Dagblaðið - 23.02.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 23.02.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1981. 23 Loftmyndir notaðar í þágu orkuspamaðar — allt að 40% spamaður á einstökum heimilum Það nýjasta 1 orkusparnaði eru loftmyndir. Loftmyndir? Ekki raunverulegar ljósmyndir heldur hitamyndir sem teknar eru úr flugvél yfir íbúðahverfum. Á hita- myndum sést hvaða hús það eru sem tapa miklum ihita út í andrúmsloftið. Viðkomandi húseigendur eru síðan kallaðir fyrir og þeim sagt að hús þeirra tapi of miklum hita. Þeim eru síðan gefin ráð um hvernig bezt sé að lagfæra það. Sérfræðingar í orkumálum fullyrða að með þess- ari aðferð megi spara allt að því 40% í orkunotkun einstakra heimila. Mörg sveitarfélög, aðallega í norðurríkjum Bandarikjanna, hafa þegar tekið þessa tækni í notk- un. Hitaljósmyndun hefur verið þekkt í meira en 30 ár en hún var fyrst notuð í Kóreustríðinu til að finna lifandi skotmörk í skógarþykkni. Aðferðin hefur mikið verið notuð við vísindarannsóknir og íslenzkir sjónvarpsáhorfendur kannast við hitamyndirnar sem veðurfræðingar hafa stundum komið með. Hitamyndirnar eru teknar í 1600 feta hæð og yfir- leitt að nóttu til, i fyrsta lagi fjórum stundum eftir sólsetur til að áhrifa sólarhitans gæti ekki. Verið skapandi þaö eykur líkurnar á langlífl Öll viljum við lifa löngu og heil- brigðu lífi og veitum því gjarnan ráðum í þá átt athygli. Það nýjasta kemur frá dr. Jack Leedy sem er geð- læknir í New York. Hann heldur því fram að bezta leiðin til að lifa löngu og heilbrigðu lífi sé að nota ímynd- unaraflið og sköpunarhæfileikann, fást við listir, s.s. tónlist, skáldskap eða bókmenntir. „Sásemerskapandi nýtur ungleik- ans,” segir dr. Leedy. ,,Ef þú vilt lifa löngu og heilbrigðu lífi eins og Winston Churchill eða Picasso, taktu til við listir. Það mun verja þig gagn- vart sjúkdómum, þunglyndi og áhyggjum — og þú eldist hægar,” segir geðlæknirinn. í könnun sem rikisháskólinu í San Diego í Kaliforníu gerði kom nokkuð athyglisvert í ljós. 58 manns yfir 65 ára aldri var skipt í tvo hópa. Annar hópurinn var sendur á námskeið í myndlist en hinn ekki. Ellefu árum siðar voru 67% þeirra sem fóru á myndlistarnámskeiðið enn á lífi en aðeins 38% þeirra sem voru í hinum hópnum. 65% „listamann- anna” voru við ágæta eða góða heilsu en aðeins 12% þeirra i saman- burðarhópnum. í annarri könnun sem náði til 90 ellilífeyrisþega varð útkoman sú að þeim sem eitthvað fengust við listir virtist líða betur, fundu minna fyrir einmanaleika og litu almennt bjarg- ari augum á tilveruna. Dr. E. Paul Torrance, prófessor í sálarfræði við háskólann í Georgiu, segir: „Það er enginn vafi á því að með því að beita ímyndunaraflinu og sköpunargáfunni líður fólki ekki aðeins betur heldur eykur það líkurn- ar á langlífi.” c Þjónusta Þjónusta Þjónusta j Verzlun Furuhúsgögn Ný gerð eldhúsborð. stólar og bekkir. einnig hjónarúm. stök rúm, náttborð. sófasett. sófaborð, skrifborð, kommóður. | KV JtÆ' WLa M kistlar, vegghúsgögn o. fl. BRAGIEGGERTSSON Smiðshöfða 13. , _\e\ös\a Sími 85180. _tstenA-('a LTTI HILTI VÉLALEIGA Ármúla 26, Simi 81565, - 82715, - 44697 Leigjum út: Traktorspressur Gröfur HILTI-naglabyssur HILTI-borvélar Slrpirokknr Hjólsagir Heftibyssur og loftpressur Vibratora Hrærivólar HILTI-brotvélar Kerrur Rafsuðuvélar Juðara Dílara Stingsagir Hestakerrur Blikkklippur (nagarar)' Steinskurðarvél til að saga þensluraufar i gólf. MILTTI Sjón varpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. Dag', kwild- og hclgarsimi ■ 21940. LOFTNE '3f Fagmenn annast uppsetningu á TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo og AM. Gerum tilboð í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir. ársábyrgð á efni og' vinnu. Greiðslu- kjör. litsjónvarpsþjónustan DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. Loftnetaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út- varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. Dag- og kvöldsímar 83781 og 11308- Elektrónan sf. Gerum einnig við sjónvörp í heimahúsum. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsvíðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og ' útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ’ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.r Siðumúla 2,105 Rcykjavík. Símar: 91-3Í>090 verzlun — 91-39091 verkstæði. C Önnur þjönusta Klæðum og gerum við a/ls konar bólstruð húsgögn. Áklæði I miklu úrvali. Síðpmúla 31, sími 31780 Húsráðendur — þéttingar Tek að mér að þétta opnanlega glugga og hurðir, jafnt í gömlum sem nýjum húsum með innfræstum þét- tilistum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 39150 milli kl. 9og 18. 13847 Húsaviðgerðir Klæði hús með áli, stáli,þárujárni. Geri við þök og skipti um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð og gluggakistur. Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. C Jarðvínna-vélaleiga MURBROT-FLEYQUM MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Harðareon,V*lql«lga SIMI 77770 BIAÐIÐ frfálst, úháð dagblað Traktorsgrafa til mjög vel útbúin, til leigu. einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. SGröfur - Loftpressur Tek aó mér múrbrot, sprengingar og fleygi í húsgrunnum og holræsum, Þeinnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurdir, glugga, loftræstingu og ýniiss konar lagnir. 2", 3", 4". 5”. 6". 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. rjarlægjum múrbrotið. önnumst isetningar hurða og glugga cf óskað er. Förum hverl á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Síniar: 28204—33882. TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skommuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 C Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Steinskuröarvél Múrhamrar c „• ■ . - . * •• • ■ Pípulagnir -hreinsanir Sparið heita vatnið. Stillum og breytum hitakerfum. Tökum að okkur allar tegundir pípulagna. Fljót og góð afgreiðsla. Sigurjón H. Sigurjónsson lögg. pípulagningameistari, sími 18672 og 20547. Er strflað? Fjarlægi strflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og nið- urföllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bílaplönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki,, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. ÉÍ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.