Dagblaðið - 31.07.1980, Síða 4

Dagblaðið - 31.07.1980, Síða 4
4 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1980. TIL SÖLUl Ford Mercury Monarch Ghia árgerð 1978, 8 cyl., blár, 4ra dyra, sjálf- skiptur. Ekinn aðeins 23 þús. km. Aðeins bein sala. UpplVsingar i sima 32233. Simar 22240 og 15700 I EGILL VILHJÁLMSSON HE | B/LASALA Notaðir Toyota Carina bílartilsölu árg. 1974. Blár, ekinn 2 þús. kmá vél. Bráðsnotur hill. Verð 3.000.000. Concord Sedan árg. I979. 4 dyra, rauðbrúnn. Ekinn 30 þús. km. 6 cyl.. sjálfskiptur. Aflstýri ogaflhemlar. Verð 6.500.000. Mazda 929 station árg. I978. Sjálfskiptur i góll'i. (irænn. Ekinn 30þús. km Verð 5.800.0(10. Wagoneer Custom árg. 1978. S cvI. 360 cid. Brúnsanseraður. I kinn 30 þús. km. Verð 8.200.000. ÁR: Dodpe Dart Sninucr árg. 1970 .... Audi I00GES. ár«. 1977 .... Buick Ccntury. áru. 1974 .... I.anccr 1400 F.I.. ártl. 1975 ... Mcrcnry Comct, aru. 1973 . . . . 1 oyota Crcssida. áru. 1977 .... Volvo Í45. áru. 1974 .... Willys ( .1- Rciicpadc. áru- 1978 . . . . VVillys (.1-7. áru. 1977 .... W’illys C.I-5, áru. 1974 . . . . W illvs ( .1-5. áru. 1974 .... W’illys ( .1-5. áru. 1974 .... W aponccr ( iislom. áru. 1974 .... Wagonccr (ustoni. áru-1971 .... W aponccr ( ustoni. áru- 1971 .... W agonccr (ustorn. áru. 1975 .... ( hcrokcc. áru- 1974 .... Chcrokcc, áru-1975 .... Concord station. áru. 1978 .... Concord station. áru. 1978 .... Concord. 2ja dyra. áru. 1979 .... l iat 125 P. áru- 1977 .... l iat 125 P. áru. 1977 .... F'ial 125 1*. áru. 1978 .. . . lial 131. áru. 1977 .... 1 iat 132 GI.S. áru. 1977 .... Siinhcant lluntcr. áru. 1974 .... VERD: 2.100.000 . 6.900.000 4.200.000 . 1.900.000 2.700.000 . 5.000.000 . 4.600.000 . 9.300.000 . 6.500.000 . 5.000.000 . 4.900.000 . 3.900.000 . 3.500.000 . 2.000.000 . 2.500.000 . 4.700.000 . 3.500.000 . 4.800.000 . 6.400.000 . 6.600.000 . 6.500.000 . 1.900.000 1.950.000 2.250.000 2.850.000 3.600.000 1.800.000 Höfum örfáar nýjar Concord Sedan, 2ja dyra bif- reiðar, til afgreiðslu strax á sérstaklega hagstæðu verði. Kynnið ykkur gmösluskilmála. Allt á sama Staó Laugavegi 118- Simi 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HF Myndin gefur hugmynd um aðstæður við björgunarstörfin I Úlfarsfelli. Grjót úr fjallinu rúllaði alla leið niður á þjóðveginn þar sem bílar stóðu. DB-myndir: Ól. H. Torfason. Slysið í Úlfarsfelli á Snæfellsnesi: Læknirinn sýndi „Karlsonsbúnaður”: Spurning, ekki fullyrðing Að gefnu tilefni skal bent á það að I kjallaragrein prófessors Gísla Jóns- sonar þ. 8. júlí sl. var það alls ekki full- yrt að alþingismenn hefðu ekki gert sér Ijóst hvað þeir voru að samþykkja með 100 milljón króna fjárveitingu fyrir „Karlssonsbúnaði”. Gísli varpaði hins vegar eftirfarandi spurningu fram: ,,Það skyh'i ekki vera, að sumum al- þingismönnum og jafnvel sumum fjár- veitinganefndarmönnum hafi ekki verið ljóst, hvað þeir voru að sam- þykkja, þegar