Dagblaðið - 31.07.1980, Page 21

Dagblaðið - 31.07.1980, Page 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1980. 25 3 XB Bridge í sambandi við Deauville-mótið í Frakklandi var haldin „lítil heims- meistarakeppni” með þátttöku lands- liða Ítalíu, Frakklands, Bandaríkj- anna, Belgíu, Hollands og Danmerkur. Það var danska óiympíuliðið sem spilaði og sigraði í keppninni. Vann Frakkland í úrslitum 126—121. Danska sveitin byrjaði mjög vel. Vann USA (Kehela-Charney, Roth-Tomschin) 15—5, síðan hollenzka ólympíuliðið 19—1. í úrslitaleik Danmerkur og Frakklands kom eftirfarandi spil fyrir: Vlsuik AG6 V 9872 0 G8 * 108743 Norouk . A 7 <?ÁK4 0 Á97642 • K52 Au>tur A 543 DG1053 0 KD53 * Á SUÐUK 1 AÁKD10982 <?6 0 10 * DG96 Þegar Danirnir Schaltz-Boesgaard voru með spil norður-suðurs gengu sagnir þannig: Þú hefðir ekki hengt þetta upp cf ÞÍ NIR a'tlingjar væru að koma i heimsókn! Suður Vestur 1 L pass 2 S pass 3 S pass 5 L pass 6 S pass Norður Austur 2 T pass 3 T pass 3 G pass 5 H pass pass pass og tólf slagir auðvitað borðleggjandi. Frakkarnir Chemla og Abecassis lentu á villigötum. Lokasögn sex grönd i norður. Stig Werdelin i austur spilaði út tígulkóng og slemman tapaðist. 14 impar til Danmerkur. Skákmótinu í Esbjerg í Danmörku er nýlokið með sigri Jusapov, Sovét, sem hlaut 9.5 v. af 12 mögulegum. Mestel, Englandi, varð annar með 8 v. og Savon þriðji með 7.5 v. Með árangri sinum náði Jusupov stórmeistaratitli en Mestel var broti frá þeim árangri eins og svo oft undanfarin ár. Á 150 ára af- mælismóti Hamburger Schachklub sigraði finnski stórmeistarinn Wester- inen — hlaut 8.5 v. Næstir komu Cuartas, Kolombíu, og Chandler, Nýja-Sjálandi, með 8 v. Á því móti kom upp eftirfarandi staða í skák Westerinen, sem hafði hvítt og átti leik og Jacoby. 19. Hgl — e5 20. Hh3 — h5 21. Dg3 — Re6 22. Hxh5 — Rf4 23. Hxh8 + — Kxh8 24. Bxf4 og svartur gafst upp. Slökkvilið Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkra- bifreiösími 11100. Seltjaraarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. HafnarQðröun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðiö llöO.sjúkrahúsiösimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apötek K\óld>. nælur- og hdgidauatar/la apótckanna vikuna 25.—31. júli tr i Ingólfsapóteki og l.augarncsapótt'ki. I>aö a|X)tek sem lyrr er nefnt annast eitt vör/luna lr;i kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgm virka ilaga en til kl 10 a sunnudögum. helgidögum og almennum Iri ilögum. Upplýsingar um keknis og IvfjabúiVihjónustu eru gelnar i simsvara IXK8X. Hafnarfjðróur. Hafnarfjaröarapótek og NorÖurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím- svara51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö í þvl apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar cru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö I hádeginu millikl. 12.30og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrablfreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlcknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Hvar cr þcssi Ijósapcra scni cg áui aó Reykjavfk — Kópavogur — Seltjaraaraes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki na»t í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu em gefnar isimsvara 18888. Hafnarflðrður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni I sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliö- inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni. Upp lýsingar hjá heilsugæzlustööinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknarttmi Borgarspftabnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstððin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fcðingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. LandakotsspftaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvftabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. KópavogshcUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspftattnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. BaraaspftaU Hrfngsins: Kl. 15—lóalladaga. Sjókrahósið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðin Alla daga frákl. 14—17og 19—20. VifilsstaðaspftaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUö Vffilsstððum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - (JTLÁNSDEILD, Wngholtsstræli 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstrcti 27, simi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — AfgreiðsU f Þingholts- strcti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prcntuðum bókum viö 'atlaða og aldraða. Slmatimi: mánudaga og fimmtudag*’ H 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sirni 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.- föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagðtu 16, simi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bckistðð i Bóstaðasafni, simi 36270. Viökomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sldpboltf 37 er opið mánu daga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. (Si Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir föstudaginn 1. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú munt eyöa deginum í undir- búning undir erfitt verkefni. Gættu þess að misreikna þig ekki hvað varðar fjármálin. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú ættir aö reyna að lesa þér betur til um það verkefni sem þér hefur verið trúað fyrir. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Ákveðin persóna hefur misst það góða álit sem hún hafði á þér. En 1 Ijós kemur að þetta er allt á misskilningi byggt. Nautið (21. april—21. mal): Heimilislífið er frekar dauft um þessar mundir. Það er ekki sízt þér aö kenna. Þú ættir að reyna að hressa svolitið upp á það með skemmtilegum uppátækjum. Tvíburarnlr (22. mai—21. júní): Þú veröur fyrir vonbrigðum er þú hittir gamlan vin sem þú hefur ekki séð lengi. Láttu það samt ekki hafa of mikil áhrif á þig. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Notadrjúgur dagur til þess aö Ijúka ýmsum verkefnum sem beðið hafa úrlausnar. Gleymdu samt ekki aö vera vingjarnlegur við þá sem í kringum þig eru. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Samband þitt og fjölskyldunnar er með eindæmum gott i dag. Notfæröu þér þaö og biddu um ráð varöandi ákveðið mál, sem þú hefur ekki komiö þér til aö brydda uppá. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér tekst aö finna réttu lausnina á vandamáli sem er ofarlega á baugi og hlýtur aðdáun samstarfs- manna þinna fyrir. Það er bjart framundan. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ert eitthvaö órólegur þessa dagana og átt erfitt með að koma þér að verki. Kannski þú ættir að taka þér smáhvíld frá vanabundnutn störfum um tíma. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ákveðnar persónur treysta þér til aö koma ákveðnu máli tii leiðar. Þú þarft á töluverðri ein- beitingu að halda, en þér mun takast aö ná settu marki. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vertu óhræddur að kannast við aö þú hafir haft á röngu að standa. Þú veröur meiri maður á eftir og vinir þínir sjá að þú ert trausts þeirra verður. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Reyndu að vcra ögn liprari í framkomu við þina nánustu. Þeir liða stundum fyrir hve þú getur verið önugur án minnsta tilefnis. Afmælisbarn dagsins: Þú þarft að takast á við ýmis vandamál, sérlega eftir um það bil tvo til þrjá mánuði. Þér býðst sennilega nýtt starf og þú ættir aö ihuga þá möguleika sem þaö hefur í för með sér mjög vel. Vertu óhræddur aö leita ráða hjá vinum þín- um. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastrcti 74 er opiö alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis aö- gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9—10 virka daga. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókcypis. LISTASAFN tSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavlk, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir I Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. Minningarspjöld Félags einstædra foreldra fást í Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn arfiröi og hjá stjórnarmeölimum FEF á ísafiröi og Sigluflröi. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal viö Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavík hjá4 Gull- og silfursmiðju Báröar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.