Dagblaðið - 21.07.1980, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 21.07.1980, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 1980. Veðrið. Hasg braytileg átt á landinu ( dag. Láttskýjað suðvestanlands. Skýjað og súid sums staðar ffyrir norðan og austan. Þykknar upp sunnaniands I kvöld með suðaustan kalda. Kiukkan sex Imorgun var (Roykja- vác austan kaldi, láttskýjað og 7 stíg, Gufuskálar austan kaldi, háHskýjaö og 7 stlg, Galtarviti, norðan goia, súld og 6 stig, Akureyri hsegviðri, skýjað og 7 stlg, Raufarhöfn norðan gola, skýjað og 6 stig, Dalatangi hssgviðri, skýjað og 6 sdg, Höfn ( Homafirði austan gola, úrkoma í grennd og 9 >dg og Stórhöfði ( Vestmannaeyjum sunnan gola, láttskýjað og 9 stlg. Þórshöfn ( Fsareyjum skýjað og 9 stig, Kaupmannahöfn rigning og 15 stig, Osló skýjað og 15 stig, Stokk- hóknur þokumóða og 15 stig, London láttskýjað og 10 stig, Hamborg rign- ing og 12 stig, Paris skýjað og 12 stig, Madrid láttskýjað og 17 stig, Ussa- bon láttskýjað og 12 stig. Andiát Elias Kristjánsson fyrrverandi birgða- vörður lézt föstudaginn 11. júlí. Hann var fæddur að Skerðingsstöðum í Reykhólasveit 3. desember 1905, sonur hjónanna Agnesar Jónsdóttur og Kristjáns Jónssonar bónda og hrepp- stjóra. Elías stundaði nám í Hvítár- bakkaskóla 1924—26. 1928—1929 stundaði hann nám við lýðháskólann í Vossog 1929—1931 iSkjensfjord Mek- aniske Fagskole. Eftir að Elías kom heim hóf hann störf hjá Pósti og síma. Hann lét af störfum þar 31. desember 1975 þá sjötiu ára að aldri. Elías kvæntist Randí Þórarinsdóttur 21. ágúst 1937. Þeim vau'' tveggja barna auðið. Anna Þ. Magnúsdóttir, Bústaðavegi 73 Reykjavík, verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni í Reykjavík í dag, mánudag- inn 21. júli kl. 13.30. Úlfar Gufljónsson bifreiðastjóri frá Vatnsdal, Reynimel 46 Reykjavík, lézt að heimili sínu sunnudaginn 13. júli. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju í dag, mánudaginn 21. júlí kl. 15. Steingrimur S. Welding bifvélavirki, lézt i Landspítalanum Fimmtudaginn 17. júli. Ingi Garðar Einarsson, Flúðaseli 61 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 23. júlí kl. 10.30. Anna Sigurðardóttir, Meistaravöllum 23 Reykjavík, var jarðsungin frá Foss- vogskirkju í morgun. Sþróttir / íslandsmótið í knattspyrnu I.AOGARDAISVÖU.llR Vlkingur—lBKI.d k;. 20. KRAMVÖI.I.UR Fram—Kylkir 3. íl. A kl. 20. STJÖRNUVÖI.I.UR Stjarnan—Afturddinn 3. II. B kl. 21). VALI.ARGKRÐISVÖU.UR UBK—Valur4. fl. A kl. 20. FKLLAVÖLI.UR l.eiknir—Grindavik 4. fl. Bkl. 20. BIKARKKPPNI KSÍ Úrslit i 2. ilokki. Tilkynningar Bókasafn Kópavogs Félagsheimilinu Fannborg 2. sími 41577. Opið alla virka daga kl. 14—21. laugardaga (okt.—apríl) kl. 14-17. Kvöldsímaþjónusta SÁÁ er frá kl. 17—23 alla daga ársins. Sími 81515. Við þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi i SÁÁ þá hringdu i síma 82399. Skrifstofa SÁÁ er i Lágmúla 9, Rvík, 3. hæð. Félagsmenn í SÁÁ. Við biðjum þá félagsmenn SÁÁ. sem fengið hafa venda giróscðla vegnu innheimtu fclágsgjakla. \msam legast að gera skil sem fyrst. SÁÁ, Lágmúla 9 Rvik. sími 82399. SÁA — SÁÁ. Giróreikningur SÁÁ er nr. 300. R i Út vegsbanka tslands, Laugavegi 105 R. Aðstoð þin er hornstemn