Dagblaðið - 17.10.1980, Page 22

Dagblaðið - 17.10.1980, Page 22
«r Utvarp Föstudagur 17. október 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréltir: 12.45, Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Á frivaklinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskaiögsjómanna. 15.00 Tvær slullnr, islen/kar smá- sögur. a. „Dvergurinn" eflir Geir Krisljánsson. Hjalli Rögnvaldsson leikari les. b. „Híin vaknaði við vondan draum” eflir Hugrúnii. Höfund- urinn les. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- frégnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur „Tvær gymnópedíur” eftir Eric Satie: André Previn stj. / Suisse Romande-hljómsveitin leikur „Lærisvein galdrameistarans” eftir Paul Dukas; Ernest Ansermet stj. / Conte'mporary- kammersveitin leikur „Sköpun heimsins” eftir Darius Milhaud; Arthur Weissberg stj. /Peter Pears, Dennis Brain og Nýja Sinfóníuhljómsveilin í Lundún- DB lifi f Dagblað án ríkisstyrks Hugrún, eða Filippfa Kristjánsdúttir. Geir Kristjánsson. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17.0KTÓBER 1980. Drepfyndin ný mynd, þár sem brugðið er upp skoplegum, hliðum mannlífsins. Myndin er tekin með falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. EÍ*þig langar til að skemmta þér reglulega vel ikomdu þá í bíó og sjáðu þessa ‘mynd, það er betra en að horfaásjálfansigi spegli. "*! , Leikstjóri: Jamie Uys Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. TVÆR ÍSLENZKAR SMÁSCGUR - útvarp ídag kl. 15,00: Hugrún og Geir Kristjánsson Mark Hamill leikari er gestur Prúðu leikaranna f kvðld. Þeir sem sáu myndina Stjörnustrfð (Star Wars) muna Ifklega eftir Mark f hlutverki Loga geimgengils. Þar voru aðalmót- leikarar hans vélmenni eins og það sem er með honum á myndinni. -DS. um flytja Serenöðu op. 31 fyrir tenór, horn og strengjasveit eftir Benjamin Britten; Sir Eugene Goossensstj. 17.20 Litli barnatiminn. Börn á Akureyri velja og flytja efni með aðstoð stjórnandans, , Grétu Ólafsdóttur. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréltir. 19.40 Á vettvangi. Sljórnandi: Sigrnar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. :0.05 Létt tónlist frá austiirríska úlvarpinti. „Big-band” hljóm- sveit útvarpsins í Vin leikur; Karel Krautgartner stj. 20.30 Kvöldskammtur. Endur- tekin atriði úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í sumar. Shura Cherkassky leikur á píanó: a. Tilbrigði eftir Johannes Brahms um stef eftir Hándel. b. Tiibrigði eftir Sergej Rahmaninoff um stef cftir Corelli. 21.45 Myndmál. Ólafur Lárusson fjallar um aljijóðlegu myndlistar- sýninguna i Feneyjum, þar sem íslenzkur myndlistarmaður, Magnús Pálsson, er meðal sýnenda. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. CALIGULA .EN TYRANSSTORJIEDOG fAlXT Strengt forbudt C for born. aaprAjrnfymi -Cf 16-444 Bmflur munu berjaat IN THE WEST ; CHARLES BRQNSON LEE i COBB LEE MARVIN Hörkuspennandi litmynd, um tvo harðsnúna bræður, mcð Charles Bronson LeeMarvin Bönnuðinnan lóára. tslenzkur textí. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Sími 50184 | Hefnd fötumannsins , Hörkuspennandi mynd. Aðal-1 hlutverk. CUnt Eastwood. . Sýndkl.9 aðeins flmmtudag og föstudag. Bönnuð börnum. Geir Kristjánsson, höfundur Dvergsins, var spurður um hvað sagan væri. „Það er orðið svo anzi langt síðan ég las hana, líklega ein tuttugu ár. Ég er því farinn að ryðga eitthvað í henni. En hún er að þvi er mig minnir um lítinn strák,” sagði hann. Dvergurinn kom út í smásagna- safninu Stofnunin árið 1956. Er það eina bókin sem komið hefur út með verkum Geirs. En hann hefur samið fjögur leikrit og hafa þrjú þeirra verið flutt í útvarpi. Auk þess hefur Geir þýtt mikið bæði af ljóðum og óbundnu máli, meðal annars úr rúss- nesku. Geir er fæddur 25. marz árið 1923 í Héðinsvík á Tjörnesi. Hugrún eða Filippía Kristjánsdótt- ir eins og hún heitir raunverulega sagði um sína sögu að hún væri eins konar dæmisaga. „Aðalsöguhetjan er rithöfundur sem hefur brotið gegn samfélaginu. Hún vill hins vegar hvorki viðurkenna það fyrir sjálfri sér né öðrum. En endirinn felur í sér' nokkuð óvænta lausn mála,” sagði Hugrún. Sagan kom út árið 1958 í smá- sagnasafninu Stefnumóti í stormi. Auk þeirrar bókar hafa komið út nokkuð margar skáldsögur, barna- bækur, ljóðabækur og fleiri smá- sagnasöfn. Filippía er fædd 3.10. árið 1905 að Skriðu í Svarfaðardal. - DS 22.35 Kvöldsagan: „Hetjur á daiiðustund" eftir Dagfinn Hauge. Þýðandinn Ástráður Sigursteindórsson, byrjar lestur- inn. