Dagblaðið - 11.03.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 11.03.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1981. Með dauðann á hælunum Spcnnandi, ný bandarisk kvikmynd, tckin i sklðapara- dís Colorado. Aðalhlutverk: Brítt Ekland, Eríc Braeden Sýnd kl. 5, 7or9 Bönnufl innan 14 ára Brubaker Fangaverðirnir vilja nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd með hörkuleik- urum, byggö á sönnum at- burðum. Ein af beztu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- endur vestanhafs. Aðalhlutverk: Robert Redford Yaphel Kotlo Jane Alexander Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnufl börnum. HækkaA verfl. umo/vviQá i nOr siémmsoi Ný hörkuspennandi mynd um ævinlýramanninn Harry Black og glæpamenn sem svifast einskis til að ná tak- marki sínu. I.eikstjóri: llenry Neill Aðalhlutverk: Vic Morrow Charlolle Rampling Caesar Romero Viclor Buono íslen/kur lexli Bönnufl innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. Sjö sem segja sex Greifarnir (The Lords of Flatbush) Islenzkur texti Perry King, Sylvester Stallone, Henry Winker, Paul Mace. Sýnd kl. 5,9 og II. Aukamynd frá rokktimahil- inu mefl Bill Haley og fleir- um. Skemmtileg, spennandi og fjörug ný amerísk kvikmynd i litum um vandamál og gleöi- stundir æskunnar. Aðalhlut- Midnight Express Heimsfræg verfllaunakvikmynd. Sýnd kl.7. Bönnufl innan lóára. íslenzkur lexli Seðlaránið Ný, hörkuspennandi saka- málamynd um rán sem framið cr af mönnum sem hafa seðlaflutning að atvinnu. Aðalhlutverk: Terry Donovan og Ed Devereaux Sýnd kl. 5,9.10og 11. Bönnufl innan lóára íslenzkur texti Blúsbræðurnir Fjörug og skemmtilcg gaman- mynd. Aðalhlutverk John Beluchi Sýnd kl. 7. JÆJARBife* kS;(|l| 50184 w.w.w. and the Dixie Bráðskemmtileg og spcnnandi amerisk mynd. Aðalhlutverk: Burt Reynolds. Sýnd kl. 9. Skollaleikur EGNBOGH TS 19 OOO ■ " - MlurA—— Fflamaðurinn Stórbrotin og hrífandi ný ensk kvikmynd sem nú fer sigurför um heiminn — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anthony Hopkins John Hurt o.m.fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,6,9 og 11.20. Hækkafl verfl. Maurarlkifl Spennandi litmynd, full af óhugnaði, eftir sögu H.G. Wells, með Joan Collins. Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15og 11.15. Hettu- morðinginn Hörkuspennandi litmynd, byggð á sönnum atburðum. Bönnufl innan lóára. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. u.C Hershöfðinginn The General, frægasta og tal- in einhver allra bezta mynd Buster Keaton. Þafl leiflist engum á Bustcr Keaton-mynd Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sim.J118Z ; HAlR HAlR „Kraftaverkin gerast enn . . . Hárið slær allar aðrar myndir út sem við höfum séö . . .” Politiken „Áhorfendur koma út af myndinni í sjöunda himni . . . Langtum betri en söngleikurinn. ★ ★★★★★ B.T. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd með nýjum 4 rása Star- scope stereotækjum. Aðalhlutverk: John Savage Treal Williams Lcikstjóri: Milos Forman Sýnd kl. 5,7.30 og 10. (Fanlastic seven) Spennandi og viöburðarík hasarmynd. Aðalhlutverk: Britt Ekland, Christopher Lloyd, Christopher Conelly Bönnufl innan 14ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spennandi og fjörug ný. brczk bandarísk gamanmynd mcð úrvalsleikurum: David Niven Jodie Foster Sýnd kl. 9. Nú kemur „langbeztsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) Hörkuspennandi og bráð- fyndin, ný, bandarisk kvik-. mynd i litum. Aðalhlutverk: Clint Eastwood Sandra Locke og apinn Clyde Isl. texti. Bönnufl innan 12ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hækkafl verð. IMEMENDALEIKHÚSIÐ Peysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnarsson Sýning sunnudag kl. 20. MMasala opin i Lindarbœ fré kl. 16—19 alla daga, nema laugar- daga. Miflapantanir I sima 21971 ó sama tima. I Útvarp Sjónvarp Rætt verður m.a. við tvo fanga á Litla-Hrauni i þættinum (Jr skólaiifinu. DB-mynd: Bjarnleifur. ÚR SKÓLALÍFINU - útvarp kl. 20: Nám og fræðsla á Litla-Hrauni fangelsisstjóra og Þorgils Axelsson kennara um þá kennslu sem föngum á Litla-Hrauni er boðið upp á. Kristján ræddi einnig við tvo fanga, sem stunda nám, annar er í framhaldshámi og stefnir á stúdents- próf, en hinn er í iðnnámi. -KMU. Þátturinn Úr skólalífinu í út- varpinu í kvöld er um nám og Iræðslu fanga hérlendis. Rætt verður við Erlend Sigurð Baldursson, afbrotafræðing hjá Skilorðseftirliti ríkisins, um ntikil- vægi menntunar til að auðvelda mönnum, sent lent hafa öfugum megin við lögin, að aðlagast þjóð- lélaginu á ný. Kristján E. Guðmundsson, umsjónarmaður þáttarins, fór í síðustu viku austur á Litla-Hraun, og ræddi þar við Helga Gunnarsson Útvarp D Míðvikudagur 11. mars 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. Miðvikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lillí”. Guorún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku leikkonunn- ar Lilli Palmer í þýðingu Vil- borgar Bickel-Isleifsdóttur (6). