Dagblaðið - 23.02.1981, Blaðsíða 24
24
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 23. FEBRUAR 1981.
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
1
Til sölu
8
Herra terylenebuxur
á 150.00 kr. dömubuxur úr l'lanneli og
terylene frá 140 kr. Saumastofan
Barmahlíð34, sími 14616.
Stytta til sölu.
lngólfur Arnarson, 1974 útgáfan. Uppl.
gefur Baldtir Ásgeirsson i Glit hf..
Til sölu búslóð.
til dæmis leikföng. gardínur. borð. slólar
og fleira. Uppl. að Æsufelli 2. 5. hæð A.
simi 77418. ________ ______________
Tl sölu.Scania Vabis
dísilvél. 140 hestöfl. Uppl. i síma 92-
7558.______________________
Gömul eldhúsinnrétting
til sölu. Uppl. í sinta 13896.
Notuð eldhúsinnrétting,
Rafha borð nteð 4 hellunt og AECi
bakarofn til sölu. Uppl. i sima 41220.
Borðtennisborð-barnavörur.
Til sölu Stiga private borðtennisborð.
beigelitaður baðvaskur i borð. skiptiborð
fyrir ungabarn og barnastóll sem hægt
er að breyla á 7 vegu. Óska eftir hókus
pókus barnastól. Simi 72426 eftir kl. 18.
Til sölu gömul eldhúsinnrétting.
Einnig Philco isskápur með sér
frystihólfi. Uppl. í sima 22816.
lil sölu
4.5 kilóvalla Hondurafslöð (bensinl. ral
niagnsjárnaklippur. taka allt að 20 mm
kambslál. cnnfremur vibrator i góðu
slandi og Foco bilkram. 1.5 lonn (oln
bogal. Uppl. i síma 94 4306.
Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar
og klæðaskápar i úrvali til sölu. Innbu
hf.. Tangarhöfða 2, simi 86590.
Til sölu vegna hrottflutnings
furuboröstofuborð og scx slólar. Philei
þvottavél. B&O litasjónvarp. 22". luru
hillusamstæða Irá Gráfeldi með komm
óðu og skrifhillu. Dynaeo magnari.
barnaleikgrind. antik svefnherbergisselt.
Ijóst. sjö hlutar. Uppl. I sima 27001.
Athyglisvert.
Framleiðum og skcrunt eflir máli I.
flokks svcfndýnur i öllunt stærðum og
geröum, mcðan beöið er. nt.a. hjóna .
sjúkra-. barna og gestadýnur. Sjáum um
saumaskap ef óskað er. Áklæði á
staðnum. Erum í alfaraleið. I Skcifunm
8. Páll Jóhann Þorleifsson. Pöntunar
simi 25418.
ð
Óskast keypt
i
Öska eftir að kaupa
sambyggða trésntiðavél. Allt kemur til
greina. Uppl. i sima 66861.
Óska eftir miðstöðvarkatli,
5 nv’. og háþrýstibrcnnara. Uppl. i sima
91 73560 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa isskáp,
250 lítra eða stærri. Uppl. i sínia 85862.
Flugvél.
Vil kaupa hlul í tveggja eða fjögurra
sæta flugvél. Uppl. i síma 86379 utan
vinnulíma.
a
Fyrir ungbörn
8
Til sölu mjög vel með farið
burðarrúm með hjólagrind. Uppl. i síma
29914 eftir kl. 16.
1
Fatnaður
8
Útsölumarkaður.
Herralerylenebuxur 159 kr., dömutery-
lenebuxur frá 70 krónum, gallabuxur
125 kr.. flauelsbuxur 125 kr., herra
flannelsskyrtur frá 49 krónum, barna
buxur frá 52 kr. Tækifærisfatnaður á
góðu verði. Bútar, flauel, gallaefni og
mörg önnur efni á góðu verði. Buxna- og
bútamarkaðurinn. Hverfisgötu 82. sínii
11258.
a
Vetrarvörur
8
Til sölu skíði
án bindinga. Eitl par Blizzard Firebird
203 cm á 500 og eitt par Rossignol
Pac-250. 185 cm á kr. 500. Uppl. i sinia
31046.________________
Óska eftir að kaupa
vélsleða i góðu lagi. Uppl. i sinta 99
6419.
Mig vantar peninga. Ég vona z.
að Gissur sjái ekki til mín!
Ég sá til Mínu, að hún
I
tók fimm hundruð kall úr
veskinu mínu. Ég ætla
ekki að láta hana komast
. uppmeðþað!
Mig dreymdi að þú hefðir
stolið fimm hundruð kalli
úr veskinu mínu!
Grímubúningar
Grímubúningar
til leigu á börn og fulloröna. Grimu
búningaleigan Vatnascli I. Breiöholti
simi 73732.
Snap on bila- og vélaverkfæri.
Topplyklasett og átaksmælir. Raf
magnshandverkfæri. borvélar og
fylgihlulir. Mastcr hitablásarar.
rafsuðutransarar o. fl. o. fl. „JUKO"
Július Kolbeinsson. verkfæraverzlun.
