Dagblaðið - 31.07.1980, Page 18

Dagblaðið - 31.07.1980, Page 18
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1980. I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 & VW lóOOvél, „complett”. tii sölu. Vclin er útkeyrð en allt á henni i góðu lajM. Uppl. i sima 19086. Vega árg. ’74, ekinn 66 þús. , til sölu. Verð 1500 þús., útb. 600 þús. lán, lán. Uppl. í síma 74323. VW 1200 ’74 til sölu, bill í mjög góðu slandi, lítur vel út, skoðaður '80. tilboð óskast. allt kemur til greina. Uppl. i sima 53160eftir kl. I9. Morris Marina station árg. '74 til sölu. Uppl. i sima 43621. Chevrolet Nova ’76 til sölu, ekinn 92 þús. kni. hagstætt verð Uppl. i sima 42780 milli kl. 13 og 21. Ödýrir bílar til sölu. Sunbeam 1500 '7I og Rambler. Uppl. i síma 51833 eltir kl. 17. Lada-Topas árg. '75. skoðaður '80. Cireiðslukjör Uppl. í sima 73224. Morris Marina árg. '74 til sölu á kr 1400 þús. Uppl. i sinia 50922 milli kl. 5 og 9. Ford Mercury Comet árg. ’72. Stórglæsilegur vagn til sölu og sýnis at\ þinghólsbraut 10 Kóp. frá kl. 5 til 8 i kvöld og næstu kvöld. Odýr og góöur. Til sölu Chevrolet Malibu árg. '67, 6 cyl., beinskiptur, aflstýri. Öryðgaður og litið keyrður. Þarfnast smáréttinga að aftan. Skipti á st-*. græjum koma til grcina. Uppl. i sima 28917 og 34305. Til söli’ 4 cyl. >él í Willys, '67 Hu.rvcai ■ ippl i sinta 15793 eftir kl.7. Til sölu Austin Allegro station árg. '78. Ekinn 23.000 km. Skipti koma til greina á dýrari. t.d. japönskum. Uppl í sinta 13885. Ilalló-Halló. Mig vantar japanskan sntábíl. árg. '77 eða '78. aðeins vel útlitandi híll kemur lil greina. Góð útborgun. Uppl. í sínia 71569. Blazer ’74 til sölu, upphækkaður. á góðunt dekkjum. nýskoðaður. ekinn 70 þús. km. Góð kjör eða verulcgur staðgreiðsluafsláttur Uppl. ísima 76324 eftir kl. 18. Trabant '11 til sölu, nýsprautaður og nýupptekin vél. Uppl. i síma 71404. Dodge Dart Swinger til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, með vökvastýri. ek inn 72 þús. milur, góð gekk, skoðaður '80, skipti möguleg, á Toyotu Mark 2 eða Corolla. '13 eða yngri. mætti þarfn ast boddiviðgerðar. Uppl. i síma 99 1972. *........ * Læknisdómar alpyðunnaf D.C.Jatvis M.D. Er nú aftur fáanleg hjá Bókaverzlun Eymundsson, Máli og menningu, Helga- felli Laugavegi 100 og NLF-búðinni, Laugavegi 20. Sendum gegn póst-1 kröfu. P.G.J.-útgáfan Stórholti 29 Reykjavík, sími 12982 Til sölu Subaru 1600 station 4 WD árg. '78. Einnig Mercury C'omet Custoni. sjálfskiptur, árg. '74. Uppl. i síma 84510 og í síma 85594 eftir kl. 7. Mini og Moskviteh. Til sölu er Austin Mini '72 station sem þarfnast viðgerðar, selst á 300 þús. gegn staðgrciðslu. Einnig Moskvitch á 80 þús.. litið ryðgaður, gott kram, númers laus. Uppl. í sima 29469 eftir kl. 9. Til sölu Maverick ’71, sjálfskiptur, skipti möguleg. Einnig Taunus 17 M árg. '68. VW ’65 með '71 útlit. Taunus 17 M station '71. þarfnast lagfæringar, selst mjög ódýrt. Uppl. I sima 74656 eftir kl. 7. I.ada Topas 1500 árg.’77 til sölu, ekinn 30 þús. km. Rauður. sem nýr í útliti. góður bíll, verð 2,7 