Dagblaðið - 22.09.1980, Side 24

Dagblaðið - 22.09.1980, Side 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1980. Veðrið Hœg vaxandi suðaustan átt um allt land. Dálítil rigning á sunnan og vastanverðu landinu. Kkikkan sax I morgun var f Roykja- vlk suðaustan 6, rígning á sfðustu klukkustund og 11 stig, Gufuskálar: austsuðaustan 3, rígning og 11 stig, Galtarviti: breytileg átt 2 vindstig, rigning og 10 stig, Akureyri: suðsuð- austan 4, abkýjað og 10 stig, Raufar- höfn: logn, skýjað og 7 stig, Dala- tangi: suðsuðvastan 4, skýjað og 10 stig, Hðfn f Homafirði: broytileg átt 2 vindstig, þokumóða og 10 stig. Þórshöfn f Færeyjum: abkýjað og 10 stig, Kaupmannahöfn: þokumóða og 12 stig, Stokkhólmur: þoka og 12 stig, London: léttskýjað og 12 stig, Hamborg: skýjað og 12 stig, Parb: skýjað og 15 stig. Veðurskeyti vantar frá New York, Lbsabon, Madrid og Osló. V AnáSát SigríAur GuAmundsdóllir, Hringbraul 34 Hafnarfirði, lézt í Borgarspilalanum föstudaginn I9. september. Magnús Jónsson, Stórholli 14 Reykja- vik, verður jarðsunginn frá Háteigs- kirkju miðvikudaginn 24. september kl. 13.30. María Ragnhildur Ólafsdóttir l'rá Hvanneyri, lézl föstudaginn I2. sept- ember. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík hr'ðju- daginn 23. september kl. I5. Fyririestrar Fyrirlestur Landfræðifélagsins Fyrsti fyrirlesiur Landfricðifélagsins i vclur vcrður haldinn niánutlaginn 6. októbcr kl. 20.30. Finnui Torfi Hjörlcifsson cand. mag. racðir um efnið þjiwV garöar íslands og islen/k fcrðamál. I innur lorfi er formaður Skotveiðifólags íslands og hcfur starfað sem gæ/.lumaður i Skaftafclli. auk annarra starfa. Fyrir lestrar vctrarins verða haldnir i Garðshúð i luis^ Fólagsstofnunar stúdcnta við Hringhraut. Aðaifundir Aðalfundur íþróttakennara- félags íslands verður haldinn þriðjudaginn 23. scptember í húsi BSRB að Grcttisgötu 89 og hcfst hann kl. 20. Vcnju lcgaðalfundarstörf. Tilkynningar Æfingatafla Handknattleiks- dnildar Fram veturinn 1980— 1981 Mfl. karla: mánud. I8— 19.40. þriðjud. 19.20—20.35 (Höllin). föstud. 21.50-23.05 (Höllin). laugard. 15.30— I7.I0. 2. fl. karla: Þriðjud. 21.20—22.10. fimmtud. 22.10 23.00. 3. fl. karla: Þriðjud. 22.10—23.00. fimmtud. 18.50— I9.40. ‘4. n. karla: Þriðjud. 18.00-18.50. fíistud. IKTÖ0- 18.50. 5. fl. karla: Fimmtud. 18.00— 18.50. sunnud. 11.10— 12.00. Byrjvndafl. karla: Sunnud. 12.00— 13.50. Mfl. kvcnna: Þriðjud. 20.30—21.20. fimmtud. 20.30- 22.10. föstud. 18.30-19.20 (Höllin). 2. fl. kvcnna: Þriöjud. 18.50—19.40. föstud. 18.50— I9.4Ö. 3. fl. kvcnna: Þriðjud. 19.40—20.30. fimmtud. 19.40-20.30. Byrjcndafl. kvcnna: Laugard 17.10—18.50. Allar æfingar fara fram i Álftamýrarskóla nema |var sem annaðer tekið fram. Mætið vel og stundvíslega. Kvennadeild Rauða kross íslands Konur athugið Okkur vanlar sjálfboðaliða til starfa fyrir deildina. Uppl. i simum 17394, 34703 og 35463. Frá Félagi einstæðra foreldra Félag einstæðra foreldra heldur sinn árlega flóamark að á næstunni. Óskum eftir öllu hugsanlegu gömlu dóti sem fólk vill losa sig við. Sækjum. Sími 32601 eftirkl. 