Dagblaðið - 23.02.1981, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 23.02.1981, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. FEBRUAR 1981. I Erlent Erlent Erlent Erlent S> Stigi í lausu lofti? Maðurinn sem er að mála myndina á vegginn er ekki aðeins myndlistarmaður heldur hlýtur hannað vera rummyöldróttur. Takið eftir þvi h var stiginn endar. Lítið aðeins betur á myndina. Málarinn á myndinni er ekki raunverulegur heldur málaði myndlistarmaðurinn Fabio Riefi sjálfan sig um leið og hann málaði Johann Sebastian Bach á vegginn. Nýja húsid hans Bobs er reyndar enn 1 byeeingu. Það er hannað 1 stíl við Trans World Airlines-bygginguna á Kennedyflugvclli í New York. Eins og sést á myndinni er stórt gat á miðju þakinu. Þar á að koma stór glerkúla sem kostar 654 þúsund doll- Kotið sem Bob Hope á Nýja húsið hans Bob Hope er ekkert hreysi. Það stendur á hæðum fyrir ofan Palm Springs í Kaliforniu og þangað má auðveldlega bjóða 500 gest- um. Gólfflötur heimilis leikarans jafn- gildir flatarmáli tveggja knattspyrnu- valla. Að sjálfsögðu fylgir þessu mikla húsi stór og mikill garður. Þar mun Bob geta æft sig í golfi og brugðið sér í sund þessá milli. Það er óhætt að segja að nokkur munur sé á því húsi sem hann fæddist . og nýja heimilinu en Bob sem nú er orðinn 76 ára, fór nýlega í heimsókn til fæðingarstaðar síns. Hann fæddist í múrsteinshúsi í suðaustur London. Boh Hope fyrir utan húsið Londonsem hann fæddist i, mei núverandi ihúum þess. \ Opiö mán.-fóstud. 12:30—18:00 Laugard. kl. 10—12 Síml 1-31-15 'IDEO- ÞJÓNUSTAN Skó/a vörðustíg 14, 2. hæð. Video-þjónustan er umboðsaðili fyrir © ÁÍSLANDI Úrvals myndefni við allra hœfi Bíómyndir: Elcid —■ og Fall of the Roman Empire. Bamamyndir: The GreatBallon Adventure og Gosi. Dýramyndir: Wings of an Eagle Söngmyndir: Abba Teiknimyndir: Spunky and Tadpoe og Santa and the Three Bears. unariton Heston og sophia Loren Þetta er aðeins brot af því sem Video-þjónustan hefur upp á að bjóða. Kynnið ykkur myndaleigu okkar og lítið inn á Skólavörðu- stíg 14 eða hringið í síma 13115. Video-þjónustan annast einnig útleigu á myndsegulböndum, litsjónvörpum (með inniloftneti) og videomyndatökuvélum. Seljum einnig óátekin bönd. VIDEO-ÞJÓNUSTAN

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.