Dagblaðið - 23.02.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1981.
21
Norskir bridgespilarar hafa fengið
það orð á sig að vera ákaflega harðir í
sögnum. Þeir leggja mikið á spilin og
þegar blæs til þeirra er erfitt að eiga við
þá. Það fengu Brasilíumenn —
ólympíumeistararnir 1976 — að reyna í
undanúrslitum ólympíumótsins í
Valkenburg í október.
Norður
A106
<?D63
0975
+ K9653
VtSTlB Austuu
+ G7 * D43
<7 10985 5? G2
0 82 0 D10643
+ D10874 Suðub +ÁG2
+ ÁK9852
<7 ÁK74
0 ÁKG
♦ ekkert
Þegar Brasilíumennirnir Branco og
Cintra voru með spil norðurs-suðurs í
lokaða herberginu var lokasögnin
ósköp eðlileg. Fjórir spaðar í suður.
Fimm unnir eða 450 til Brasilíu. Varla
spil til að tapa á eða hvað?
Á hinu borðinu komust Norðmenn-
irnir Aabye og Nordby í sex hjörtu á
spil suðurs! Ljótur samningur það.
Vestur spilaði hins vegar út tígli og
Nordby var þá ekki lengi að vinna
spilið. Drap tíguldrottningu austurs í
fyrsta slag. Tók síðan spaðaás. Þá
hjartaás og spilaði litlu hjarta á drottn-
inguna. Síðan spaði á kónginn og spaði
áfram. Það skiptir engu máli hvað
vestur gerir. Trompi hann strax verður
það eini slagur hans. Nú, vestur kastaði
tígli. Spaðinn trompaður í blindum og
síðan tígull á gosann. Vestur er varnar-
Iaus. Hann trompaði og spilaði laufi.
Nordby trompaði laufgosa austurs.
Tók siðasta trompið af vestri með
kóngnum. Átti síðan slagina sem eftir
voru. Ja, þessir Norðmenn. Ef vestur
spilar út laufi í byrjun er slemman
dauðadæmd. Noregur vann 11 impa á
spilinu.
It Skák
Bent Larsen skefur ekki utan af hlut-
unum. Hann segir: Ameríka hefur átt
þrjá heimsmeistara, Morphy, Capa-
blanca og Fischer. Tveir þeir fyrst
nefndu eru meira metnir í Ameríku en
Evrópu. Af landfræðilegum ástæðum
yfirdríf ég svolítið, þegar ég segi blaða-
mönnum, að Capablanca hafi ekki lagt
mikið til skákarinnar. Allt hefði verið
alltof létt fyrir hann. Auk þess var
hann latur. Einu sinni svaraði ég skák-
félaga mínum, sem spurði um Morphy
og hvort hann hefði teflt góðar skákir.
Já, eina. Hann tefldi ekki nema um 50
skákir við meistara. Fallegustu sigrar
hans unnust gegn lélegum skákmönn-
um. Louis Paulsen var einn af fremstu
skákmönnum síðustu aldar. Hin fræga
skák Morphys gegn honum er eyðilögð
af mistökum eins og hjá nýliða. Þessi
staða kom upp í skákinni.Tefld í New
York 1857. Morphyátti leikásvart.
19. Khl
veldlega.
Bh3 og Morphy vann auð-
D1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
4-0
Ég taldi hann loksins á að koma í stillingu.
Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreiðsími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnaifjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö ogj
sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavlk: Lögreglan slmi 3333, slökkviliðiö sími 2222
'og sjúkrabifreiö slmi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1.160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,|
|Slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
20. —26. febrúar er í Laugarnesapóteki og Ingólfsap-
óteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzl-
una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga
en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum,
fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjón-
' ustu eru gefnar i simsvara 18888.
I Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar
japótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím-
svara 51600.
Akureyrarapðtek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl- 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á ööt um timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
j Í2.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18.
I Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
,APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.‘
i9.00—19.00, laugardaga frá kl. 9.00—12.00.
Slysavaróstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Lalli, þú hefur lagt allt of hart að þér. Þú ættir að
yfirgefa þetta allt og taka mig með þér.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst
í heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt. Kl.
