Dagblaðið - 13.01.1981, Síða 12
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1981.
12 .
Útgefandi: Dagblaðið hf.
Framkvaemciastjóii: Sveinn R. Eyjötfsson. Ritstjörí: Jónas Krístjónsson.
Aóstoðarrítstjóri: Haukur Helgason. Fréttastjóri: Ómar Valdimarsson.
Skrífstofustjóri rítstjómar Jóhannes Raykdal.
Iþróttir Hailur Simonarson. Menning: Aflaisteinn Ingóifsson. Aðstoðarfráttastjóri: Jónas Haraldsson.
Handrít Ásgrímur Páisson. Hönnun: Hilmar Karísson.
Blaðamann: Anna Bjarnason, Adi Rónar HaHdórsson, AtH Steinarsson, Ásgeir Tómasson, Bragi Sig
urðsson, Dóra Stafánedóttir, EMn Afcertsdóttir, Qisli Svan Einarsson, Gunniaugur A. Jónsson, Inga
Huld Hókonardóttk, Krístján Már Unnarsson, Siguröur Sverrisson.
Ljósmyndir Bjarnleifur ÓjamleHsson, Einar Ólason, Ragnar Th. Sigurðsson, Sigurður Þorrí Sigurðsson
og 8veinn Þormóðsson.
Skrífstofustjórí: ólafur EyjóHsson. Gjaidkerí: Þráinn Þorietfsson. Auglýsingastjóri: Már E.M. Halldórs-
son. DreKingarstjórí: Valgerður H. 8velnsdóttir.
Ritstjóm: Siðumúla 12. Afgralðsla, ásJtríftaðelkSrmjgfýsingar og skrífstofur Þverholti 11.
AAaJslml blaflslns ar Í7A22110 ■nurt.
Setning og umbrot Dagblaðið hf., Siðumóla 12. Mynda- og plötugorð: HHmir hf., Siðumóla 12. Prentun:
Gerilsneydd reglugerö
Reynt að breyta
fjárlögum
til betri vegar
Verkefnasnauð þjóðarljós í heil-
brigðisráðuneytinu hafa bannað sölu á
kjúklingum hér á landi öðruvísi en
frystum. Birt hefur verið reglugerð um
þessa björgun heilsufars þjóðarinnar,
enn eitt skrefið dl ríkis stóra bróður.
Um kjúklinga gildir eins og um fisk,
að fersk vara er mun betri og næringarmeiri. Flestar
menningarþjóðir taka ferska vöru fram yfir frysta, svo
sem íslendingum má vera ljóst, ef þeir bera saman
ferskan fisk og freðfisk.
Norðmenn eru undantekning á þeirri reglu, að
menningarþjóðum þyki gaman að borða góðan mat.
Þeir eru svo grátt leiknir af langvinnu heimatrúboði,
að áhugi á mat þykir nánast ósiðlegur. Þaðan er líka
fyrirmynd ráðuneytisins.
íslenzkir landbúnaðarmenn hafa áttað sig á, að hér á
landi blundar áhugi á góðum mat. Þeir hafa tekið upp
á að selja ófryst lömb á stórhátíðum á borð við páska,
hvítasunnu og jól. Margir neytendur hafa tekið þessu
feginshendi.
Frysting er auðvitað mikilvæg aðferð til að brúa bil
framboðs óg eftirspurnar, einkum þegar framleiðsla er
árstíðabundin eða flytja þarf matvælin um óravegu.
Hún er næstbezti kosturinn, þegar ekki er hægt að fá
ferska vöru.
Hitt er verra, að frystingu er beitt í vaxandi mæli til
að spara mönnum rétta og vandaða meðferð við-
kvæmrar vöru. Þegar allt er stílað á frystingu, dregur
úr tilfinningu manna fyrir meðferð þeirrar vöru, sem
ekki er fryst.
Slíkt mun einmitt vera áhyggjuefni ráðuneytisins. En
það velur ekki þann kost að fræða menn og upplýsa
um meðferð ferskrar vöru, heldur bannar það fersku
vöruna yfirleitt. Þar er reitt hátt til höggs af litlu til-
efni.
Fræðilega séð er mögulegt, að salmonella berist með
ófrystum kjúklingum til manna. Er þá gert ráð fyrir,
að menn annaðhvort nagi kjúklingana hráa eða borði
með tólum, sem áður voru notuð við meðferð hrárra
kjúklinga.
