Dagblaðið - 31.07.1980, Side 14

Dagblaðið - 31.07.1980, Side 14
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1980. HVAÐ ER UM AÐ VERA UM VERZLUNARMAfmmdNA? I 'rá þjóðhátiAinni í Vvstmannaeyjum i fyrra. Þar \ar þá fjölmennasta útimótið. DB-mynd ÁT Þjóðhátíð í Eyjum Þjóðhátíðin í Vestmannaeyjum hefst á morgun klukkan 2. Þar verður að vanda margt sér t>l gamans gert í fagurlega skreyttum Herjólfs- dal. Meðal þeirra sem koma fram cru hljómsveitin Brimkló, Halli og Laddi, Hljómsveit Gissurat Geirs- sonar, Ólöf Harðardóttir og Garðar Cortes, Jóhannes Kristjánsson, l.eik- félag Vestmannaeyja og Lúðrasveit Vestmannaeyja. Siggi Reim kveikir i glæsilegum bálkesti og skátar sýna flugeída. Helgistund verður á sunnu- dag. Aðgangseyrir á þjóðhátíð er 20 juisund krónur fyrir fullorðna en ekkert kostar inn fyrir börn og ellilif- cyrisþega. - I)S LAUGAHATIÐ ’80 Bindindismót í Galtalækjarskógi Frá bindindismótinu i Galtalækjarskógi i fyrra. DB-mynd R.Th. Dansað í þrjú kvöld í Húnaveri Að Húnaveri verða dansleikir föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. F.vrir dansi leika hljómsveitirnar Friðryk með Pálma Gunnarsson í fararbroddi og Tíbrá frá Akranesi með Ellenu Kristjánsdóttur söngkonu. Góð tjaldstæði eru við Húnaver. Að- gangseyrir á dansleikina er um 8 þúsund krónur. - DS FJðLSKYLDUMÓT W> ÚLFUÓTSVATN I auguhálið '80 verður haldin unt helgina að I.augum i Þingeyjarsýslu Hátiðin hefst annað kvöld með kvik- tnyndasýningu, dansleik og tizkusýn- ingu. Á laugardag vcrður keppt i ijiróttum og siðan aftur dansað og horft á bió og tizkusýningu unt kvöldið. A sunnudaginn verður skcmnttun um ntiðjan daginn og ungl- ingadansleikur. Meðal þeirra sent fram koma eru Hljómsveitin Pónik, Jörundur og Hraln. Brynja og Erlingur. Eirikur Þriggja kvölda dansleikur verður haldinn i Eélagslundi á Reyðarftrði og auk þeirra útihljómleikar á laugardag. Þarna konta fram hljómsveitirnar Hilmisson og Magnús Helgason, diskó- lekarinn Mike John og Módelsamlök- in. Stjórnandi skemmtunarinnar er Birgir Marinósson. Sætaferðir verða frá Akureyri. Öll skemmtunin fer frant inni i hinu nýja íþróttahúsi að I.augum. Við það eru góð tjaldstæði en einnig hótel og veit- ingasala á staðnum. Þá er hægt að bregða sér í sund. Ekkert kostar inn á svæðið en hins vegar inn á hverja skemmlun fyrir sig. Hljómar, Geimsteinn og Kvöldverður á Nesi. Tjaldslæði verður á staðnum og veitingasala. Selt verður inn á hvern dansleik á um 8 þúsund krónur. - I)S Bindindismót verður haldið i Galta- lækjarskógi og hefst það annað kvöld. Dansleikir verða öll þrjú kvöld helgar- innar og leika Galdrakarlar og Ecco fyrir dansi. Edda Þórarinsdóttir stendur fyrir skemmtun ásamt þrem öðrum leikkonum og sjá þær einnig um barnatíma. Eggert Haukdal þingmaður Oytur ávarp og séra Auður Eir heldur guðsþjónustu. Brugðið verður á leik og varðeldur verður á kvöldin ásamt flug- eldasýningum. Inn á mótið kostar 10 þúsund krónur fyrir fullorðna en ekkert fyrir börn i fylgd með foreldrum sé börnin innan 12 ára aldurs. Strangt áfengisbann er á svæðinu. - DS Dóra Stefánsdóttir Hljómsveitin Hver skemmtir meðal annarra i Árnesi. DB-mynd ELA Dansleikir og skemmtun í Árnesi Þriggja daga skemmtun verður haldin í Árnesi um helgina. Dansleikir verða föstudags-, laug- ardags- og sunnudagskvöld. Auk þess skemmtun um miðjan dag á laugardeginum. Meðal þeirra sem fram koma eru hljómsveitin Hver frá Akureyri, Rut Reginalds, Grétar Hjaltason, íshúsmellur frá Grindavik, Ema og Erna úr Brunaliðinu, hljómsveitin Sjafn- aryndi og fleiri. Veitingasala verður á svæðinu allan sólarhringinn og hægl að tjalda i nágrenni við húsið. Selt er inn á hvern dansleik fyrir sig á um 8 þúsund krónur. Á skemmtunina kostar hins vegar 2 þúsund fyrir fullorðna en ekkert fyrir börn. - DS Fjölskyldumót verður haldið við Úlf- Ijótsvatn um helgina. Það er Skátasam- band Reykjavikur sem fyrir mólinu stendur en mótið er jafnt opið skátum sem öðrum. Mótið hefst annað kvöld klukkan tíu og er dagskráin byggð á hvers konar leikjum, náttúruskoðun, föndri og öðru sliku sem allir aldurs- flokkar geta tekið þátt i. Varðeldur verður á hverju kvöldi og yið hann sungið og jafnvel dansað sé einhver með hljóðfæri. Tjaldstæði eru góð við Úlfljótsvatn og rennandi vatn og salerni á svæðinu. Fyrir fullorðna kostar 3.000 krónur inn á svæðið, 500 kr. fyrir 5—12 ára en ókeypis er fyrir börn innan 5 ára. Gcimstcinn skcmmtir I Félagslundi auk hinna gömlu góðu Hljóma og hljómsveitar innar Kvöldvcrðurá Ncsi. DANS ÚTI0GINNI í FÉLAGSLUNDI Þriggja daga jöklahátíð að Arnarstapa Þriggja daga jöklahátíð verður haldin að Arnarstapa á Snæfellsnesi. Þar munu hljómsveitirnar Aría og Mandala halda uppi ballstemmningu alla daga hátíðarinnar. Góð tjaldstæði eru á staðnum.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.