17-^08, mánudaga, fimmtudaga. simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um læknar og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar isimsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi
stöðinni isíma 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni
í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið-
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Helmsöktiartfmi
Borgarspltalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspftabnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensisdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshxlið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum. *
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspftalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
BamaspftaU Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30
HafnaAúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfniit
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 24. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Einhver í kringum þig á um sárt
að binda og þú skalt sýna skilning. Vertu ekki að abbast út í fólk
þótt það fari ekki alltaf að þínum ráðum.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þér verður boðið í skemmtilegt
samkvæmi og þú munt hitta óvenjulega upplífgandi fólk. Það
kemur ýmislegt á daginn sem þig hefur lengi grunað.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú ættir að reyna að sættast við
ákveðinn aðila í dag. Ef þú biðst afsökunar verður það tekið til
greina. Annars verðurdagurinn'rólegur.
Nautið (21. april—21. maí): Þú hittir fólk í dag sem á eftir að
ráða einhverju um framtíð þina. Kvöldið verður skemmtiiegt í
hópi gamalla vina. Trúðu ekki öllu sem þér er sagt.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú færð heimboð sem þú skalt
endilega þiggja. Það er samt vissara að fara snemma heim í kvöld
því þú getur orðið fyrir óvæntum töfum á heimleiðinni.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Dagurinn verður dálítið
erfiður. Þú verður samt að herða upp hugann og biðja um gott
veður. Þér verður veitt fyrirgefning ef þú bætir ráð þitt af alúð
og kostgæfni.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Vertu ekki að hafa fyrir því að
biðjast afsökunar á framferðr þínu ef þú meinar ekkert með því.
Það er miklu betra að sleppa því. Vertu heima í kvöld og farðu
snemma að sofa.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Gáðu að þér að segjá ekki of
mikið í dag. Þú gætir séð eftir því seinna meir. Þér hálfleiðist i
kvöld en njóttu þín við lestur góðrar bókar. Þú færð bréf mjög
bráðlega meðgóðum fréttum.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér berast góðar fréttir sem þú hefur
beðið með nokkurri eftirvæntingu. Gættu þess vel að láta ekki
plata þig út í óarðbæra fjárfestingu. Þér berst bráðlega reikning-
ur sem þú hafðir alveg steingleymt.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vertu ekki að villa á þér
heimildir, það getur komið sér illa fyrir þig seinna. Svaraðu strax
bréfi sem þér barst nýlega. Það er beðið með eftirvæntingu eftir
svariþínu.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú verður spurður álits í dá-
lítið áríðandi máli sem þó skiptir þig ekki persónulega. Segðu
meiningu þína alveg hreint út. Láttu ekki blanda þér í annarra
deilur.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Undarlegur maður verður á vegi
þínum í dag. Gættu þín á honum, því hann er ekki allur þar sem
hann er séður. Stundum er betra að segja ekki mikið heldur at-
huga alla hluti vel.
Afmælisbarn dagsins: Fyrstu mánuðirnir verða frekar viðburða-
snauðir en úr því rætist þegar á líður. Þú munt hafa mikið að
gera en sumarleyfið verður sérlega skemmtilegt. Það þarf oft
ekki að fara langt til þess að hitta skemmtilegt fólk. Fjármálin
fara alltaf batnandi hjá þér.
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN — tlTLÁNSDEILD, Þinghollsslræti
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstrxti
27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN - AfgreiðsU i Þingholts-
stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum Z7, simi 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og
aldraða. Simatlmi: mánudaga og fimmtudag- k|. 10—
12.
HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgnrði 34, si ni 86922.
Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-
föstud.kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — BúsUöakirkju, simi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö I Bústaðasafni, simi
36270. Viökomustaðir vlðsvcgar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu
daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frákl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
.13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaóastræti 74: 1 r opið
sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—
16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið frá I. scptcmber sanv
.kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og
lOfyrir hádegi.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames,
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi’
11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, sími
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana.
MinnÁngarspjöSd
Fólags einstœðra foreldra
fást I Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 274^1, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og
Sigluflrði.
Minningarkort
Minningarsjóós hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum f Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá.
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu í Skógum.