okkar. SÁÁ. I ágmúla 9 R ;Simi 82399 Fró Bókasafni Kópavogs I tilefni af aldarfjórðungsafmæli Kópavogskaupstaðar um þessar mundir verða engar vanskilasektir i júlímánuði og er fólk hvatt til að nota þetta tækifæri til að skila öllum bókum, sem gleymzt hefur að skila. Nokkur brögð eru að þvi, að fólk skili ekki bókum safnsins á tilskildum tíma, og veldur það starfsfólki og ■öðrum safnnotendum ómældum óþægindum. Mcð því að hafa einn mánuð sektarlausan, vonast starfs- fólk safnsins til að endurheimta allar þær bækur, sem fólk hefur gleymt að skila og e.t.v. ekki þorað að skila afótta viðháarsektir. I Bókasafni Kópavogs nemur sektargjaldið 5.- kr. á hverja bók fyrir hvern dag umfram 30 daga lána frestinn, en að sjálfsögðu er hámark sett, svo enginn þarf að óttast að verða rúinn inn að skinni. Hestaleiga Æskulýðsráð Rcykjavikur og Hcstamannafélagið Fákur munu gangast fyrir hestalcigu fyrir almenning i Saltvik á laugardögum i júli. Hestaleigan vcrður opin kl. 13.00— 16.00 alla laugardaga í júli og cr gjald kr. 2.000 fyrir klukkustund. Hreingerningar !) Gólftoppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum cinnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Þaðer fátt sem stenzt tækin okkar. Nú. eins og alltaf áður. tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þor steinn. Sími 20888. 1 Ökukennsla D Ökukcnnsla-æfingartiinar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg an hátt, glæsileg kennslubifreið. Toyota C’rown 1980, með vökvaö- og veltistýri. Ath. nemendur greiða einungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar. ökukenn ari. simi 45122. Ökukennsla — Æfingatímar Kenni akstur og meðferð bilreiða á Mazda 323 árg. '80. öll prófgögn og öku skóli l'yrir þá sem þess óska. Helgi K. Scsselíusson. simi 81349. Ökukennarafélag Íslands auglýsir. Ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og öll prófgögn. Ökukcnnarar Simi Hallfriður Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 GunnarSigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 tvar Bjarnason VW Golf 22521 Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun 140 1980 77704 Jón Jónsson Datsun 180 B 1978 33481 Júlíus Halldórsson Galant 1979 32954 Kjartan Þórólfsson Galant 1980 33675 Lúðvik Eiðsson 74974 Mazda 626 1979 14464 Magnús Helgasson . 66660 Audi 100 GL 1979 og bifhjólakennsla Jawa 1980. Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Þórir S. Hersveinsson 19893 Ford Fairmont 1978 33847 Ævar Friðriksson IP.assat. 72493 GunnarSigurðsson Toyota Cressida 1978 7768h Eriðrik Þorsteinsson Toyota 1978 86109 Geir Jón Ásgeirsson Mazda 626 1980 53783 GísliiArnkelsson 13131 Allegro 1978 Liðssafnaður i Hrísey um verzlunarmannahelgina I Hrisey á Eyjafiröi ætla herstöövaandstæðingar á Norðurlandi að hittast föstudaginn I. ágúst og dvelja þar um verzlunarmannahelgina. Þar á að halda sumarmót, sambland af útilegu, samveru og umræð - um. Dvalið verður í tjöldum. Ef herstöðvaand- stæðingar ciga ekki upp á pallborðið hjá veðurguðun um þessa helgi, eiga þeir þó alltént i gott hús að venda. samkomuhúsið i eynni. Farið verður i skoðunarferðir um eyna, gengnar fjörur og farið I sund. Ætlunin er að umræður á sumarmótinu verði