Dagblaðið - 13.01.1981, Qupperneq 8
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1981.
3:
Erlent
Erlent
Erlent
Erlent
Erlent
Stjómmál og græðgi
settumarksittá
hjálparstarfið:
Kraftaverk að
Kampútseuhjálpin
eppnaöist sem skyldi?
v
Milljónir doliara streymdu til
hjálparstarfsins, enda var það
umfangsmikið. Þúsundum tonna af
mat, aðallega hrísgrjónum, var
dreift, bæði meðal flóttafólksins á
landamærunum og inn yfir landa-
mærin til Kampútseu. Vatni var ekið
í tankbilum yfir 100 kílómetra leið til
landamæranna, allt að einni milljón
lítra á dag. Allt þetta leiddi til þess er
menn höfðu vonað. Hungurvofunni
var bægt frá. Flóttafólkið var að
snúa aftur til lifsins.
Hjálparstarf innan Kampútseu
komst í fullan gang, þrátt fyrir ýmsa
erfiðleika í byrjun í samstarfi við
stjórn Heng Samrin sem situr á
valdastóli í Kampútseu með aðstoð
Víetnama.
Mánudaginn 29. desember sl. var
tilkynnt í Bangkok að þessu risa-
vaxna hjálparstarfi í Thailandi væri
lokið. Frá og með áramótunum lauk
samstarfi Rauða krossins og Barna-
hjálparinnar og hér eftir vinnur hver
—ásakanir hafa komiðfram um pólitíska
spillingu og beina þjófnaði innan
hjálparstarfsins
Þau komu þúsundum saman,
hungruð, sjúk og án heimilis, menn,
konur og börn. Staðurinn er landa-
mæri Kampútseu' og Thailands.
Fólkið er flóttafólk sem flúið hefur
heimaland sitt Kampútseu. Tíminn er
haustið 1979.
Þegar fréttir af ástandinu í Kamp-
útseu og af því sem á undan hafði
gengið í landinu bárust út um veröld-
ina þá tóku þjóðir heims höndum
saman og hleyptu af stokkunum
einni stærstu neyðarhjálp sem
nokkru sinni hefur verið stofnað til.
Haustið'1979 er talið að um hálf
milljón flóttamanna hafi verið á og
við landamæri Thailands og Kampút-
seu. Þetta var gífurlegt vandamál sem
slóði margvíslegra annarra vanda-
mála fylgdi, bæði á sviði stjórnmála
og hernaðar. Stjórnvöld í Thailandi
gáfust upp bg sneru sér til fjölmargra i
alþjóðastofnana þg fóru fram á aðj
þær leystu vandann, ella lægi ekki:
annað fyrir þessu fólki en að verða
snúiðtilbakayfirlandamærin. |
Fulltrúar frá Flóttamannastofnun
Sameinuðu þjóðanna (UNHCR),
Alþjóðlegu matvælaáætluninni
(WFP), Alþjóða Rauða krossinum
(ICRC),BarnahjáIp Sameinuðu þjóð-
anna (UNICEF) og ýmsum öðrum
hjálparsamtökum settust á rökstóla
og útkoman varð sú að samstarf var
ákveðið á milli ICRC og UNICEF til
að reyna að leysa vanda flóttafólks-
ins. Aðrir aðilar komu þarna einnig
inn í myndina. Flóttamannastofnun-
in sá um þá hlið mála er sneri beint að
því flóttafólki er þegar var komið í
búðir innan landamæra Thailands.
Starf Rauða krossins og Barna-
hjálparinnar beindist fyrst og fremst
að því að koma flóttafólkinu til
hjálpar, reyna að gera því lífið bæri-
Iegt, veita læknishjálp, mat, vatn og
á annan hátt gefa þessu fólki lífsvon
á ný.
Hafin var fjársöfnun um heim
allan og Rauði krossinn leitaði til
aðildarfélaga sinna eftir starfsliði,
aðallega læknum og hjúkrunarliði.