Slys af slíku tagi gerast að sjálfsögðu hjá fólki, sem
er orðið svo gegnsýrt af færibandahætti frystingar, að
það gerir sér ekki lengur grein fyrir natni og nákvæmni
í meðferð matvæla. Þannig er vítahringur ráðuneytis-
ins.
í framhaldi af þessu er eins víst, að stóri bróðir í
ráðuneytinu taki upp á að banna sölu á lunda og svart-
fugli öðruvísi en frystum. Það er nefniiega ekki hægt
að fortaka, að á þeim leynÍSÍ einn eða tveir koli-gerlar
úr fjörunni
Svo að ekki sé nú minnzt á þau ósköp, að hingað eru
fluttir ferskir ávextir úr öllum heimshornum, þar sem
grassera hinir verstu gerlar, mun verri en aumingja
salmonellan, sem ekki hefur einu sinni mannslíf á sam-
Við afgreiðslu síðustu fjárlaga
fluttu alþýðuflokksmenn ýmsar
breytingartillögur, sem meðal annars
fólu í sér lækkun á tekjuskatti ein-
staklinga, lækkun á uppbótum á út-
fluttar landbúnaðarafuröir, en
hækkun til nýrra búgreina og fiski-
ræktar. Allar þessar tillögur voru
felldar, enda þótt margir stjórnar-
þingmenn viðurkenndu réttmæti
þeirra.
Ég veit ekki annað en að allir
ábyrgir tslendingar séu ánægðir með
efnahagsráðstafanir núverandi ríkis-
stjórnar. Allir sannir íslendingar ósk-
uðu eftir því á árunum 1974—78 að
stjórn Geirs Hallgrímssonar gerði
róttækar efnahagsráðstafanir, enda
hafði sú stjórn 42 þingmenn að baki
sér og almenningur þráði að fjármál-
um okkar litlu þjóðar yrði komið á
réttan kjöl. Með öðrum orðum að
eyða ekki meiru en þjóðin aflar og
minnka erlendar skuldir.
En hvernig fór með þá sterku
stjórn? Hun gerði ekki það sem hún
var kosin til. Bara tók erlend lán og
lifði langt um efni fram, eins og
flestar ríkisstjórnir hafa raunar gert
sl. 40 ár. Á þessum fjórum árum er
Geir var forsætisráðherra var mörg-
um frystihúsum lokað, stutt frá
heimabyggð hans. Þess skal þó getið
sem satt er og rétt að í febrúar 1978,
þegar kjörtímabili hinnar sterku
jríkisstjórnar var að ljúka, þá var
fyrst farið að átta sig á þvi að eitt-
hvað varð að gera í efnahagsmálum
þjóðarinnar.
Geir Hallgrímsson er alltaf svo
seinheppinn. Þá voru kjósendur
orðnir svo leiðir á stjórn hans og úr-
ræðaleysi að þeir treystu honum ekki
lengur. En ef stjórn hans heföi gert
róttækar aðgerðir strax og hún tók
^ „Ragnar Arnalds er greinilega kominn á
aöra skoðun í ráöherrastóli, því tekju-
skattur félaga nær ekki einum fimmta af því
sem einstaklingum er ætlað að greiða.”
viö völdum (því það þráði þjóðin) þá
hefði margt verið á sterkari grunni en
eridag.
Eftir kosningarnar 1978 tók Ólafur
Jóhannesson við stjórnarforystunni
með hjálp Alþýöuflokks og Alþýöu-
bandalags eftir glæsilegan kosninga-
Kjallarinn
Regína Thorarensen
sigur hjá tveimur siðarnefndu flokk-
unum.
Sjálfstæðisforystan er gleymin úr
hófi fram. Eftir að Ólafi Jóhannes-
syni tókst stjórnarmyndunin með
áðurgreindum yinstri flokkum þá
byrjaði æðið í Geir Hallgrímssyni,
sem var i þvi fólgið að senda sjálf-
stæðisþingmennina út um alla lands-
byggðina (einmitt um fengitímann).
Og það glumdi í eyrum fólks að þing-
menn Sjálfstæðisflokksins væru á
þessum og þessum stað að halda
fundi. Svo langt gekk þessi auglýs-
ingaherferð að hinn ábyrgi fyrrver-
andi alþingismaður okkar Austfirð-
inga, Jónas Pétursson, tók sér penna
í hönd og sendi smágrein í Morgun-
blaðið um þær miklu og leiðinlegu
auglýsingar i hádegisútvarpinu um
fundarhöld Sjálfstæðisflokksins.