eink um rabb um starfsemi herstöðvaandstæðinga og um ástandiö f hciminum. Sérstök dagskrá verður alla helg ina fyrir börnin. Mjög mikilvægt er að fólk skrái sig til þátttöku svo hægt sé að undirbúa allt sem bezt. Hringið því sem fyrst og ekki siðar en helgina fyrir verzlunarmannahelgina i síma 96-21788 eða 96 25745. Þátttökugjald og sameiginlegar ferðir út i cyna verður auglýst síðar, en reynt verður að stilla öllu verði í hóf. Happdrætfi Geðvernd — happdrætti '80 Úidregin vinningsnúmcr birt enn á ný: I nr. 15875: 2. nr. 52543: 3. nr. 25896:. 4 nr. 17224: 5. nr. 2923 og 6 nr. 39003. Nánar i simsvara. Isimi 12139). Vinningaskrá SVFÍ1980 Dregið hefur verið i happdrætti Slysavarnafélags lslands og komu vinningar á eftirtalin númer: 7086 Mazda 929 Station Wagon 1980 16776 T ve^gja vetra hestur DBS reiðhjóf 32689 - 8540 — 22607 - 24784 - 4608 - 11979 - 2356 - 26508 - I II78 - 22905 - I7535 - III35 — 20883 - I63I3 - 3078 - 32I5I - 23005- I4257 Vinninga sé vitjað á skrifstofu SVFl á Granda garöi. Upplýsingar i sima 27I23 (simsvari) utan skrif stofutíma. Slysavarnafélag Islands færir öllum beztu þakkir fyrir veittan stuðning og áminnir alla að lcsa um blást ursaðferðina, sem er að finna á opnu miðanna. Landssamtökin Þroskahjálp Þann 15. júlí var dregið í almanakshappdrætti Þroska- hjálpar. Upp kom númerið 8514. I janúar var dregið út númerið 8232, i febrúar 6036, I apríl 5667, i mai 7917 og i júni 1277. Vinningaá þessi númer hefur enn ekki verið vitjað. Hestamannafélagið Gustur Dregið hefur verið i happdrætti félagsins. Upp komu þessi númer: 1. 1386 gæðingur. 2. 2274 sólarlandaférð með Urvali 21 dagur. 3. 176 sólarlandaferð með Urvali 7 dagar. 4. 1805 beizli frá Baldvin og Þorvaldi söðlasmiðum, Hlíðarvegi 21.5. 2482 beizli frá Baldvin og Þorvaldi söðlasmiöum, Hliðarvegi 21. Minnirtgarspjöid Minningarkort Laugarneskirkju fást í SÓ búðinni, Hrísateigi 47, sími_32388. Einnig ý jLaugarneskirkju á viðtalstima prests og hjá safnaðar [systÁJm, sími 34516. Þakkir lnnilegar þakkir til allra þeirra. sem glöddu mig á 80 ára afmælinu. með heimsóknum. gjöfum. blómum og skeytum. Anna G. Kristjánsdóttir. GENGIO GENGISSKRÁNING Ferðamanna- NR. 134 — 18. JÚLÍ1980 . • gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup J Sala Sala 1 Bandarfk jadolar 488^0 46930* 53839* 1 Steriingspund 1160,80 116330* 127932* 1 Kanadadoltar 424,66 42636 46832 100 Danskar krónur 9060,60 9071,00* 9976,10* 100 Norskar krónuf 10161,10 1018430* 11202,40* 100 Sssnskar krónur 1187630 11903,10* 13093,41* 100 Flnnsk mörk 13672,10 13602,70* 1496331* 100 Franskir frankar 12062,40 1206830* 1329836* 100 Balg. f rankar 174830 1763,40* 1928,74* 100 Svissn. frankar 3041630 30486,40* 3353334* 100 Gydini 2663330 2669030* 2826939* 100 V.-þýzk mörk 2802830 28091,40* 3090034* 100 Lfrur 6831 6934* 6434* 100 Austurr. Sch. 395130 3960,40* 4366,44* 100 Escudos 100630 100830* 110935* 100 Pesetar 690,70 69230* 761,42* 100 Yen 22231 22332* 245,65* 1 írskt pund 1052,40 106430 116038 1 Sárstök dráttarróttindi 65035 66131* 1 * Breyting frá sföustu skráningu. Sfrnsvari vegna gengisskráningar 22190. Smáauglýsingar MMBIABSmS Þverholti11 sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.