Dagblaðið - 23.02.1981, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1981.
3
Sigurbjörg Guðmundsdótlir hringdi:
Ég vil að í tilefni-af ári fatlaðra
verði í virðingarskyni við ólán þeirra
felldar niður hvers konar verðlauna-
veitingar til þeirra sem eru svo gæfu-
samir að vera heilbrigðir og/eða
betur eða fallegar skapaðir en aðrir.
Leggjum niður fegurðarsamkeppnir
að minnsta kosti á alþjóðaári fatl-
aðra!981!
Z flflk' MSig’' W. \ fe. ;■ 7; '0- Wwm' ijjH
% m IIa j»I tritjtl" í %rmik mu'm
WÁ f W- S
Élv; IV-.'Il m\’Ím'iM
R i^rl® ÍP
Bréfíð sem ívar vill mótmæla.
FATLAÐIR HAFA EKKERT Á
MÓTIFEGURDARSÝNINGUM
Spurning
dagsins
Hvernig lízt þér á
ástandið á
Djúpavogi?
(Unglingar og kennari úr
Grunnskóla Djúpavogs)
Auðun Baldursson nemi: Mér lízt eng-
an veginn á það, það virðist allt vera að
faraáhausinn.
SHEENA EASTON
GÍSLI SVAN
EINARSSON
—aðgangur ætti ekki að vera
takmarkaður við 18 ára og eldri
6108—9705 skrifar:
Mig langar til að koma svolitlu á
framfæri um hin svokölluðu „SATT-
kvöld”.
Að kvöldi hins 17. þ.m. ætlaði ég
ásamt systur minni og frænku sem
.báðar eru 17 ára á SATT-kvöld.
Þegar við komum að Klúbbnum,
vorum við beðnar um nafnskirteini.
Ég komst inn því ég var orðin tvítug
en systir mín og frænka ekki, því ald-
urstakmark var 18 ár.
Við spurðum hverju þetta sætti og
var okkur tjáð að aðstandendur
SATT-kvöldsins hefðu leigt húsið
með vínveitingaleyfi. En í þeim aug-
lýsingum seiji ég las í blöðum var
ekkert tekið fram um aldurstakmark.
Verður fólk að vera undir áhrifum
áfengis til að geta hlustað á þá tónlist
sem boðið er upp á á SATT-kvöldum
eða er fólk undir 18 svo vitlaust að
það hefur ekki vit á þessari tónlist?
Ég hélt að þetta væri tónlistarkvöld
ekki skemmtikvöld með áfengisveit-
ingum.
í síma
Hring®
Það væri nær fyrir fólk að gangast
fyrir söfnun svo að hægt væri að gera
eitthvað fyrir fatlaða á alþjóðaári
Svo vil ég koma því að, að ég er á
móti lögleiðingu á notkun bilbelta.
Ég vil ráða því sjálfur á hvern hátt ég
vfireef hennan heim.
Brezku söngkonunni Sheenu Easton skaut
övœnl upp á stjörnuhimininn á síðasta
ári. Þá gaf hún út þrjár litlar plötur með
lögunum 9 to 5. Modern Girl og One
Man Woman sem öll náðu miklum vin-
sældum.
Nú er komin útfvrsta LP-plata Sheenu
og ber hún nafnið Take mv Time eins og
4. litla plala hennar.
Sheena Easton var J'yrsta brezka söngkon-
FÁLKIN N
Suðurlaundsbraut 8 — Sími 84670
Laugavegi 24 - Simi 18670
Austurveri — Simi 33360
an sem náði þeim árangri að eiga tvö lög
meðal tíu vinsælustu laga I Englandi I
sömu vikunni og er hún nú þegar í hópi
vinsælustu söngkvenna þar. aðeins nokkr-
um mánuðum eflir að hún vakti fyrst á
sér athygli.
SHEENA EASTON -
TAKE IWIY TIME
Myndin er af gestum á SATT-kvöldi
fyrir nokkru.
DB-mynd Þorri.
Raddir
lesenda
ívar Þ. Björnsson hringdi:
Ég verð að mótmæla viðhorfi Sig-
urbjargar sem skrifaði bréf hér á les-
endasiðuna um daginn, þess efnis að
leggja ætti niður fegurðarsýningar, í
tilefni alþjóðaárs fatlaðra.
Þetta finnst mér hin mesta firra.
Ég er viss um að fatlaðir hafa jafn-
mikla ánægju af þvi að sjá failegar
stúlkur eins og við hin.
SATT-KVÖLD
Karl Jónsson nemi: Ég veit það ekki,
það lítur ekki vel út með atvinnu á
næstunni.
Magnús GuAmundsson nemi: Mjög
illa, það er allt að fara á hausinn.
Oddný Stefánsdóttir nemi: llla, það er
ekki gott útlit i atvinnuniálum bæjar-
ins.
Halla Eyþórsdóttir nemi: Mjög illa.
Það er engin vinna í frystihúsinu og
ekki útlit á því að það breytist nokkuð.
Sigurbjörg Kr. Hannesdóttir kennari:
llla eins og stendur. Það er ekki von til
þess að ástandið batni fyrr en bátur
fæst á staðinn.