19. Kvenfélag Bústaðasóknar hyggst halda markað sunnudaginn 5. október nk. i Safnaðarheimilinu. Vonazt er til að félagskonur og aðrir ibúar sóknarinnar leggi eitthvað af mörkum. t.d. kökur. grænmeti og alls konar basarmuni. Hafið samband við Hönnu i síma 32297, Sillu i sima 86989 og Helgu i síma 38863. Fótsnyrting og hárgreiðsla aldraðra í Langholtssókn Fólsnyrting aldraðra í LangholLssókn er i safnaðar heimili Langholtskirkju alla þriðjudaga frá kl. 8—12. Upplýsingar gefur Guðbjörg alla virka daga kl. 17— 19 i síma 14436. Hárgreiðsla fyrir aldraða er einnig i safnaðarheimili Langholtskirkju alla fimmtudaga kl. 13—17. Upplýs ingar gefur Guðný i sima 71152. Ársþing BSÍ Ársþing Borðtennissambands Islands verður haldið laugardaginn 8. nóvcmbcr 1980 i félagshcimili Raf magnsveilu Rcykjavikur og hcfst kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt lögum. Lagabrey tingar og tillögur sem sambandsaðilar vilja leggja fyrir þingiö þurfa að hafa borizt stjórninni eigi siðaren 18. október. „Almenn mátfræöi" eftir André Martinet Iðunn hefur gefið úl bókina Almenn málfræði. Frum- atriði. Höfundur er franski niálvisindamaöurinn André Martinct, en dr. Magnús Pétursson þýddi og staöfærði aö nokkru í saniráði við höfund. André Martinet (f. 1908) hefur um áratugaskeið verið prófessor i Paris, og um nokkurt árabil i New York, og áhrifamikill fræðimaður. Lagði hann sér staka stund á germanska og almcnna málfræði. Þcssi bók kom fyrst út árið 1960 og hefur síöan verið þýdd á fjölmörg tungumál og komið í mörgum útgáfum. Höfundur samdi sérstakan formála aö íslenzku útgáf unni og hefur endurskoðaðsuma kafla vegna hennar. 1 inngangi þýðando segir svo meöal annars um bók ina. ..Þaösem framaröðru hefur stuðlaðað frábærum viðtökuni almcnnigns og skólamanna i mörgum lönd um eru sjónarmið höfundar varðandi eðli mannlegs máls. Þessi sjónarmið byggjast á mikilli reynslu af ólik ustu tungumálum ogeinkum á hugtakinu gildi scm af slikri athugun má leiða. Gildi cinkennir öll atriði mannlcgs máls. allt frá málhljóðum til sctninga. og þýðir að hver eining málsins á hvaða sviði scm er hefur ákveðnu hlutverki að gegna i kerfi niálsins. Markmið málfræðingsins er að uppgötva hin ýmsu gildiskerfi cininga tungumálsins. lýsa þeim og skýra. Nefnist þessi stefna gildismálfræði (linguistique fronctionellc) og er höfundur þessarar bókar frum kvöðull hennar og helzti kenningasmiður.*' Almcnn málfræði, frumatriði er fimmta bókin i flokknum Ritröð Kcnnaraháskðla Islands og Iðunnar. Bókiner 176 blaðsiður aðstærð. Prcnttækni prentaði. Minningarkort Laugarneskirkju fást i SÓ búöinni, Hris;iteigi 47. sími 32388. Einnig í Laugarneskirkju á viðtalstima prcsts og hjá safnaðar systrum.simi 34516. SNYRTIST0FA VERZLUN Öll almenn snyrting fyrir dömur og herra - Nokkrir tímar lausir í sóllampanum TIMAPANTANIR í SÍMA 31262 ÞyríD. Sveinsdóttir, snyrtifrœðingur Katrín Þorkelsdóttir, snyrtifrœðingur ÁRSÓL, GRÍMSBÆ, Sími 31262. UM HELGINA Shelley og Trad-kompaníið björguðu sjónvarpshelginni Áður hefur verið minnzt á hve sjónvarpsfréttir séu almennt lélegar. Fréttamenn virðast notfæra sér fréttatilkynningar sem berast sjálf- krafa og þær oft birtar algjörlega óunnar. Eitthvað er greinilega bogið við fréttastofu sjónvarpsins, eða er þetta bara mannfæð sem hrjáir stofn- unina? Á fréttastofu útvarpsins eru dúndur fréttamenn sem greinilega nenna að vinna sínar fréttir. Hvers vegna er ekki þessum tveimur frétta- stofum blandað saman i eina. Við skulum ekki vera að telja okkur trú um að við þurfum á tveimur aðskild- um ríkisfjölmiðlum að halda. — Gaman var að heyra Stefán Jón Haf- stein segja okkur um nýja kjötverðið á föstudagskvöldið! Skyldi sex- mannanefndin hafa skilið verk sín? — Sama fréttin var ákaflega „flöt” svo ekki sé meira sagt 15 mínútum siðar í sjónvarpinu. — Hvernig var það, átti ekki sjónvarpið einu sinni upptökubíl? Manni finnst tími til kominn að þeir fari að sjónvarpa fréttum annars staðar frá en aðeins úr stúdíóinu? Stalínsþátturinn á föstudagskvöld var greinilega framhald af einhverju sem áður hefur farið framhjá mér. Þrátt fyrir það er ég alveg