Borgartúni 19. Opið kl. 4—6. Uppl. i
sínia 23211 eftir kl. 6.
Stjörnu-málning, Stjörnu-hraun.
Úrvalsmálnjng. inni og úti. i öllunt
lízkulitum. á verksmiðjuverðí fýrir alla.
Einnig acrylbundin útimálning með frá
bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og
litarkort. einnig sérlagaðir litir, án auka
kostnaðar. Góð þjónusta. Opið alla
virka daga. einnig laugardaga. Næg bila
síæði. Sendunt i póstkröfu út á larJ.
Reynið viðskiptin. Vcr/lið þar sc n
. varan er góð og vc-iðið hagstæ :.
Stjörnu-litir sf„ Höfðtttúni 4 sin.i
23480. Reykjavík.
Snap on hila- og vélaverkfæri.
Topplyklasett og átaksmælir. rafmagns
handverkfæri. borvélar og fylgihlutir
Master hitablásarar. rafsuðutransarar o
fl. o. fl. „JUKO". Júlíus Kolbeins, verk
færaverzlun. Borgarlúni 19. Opið kl
4—6. Sínii 23211 eftir kl. 6.
Odýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar
og loftnetsstengur. stereoheyrnartól og
heyrnarhlifar. ódýrar kassettutöskur og
hylki. hreinsikasseltur fyrir kassettutæki
TDK. Maxell og Antpex kassettur.
hljómplötur. músíkkassettur og 8 rása
spólur. islenzkar og erlendar. Mikið á
göntlu verði. Póstsendum. F. Björnsson.
radióverzlun. Bergþórugötu 2. sími
23889.
Rýmingarsala.
Massíf borðstofuhúsgögn, svefnher
bergissett, klæðaskápar og skrifborð
bókaskápar, lampar, málverk, speglar
stakir stólar og borð, gjafavörur
Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik
munir, Laufásvegi 6. sínii 20290.
I
Húsgögn
8
Til sölu nýlegt hjónarúm
(álmur). lengd 198 cm. breidd 156 cm.
dýnur fylgja. Selst ódýrt. Sími 75328
mitlikl. 7og9ákvöldin.
Til sölu vegna flutnings
palesander hjónarúm með dýnum á kr.
2500. einnig kommóða og spegill. Selst
ódýrt. Uppl. í sima 45849.
I’il sölu er Ijúst.
nýlegt borð og fiórir stólar úr l.inunni.
IJppl. í sima 78176.
Til sölu sem nýtt skrifborð
frá 3K á kr. 2000 staðgreitt. kostar nýtt
um 3600. Uppl. ísima 16040 frá kl. 1 — 5
næstu daga.
Ilavanna auglýsir:
Þriggja hillu borðin með viðarfótunum
eru komin. Sófaborð nteð marnraraplöt
um. speglaborð ntcð marmaraplötum.
tréborð. lampar og kertastjakar úr onix.
símaborð. blómasúlur. sófasett og stakir
stólar i rókókó- og barrokslil. Opiö á
laugardögum. Húsgagnakynning l'rá 1
til 7 á sunnudag. Havanna. Torfufelli
24. sinii 77223.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar,
Grettisgötu 13, sími 14099.
Ódýr sófasett, stakir stólar, 2ja manna
svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir
Ibekkir og svefnbekkir með
útdregnum skúffum og púðum, komnt-
óður, margar stærðir, skrifborð, sófa-
borð og bókahillur. stereoskápar og
veggsett, rennibrautir og vandaðir
hvíldarstólar með leðri. Forstofuskápur
með spegli, veggsamstæður og margt
fleira. Klæðum húsgögn og geruni við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í
póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
Atlas-isskápur,
hæð 90 cm, til sölu. Verð 700 krónur.
einnig gömul Rafha-eldavél. verð 200
krónur. Uppl. í sima 33807 eftir kl. 17.
Vel með farinn KPS ísskápur
með 60 1 frystihólfi selst vegna brott
flutnings. Uppl. I síma 14137 næstu
daga.
Til sölu 40 ferm
nýtt enskfullargólfteppi. Greiðslukjör.
Uppl. í síma 19192.
I
Hljómtæki
8
Til sölu Marantz magnari
módel 1122 DC' og Marantz hátalarar
módel HD 770. mjög gott verð. Uppl. í
sima 54602.
Til sölu
Shure M95ED pickup, synthesizer
HD424 og Audeo-technica ATH-7
heyrnartæki. Uppl. hjá auglþj. DB i sínia
27022 eftirkl. 13.
H—930.
Hvers vegna
kaupa notuð hljómtæki, þegar nýju
tækin okkar kosta oft minna. Líttu við
eða hringdu. Við sendum þér verðlista
það borgar sig. JAPIS, Brautarholti 2.
sími 27192.
