólafs Geirssonar á sunnudögum. Þeir félagarnir voru einmitt helftin af upprunalegu vikulokateymi. Þeir Árni og Óli hafa lag á því að ná upp þægilegri stemmningu. Spjallið er ró- legt og músíkin og raunar um ekki neitt sérstakt eins og vera ber á sunnudagssíðdegi. Sé litið almennt á helgardagskrá útvarpsins, þá fer hún batnandi. Hún er ekki eins þung og áður var, sér- stakléga hafa sunnudagar skánað. Það er enda nauðsynlegt að taka tiilit til þess að fólk er á faraldsfæti þessa dagana, í sumarfríi eða að slá garð- inn. Það er þvi hvorki staður né stund fyrir þungmelta fæðu. En eins og er ættu allir að finna eitthvað við hæfi. - JH

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.