búin að fá mig fullsadda af endurminningum úr seinni heimsstyrjöldinni. Maður gæti hreinlega haldið að slíkir þættir væru komnir á allsherjar útsölu, fyrst þeir eru orðnir svona tíðir í islenzka sjón- varpinu! Myndin á föstudaginn var hræði- lega barnaleg en samt var hún spenn- andi og ágætis afþreying eftir langa og stranga vinnuviku. En að eigin- maðurinn skyldi komast til skila eftir 19 daga þrengingar vatns- og matar- laus í eyðimörkinni og margfótbrot- inn ofan í kaupið var álíka sennilegt og ef hann hefði dottið fyrir borð við Jan Mayen og komið syndandi í land í Grímsey eftir hálfan mánuð! Á laugardagskvöld var tilkynnt að nú yrði næstsíðasti Shelly-þátturinn. Gat nú rétt verið. Þarna er á ferðinni græskulaus gamanþáttur sem allflest- ir hafa virkilega gaman af. Þá skal hann burt af skjánum. Ég vona bara að þeir komi hvorki með norska „skemmtiþætti” og heldur ekki með framhald af bjánalega hóteleigand- anum sem þeir voru með í fyrra. En þeim er svo sem trúandi til alls i þessu sjónvarpi. Það er engu líkara en þeir reyni að gera dagskrána eins leiðin- lega og mögulegt er! Þó eiga þeir hól skilið fyrir að fá þessa gömlu jazzleikara til að skemmta landslýð, TRAD-kompani- ið, þótt ekki væri nema i hálftíma. Þeir voru alveg stórkostlegir. Friðrik The. söng alveg æðislega skemmti- lega. Það var aðeins eitt sem vantaði, að þeir lékju Lady be good! Þáttur Páls Heiðars frá Bandaríkj- unum í útvarpinu i gærkvöldi var virkilega skemmtilegur. Alltaf gaman að heyra í íslendingum sem búsettir eru annars staðar á hnettinum. Sjón- varpinu kæmi auðvitað aldrei til hugar að gera slika þætti! Nei, það gæti einhver haft gaman af þeim. Ég nenni ekki að ræða frekar um dýralæknamyndina. Þó var þáttur- inn i gær með skárra mótinu. Heila- blóðfallsmyndin var mjög fróðleg. En einhvern veginn finnst mér sunnu- dagskvöld ekki heppilegur sýningar- tími fyrir svona mynd. Sennilega á það sinar skýringar að sá tími.var val- inn. Ný vinnuvika er í vændum og um að gera að láta nú landsmenn ekki vakna vonglaða á mánudags- ntorgni og ganga glaða og reifa til starfa. Nú skal dótið hafa áhyggjur af því að fá heilablóðfall, sérlega þeir sem reykja og eru í holdugra lagi. - A.Bj. Mættum við fá meira að heyra frá Trad kompaniinu I framtíðinni. Stórkostlega skemmtilegir jassleikarar sem vlja manni um hjartaræturnar. Næst panta ég að heyra þá leika Lady be good. Minningarspjöld Minningarkort Styrktar- félags vangefinna á Austur- landi fást i Reykjavik i vcrzluninni Bókin. Skólavörðustig 6 og hjá Guðrúnu Jónsdóltur,Snekkjuvogi 5. Simi 34077. Minningarkort Hjálpar- sjófls Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afgrcidd i Bókabúð Æskunnar. Laugavcgi og hjá Kristrúnu Steinsdórsdóttur, Laugarnesvegi 102. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Laugavegi 26. Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4 6. Bókaverzluninni Snerru Þverholti Mosfellssveit og á skrifstofu sjóðsins að Hallveigar stöðum við Túngötu alla fimmtudaga kl. 1517. simi 11856. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu samtakanna að' Suðurgötu 10, sími 22153. á skrifstofu SÍBS, sími 22150, hjá Magnúsi, sími 75606, hjá Mariasi, sim 32354. hjá Páli. simi 18537 og i sölubúðinni á Vífils stöðum.simi 42800. Minningarkort Styrktar- fálags lamaflra og fatlaðra eru til á cftirtöldum stöðum. I Reykjavik á skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, simi 15597. og Skó verzlun Steinars Waage, Domus Medica, simi 18519.1 Hafnarfirði Bókábúð Olivers Steins, Strandgötu 31 sími 50045. Vinningaskrá SVFÍ1980 Dregið hefur