Viðbrögðin voru skjót. Peningar
streymdu inn og strax í nóvember ’79
voru um 200 læknar og hjúkrunar-
konur komnar til starfa meðal flótta-
fólksins. Ástandið var uggvænlegt.
Fólkið var vannært og sjúkt eftir
margra ára hörmungar. Dánartala
var mjög há. Fólkið streymdi
þúsundum saman yfir landamærin og
tók sér bólfestu i flóttamannabúðum
á landamærunum sjálfum. Þangað
varð að beina hjálpinni. Allt árið
1980 var unnið sleitulaust við
hjálparstarf á þessu svæði, oft við
erfiðar aðstæður, innbyrðis skærur
meðal flóttafólksins, Víetnamar
gerðu árásir á búðir flóttafólksins, á
regntímanum fór allt á flot. Allt þetta
hjálpaðist að til að gera starfið erfið-
ara.
Að hjálparstarfi vann fólk frá
öllum heimshornum. Héðan frá
íslandi fór einn hópur, 6 manns, til
starfa strax í desember ’79. Allt fram
á þennan dag hefur íslenzkt hjúkr-
unarfólk verið við störf á þessum
slóðum.
Hættan liðin hjá?
Strax á fyrstu mánuðum ársins
1980 var ljóst að ástandið fór batn-
andi. Dánartala lækkaði og almennu
heilsufarsástandi fólksins fór fram.
hjálparstofnun að þvi að ljúka sínum
verkefnum og þær munu síðan draga
sig í hlé eftir því sem aðstæður leyfa.
Þótt þessu risaverkefni sé opinber-
Iega lokið er enn fjöldi flóttafólks á
landamærum Thailands og Kampút-
seu og einnig í flóttamannabúðum
innan Thailands. En neyðarástandið
er liðið hjá. Hjálpin er komin í
fastarskorður.
beinlínis að hafa notað hjálparstarf-
ið til að hafa áhrif á pólitíska þróun
mála. Mynd þessi var sýnd í Noregi
skömmu fyrir jól og vákti þar mikla
athygli. íslenzka sjónvarpið fékk
myndina til skoðunar en ekki þótti
ástæða til að sýna hana, en önnur
mynd hlutlausari valin í staðinn frá
UPITN og var hún sýnd fyrir nokkr-
um vikum.
ríkisstjórnum ýmissa landa. Þær
hafa mætt vantrú frá ríkisstjórninni í
Pnom Penh og frá leiðtogum Pol
Pott stjórnarinnar. Hjálparstarfið
varð „pólitískt”. Þeir sem unnu að
hjálparstarfinu vildu beina matnum
og hjálpinni þangað sem hennar var
mest þörf. Á bak við allt saman sátu
síðan stjórnmálamenn og hernaðar-
yfirvöld og reyndu að beina hjálpinni
þangað sem hún kom að mestum
notum frá pólitískum sjónarhóli.
Margir vildu bita
af kökunni
En hjálparstarfi sem þessu fylgja
afætur. Milljónir og aftur milljónir
dollara streymdu til hjálparstarfsins
og margir freistuðust.
f haust handtók bandaríska alríkis-
lögreglan FBI Bandaríkjamann sem
hafði verið í þjónustu Sameinuðu
þjóðanna. Bandaríkjamaðurinn,
George Warner, sem hafði verið í
þjónustu World Food Programme,
var ákærður fyrir að hafa dregið sér
134 þúsund dollara. Warner hafði
starfað í Bangkok og var verksvið
hans að fylgjast með því hvernig
bandarísku hjálparfé var varið í
Kampútseuhjálpinni.
Asíusérfræðingur franska stór-
blaðsins Le Monde skrifar frá Bang-
kok að þegar upp komst um Warner
málið hafi það haft í för með sér að
ýmsir aðrir aðilar lentu undir smásjá,
og það hafi komið í Ijós að thailenzk
yfirvöld hafi einnig einsett sér að ná í
bita af kökunni.
þessu. Það eina sem rétt er er að hluti
hjálparstarfsins hefur að vísu farið til
flóttafólks sem hliðhollt er Pol Pott,
hinna svokölluðu Rauðu Khmera.
