Dagblaðið - 17.10.1980, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 17.10.1980, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17.ÖKTÓBER 1980. 9 hamborgarastaðurinn að Laugavegi 116 að bjóða starfandi sölubörnum og blaðberum klúbbsins WÍNNÝS | hamborgara HAMBORGARAR með frönskum kartöflum og Coke eftir Dagblaðsbíó sunnudaginn 19. október. Boðsmiðar afhentir á afgreiðslunni föstudaginn 17. október til blaðsölubarna. Boðsmiðar verða sendir heim til blaðbera. Lúðrasveit Kópavogs verðurfyrir utan Hafnarbíó kl. 4.30 og leikurfyrir skrúðgöngu frá Hafnarbíói að Laugavegi 116. trakar hafa gert harðar loftárásir á Abadan, helztu oliuvinnsluborgina I tran. Eins og venja er svara tranir með loftvarnaskothrið og hefur þeim tekizt að granda nokkrum flugvélum traka. Myndin er af líki eins flugmannanna sem hrapaði til jarðar skammt frá Abadanborg. / tilefni 5 ára afmœlis Dreifingarklúbbs Dagblaðsins og Vikunnar ætlar annars háð með loftárásum, bæði á Teheran, höfuðborg írans og Bag- dad, höfuðborg Íraks. Myndin er frá flugvellinum við Teheran . Lengst i burtu má sjá reykinn frá sprenping- unum, eftir að þotur flughers Iraks hafa kastað niður sprengjum sínum. Þrír dollarar urðu 325.000 Tveir menn frá Bermuda unnu stærsta vinnning sögunnar í spilavél í Las Vegas í gær. Þeim voru greiddir 325 þúsund dollarar en þeir höfðu lagt samtals þrjá dollara undir. Er vinningur þeirra jafnvirði rúmlega 1,6 milljarða íslenzkra króna. Gerðist þetta á Flamingo Hilton hótelinu í Las Vegas í Bandaríkjun- unm. Var það Steven Duxbury, 23 ára að aldri, sem var svo heppinn. Félagi hans Fichard Burns tók þátt í leiknum með Duxbur.y. Lagði hann fram helminginn af dollurunum þrem sem lagðir voru undir. Skipta þeir vinningnum á milli sín. Þar til þessi stóri vinningur vannst í gær var það kona að nafni Myrna Dallalli sem unnið hafði stærsta vinninginn á spilavél svo vitað væri. Ekki eru nema þrír mánuðir síðan hún vann 320 þúsund dollara. Gerðist það á Flamingo Hilton hótel- inu, eða því sama og tvimenningarnir voru í í gær. — Ekki nóg með það, vinningurinn kom upp í sömu spila- vél. GMC High Sierra árg. ’78 aðeins ekinn 30 þús. ktn, allur klæddur af Ragnari Valssyni. Upphækkaður. 2 f. demparar, veltistýri, 8 cyl., sjálfskiptur með öllu. Há sæti, ný teppi, transistorkveikja. Skipti á jafnvel 2 bilum. Breið dekk. Göðar stereogræjur. ii#J 7 LU SKEIFAN 5 — SÍMAR 86010 og 86030 Bjöm Borgog Navratilova þau tekjuhæstuíár Svíinn Björn Borg og Martina Navratilova frá Tékkóslóvakíu er- tekjuhæstu tennisleikarar heims í ái samkvæmt lista sem bandaríska tennis- sambandið sendi frá sér í gær. Björn Borg aflaði 472.200 dollara eða jafn- virði nærri tvö hundruð og fimmtíu milljóna íslenzkra króna. Tékkneska tennisdrottningin er með tæplega sex þúsund dollurum meira. í öðru sæti hjá körlum er Banda- ríkjamaðurinn John McEnroe með 436 þúsund dollra, siðan kemur landi hans Jimmy Connors með 347 þúsund doll- ara, Vitas Gerulaitis með 271 þúsund, Tvan Lendl frá Tékkóslóvakíu og Guillermo Vilas frá Argentínu. 1 öðru sæti hjá konunum er Tracy Austin frá Bandaríkjunum með 464 þúsund dollara, þá hin þekkta banda- ríska tenniskona Billie Jean King og á eftir henni er landi hennar Chris Evert Lloyd með 265 þúsund dollara. REUTER Bfll í sórflokki V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.