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 17. október 20.00 Fréttirogveðiir. ■20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. Stutt kynning á þvi, sem er á döfínni i landinu í lista- og útgáfustarfsemi. 20.50 Prúðu leikararnir. Gestur i þessum þætti er leikarinn Mark Hamill. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 2L15 Fréftaspegill. Þáttur um inn- lend og erlend ntálefni á liðandi stund. Umsjón: fréttamennirnir Bogi Ágústsson og Guðjón Einarsson. ■ 22.30 Andrei Roublev. Sovésk bió- mynd frá árinu 1966. Síðari hluti. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Jón Gunnars- son. 00.05 Dagskrárlok. MALCOLM Mc DCWELL PCTERO’TOOLE Hvor vanviddet fejrer tri- umfer nævner verdens- historien mange navne. Et af dem er Hin æsispennandi kvikmynd með Genevieve Bujold Michael Douglas Endursýnd kl. 5,7 og 9. bönnuö innan 14 ára. TÓNABÍÓ Sim.31182 Harðjaxl í Hong Kong (Flatfoot go«s East) bioiö IIMOJUVlOt I. KÓÞ SIMI CKK. „Undra hundurinn" Bráöfyndin og splunkuný, amerisk gamantnynd eflir þáf félga Hannah og Barbera,! höfunda Fred Flinlslone. 1 %Mörg spaugileg atriði sem kítla hláturstaugarnar, eða eins og einhver sagði:' „Hlálurinn lengir lífið”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd U. 5, 7.9 og 11 I Klukkan þrjú í dag verða lesnar í útvarp tvær íslenzkar smásögur. Sú fyrri er Dvergurinn eftir Geir Krist- jánsson og sú seinni Hún vaknaði við vondan draum eftir Hugrúnu. Hug- rún les sjálf sína sögu en Hjalti Rögn- valdsson les Dverginn. PRUÐU LEIKARARNIR - sjónvarp í kvöld kl. 20,50: Geimgengillinn með prúðum Slmi 11475 Harðjaxlinn Bud Spencer á nú í ati við harðsviruð glæpasam tök i Austurlöndum fjær. Þar duga þungu höggin bezt/ Aðalhlutverk: > Bud Spencer, Al Lcttieri. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.20. Maöur er manns gaman íslenzkur textí Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd i litum, gerð eftir vísindaskáldsögu Adriano Ðolzoni. Leikstjóri: George B. Lewis. Aðalhlutverk: Richard Kiel Corinne Clery Leonard Mann Barbara Bacch Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnufl innan 12 ára. Sýnd kl.3 laugardag og sunnudag. íugarás I =1 Sim.32075 Caligula Þar sem brjálæðið fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisarann sem stjórnaði með morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneyksIunargjarnt fólk. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, Peter O’Toole, Teresa Ann Savoy, llelen Mirren, John Gielgud, Giancarlo Badessi. Sýnd daglega kl. 5 og 9. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 4,7 og 10. Miðasala opnar daglega kl. 4, laugardaga og sunnudaga kl. 2. Slranglega . bönnufl innan lóára. Nafnskírteini. Hækkafl verfl. Símsvarl 32075.1 Capone Áhrifarik og athyglisverð ný sænsk litmynd, sönn og óhugnanleg lýsing á hinu hrikalega eiturlyfjavanda- máli. Myndin er tekin meöaí ungs fólks í Stokkhólmi, sem hefur meira og minna ánetjast áfengi og eiturlyfjum, og reynt að skyggnast örlítið undir hið glæsta yfirborð vel- ferðarríkisins. Höfundur Stefan Jarl Bönnufl innan 12ára íslenzkur texti Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. --------»•!ur B------- Sólarlanda- ferðin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanatieyja- ferð sem v.öl er á. Sýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Land og synir Stórbrotin islenzk litmynd, um íslenzk örlög, eftir skáld- sögu Indriða G. Þorsteins- sonar. Leikstjóri: Ágúst GuAmundsson Aðalhlutverk: Sigurflur Sigurjónsson Guflný Ragnarsdóttir Jón Sigurbjörnsson Sýndkl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. «lurD Sugar Hill Spennandi hrollvekja í litum, með Robert Quarry Marki Bey Bönnufl innan 16 ára. íslenzkur texti. Sýnd lcl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Hörkuspennandi sakamála mynd um glæpaforingjann ill ræmda sem réð lögum og lofum i Chicago á árunum 1920-1930. Aðalhlutverk: Ben Gazzara Sylvester Stallone Susan Blakely Endursýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan lóára. Slðasta sinn. AitsTUBBcjáRRir. Bardaglnn í sklpaflaklnu Æsispennandi og mjög viö- burðarík, ný, bandarlsk stór- mynd í litum og panavision. Aðalhlutverk: Mlchael Caine Sally Fleld Telly Savalas Karl Malden tslenzkur textí Bönnuö innan 12ára. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.