Dagblaðið - 23.02.1981, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. FEBRUAR 1981.
IÞROTTIR-sjónvarp kl. 20,40:
upra
UNGUNGA-
SKRIFBORÐ
Gpira
SVEFNBEKKUR
HUSGOGN
Skemmuvegi 4,
Kópavogi,
Sími73100
HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMALAR
SENDUM UM ALLT LAND
OPIÐ í KVÖLD
FRA KL. 18-01
Halldór Árni #
/ diskótekinu
SPAKMÆLI DAGSINS:
„ Oft er í holti heyrandi naer."
SJÁUMST HEIL
Óðal
vanta5,r FRAMRUÐU?
Ath. hvort viö getum aðstoðaö.
ísetningar á staðnum.
ILRÚÐAN S,m“ OG25780
UM DAGINN OGVEGINN—útvarp kl. 19,40:
Sveinn Sæmundsson, blaða
fuiltníi Flugleiða, talar
„Þetta verður sitt lítið af hverju,
ég kem ábyggilega nokkuð víða við
en það er Ijóst að ekki er hægt að
gera mörgu skil i 20 mínútna þætti,”
sagði Sveinn Sæmundsson, biaðafull-
trúi Flugleiða, er hann talar í þættin-
um Um daginn og veginn í kvöld.
Sveinn sagðist líklega m.a. ræða
samgöngumál, skólamál, hundahald
i þéttbýli og almenn samskipti fólks í
bæjum og í landinu. „Ég kem eflaust
inn á vandamál sem nú eru uppi eins
og áfengisvandamálið,” sagði hann.
Sveinn Sæmundsson gerðist blaða-
fulltrúi Flugfélags íslands árið 1957.
Hann varð síðar blaðafulltrúi Flug-
leiða þegar það fyrirtæki var stofnað.
-KMU.
Sveinn Sæmundsson.
Badminton og glíma
—sjónvarpið á von á myndum frá B-keppninni
Sjónvarpið á von á myndum frá B- Innlendir íþróttaviðburðir helgarinn- araháskólans í gær. E.t.v. verður sýnt
keppninni i Frakklandi en að sögn Jóns ar verða því meginuppistaða þáttarins. blak eða handbolti og þá frá keppni
B. Stefánssonar er ólíklegt að einhverj- Litið verður inn á unglingameistaramót yngri flokka og/eða kvennaliða.
ar verði komnar til landsins fyrir íslands í badminton, bikarglímu ís-
íþróttaþáttinní kvöld. lands sem háð var í íþróttahúsi Kenn- -KMU.
Sýnt verður frá bikarglimu Islands sem fram fór i gær.
DB-mynd R.Th.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fvrir janúarmánuð
1981, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi
25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fvrir
hvern bvrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau
eru orðin 20%, en síðan eru viðurlögin 4,75% til
viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og
með 16. mars. Fjármálaráðuneytið,
20. febrúar 1981.
VIDEO
VHS videospólur til leigu í miklu úrvali ásamt mynd-
segulbandstækjum og litasjónvörpum. Ennfremur eru
til leigu 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur í
mjög miklu úrvali í stuttum og iöngum útgáfum. bæði
þöglar og með hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og I6
mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt
Disney, Bleiki Pardusinn, Star Wars o.fl. Fyrir full-
prðna m.a. Jaws^ Marathon man, Deep. Grease. God-.
father, Chinstown o.fl. Filmur til sölu og skiptá..
Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opið alla daga
nema sunnudaga. _
K vikmy ndamarkaðurinn Sími 15480
Skólavörðustíg 19 iIKIapparstSgsmegin)
KVIKMYNDIR
*
*
*
*