Dagblaðið - 19.08.1980, Page 22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1980.
22
(.omiiij* Homi'
Hc's my klnd of guy.
Snjóskriðan
Rock Hudson
Mia Farrow
Frábær ný stórslysamynd tek-
in í hinu hrifandi umhverfi
Klettafjailanna.
íslenzkur lexti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Simi32075
Fanginn í Zenda
Ný mjög skemmtileg banda-
rísk gamanmynd byggð á
sögu Anthony Hope. Ein af
síðustu myndum sem Peter
Sellers lékí.
Aðalhlutverk:
Peter Sellers & Peter Sellers
Lynne Fredrich,
Lionel Jeffries
og Eike Sommer
Sýndkl. 5,9og 11.
Síðasta sinn.
Haustsónatan
Nýjasta meistaraverk leik-
stjórans ingmars Bergman.j
Mynd þessi hefur hvarvetna^
fengið mikið lof biógesta og.
gagnrýnenda. Með aðalhlut-l
verk fara tvær af fremstu lcik-:
konunt seinni ára, þær Ingrid,
Bergman og Liv llllmann.
Sýnd kl.7.
íslen/kur texti.
Death
Ný amerísk geysispennandi
bíla- og mótorhjólamynd um
ökuþóra er leika hinar ótrú-
legustu listir á ökutækjum
sínum, svo sem að stökkva á
mótorhjóli yfir 45 manns, láta
bíla sina fara heljarstökk,
keyra ígegnum eldhaf, láta
bílana fljúga logandi af
stökkbrettum ofan á aðra
bíla.
Einn. ökuþórinn lætur
jafnvel loka sig inni í kassa
með tveim túpum af dínamíti
og sprengir sig siðan í loft
upp. ökuþórar dauðans tefla
á tæpasta vað i leik sínum við
dauðann og við að setja ný
áhættumet. Hér er „Stunt”-
mynd („stunt” er áhættuat-
riði eða áhættusýning) sem
enginn má missa af.
Hlutverk:
Floyd Reed
Rusty Smlth
Jim Cates
Joe Byars
l.any Mann
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
með nýjum sýningarvélum.
íslenzkur texti.
AÐVÖRUN:
Áhættuatriðin í myndinni eru
framkvæmd af atvinnumönn-
um og eru geysihættuleg og
erfið. Reynið ekki að fram-
kvæma þau!
gÆJARBíé6
—■ ■ ’■ sniRd i
Börn Satans
Bandarisk hrollvekja
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
li
Sýndkl.9.
Flóttinn
frá Alcatraz
Hörkuspennandi nýstórmynd,
um flótta frá hinu alræmda
Alcatraz fangelsi í San Fran-
siskóflóa.
Leikstjóri.
Donald Siegel
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood
Patrick McGoohan
Roberts Blossom
Sýnd kl. 5,7,15 og 9,30
Bönnuðinnan 14ára.
Fómardýr
Ittgragki-
foringjans
TÓNABÍÓ
Simi31182
Bleiki Pardusinn
birtist á ný
Þetta er 3ja myndin um
Inspector Clouseau, sem
Peter Sellers lék í.
Leikstjóri:
Blake Edwards
Aðalhlutverk:
Peter Sellers
Herbert Lom
Christopher Plummer.
Endursýnd kl. 5, 7,15 og 9.20
GNBOd
"O 19 OOO
solur
MisÍrables
Vesalingarnir
Afbragðsspennandi, vcl gerð
og leikin nýensk kvikmyndun
á hinni viöfrægu og sigildu
sögu eftir Victor Hugo.
Richard Jordan
Anthony Perkins
I cikstjóri: Cilenn Jordan.
Sýnd kl. 3, 6 og9.
• sakir
Dustin Hoflman wnessa Redgrave
Leyndarmál
Agöthu Christie
Mjög spennandi og vel leikin,
ný, bandarisk kvikmynd í lit-
um er fjallar um hið dular-
fulla hvarf Agöthu Christie
árið 1926.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman
Vanessa Redgrave
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Æsispennandi og frábær, vel
leikin ítölsk-amerísk saka-
málamynd I litum.
Aðalhlutverk: Gla Maria
Volonte, Florlnda Bolkan.
Mynd þessi fékk tvenn verð-
laun á kvikmyndahátiðinni i
Canncs á sínumt íma.
Endursýnd kl. 7 og9
Bönnuð börnum
Allra síðustu sýningar.