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. I6.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Jean-Pierre Rampal og Louis de Froment- kammersveitin leika Flautukons- ert í G-dúr op. 10 nr. 4 eftir An- tonio Vivaldi. / Mstislav Rostro- povitsj og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika Sellókonsert í C-dúr eftir Joseph Haydn; lona Brown stj. / Fílharmoníusveitin í Berlin leikur Sinfóníu nr. 38 i D- dúr (K504) eftir W.A. Mozart; Karl Böhm stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: ,,Á flótta með farandleikurum” eftir Geoffrey Trease. Silja Aöaisteins- dóttir les þýðingu sína (11). 17.40 Tónhornið. Ólafur Þórðarson stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20.00 Úr skólalifinu. Umsjón: Krist- ján E. Guðmundsson. Fjailað er um nám og fræðsiu í fangelsum og meðal annars rætt við Helga Gunnarsson fangclsisstjóra. 20.35 Áfangar. Umsjónarmenn: Guöni Rúnar Agnarsson og Ásmundur Jónsson. 21.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Basilió frændi” eftir José Maria Eca de Queiros. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sina (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lcstur Passiu- sálma(21). 22.40 Norðan við byggð. Finnbogi Hermannsson ræðir við Rann- veigu Jónsdóttur ljósmóður á Súðavík. 23.15 Kór Kennaraháskólans syngur í Hóteigskirkju lög eftir Orlando di Lasso, Giovanni Gastoldi, Orazio Vecchi, Atla Heimi Sveins- son o. fi. F-rna Þórarinsdóttir, Jó- hann Baldvinsson og Jón ingvar Valdimarsson leika með á blokk- flautu og gitara. SöngstjóritHerdis H. Oddsdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 12. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpóslurinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). dagskrá. Morgunorð: Séra Bjarni Sigurðsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ferðir Sindbaðs farmanns. Björg Árnadóttir les þýðingu Steingrínis Thorsteinssonar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Einsöngur: Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Karl O. Runólfs- son. Ólafur Vignir Albertsson leikurmeðápíanó. 10.45 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannes- son. Rætt er við Snorra Péturs- son framkvæmdastjóra iðn- rekstrarsjóðs um málefni sjóðs- ins. 11.Ö0 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar (endurt. þáttur frá 7. þ.m.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorstcinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lilll” Guðrún Guðiaugsdóttir les úr minninguntþýsku leikkonunnar Lilii Palmer i þýðingu Vilborgar Bickei-Isleifsdóttur (7). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréltir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Alfred Brcndel leikur Píanósónötu nr. 4 i Es-dúr op. 7 eftir Ludwig van Beethoven/Juiius Katchen, Josef Suk og Janos Starker leika Pianótrió i C-dúr op. 87 eftir Johannes Brahms. I Sjónvarp D Miðvikudagur 11. mars 18.00 Herramenn. Herra Sterkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Lesari Guðni Kolbeinsson. 18.10 Hamarsheimt. Síðari hluti norskrar leikbrúðumyndar um Ása-Þór og hamar hans. Þýðandi Guðni Koíbeinsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 18.35 Maður norðursins. Mynd um dýravininn Al Oeming í Noröur- Kanada. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Hósið á sléttunni. Veiðiferðin. Þýðandi Óskar lngimarsson. 21.55 Vaka. Þessi þáttur er um ný- lisl. Umsjónarmenn Atli Heimir Sveinsson og Magnús Pálsson. Stjóm upptöku Kristín Pálsdóttir. 22.25 Ný fréttamynd fri E1 Salva- dor. Bandaríkjastjórn telur að erlend kontmúnistariki styðji við bakið á skæruliðum í E1 Salvador, og kveðst munu girða fyrir aukin áhrif kommúnista í Suður- Ameriku. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 22.50 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.