Það er einnig vitað mál að stjórn-
málahreyfingar skæruliða hafa fest
sigí sessi í flóttamannabúðunum.
Víetnamar sem vantreysta bæði
Bandaríkjamönnum og Kínverjum
sjá vel hagsmuni þeirra að baki
hjálparstarfinu. Þetta sjónarmið
tekur John Pilger upp í mynd sinni.
Hjálparstarfið i Kampútseu hefur
langt frá því verið auðvelt fyrir
hinar alþjóðlegu hjálparstofnanir.
Þær hafa orðið fyrir þrýstingi frá
Græðgi yfirvalda
Sagt er að ríkisstjórn Thailands
hafi þvælt Landbúnaðarstofnun
Sameinuðu þjóðanna, FAO, út í
margs konar ónauðsynleg viðskipti
sem alis hafi kostað stofnunina yfir
tvær milljónir dollara. Þessir pening-
ar runnu beint í vasa stjórnvalda og
nauðsynlegar hjálparsendingar töfð-
ust. Le Monde nefnir dæmi: Hliðar-
stofnun FAO sá um innkaup á hrís-
grjónum á innanlandsmarkaði í Thai-
landi. Verðið á markaðinum var á
milli 150 og 170 dollarar fyrir tonnið.
Stofnunin borgaði hins vegar 225 til
240 dollara fyrir tonnið. f þessu til-
felli voru það thailenzkir milliliðir
sem stungu af með mismuninn.
Landbúnaðarráðherra Thailands
leit málið sérstæðum augum og sam-
kvæmt Le Monde á hann að hafa
Ásakanir
í desember ’79 var sýnd í íslenzka
sjónvarpinu mynd sem brezki blaða-
maðurinn John Pilger gerði um
ógnartímana í Kampútseu í tið
stjórnar Pol Potts. Þessi mynd var
sýnd víða um heim og átti sinn þátt í
að þjóðir heims brugðu jafnskjótt til
hjálpar þessu fólki og raun varð á.
Nú nýverið hefur John Pilger lokið
við aðra mynd og nú um hjálparstarf-
ið sem fram fór á Iandamærum Thai-
lands og Kampútseu og eins og í fyrri
myndinni er hann ómyrkur í máli og
ásakar bæði hjálparstofnanir og
ríkisstjórnir um óreiðu, svindl og
Kraftaverk að Kamp-
útseuhjálpin heppnað-
ist?
John Pilger dregur enga dul á það
að hann styður stjórn Heng Samrins
og það sem Víetnamar hafa verið að
gera í Kampútseu. Eitt aðalinntak í
mynd hans er að stór hluti hjálpar-
starfsins hafi farið til að hjálpa liðs-
mönnum Pol Potts og að Bandaríkin
og Kína noti sér hjálparstarfið til að
styðja skæruliða og á þann hátt að
stuðla að framhaldi Víetnam-
stríðsins. Það er útilokað að gerá sér
grein fyrir því hvort fótur sé fyrir
t flóttamannabúðunum reyndi fólk að skapa sér sem beztar aðstæður og lögðu
aliir þar hönd á plóginn, jafnt fullorðnir sem börn. Hér eru börn að bera heim
vatnsskammtinn, en vatn var eitt af þvi sem mestur skortur var á á landamærunum.
Ljósmyndir J. Reykdal.
Helztu farartæki flóttafólksins voru uxakerrur eins og sú á myndinni. Á kerrum
sem þcssari voru flutt mörg þúsund tonn af hrísgrjónum og öðrum matvælum yfir
til Kampútseu, auk þess sem mikið magn var flutt á reiðhjólum eða menn báru
skammtinn sinn á bakinu, oft margar dagleiðir.
Auk Rauða krossins og Barnahjálparinnar störfuðu fjölmörg hjálparsamtök við
flóttamannaaðstoðina. Hér biða börn eftir heitum matarskammti frá kaþólskum
hjálparsamtökum. •
*****#: