Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 19.08.1980, Qupperneq 3

Dagblaðið - 19.08.1980, Qupperneq 3
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1980. O^SljíÍusturstræti Palli hringdi: Það er segin saga að jafnskjótt og sólin gægist fram og hellir geislum sínum yfir okkur sólþyrsta Reykvík- inga fara drykkjurútar og annar óþjóðalýður á ferð um miðbæinn. Varla er gangandi um helztu götur borgarinnar án þess að upp á mann sé abbazt, og við vínveitingahús borgar- innar sitja þessir kumpánar, eftir að búið er að loka hádegisbarnum, og eru með háreysti og læti. Það virðist lítt hafa þýtt þó sú regla væri upp tekin að veita ekki vín nema með mat í hádeginu. Þessir menn hafa alltaf einhver brögð til að verða sér úti um áfengi á börunum. Um daginn gat að lita á baksíðu DB að maður hefði verið rotaður og finnst mér það ekki skrítið, miðað við öll þau læti sem eru í miðbænum. Finnst mér mesta mildi að ekki skuli líkamsmeiðingar hafa hlotizt af fyrr. „Finnst mér mesta mildi að Ifkams- meiðingar skuli ekki hafa hlotizt af fyrr,” skrifar bréfritarí. s“ Vitn hlcvpu af stokkunum- Sl?SS«> nú af ^ VIKVN 1» ^999' g Ieft. nk- 1 too .000 verðlaun. 3 tso.ooo. hbfund« fvlg' s6wðk döntnch fvluniö að skilaíTestur er t\\ 10. sept. nk' ST watastóh't. tuho u"t, Au8uifers3e^t. IfannvetgG ^HaUáatsson.lektot. , Vikunnar l^u imkeppMy Snorrí Bergman: Svona við og við, ætli ég hafi ekki keypt svona sex, sjö plötur í sumar. Kaupirðu mikifl af plötum? Spurning dagsins Bergsveinn Gylfason: Ekki neitt að ráði, svona 10 plötur á ári, en það er einn tíundi þess, sem ég vildi geta keypt. Theódór Sigurjónsson: Nei, ætli það séu ekki um 10 plötur á ári. Þær eru orðnar svo dýrar. Steinunn Jónsdóttir: Nei, ég kaupi engar handa sjálfri mér þær eru svo dýrar. Erlingur Sigurðarson: Ég hef ekki keypt plötu í langan tíma, því maður hefur allt annað við peningana að gera. Ragna Friðriksdóttir: Nei, ekkert ofsa- lega mikið. Aðallega kaupi ég diskó- plötur eða eitthvað svoleiðis.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.