Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.07.1980, Qupperneq 15

Dagblaðið - 21.07.1980, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 1980. 15 1 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir I Beið í 7 klukku- tíma í ofsaspennu — Knútur Bjömsson skurðlæknir fékk Toyota-bifreiöina í verölaun á Hvaleyrinni í gær. 250 keppendur tóku þátt í glæsilegu móti Það var Knútur Björnsson skurð- læknir, sem varð Toyota-bifrelð rikari i gær er hann sló golfbolta sinn aðeins 75,5 sentimetra frá 7. holunni á Hval- eyrarholtsvellinum i The Victory Toy- ota Cup, sem 250 manns tóku þátt i, og lauk í gærkvöld. Knútur lauk keppni um kl. 13 i gærdag og varð að biða í of- væni til kl. að verða 21 i gærkvöld til að sjá hvort einhver gæti slegið honum við. Ekki munaði miklu þvi Hannes Austramenn óheppnir Austramenn frá Eskifiröi eru nú orðnir anzi einangraðir við botn 2. deildarinnar eftir 2—2 jafntefli gegn Völsungi um helgina í Ieik þar sem heimaliðið var mun betri aðilinn. Austri hefur nú aðeins hlotið 3 stig og erenn án sigurs. Strax á 25. mínútu skoraði Bjarni Kristjánssón fyrra mark Austra eftir slæm mistök Gunnars Straumland, markvarðar Völsungs. Hann missti knöttinn fyrir fætur Bjarna, sem lætur ekki slík boð framhjá sér fara án þess að nýta þau. Aðeins 7 mínútum síðar var Bjarni aftur á ferð og stakk vörn Völsungs bókstaflega af og skoraði lag- lega, 2—0. Á lokamínútum fyrri hálfleiksins varð einn varnarmaður Austra svo fyrir því óláni að senda knöttinn í eigið net. Það reyndist afdrifarikt því Heigi Benediktsson jafnaði fyrir Völsung á 60. minútu. Undir lokin — nánast á lokamín- Ingibjörnsson sendi bolta sinn 77 cm frá holu. Engum tókst að slá afrek Knúts út og hann var þvi að vonum kampakátur i gær er hann tók við lykl- unum. Allur meistaraflokkurinn og stór hluti 1. flokksins átti eftir að Ijúka keppni er Knútur hafði lokið sér af þannig að biðin hefur ekki verið átaka- laus. Enda herma fregnir að hann hafi verið i stöðugum ferðum á milli heimil- is sins og golfskálans og sagt að það væri öllu skárra að vera í skálanum. Verðlaun I keppninni voru geysilega vegleg og báðu Keilismenn DB að koma innilegu þakklæti á framfæri til Toyota-umboðsins hér á landi. Úrslitin urðu annars þessi: M.fl. karla Jóhann Benediktsson, GS Júlíus R. Júlíusson, GK Jónas Kristjánsson, GR Tryggvi Traustason, GK Knútur Björnsson, GK Helgi Hólm, GS Sveinbjörn Björnsson, GK (Helgi vann eftir umspil) Rafn Sigurðsson, GK Jóhann Gunnlaugsson, GR Halldór Fannar, GK Magnús Guðmundsson, NK Jón B. Jónsson, GL Baldvin Haraldsson, GR 75 högg 76 högg 77 högg 1. flokkur 76 högg 78 högg 80 högg 80 högg 2. flokkur 83 högg 84 högg 86 högg flokkur 85 högg 86 högg 88 högg ívar Hauksson, GR Unglingaflokkur 75 högg Héðinn Sigurðsson, GK 76 högg Hörður Arnarsson, GK 79högg Kvennaflokkur (m/forgjöf) Ásgerður Sverrisdóttir, NK 71 nettó Guðfinna Sigurþórsdóttir, GS 