verið i happdrætti Slysavarnafélags Islands og komu vinningar á eftirtalin númer: 7086 Mazda 929Station Wagon I980 l6776Tvc^gja vetra hestur » DBS rciðhjóf 32689 - 8540 — 22607 - 24784 - 4608 - 11979 - 2356 - 26508 - 11178 22905 - I7535 - 11135 — 20883 - I63I3 - 3078 - 32151 - 23005 - I4257 Vinninga sé vitjað á skrifstofu SVFl á Granda !»garði. Upplýsingar i sima 27I23 (simsvari) utan skrif stofutima. < Slysavarnafélag Islands færir öllum bcztu fiakkir fyrir vcittan stuðning og áminnir alla að lcsa um blást ursaðferðina. seni er að finna á opnu miðanna. Minningarspjöld Blindrafálagsins fást á skrifstofu Blindrafélagsins að Hamrahllð 17. sími 38180 og hægt er að fá þau afgreidd með simtali. Ennfremur eru þau afgreidd i Ingólfsapóteki. Iðunnar apóteki. Háaleitisapótcki, Vesturbæjarapóteki, Garðs apóteki. Kópavogsapótcki. Apóteki Hafnarfjarðar. Apóteki Keflavikur, Apóteki Akurcyrar og hjá Ástu Jónsdótturá Húsavik. Minningarkort kvenfálagsins Seltjarnar vegna kirkjubyggingarsjóðs eru seld á bæjarskrifstof- unum á Seltjarnarn^i og hjá Láru i síma 20423. Minningarkort Styrktar- fálags vangefinna fást á eftirtölr.um stöðum: Á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverzlun Snæ bjarnar. Hafnarstræti 4 og 9. Bókaverzlun Olivcrs Steins. Strandgötu 31. Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið cr á móti minningargjöfum i sima skrifstofunnar 15941 en minningarkortin síðan innhciml hjá send anda með giróseðli. Mánuðina april ágúst verður skrifstofan opin frá kl. 9-16. Opið i hádeginu. Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS. Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni gullsmið, Laugavegi 50. Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9. Tómasi Sigvaldasyni. Brekkustig 8. Sjómannaf^lagi Hafnarfjarðar, Strand götu 11 og Blómaskálanum við Nýbýlaveg og Kárs- nesbraut. Minningarkort Kvenfélags Hreyfils fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Hreyfils. sími 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla 22, simi 36418. Rósu Sveinbjarnardóttur, Dalalandi 8. simi 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staðarbakka 26. sími 37554 og hjá Sigríði Sigurbjörnsdóttur. Stífluseli 14. sími 72276. Minningarkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun S. Kárasonar. Njálsgötu 1, sími 16700. Holtablómiö Langholtsvegi 126, simi 36711, Róiin Glæsibæ, slmi 84820. Bóka búðin Álfheimum 6. ;imi 37318, Dögg Álfheimum. simi 33978, Elín Álfheimum 35, simi 34095, Guð- riður, Sólheimum 8, simi 33115, Kristín Karfavogi 46, sími 33651. GENGIÐ GENGISSKRÁNING . F„,ð.m»nn, Nr. 177 — 17. september 1980 gjaw.ynr Einingkl. 12.00 • •Kaup Sala Sala 1 Bandarík Jadola r 513.00 614.10* 565.51*, 1 Staríingspund 1226.55 1229.15* 1352.07* 1 Kanadadollar 439.15 440.15* 484.17* 100 Danskar krónur 9315.40 9335.40* 10268.94* 100 Norskar krónut 10633.25- 10656.05* 11721.66* '100 Saenskar krónur 12369.50 12396.00* 13635.60* 100 Rnnsk mtfrít 14097.30 14127.50* 15540.25* I 100 Franskir frankar 12385.30 12411.90* 13653.09* 100 Balg. frankar 1795.55 1799.45* 1979.40* 100 Svlssn. frankar 31449.25 31516.65* 34668.32* 100 GyNini 26487.65 26544.45* 29198.90* 100 V.-Þýzk mörk 28797.55 28859.35* 31745.28* 100 Lírur 60.49 60.62* 66.68* 100 Austurr. Sch. 4069.85 4078.55* 4486.41* 100 Escudos 1032.40 1034.60* 1138.06* 100 Pasetar 699.34 700.74* 770.81* 100 Yen 242.47 242.99* 267.29* 1 Irskt pund 1084.00 1086.30* 1194.93* 1 Sérsttfk dráttarráttindi 676.89 677.34* * Breyting frá sföustu skráningu. Simsvarí vagna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.