Dagblaðið - 17.10.1980, Blaðsíða 20
28
(
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17.0KTÓBER 1980.
——— * -r • -
SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 )|
Til sölu 4 negld
vetrardekk á felgum undir VW 1200.
Uppl. i sima 35473.
Öska eftir góðum bil
árg 76—’78, gjarnan V'V eða
japönskum bíl. Aðrar tegundir k-,'ma lika
til greina. Heildarverð ca 3,5- 4 millj.
og útborgun l—2 millj. Allt eftir
gæðum og aldri bilsins. Uppl. i simum
34203 og 38346.
Til sölu Ford Falcon
árg. ’66, nýsprautaður og nýupptekinp
sjálfskipting, ný bretti, rúða og fleira.
Verðtilboð. Einnig er til sölu svefn-
bekkur og tvibreiður sófi. Uppl. í síma
92-3540, eftir kl. 7 í dag og næstu daga.
Lada 1500 árg. '77
til sölu. Ekinn 70 þús. km, nýspraut-
aður og litur vel út, gott verð. Uppl. i
síma 77823.
Til sölu fjögur góð
snjódekk, negld, á felgum undir Ford
Escord, stærð 550 x 12. Verð ca 80 þús.
Uppl. í síma 66783, eftir kl. 18.
Til sölu vörubill,
Benz 1313 árg. ’66, Mercury Comet árg.
74, Plymouth Valiant árg. 71 og Ford
Bronco árg. 73. Uppl. i síma 54033 eftir
kl. 8.
Til sölu falleg Chevrolet Nova
árg. 74, tveggja dyra, sjálfskipt, á nýjum
vetrardekkjum. Skipti á mun ódýrari bil
koma til greina. Uppl. i síma 1736-92, og
92-2871.
Góður jeppi.
Til sölu er Scout jeppi árg. 73. mjög vel
við haldið, 6 cyl., bcinskiptur. Allar nán-
ari uppl. i sima 86680 frá kl. 8 til 18 alla
virka daga.
Oldsmobil Delta 88 disil
árg. 79 til sölu. Mjög fallegur og góður
bill. 6 mán. ábyrgð á vél og vagni. Skipti
korna til greina á ódýrari bil. Uppl. i
síma 92-1034 eftir kl. 8 á kvöldin.
Viva.
Til sölu Vauxhall Viva árg. 77. skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. i sima 92
7184 cftir kl. 18.
Til sölu Chevrolet Blazer
árg. 72, 8 cyl„ sjálfskiptur. Uppl. i sinia
96-24579.
Dodge Dart Svvinger árg. 70
til sölu. Bifreiðin er 6 cyl„ sjálfskipl og
með aflstýri. Verð 1.700.000. gegn
staðgreiðslu. Eða 2,2 ntillj. gegn víxluin.
Bifreiðin er til sýnis hjá Fiat-umboðinu
Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Sími 77720 eða
ísíma 30600 ákvöldin.
Ilöfum úrval nolaðra varalihita.
i Saab 99 /4. ■Austiii Allcgro /(■. M
licu/ J.MI 69. Stlilbcam 1600 /4. Sktnl i
\inigo /8. Volga 74. ■ Ma/tl.i
323 79. Hronco. Cifilina 75. Mim ‘V.
I iirtl C apn ’/’l), Volvo 144 69. Fial 12í
'74. Opel Rekonl 1700 '68 o. II. Katiptin;
uylcga hila ul iiiðurrils. Opið virka tlag.i
Ira kl. 9 7. lauganlag Ira kl. 10 4
Sciiiliiin iiui lantl alll. Hcdtl li I
Skcmimivcgi 20. Kópavogi. simi 7/x'l
liilaliiorgiin - \ .ir.ililnlir.
I il solu t.ir.ihlutii i Morris Marina
liCII/ .110 /0. t llllKMl. I’lv mtuiih
Salcllilc. Vali.iiit, K’amblci. Vol't' 144
(>ivl. ( lll'slci. V VV. I-l.lt 1 .Itlllll-
Sunbcam. Dal. ( orimu. IVugcol o
licin Katipum b|la nl niðurrils, Itikim
að okktn að II' lia bila. (>|'ið Ira kl II
19 I okað a sumuidnglim. t ppl i mii: <
X1442
Húsnæði í boðil
Raðhús.
Til leigu er nú þegar raðhús og tveggja
herb. íbúð í Seljahverfi i Breiðholti.
Uppl. í síma 17888.
Til leigu er 4ra herb. fbúð
í Fossvogi. Tilboð er greini fjölskyldu
stærð og greiðslugetu sendist DB merkt
„Fossvogur 959” fyrir 21. okt..
Vörugeymsla til leigu,
240 fm gólfflötur og lofthæð allt að 7 nt.
Stórar innkeyrsludyr. Uppl. í sínia
33545.
Hef þrjú herbergi
til leigu með húsgögnum, öll sér, mcð
aðgangi að baði, síma og eldhúsi. Frá I.
nóv. til 1. maí. Tilboð sendist DB fyrir
28. okt. ’80 merkt „Algjör reglusenti
1981”.
Forstofuherbergi
til leigu i Garðabæ, gegn barnagæzlu
fyrir hádegi. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022 eftirkl. 13.
H—945.
Bilskúr óskast
(ekki til bilaviðgerða). Uppl. i sima
29177.
Skrifstofuhúsnæði,
teppalagt með gluggagjöldum til leigu að
Dalshrauni 13, við Keflavíkurveg.
Hafnarfirði. 80 ferm. eða minna.
Sanngjörn leiga með Ijósi og hita. Uppl. i
síma 54444 frá kl. 8 til 6 á daginn og
eftir ki. 6 í sima 50675.
Lcigjendasamtökin.
I ciðbcihingar og ráðg.ialáijijónusia.
Ilúsráðcndur láltð okkur leigja. Hölum
a skrá Ijólmargt húsnæðislaust lólk.
Aðstoðum við gcrð lcigusamninga' cl
óskaðer. Opið milli kl. 2 og 6 virka daga.
Lcigjcndasamlökin Bókhlöðuslig 7. simi
27609.
t N
Húsnæði óskast
k. á
500.0001 fyrirframgreiðslu,
greiðist i gjaldeyri ef óskaðer. Reglusöm
barnlaus hjón óska eftir 2—3 herb. ibúð.
Uppl. í síma 81801.
Leikhúskjallarinn
óskar eftir stóru herbergi eða litilli ibúð
fyrit matreiðslunema sem allra fyrst.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. gefur Pétur í síma 19636.
Ungt par,
sem er reglusamt, óskar að taka litla
íbúð eða stórt herbergi til leigu strax.
Uppl. í síma 92-8072 frá kl. 9 til 12 f.h.
og 3—6 e.h.
Herbergi óskast
til leigu. Góð fyrirframgreiðsla og góð
fjárhagsaðstoð. Einstaklingsíbúð kæmi
til greina gegn staðgreiðslu. Tilboð
sendist DB merkt „Góð fyrirfranv
greiðsla 688".
Óska eftir 3ja herb. ibúð
á leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. i sima 71410.
íbúðóskast til leigu
sem fyrst. Uppl. gefur Sigurborg i sima
39616.
Ungt og reglusamt par
óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð i
Reykjavík. Góðri umgengni heitið.
Uppl. ísíma 92-7027.
Suðurnes, ibúð.
3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu í Sand-
gerði, Keflavík eða Garðinum. Uppl. i
síma 92-7193 í hádeginu eða á kvöldin.
3 ungmenni vantar
3—5 herbergi, bað, vaskahús og eldhús.
Höfum mikinn áhuga á tónlist svo
einbýli kæmi sér vel. Getum borgað
hálfa milljón fyrirfram og gefið loforð
um aðeyðileggja ekki neitt. Allar nánari
uppl. er hægt að fá i sima 20696 milli kl.
17 og 21.
Tvær stúdfnur
utan af landi, er hyggja að framhalds-
námi, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helzt
í vestur- eða austurbænum. Góðri
umgengi, reglusemi og fyrirframgreiðslu
heitið. Uppl. i síma 78187.
2ja-3ja herb. ibúð
óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla, góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i
síma 19741 eftirkl. 18.
Upphitaður bilskúr
óskast til leigu, sem allra fyrst. Uppl. i
sima 21971 kl. 1—3 e.h. eðá 14308 á
kvöldin.
ATH:
Tveggja til fjögurra herb. íbúð óskast til
leigu. helzt í miðbænum, eða nágrenni.
Húshjálp kemur til greina. Erum tvær.
báðar í námi. Reglusemi heitið. Uppl. i
síma 92-8445 kl. 7—9 á kvöldin.
2ja-3ja herb. ibúð óskast
til leigu í lengri eða skemri tima. Erunt
utan af landi. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. í síma 74554.