71 nettó (Þær urðu að leika hvorki meira né minna en 12 holur í umspili til að knýja fram úrslit). Kristín Pálsdóttir, GK 76 högg Öldungaflokkur Jóhann Eyjólfsson, GR 78högg Hjalti Þórarinsson, GR 80 högg Pétur Auðunsson, GK 80 högg Sveinn Löng Björnsson, GK 80 högg Öldungafl. m/forgj. Hjalti Þórarinsson, GR 64 nettó Guðmundur Ófeigsson, GR 65 nettó Sveinn Long Björnsson, GK 66 nettó 1 -SSv. Knútur Björnsson skurðlæknir stendur hér við bifrciðina er hann hlaubt verðlaun. Vist er að hann hefur mátt þola erfiða 7 klukkutima á meðan hann beið til að sjá hvort einhver slægi sér við. Til vinstri við bilinn má sjá hluta verðlaunanna er i hoði voru auk bilsins. DB-mynd Sig. Þorri. Það eina sem áhorfend- ur fengu var hálsrígur — af að glápa upp í loft í von um að sjá fallhlífarstökkvara Óttalega var leikur KR og Þróttar lé- legur á að horfa. Synd og skömm að sjá Staðan í 2. deild Völsungs er Bjarni stakk hana af. Staðan í 2. deild er nú þessi eftir leiki Þór 10 7 1 2 20- 9 15 Honum var brugðið en hann reis á helgarinnar. Haukar 10 5 3 2 21-19 13 fætur og náði að rífa sig lausan ogj ísafj. 9 4 3 2 21-17 11 komast á auðan sjó. Vissu menn þá1 KA—Þór 3—1 Fylkir 10 4 1 5 17-11 9 ekki fyrr en Birgir Óskarsson, sem Selfoss—Ármann 4—4 Völsungur 9 3 2 4 11-15 8 dæmt hafði óaðfinnanlega fram að ísafjörður—Þróttur 3—0 Þróttur 9 3 2 4 13-18 8 þessu, flautaði og dæmdi á brotið. Þar Austri—Völsungur 2—2 Selfoss 9225 15-23 6 högnuðust gestirnir heldur betur á Fylkir—Haukar 1—2 Ármann 10 1 4 5 17-27 6 brotinu. -VS. KA 10 8 1 1 34-7 17 Austri 10 0 3 7 13-36 3 Sanngjam sigur KA — sigruðu Þórsara 3-1 og þar með tvöfalt í 2. deildinni Á föstudag urðu 1740 manns vitni að1 sigri KA gegn Þór í innbyrðisviðureign liðanna í 2. deild á Akureyri. KA sigr- aði mjög verðskuldað 3—1 en sigurinn var e.t.v. marki of stór. Með þessu tapi eru Þórsarar nú 2 stigum á eftir KÁ. Hafa hlotið 15 stig en KA 17. Haukar eru i 3. sæti með 13 stig. Leikurinn var býsna fjörugur og voru Þórsarar sterkari aðilinn framan af en síðan tók KA völdin. Á 25. min- útu skoraði Óskar Ingimundarson mikið heppnismark. Fékk hann knött- inn eftir sendingu frá Jóhanni Jakobs- syni og hálfkiksaði. Eiríkur mark- vörður Þórs var úr jafnvægi og inn fór tuðran. KA sótti stíft eftir þetta en tókst ekki að bæta marki við fyrir hlé. Þórsarar jöfnuðu hins vegar metin á 56. mínútu og var þar Oddur Óskarsson að verki eftir aukaspyrnu Árna Stefánssonar, sem hafði rétt áður bjargað á marklinu. Ekki liðu nema 3 mínútur þar til KA hafði komizt yfir á ný. Skoraði Óskar Ingimundarson þá gullfallegt mark af markteig með viðstöðulausu skoti eftir góða fyrirgjöf Elmars Geirssonar. KA menn færðust allir i aukana við þetta og á 62. mínútu bætti Gunnar Gislason þriðja markinu við eftir stungusendingu inn fyrir vörnina. Þór sótti talsvert lokakaflann en tókst ekki að komast í gegnum þétta vörn KA. Sanngjarn sigur, en