millj. Uppl. i sima 66312. Oska eftir bíl. Óska eftir bil með lítilli útborgun en öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. milli kl. I og 3 á morgun I stma 41177. Vi> M/S Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriójudaginn 5. ágúst vestur um land til Húsavíkur og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð (Tálknafjörð og Bildudal um Patreksfjörð), Þing- eyri, tsafjörð, (Flateyri, Súganda- fjörð og Bolungarvik um Isafjörð), Húsavik, Akurevri, Siglufjiirð og Sauðárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 4. ágúst. M/S Hekla fer frá Reykjavik fimmtudaginn 7. ágúst austur um land i hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Breiðdalsvfk, Stöðvar- fjörð, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eskifjörð, Neskaupstað, Mjóa- fjörð, Seyðisfjörð, Borgarfjörð eystri, Vopnafjörð, Bakkafjörð, Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavik og Akureyri. Vörumóttaka alla virka daga til 6. ágúst. Tveggja dyra Nova ’74 til sölu. Gulifallegur, blásanseraður, sjálfskiptur með víniltoppi. Splitlað drif, stálpanna. upphækkaður með Koni- og loft- dempurum. vél 350 ci. Uppl. i sima 52387. Galant ’79 til sölu. Uppl. í síma 42928. Til sölu er Volvo kryppa, árg. '65. með litið keyrðri B-18 vél. Bíllinn er I mjög góðu standi. Uppl. I sima 53701 eftir kl. 6 I dag. / Audi 100 LS árg. ’74 lil sölu. ekinn 94 þús. km„ út- varp/kassettulæki, góð dekk. Uppl. i sima 97-5234 eftirkl. 19. Til sölu. Volvo árg. "70. góð greiðslukjör. Til sýnis við Bilasölu Guðmundar. Uppl. eltir kl. 7 I sínia 27056. Tilsölu VW 1300 árg. ’70. Skiptivél. Þarfnast litilsháttar viðgerðar. Tilboð. Uppl. I síma 42353 eftir kl. 5. Vil skipta á Fíat 128 CL 1100, árg. ’79 og ódýrari bil (mismunur 2—2 1/2 millj.). Uppl. i sima 15438 eða 29500, Kristinn. Ford Bronco 6 cyl., beinskiptur árg. ’74 tilsölu. Uppl. í síma 51615. Vantarócyl. vél i Mercedes Benz árg. '67—‘74. Uppl. í síma 44839 eftirkl. 19. Til sölu Hornet árg. ’76, 6 cyl„ sjálfskiptur. ekinn 59 þús. milur. gott verð, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. i sima 92-7627. Jeppaspil. Til sölu 5 tonna drifspil á Willy’s. Uppl. i síma 21877. Til sölu Peugeot 304 S árg. ’74. góður bíll, með upphaflegu lakki, tveir eigendur. Billinn er með topplúgu og ýmsu öðru sem ekki er á standard týpu. Skipti koma til greina á 3—4 millj. kr. bil. Uppl. í sírna 73143. Toyota Carina tii sölu, árg. '71, ný frambretti, nýyfirfarnar bremsur, nýupptekin véi. verð 1500 þús. Uppl. i sima 53352. Toyota Corolla Coupé árg. '12 til sölu ekin 80 þús„ skoðuð '80, góð kjör.Uppl. i síma 93-2215 eftir kl. 7. F 318-340-360, Chrysler til sölu. Lakewood kúplingshús, Hays, pressa 3400 pund, diskur og lager. Einnig svinghjól fyrir sömur vélar. Allt nýtt, ónotað. Uppl. i sima 11138 eftir kl. 6. Vél óskast. 4 cyl. Ford 2000 cc t.d. úr Pinto eða Volvo vél B18. Uppl. i síma 42002 eftir kl. 18. Plymouth Valiant árg. '66 til sölu. Uppl. í sima 74623. Tilboð dagsins. Mercury Comet árg. '74. 