Jónas Pétursson sagði m.a. í grein
sinni að allir ábyrgir þingmenn vissu
að hver ábyrg ríkisstjórn þyrfti
minnst eitt til eitt og hálft ár að vera í
friði i stjórn til að sjá ávöxt af störf-
um sínum. Þetta sagði hinn greindi
og gætni fyrrv. sjálfstæðisþing-
maður, sem er mikill og ábyrgur
maður.
Enda fór það svo að eftir þessi
miklu fundahöld í janúar 1979 hjá
Sjálfstæðisflokknum (um fengitím-
ann) minnkaði fylgi þeirra mikið. En
allir bændur keppast við að ala rollur
og hrúta sína vel um fengitímann til
að fá sem flestar rollur tví- og þri-
lembdar. Já, það hefur vist alltaf
Launastef na rík
isstjómarínnar
og kjaradómur
vizkunni.
Þegar V'ið erum orðnir svo afsiðaðir af færibanda-
stefnu frystingar, að við erum hættir að þvo ferska
ávexti, má búast við, að þjóðarljós heilbrigðisráðu-
neytisins gefi út reglugerð um bann við sölu ávaxta,
annarra en niðursoðinna.
Sumt mataráhugafólk hefur haft mikið fyrir að ná
sér í ferska kjúklinga, alveg eins og það kaupir ferskan
fisk í stað freðins. Þá ánægju hefur stóri bróðir nú af-
numið af misráðinni umhyggju fyrir velferð þessa
fólks.
Óþarfi ætti að vera að éta upp allar reglur Norð-
manna sem af færibandi. Einhver önnur leið hlýtur að
vera til aðbæta úr atvinnuástandi þeirra íslenzkra
embættismanna, sem hinum megin verða látnir naga
frysta kjúklinga.
Núverandi rikisstjórn orðar stefnu
sína f launamálum i málefnasamningi
á þá leið að jafna Iífskjör og bæta
kjör hinna lakast settu i þjóðfélag-
inu. Einnig hefur oft verið haft eftir
talsmönnum ríkisstjórnarinnar, að
ekki skyldu verða grunnkaupshækk-
anir launa á árinu 1980.
Samningur BSRB
í samningi fjármálaráðherra við
BSRB í ágúst síðastliðnum varð
kauphækkun að niíéslími 3—4%.
Ragnar Arnalds fjármálaráðherra
sagði í sjónvarpi þann 7. jan. að i
samningum við BSRB i ágúst sl.
hefðu ,,þeir sem voru í efri hluta
launastigans fengið lítiö eð^ ekkj
neitt”. Þetta er ekkii-;'ett. B6kUn IV
við samning *&RB viö fjármálaráð-
herra ÍTa því í ágúst sl. hljóðar svo:
„Aðilar eru sammála um að í hlið-
stæðum launaflokkum, þar sem
launastigi BHM samkv. dómi kjara-
dóms frá 18.02. 1980 er hærri en um-
saminn launastigi BSRB, þá verði sá
mismunur afnuminn í áföngum 1.
des. 1980, 1. marz 1981, 1. júní-
1981”. Þetta samsvarar hækkun í
næstefsta launaflokk BSRB (launafl.
131) 7,3%. Þetta er augljóslega yfir
meðalgrunnkaupshækkun samnings-
ÍP.S Og miðað við tal Ragnars um 0%
hækkun þá sem kjaradómur hef”-
nú dæmt BHM telur R— .,r
hækkun ekki H‘« '”lgnar þeSSa
næKKun eKKi uUa pjármálaráðherra
eyn- pví hér staðreyndum. Fjár-
málaráöherra sagði i sama sjónvarps-
viðtali:, ,Við gerðum svo samning við
BHM um að hækka þá, sem svarar til
þeirrar hækkunar sem BSRB menn
voru búnir að fá”. Hér fer fjármála-
ráðherra aftur með rangt mál. Kjara-
dómur kvaö upp dóm 9. nóv. sem
samræmir launastigana, þannig aö
þvi fer fjarri að um eitthvert sam-
komulag hafi verið að ræða.
Samningar á
f rjálsum markaði
í samningum ASÍ og vcf '
október sl. <■- — \T& 27 ■
^vi. -í meðalgrunnkaups-
..^nun talin hafa verið um 10—
12% en þó fengu ýmsir hópar sem
ofarlega eru í launastiganum hjá ASÍ
meiri hækkun, s.s. bifvélavirkjar
22,17% samkv. upplýsingum
Morgunblaðsins.
Ef samningar Verkstjórasambands
íslands við vinnuveitendur eru
skoðaðir og tekið dæmi um hæsta
taxta þess samnings um yfírverk-