Bezta og hlægilegasta mynd
Mel Brooks tii þessa.
Hækkað verð.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Rauð sól
Afar sérstæöur „vestri”,
hörku spennandi og við-
burðahraður, með Charles
Bronson, Ursula Andress,
Toshiro Mifuni, Alan Delon.
Leikstjóri: Terence Young.
Bönnuð innan 16ára.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5,7
9 og 11,15.
Vœngir
næturinnar
Hrikaleg og mjög spennandi
ný amerisk kvikmynd i litum.
Aöalhlutverk: Nlck Manusco,
David Wamer, Kathryn
Harrold.
Sýnd kl.5ogll.05.
Bönnuð bömum.
Allra siðustu sýningar.
RUDDARNIR
Spennandi og dularfull hroll-
vekja með Peter Cushing og
Ingrid Pitt.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10,7.10, 9.10
og 11.10.
;------Hki, D----------
Dauðinn
í vatninu
Hörkuspennandi ný banda-
rísk litmynd með Lee Majors
og Karen Black.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15
og 11.15.
Elskhugar
blóðsugunnar
Ruddarnir
Hörkuspennandi vestri, meö
William Holden og Ernest
Borgnine.
Endursýnd kl. 3.05,
5.05,7.05, 9.05 og 11.05.
1
Útvarp
Sjónvarp
D
DYRÐARDAGAR KVIKMYNDANNA - sjónvarp kl. 20,40:
Chaplin og upp-
haf gamanmynda
i sjötta þætti framhaldsmynda-
flokksins Dýrðardagar kvikmyndanna,
sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld,
verður fjallað um upphaf gamanmynd-
anna.
Gerð gamanmyndanna byrjaði í
Frakklandi enda héldu sirkusar iðulega
til á strönd Miðjarðarhafsins. Fljótlega
uppgötvaðist Charlie Chaplin þar sem
hann skemmti með trúðaflokki í
Bandaríkjunum og varð hann fljótlega
ein frægastastjarnagamanmyndanna.
í þættinum verður sýnt brot úr kvik-
mynd þar sem hann kemur í fyrsta
skipti fram í þeim klæðnaði sem átti
eftir að gera hann svo frægan, hólk-
víðum buxum og með harðkúluhatt.
Myndir Chaplins eru þær sem lengst
hafa lifað af gömlu gamanmyndunum
og eru þær stöðugt sýndar og vinsældir
þeirra virðast síður en svo fara minnk-
andi.
-GAJ.
»»
• Charlie Chaplin.
Baldvin
veill fyrir
hjarta
Baldvin Belgiukonungur var fyrir skömmu sendur heim
af sjúkrahúsi i Brússel þar sem hann hafði legið í nitján
daga eftir hjartaáfall sem hann hafði fengið.
Konungurinn sem er 49 ára gamall var lagður inn á
Sjúkrahús heilags Lúkasar eftir að hann fékk aðsvif við
opinbera móttöku í konungshöllinni 14. júlí síðastliðinn.
„Konungnum leið betur þegar hann yfirgaf sjúkrahús-
ið,” sagði opinber talsmaður, „en óreglulegur hjartsláttur
hans og svimi gerir það að verkum að hann verður að taka
sér hvíld frá störfum.”
Þriðjudagur
19. ágúst
12.00 Dagskráin.Tónleikar. Tílkynningar
12.20 Fréltir. 12.45 Vcðurfregnir. TiUynningar.
Á frBaktinni. Sigrún Sigurðardóuir kynnir
óskalögsjómanna.
14 30 MiðdegissaRiin: „Sagan um ástlna «»>
dauðann” cftir Knut Haugc. Sigurður (iunn
arsson lcs þýðingu sína (15).
15 00 Tónlclkasyrpa. Tónlisl úr ýmsum áttum
og lög lcikin á mismunandi hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Frétlir. Tónlcíkar. 16 15 Veðurfregnir.
16.20 Siódeglstónlcikar. Woífgang Dallmann
leíkur Orgclsónötu nr. J i f moll cfttr Felix
Mcndclssohn / Filharmoniusvcitin í Berlín
lcikur Sinfóniu nr 4>' i c nioll pp. 98 cftír
Johannes Brahms; Hcrbcrt von Kurajan stj.
17.20 Sagan „Barnaeyjan” eítir P.C. Jersild.
Ciuðrún Bachmann þýddi. Lcifur Hauksson
lcs 114).
17.50 Tónlcikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfrcgnír. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.35 Félagsmál og vlnna. þáttur um málcfni
laúnafólks, réttmdi þessogskyldur. Umsjónar
mcnn: Kristín H 'Tryggvadóttir og Tryggví
Þór Aðalstcinsson.
20.00 Frá fónlistarhátlóinni I Scfmet/ingcn
1980. Colcgium'Aurorum hljómsvcitin lcikur
á tónleikum í Rokoko lcikhúsinu í Schwet/ing-
cn 24. mal sl. Stjórnandi: Fran/.joscf Maícr.
Fínleikarar: (iunthcr Höller flautulcikan.
Hcimut Hucke óbóleikari. Franzjosef Maier
fiðlulcikari og Horst Bcckedorf sellólcikari. a.
Sinfónia nr. 94 i Fsdúr ..Pákuhljómkviðan”
cftir Joseph Haydn. b. Konscrtsinfónía i C dúr
fyrir flautu, óbó, fiðlu. sclló og hljómsveit eftir
Johann Christian Bach. c. Sinfónta nr. 35 i D
dúr (K385) ..Haífncrhljómkvíðun” cftir Wolf
gang Amadeus Mozart.
21.15 Á hciAum og úteyjum. Haraldur Ólafsson
flytur fyrra eriruJi sitt.
21.45 Útvarpssagan: „Sigmarshús” eftir l>ór-
unni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (7).
22.15 Veðurfrcgnir. Fréltir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.35 „Nú er hann enn á norðan”. Askcll
hórisson og Ciuðbrandur Magnússon stjórna
þætti um mcnn og málefni á Norðurlandi.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Bjorn Th.
Bjornsson listfræðingur. Sinclair Lewis: Glað
bcittur borgari á upplcið. Michaei Lewis lcs
kafla úr skáldsögu föður sins. ..Babbitt".
23 45 Fréttir.Dagskrárlok
Miðvikudagur
20. ágúst
7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Tðnlcikar.
7.20 Ba*n. 7.25 Tónleikar. Þulur vclur og
kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Vcðurfrcgnir. Forustugr. dagbl. tútdr.)
Dagskrá. Tónlcikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kol
skcggur” cftir Barböru Sleight. Ragnar Þor
steinsson þýddi. Margrét Hclga Jóhannsdóttir
lcs (7).
9.20 Tónlcikar. 9.30 Tilkynningar.T ónlcikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Vcðurfregmr.
10.25 Kirkjutónlist. Ann-Maric Conncrs, Elísa
bct Erlingsdóttir, Sigríður E Magnúsdóttir og
Pólýfónkórimu syngja mcð kammcrsvcit
..Olorta'* eftir Antonio Vivaldi; Ingólfur Gúð
brandsson slj.
11.00 Moir.untónleikar. Kammcrsveitin í Stutt
gart lcikur Hljómsvcitarkonsert nr. 4 i f moll
eftir Giovanni Battista Pergolcsi; Karl
Mönchingcr stj. / Elly Amcling og F.nska
kammersvcitin Hytja „Fxultatc Jubíiatc".
mótettu (K165l eftir Mozart; Raymond
Leppard stj. / Sinfóniuhljómsveít útvurpsins í
Hamborg lcikur Strengjaserenöðu I E dúr op.
22 cftir Amonin Dvorák: HansSchmklt lsscr
sledtstj.
12.00 Dagskrá. Tónieíkar. Tilkynningur.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum.
þ.á m. léttklassísk. ~
14.30 MiAdegLssagan: „Saj*an um á.stina og
dauðann” eítir Knut liauge. Sigurður (iunn
arsson les þýðingu sína 116).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir.
15.50 Tilkynníngar. >
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vcðurírcgnir.
16.20 Síðdegistónieikar.
Sjónvarp
Þriðjudagur
19. ágúst
20.00 Fréttir oj* vcður.
20.25 AugBsingar og dagskrá.
20.35 Tommioj* Jenni.
20.40 Dýrðardagar kMkmjndanna. Hcimilda
myndaflokkur. Sjötti þáttur. Trúboöarnir.
Þýðandi JónO. Edwald.
21.10 Sýkncða sekur? Tilhugalif. Þýðandi Ellert
Sigurbjörnsson.
22.00 Hvernig myndast vöruverð? Umræðujvátt
ur. Umsjónarniaöur Jón Hákon Magnússon.
Stjórnandi beinnar útscndingar Karl Jeppescn.
22.50 Dagskrárlok.