þeir samþykktu 100 millj. króna fyrir „Karlssonsbúnaði?” Við biðjumst velvirðingar á þessu. - ELA Allur akstur krefst varkárni Ytum ekkt barnavagni á undan okkur við aðatæður uiti þessar 'N______tfacERO“ Björgunarmenn bera slasaða piltinn niöur fjallshlíðina um tvöleytið i fyrrinótt eftir um 5 tima erfitt björgunarstarf. Fremstur gengur Pálmi læknir. Félagar úr björgunarsveitunum I Stykkishólmi og Grundarfirði voru nýkomnir af samæfingu sveita Slysavarnafélags Islands f Þingeyjarsýslu þegar alvaran tók við og þeir voru kallaðir út á þriðjudagskvöldið. en sylla kindanna. Var ákaflega erfitt um vik vegna lausagrjóts í fjallinu sem losnaði við minnsta umrót. Annar pilturinn sat á mjög hallandi syllu þegar grjóthnullungur kom fljúgandi að ofan og lenti á öðru lærinu, skammt ofan við hné. Hlaut hann siæmt opið beinbrot. Hinum piltinum tókst að bjarga. Slasaði pilturinn lá rúmlega 4 tíma á klettasyllunni. Seig Pálmi Frí- mannsson héraðslæknir Hólmara niður til hans, bjó um sáiin tii bráðabirgða og sagði fyrir um alla meðferð. Sýndi Pálmi einstakt þrek og fimi við hrika- legustu aðstæður enda þekktur fyrir að sinna llkamsrækt og þjálfun sem kom sér vel þarna. Pilturinn var fluttur á sjúkrahús í Stykkishólmi eftir 5 tíma björgunarstarf. Kindin með lömbin var hins vegar enn i sjálfheldunni þegar síðast fréttist. Var búizt við að aftur yrði reynt að ná þeim lifandi úr prís- undinni. - ÓHT, Stykkishólmi / - ARH þrek og f imi —seig í klettana til 17 ára pilts sem lá með opið beinbrot á klettasyllu Er Þórólfur bægifótur genginn aftur eftir 1000 ára hvíld? varð einhverjum að orði á þriðjudagskvöldið þar sem hópur manna var samankominn á Snæ- fellsnesi vegna slyss þá um kvöldið. 17 ára piltur varð fyrir því óláni að verða fyrir grjótflugi í klettum og kubbaói steinn í sundur lærlegg rétt ofan við hné, Slysið varð i Úlfarsfelli við Álfta- fjörð, beint fyrir ofan Bægifótshöfða, en þar er Þórólfur bægifótur, ein fræg- asta afturganga úr Eirbyggju, dysjaður í annað sinn og loks brenndur. öskunni var síðan dreift, kýr sleikti öskuna og bar illvígum bolakálfi er varð manns bani. Nóg um það. Dagblaðið birti forsíðufrétt i gær um slysið. Tildrög þess voru þau að athug- ulir menn tóku eftir að kind með 2 lömb var komin i sjálfheldu I klettum í Úlfarsfellinu. Var haft samband við björgunarsveitir frá Stykkishólmi og Grundarftrði til að freista þess að ná kindunum niður. Komu þær á staðinn á þriðjudagskvöld. Þegar björg- unarmenn héldu á fjallið tóku þeir eftir tveimur piltum sem klifu kletta þar í grennd að gamni sínu. Er upp á brún var komið voru piltarnir komnir í sjálfheldu og gátu sig hvergi hrært. Fjallið er erfitt til göngu, klettar morknir, lausir og mjög varasamir. Strax var hafizt handa við að bjarga piltunum, en staöurinn þar sem þeir höfðust við var mun erfiðari að ná til

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.