Véla- og kvikmyndaleigan
— Vidcobankinn
leigir 8 og 16 mm vélar og kvikntyndir.
einnig slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum og kaupum vel með farnar
ntyndir. Leigium myndsegulbandstæki
og seljum óáteknar spólur. Opið virka
daga kl. 10—18 c.h„ laugardaga kl. 10-
12. Sínti 23479.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8mm og I6mm kvikmyndafilmur til
leigu í nijög miklu úrvali i sluttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
liljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16
mnr) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn.
Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws.
Marathonman. Decp. Grease. God
father. C'hinatown o.fl. Filmur til sölu
og skipta. Ókcypis kvikmyndaskrá fvrir
liggiandi. Myndsegulbandstæki og
spólur til leigu. Einnig eru til sölu
óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla
daga nema sunnudaga. Sínii 15480.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mrn kvikmyndáfilmur.
tónmyndir og þöglar. Einnig kvik
myndavélar. Er meðStar Wars myndina
i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir i
ntiklu úrvali. þöglar. tón. svart/hvilt
einnig lit: Pétur Pan. Öskubusku. Jómbó
i lit og tón. einnig gamanmyndir. Kjörið
i barnaafmælið og fyrir samkomur.
Uppl. i sínia 77520. Er að fá nýjar tón-
myndir.
Tækifæri:
Sony SL 8080 segulbandstæki. afsláttar
verð sem stendur i viku. staðgreiðslu-
verðkr. 12.410. Myndþjónusla fyrir-við-
skiptavini okkar. Japis hf„ Brautarholti
2. sínii 27192 og 27133.
Ljósmyndun
Ljósmyndaáhugamenn athugið.
Til sölu nýjasta leifturljósið frá Minolta:
320 Atuo Electroflash með „bounce"
möguleika á alla kanta og eiginleika fyrir
macro myndatökur. Selst á hagstæðu
verði. Uppl. i síma 31148 milli kl. 16 og
18 i dag.
Til sölu Pentax ÍVIE
myndavélarboddí. rúmlega ársgamalt.
litið notað. Ný 50 mm linsa getur fylgt.
Automatisk reflexvél, mjög hentug fyrir
byrjendur jafnt sem lengra komna.
Uppl. í sima 13948.
1
Byssur
8
Til sölu tvihlevpt
BRNO haglabvssa. under-over. cal. 12.
lítið notuð og vel með farin. Verð kr.
4000. Uppl. hjá auglþi. DB i sima 27022
eftirkl. 13. H-817
I
Dýrahafd
8
Tveir hestar til sölu.
Fimm vetra foli og sjö vetra falleg
hryssa, góður töltari og viljug. Uppl. i
sima 16122.
Til sölu Labrador hvolpur,
selst ódýrt. Uppl. hjá auglþj. DB i sinia
27022 eftirkl. 13. H-966.
Hesthúseigendur:
Vantar pláss fvrir 3 hesla. Gct hirl á
móti öðrum. Vil kaúpa hcsthús eða lilut.
Uppl. hiá auglþi. DB i'sima 27022 cltir
kJ.J3. 11-891
Hestamenn i Viöidal
og nágrenni. Tek að nrér að gefa
morgungjafir. Verð 2 kr. á dag pr. hest.
Uppl. í síma 72062 eftir kl. 19.
Hvolpar l'ást gefins.
Simi 26297 eftir kl. 18.
Tamningastöðin Hafurbjarnarstööum.
Getum bætt við nokkrum þestum í þjálf
un og tamningu. Einnig til sölu nokkúr
efnileg reiðhross á góðu verði. Uppl. i
síma 92-7670.
1
Safnarinn
8
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt. frimerki og
frímerkjasöfn, umslög. islenzka og
erlenda mynt og seðla. prjónmerki
(barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin. Skóla
vörðustig 21a.-sími 21170.
I
Til bygginga
8
Tilsölu timbur,
I x6. I x4og2x4. Uppl. isíma 77195.
Kinangrun.
Ódýr glerull. 3ja og hálfrar tommu. mcð
og án álpappírs. lil sölu. Uppl. i sima
45810.
I
Hjól
8
Til sölu er Honda SS 50
árg. 75. Nýupptekin vél og girkassi.
Lítur mjög vel út. Uppl. i sima 92-6069
eftirkl. 19.
Mótorhjól.
Til sölu nýtt ókeyrt Montesa Cappra
414 VE torfæruhjól. Uppl. i síma 84125
og 32650.
Motocross og Enduro.
Til sölu Suzuki RM 370 og Suzuki TS
250, mjög litið notuð og vel með farin
mótorhjól. Uppl. í síma 51296 milli kl.
19og22.
8
Bátar
8
Bátur-vélsleði.
Til sölu 19 feta Shetland skemmtibátur.
árg. 79 með 100 hestafla Chrysler utan-
borðsvél árg. ’80. Vel með farið. Skipti á
vélsleða möguleg. Uppl. í sima 93-2456.
Akranesi, á kvöldin.