Dagblaðið - 13.01.1981, Qupperneq 17

Dagblaðið - 13.01.1981, Qupperneq 17
hefur enn ekki verið mönnuð, en hún ætti að vera tilbúin fyrir vikulok. Stjörnumessan verður haldin fimmtudaginn 12. febrúar. Skilafrestur at- kvæðaseðla i Vinsældavalinu rennur út 1. febrúar. Þar eð mjög stuttur tími er þarna á milli eru kjósendur beðnir um að fylla seðla sína út og senda þá sem fyrst. Merkið umslag- ið: Dagblaðið „Vinsældaval” Síðumúla 12, 105 Reykjavík. Ef draga má ályktun af því hve margir seðlar hafa þegar borizt í Vinsældavali Dag- blaðsins og Vikunnar má bú- ast við metþátttöku. Það þarf ekki að koma neinum á óvart, því að áhugi á lifandi tónlist var mun meiri á síðasta ári en mörg þar á undan. Flestir sem sent hafa inn at- kvæðaseðil hafa fyllt hann allan út af stökustu samvizku- semi. Það kann að reynast mörgum erfitt að fylla hann út en rétt er að taka fram að seðillinn er gildur þó að ein- hverjar línur á honum séu auðar. Enn einu sinni skulu kjósendur þó minntir á að merkja hann með nafni sínu, aldri og heimilisfangi. — Og að skrifa skýrt og greinilega. Sérstaklega er hætta á mis- skilningi í erlenda hluta valsins, ef skriftin er ekki vönduð. Ekki hefur miðaverð á Stjörnumessuna verið á- kveðið endanlega ennþá. Þrátt fyrir það eru strax farnar að berast fyrirspurnir um hvenær miðasala hefjist og hvort hægt sé að láta taka frá borð í Súlnasalnum strax. Verktakar Stjörnumess- unnar verða hinir sömu og í fyrra. Hendrik Berndsen í Blómum og ávöxtum mun skreyta Súlnasalinn. Gisli Sveinn Loftsson hefur lýsingu með höndum og Verzlunin Tónkvísl sér um að allt tal og tónar komist klakklaust til skila. Stjömuhljómsveitin Undirbúningur að Stjörnumessunni er ákaflega margþættur. Sigurvegar- arnir æfa sig í nukkra daga fyrir há- tíðina með Stjörnubandinu, skreyta þarf salinn, koma fyrir Ijóskösturum og stilla upp söngkerfi. Hér eru tveir sem leggja fram sinn skerf. Annar er að steypa verðlaunastyttu úr áli, hinn hrærir af vandvirkni i sveppasósunni. DB-myndir. DAGBLAÐSINS & VIKUNNAR 1980 Vinsœldaval DB og Vikunnar / Inníenáur Tónlistarmaður ársins 1. markaður Söngvari ársins 1. Vinsœldaval Dagbtaðsins og Vikunnar iqso \ Nafn: Aldur: Heimili: 2. 2. 3. 3. Hl|ómsveit ársins 1. Söngkona árs’ins 1. 2. 2. — - 3. 3. Hljómplata ársins 1. 2. Lagársins 1 U»' - «*»)omsveit arsins 1. Söngvari ársins 1. 2. 2. 2. 3. 3. 3. 3. Lagahöfundur ársins 1. Textahöfundur ársins 1. Söngkona ársins 1. Htfómplata ársins 1. 2. 2. 2. 2. 3. 3. 3. 3.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.