í stærra lagi, var því í höfn. Elmar Geirsson var langbeztur hjá KA og aðalburðarás liðsins. Hjá Þór var það Þórarinn Jóhannesson, mið- vörðurinn sterki, sem mesta athygli vakti. -GS/-SSv. slikan leik til þessara liða, sem hafa bæði fjölmörgum skemmtilegum leik- mönnum á að skipa. Fyrri háifleikur- inn var e.t.v. ekki svo slakur en sá siðari tóm vitleysa. KR-ingar höfðu 'lengst af undirtökin og voru óheppnir að fara ekki með sigur af hólmi. Tví- vegis small knötturinn i þverslá Þróttar-marksins og tilþrifin i þau skipti verðskulduðu KR-sigur en svo varð þó ekld. Aðeins annað 0—0 jafn- tefli 1. deildar i sumar varð því stað- reynd og áhorfendur fóru heim von- sviknir. Ekki aðeins hafði leikurinn verið daufur heldur fengu áhorfendur hálsrig i kaupbæti við að glápa i 20 minútur til himins i þeirri von að fall- hlffarstökkvarar, sem auglýstir höfðu verið sem skemmtiatriði, mönnuðu sig i að hoppa út úr flugvélinni. Til þess kom aldrel og þvi varð þrettándinn heldur þunnur. | Eitthvert bezta marktækifæri leiks- ins féll Halldóri Arasyni í skaut á 5. mínútu. Stefán Jóhannsson varði meistaralega vel frá honum en Halldór var klaufi að skora ekki þarna. Þetta voru nær einu tilþrif Þróttar allan fyrri hálfleikinn. KR-ingar voru mun akveðnari og náðu oft upp ágætu spili. Hins vegar vantaði broddinn í sóknina og því létu mörkin á sér standa. Ekki munaði þó nema hársbreidd að KR skoraði í tveimur tilvikum. Fyrra atvikið var á 59. minútu er hjólhesta- spyrna Sverris Herbertssonar, sem lék vel eftir fjarveru, hafnaði i þverslánni. Fjórum minútum fyrir leikslok átti svo Börkur Ingvarsson hörkuskalla í þver- slá eftir aukaspyrnu. Mínútu síðar átti Páll Ólafsson hörkuskalla að KR- markinu en Stefán varði vel — var mjög öruggur í leiknum. Stigin skiptust þvi jafnt en KR-ingar voru sem fyrr sagði nær sigrinum. Það er því ekki öll nótt úti fyrir þá því aðeins eru 3 stig i efsta liðið. Hins vegar verður liðið að leika betur ef toppbar- áttan á að verða hlutskipti þess. - SSv. Staðan í 1. deild Heldur betur hefur færzt líf i topp- baráttuna i 1. deildinní eftir úrslit helg- arinnar. Skagamenn eru það lið er mestan meðbyr hefur eins og er og hefur nú leikið 6 leiki í röð án taps. Breiðablik—ÍBV FH—Valur Akranes—Fram KR—Þróttur Valur Akranes Fram Breiðablik ÍBV KR Vikingur Keflavik Þróttur FH 2- -0 2- -1 4- -0 0- -0 10 6 1 3 22-10 13 10 5 3 2 17-10 13 10 5 2 3 11-13 12 10 5 0 5 18-14 10 10 4 2 4 17-18 10 10 4 2 4 10-11 10 9 2 5 2 9- 9 9 9 2 4 3 8-12 8 10 2 3 5 7-10 7 10 2 2 6 14-27 6 3. tbl. af MOTORSPORT „Ég hata krómfelgur” segir Valdi koppasali í opinskáu viðtali —17. júní sýning Akureyrar — Torfæra á Hellu — Borgarfjarðarrallý — Fyrsta „Road race” keppni hérlendis — Kvartmíla — Rallý cross Þrautaakstur fombíla — Viðtal við Hafstein Sveinsson — Hestaflaaukning 2. hluti og margt fleira er komið útl

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.