Dagblaðið - 11.03.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 11.03.1981, Blaðsíða 1
7. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1981 — 59. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022. Dansarar Bolshoi mættir en ballett- skómir eru týndir Það var ekki á hinum sovézku döns- urum að sjá að þeir hefðu dansað sig i gegnum alla Skandinavíu, er þeir birt- ust í Keflavík í gær til að dansa fyrir islendinga. Þarna eru á ferðinni margar stærstu stjörnur sovézks ball- etts og ætla þær að flytja kafla úr mörgum þekktustu verkum sem sett eru á svið í Sovétríkjunum, klassískum og nýlegum. Verða sýningar dansaranna í Þjóðleikhúsinu í kvöld, annað kvöld, föstudag og sunnudag og má heita að uppselt sé á allar sýningar. Fleira þarf í dansinn en fagra skóna segir máltækið, en engu að síður skipta ballettskórnir dansara af þessu tagi miklu máli. Að sögn ívars Jónssonar, skrifstofustjóra Þjóðleikhússins, höfðu Flugleiðir týnt helmingnum af farangri dansaranna, þ.á.m. skóm þeirra. Er blaðið fór í prentun, var enn verið að reyna að hafa uppi á skónum týndu, en án þeirra verður sennilega litið úr dansi í kvöld. -AI. Uppsögn Páls Björgvinssonar í Kópavogi: Málinu vísaö til Trésmiðafélagsins erum að vinna í því, segir Grétar Þorsteinsson „ Við erum að vinna í málinu en því var ekki vísað tii okkar fyrr en i byrj- un vikunnar. Manninum var sagt upp störfum i lok janúar. Hann sagðist hafa treyst þvi að máium yrði kippt i iag og vísaði tii samtala við yfirmenn bæjarins,” sagði Grétar Þorsteinsson hjá Trésmiðafélagi Reykjavíkur i morgun um uppsögn Páls Björgvins- sonar húsasmiðs og fyrrum starfs- manns á trésmíðaverkstæði Kópa- vogskaupstaöar, sem DB greindi frá í frétt áiaugardag. Á bæjarráðsfundi í Kópavogi t gærkvöldi voru lögð fram plögg frá Sigurði Gislasyni, yfirmanni tækni- deildar bæjarins, sem sagði Páli upp störfum. Þar kemur fram að aliir starfsmenn verkstæðisins að einum undanskildum séu „lausráðnir tíma- kaupsmenn” ráðnir af Sigurði og verkstæðisformanni í samráði við Sigurð Björnsson bæjarverkfræðing. Umræður urðu ekki um máliö á bæjarráðsfundi, en allt eins búizt við að tii þess komi síðar. Enda hefur Sigurður krafizt þess að stjórn Starfs- mannafélags bæjarins mótmæli bók- un Guömundar Oddssonar bæjar- fulltrúa frá 3. marz, varðandi upp- sögn Páls. - ARH sjá nánará bls. 1041 Rússarnir eru komnir... Hér birtast nokkrir hinna frœgu dansara frá Bolshoi og öðrum þekktum óperuhúsum i Sorétríkj- unum, ásamtfararstjóra og túlki. Minni myndin er af Vladimirov, einum þekktasta dansara fiokksins. (DB-myndir Bj. Bj.i Fresturfíug- vélarræningj- Íaivfiaað Irennaút — sjá erlendar fréttirbls. 6-7 Framarar Axelslausir gegnHaukum Knattspymu heimurinn nötrarvegna ránsQuini — sjá íþróttir íopnu Bretarseilast tilvalda — sjá bls. 20 Á Katrin litla BjtírnvinsJóttir frá Saudár- | króki var býsna ákvcóin á svipinn I fún%i \ pabba slns I anddyri Alþinyishússins I | ficer. Hún er aðeins friyyja ára ptímul. I Hún vill Blönduvirkjun. Pubbi hennar er j rafvirki við Hrauneyjafoss oy biður þess I eins að yeta farið norður til að vinna við \ Blönduvirkjun. ■DB mynd. Siy. Þorri. Ástæðulaust aöefastum vilja heima- fYianna? — sjá um Blöndu- málið á baksíðu og bls. 5 Aöalfundur Flugleiöa 24.apríl Aðalfundur Flugleiða hf. | verður haldinn 24. april næst- | komandi. Á stjórnarfundi ! félagsins í gær var samþykkt | að verða við eindregnum j kröfum ríkisstjórnarinnar um laðalfund eigi siðar en í apríl- l mánuði. Áður var talið ósennilegt, að reikningar sið- asta árs yrðu tilbúnir fyrr en ; 14. maí, og miðað við þann í dag til aðálfundar. 1 - BS

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.