2ja dyra. 6 cyl„ sjálfskiptur, ný dekk og m.fl. til sölu. Hagstætt verð, góðir greiðsluskilmálar. Einnig koma til greina skipti á ódýrari. Uppl. í síma 45454 eftir kl. 17.30. Volvo 264 Grand luxe, árg. '76 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri. litað gler. sóllúga. leðurklæðning, raf- magnsrúður, ekinn 70 þús. km. Uppl. i sima 40710 eftir kl. hálfsex. Til sölu Pontiac Le Mans Luxury árg. '73, svartur og hvitur. V8, 400 cub., veltistýri, rafmagnsrúður, nýr 4ra hólfa blöndungur. flækjur og er á nýjum sumardekkjum á krómfelgum. Uppl. i sima 81015 á kvöldin. Halló, halló. Rambler Hornet árg. '70 til sölu, skipti. þarfnast viðgerðar. ekki á skrá. Uppl. i sima 92-6519 milli kl. 7 og 10. Dodge Coronet '68. Til sölu Dodge C'oronet árg. '68. 6 cyl„ sjálfskiptur, ekinn 35 þús. á vél. Fallegur bill i góðu lagi. Skoðaður '80. Gott verð. engin skipti. Uppl. í sima 40170 milli kl. 16 og 18.30 og i síma 50638 eftir kl. 18.30. Malibu’73 4ra dyra sjálfskiptur, skoðaður '80 fall- egur bill til sölu. skipti á frambyggðum Rússajeppa '76. skipti á station koma einnig til greina. Simi 92-7183. Notaðir varahlutir I Austin Mini ’75. Cortinu '71—’74. Opel Rekord '70—'72, Peugeot 504 '70—'74, Peugeot 204 '70—74. Audi 100 '70—73. Toyota Mark II '72. Mercedes Benz 230 '70— 74. M. Benz 220 disil 70— 74. Bila partasalan Höfðatúni 10, sími 11397 og 26763 . Opið frá kl. 9—7, laugardaga kl. 10—3. Opið i hádeginu. Góður blll — Góð kjör. Til sölu Fiat 132 GLS árg. '75, rauður. Uppl. í sima 32853 eftir kl. 18. Dodge, 3ja og 4ra gira girkassar með Hurst skiptingu, Cheffer pressa 3600 pund og Lakewood sprengihelt kúplingshús. 8 3/4 hásing, millihedd I 318 2ja hólfa. Loftdemparar og dæla, króm. keðjustýri 8”. Spyrnuklossar, startari, kveikja. fiberhúdd. á Dart '67—'69. 2ja hólfa blöndungur i Ford 8 cyl. og tveggja platínuMalorykveikja I Ponliac 350. 4ra hólfa millihedd i AMC 8 cyl. Krakar s./f felgur 14x8 með boltum. dekk geta fylgt, og Sonic 60G. Plötuspilari Sanzui SR-B200 til sölu. Símar 92-2326 og 1388. Þorlákur. Til sölu eru Lada 1200 árg. '73, upptekinn mótor, góður bill, og Fiat 127 árg. 74 i góðu lagi. Einnig sportálfelgur á Volvo. Uppl. á daginn í sima 24860 og á kvöldin I sima 39545. Af sérstökum ástxðum er til sölu Chevrolet station árg. '69. Skoðaður '80. sæti fyrir 8 manns, til sölu og sýnis í Bilabankanum Borgartúni. Uppl. í sima 40758 eftir kl. 6. Möbelec clektróniska kveikjan. Sparar eldsneyti. kerti, platinur og vélar- stillingar.Hefurstaðizt mest allar prófan ir. sem gerðar hafa verið. Mjög hag- kvæmt verð. Leitið upplýsinga. Stormur hf. Tryggvagötu 10. simi 27990. Opið kl. 1—6. Bilabjörgun auglýsir. Flytjum bila fyrir aðeins 10 þús. kr. inn- anbæjar. 12 þús. utanbæjar og um helgar. Fljót og góð þjónusta. 'Sími 81442. Sparneytinn og ódýrt. Skodi 110 árg. 71 er til sölu. mjög vel með farinn bill, aðeins ekinn 60.000 km. Uppl. ísíma 38671 eftir kl. 18. VW 1300 árg. ’71 til sölu, vél ekin 115 þús. knt„ útvarp og segulband. skoðaður '80. Uppl. i sima 41450.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.