Vantar iðnaðarhúsnæði,
50—100 fermetra. Hringið í síma 84708 .
og eftir kl. 6 í síma 17415, Gísli.
Myndlistarkennari og þroskaþjálft
með 1 barn óska eftir 4ra herb. íbúð.
Uppl.ísima 16442 eftir kl. 18.
Ung stúlka utan af landi
óskar eftir 2ja herb. íbúð, nú þegar.
Vinnur hjá Landsbanka Íslands. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. gefnar i
síma 11753 eftir 6 á kvöldin og 1—6
laugardag.
Atvinna í boði
Stúlka óskast
til að auglýsa unglingasportfatnað.
Skriflegar upplýsingar með mynd, síma-
númeri og aldri skilyrði. Tilboð sendist
Dagblaðinu merkt „Aukavinna”.
Óskum að ráða starfsstúlku
í veitingasal. Vaktavinna. Uppl. í síma
28470. Brauðbær.
Síld.
Karlmenn óskast í vinnu viðsildarsöltun
hjá Stemmu hf„ Höfn Hornafirði. Mikil
vinna. Húsriæði og fæði. Uppl. hjá verk-
stjóra i síma 97-8399 eða 97-8598.
Starfskraftur óskast
nú þegar til vinnu i kaffiteríu Nemenda-
félags Menntaskólans við Sund frá kl.
12.30—16. Uppl. i síma 37441 milli kl. 5
og 7 í dag.
Starfskraftur óskast
til afleysinga á leikskóla. Uppl. í síma
20096.
Röskur og stundvls maður,
vanur bygginga- eða smíðavinnu, óskast
í timabundið verk (2—4 vikur). Þarf að
hafa bil til umráða. Góð laun 4- kíló-
metragjald. Önnur friðindi hugsanleg.
Simi 28962 föstudagskvöld milli kl. 19
og 22 og laugardag milli kl. 16 og 19.
Óskum eftir að ráða
matráðskonu til afleysinga i 3 vikur. sem
einnig gæti leyst af í veikindaforföllum.
Uppl. í síma 76962 eftir kl. 19.
Óska eftir að ráða kvenfólk
til léttra verksmiðjustarfa. Uppl. 1 sima
82700.
Duglegur verkamaður
óskast til byggingastarfa. Uppl. i síma
82700.
Starfsstúlkur óskast
í matvöruverzlun i Kópavogi, helzt van-
ar, þurfa að geta byrjað strax. Uppl. í
síma 43544.
Lögfræðingur-viðskiptafræðingur.
óskast lil samstarfs við rekstur fasteigna
sölu. Skrifstofuherbergi til einkaafnota
f.vlgir. Staðsetning Austurstræti. Uppl.
frá kl. 10—12 og 1 —5 i sinia 29255.
Atvinna óskast
25 ára stúlka
óskar eftir verzlunarstarfi fljótlega.
margt kemur til greina. Uppl. í sima
28421 eða 11269.
18 ára stúlka
óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn
í Hafnarfirði. Er vön verzlunarstörfum.
Uppl. i sima 51554 eftir kl. 18.
Ung kona
óskar eftir starfi allan daginn eða fyrir
hádegi. Margt kemur til greina, er vön
verzlunar- og skrifstofustörfum. Enn-
fremur óskar kona eftir ræstingum.
Uppl. í símum 12461 og 21696.
Erum tvær stúlkur
á aldrinum 16—22 ára og óskum eftir
kvöld- og heglarstörfum, við ræstingar
eða barnagæzlu. Erum vanar. Uppl. i
síma 36528.
Járnavinna.
Vanur járnamaður með langa starfs-
reynslu óskar eftir föstu starfi í vetur.
Tekur einnig að sér smærri verk I
ákvæðisvinnu. Sími 26831 frá klukkan 8
til lOtilogmeðföstudagskvöldi.
f ---------—>
Tapað-fundið
^
Tapazt hcfur gullfesti
frá Ljósheimum 6, að Hreyfilshúsi þann
14.10. Uppl. i sima 36269. Fundarlaun.
Nylonhúðaðar (rauðar)
glerfestingar o. fl. hafa verið afgreiddar í
misgripum síðast í ágúst eða byrjun
september. Ef einhver hefur orðið þeirra
var þá vinsamlegast látið okkur vita.
Nylonhúðun hf„ Vesturvör Kópavogi s.
43070. Vélsmiðjan Trausti, Vagnhöfða'
21, s. 86870.