Dagblaðið - 03.04.1981, Blaðsíða 18
26
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1981.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SEMI 27022
ÞVERHOLT111
I
I
Húsgögn
i
Til sölu skrifborö
og Happy sófasett. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 31660.
Til sölu vönduö dönsk
borðstofuhúsgögn, hringlaga borð,
átta stólar og skenkur. Verð 5000.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13.
H—656
Til sölu járnkojur
með stiga og dýnum. Uppl. í síma
54548.
Til sölu er hjónarúm
frá Húsgagnaþjónustunni, bólstraðir
gaflar. Einnig hansaskrifborð og 6
hansahillur ásamt 3 uppistöðum. Uppl.
í síma 85841.
Sófasett,
4ra sæta sófi og tveir stóiar, til sölu,
gamalt. Verð ca 1000 kr. Uppl. í sima
53693.
ítalskar vörur,
sófaborð og speglaborð, marmara-
borð, símaborð og sófaborð, blóma-
súlur, hengipottar, sófasett og stakir
stólar. Hagstætt verð og greiðsluskil-
málar. Havana Torfufelli 24, sími
77223. Opið laugardaga.
Hjónarúm á sökkli
með 1 dýnu og tveir Happy stólar
ásamt borði til sölu. Uppl. í síma 76764
eftirkl. 19.
Til sölu 2ja metra breiður fataskápur
með gólfi og góðum innréttingum.
Einnig er til sölu hjónarúm með
dýnum. Uppl. í síma 81514 eftir kl. 4.
Til sölu tveir málaðir
fataskápar með rennihurðum frá Hús-
gagnaverzl. Axels Eyjólfssonar. Stærð
175x65x 100. Einnig er til sölu rúm,
sem er innbyggt i skáp, rúmlega 190
cm. Uppl. í síma 53087.
Klæöum og gerum við
bólslruð húsgögn. Höfum einnig lil
sölu rókókóstóla mcð áklæði og
tilbúna fyrir útsaum. Bólstrun Jens
Jónssonar Vesturvangi 30 Hafnarfirði.
simi 51239.
Heimilistæki
Vel með farinn Atlas ísskápur
með nýjum frysti til sölu. Verðhug-
mynd 1500—2000 kr. Uppl. hjáauglþj.
DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—555.
^pKswwuui
S VERDLAUNAGRIPIR OG FELAGSMERKI ^
Jt
Magnús E. Baldvinsson
Laugavag. 8 — Raykjavik — Simi 22804
Til sölu nýtt Gaggenau
eldavélarsett frá Vörumarkaðnum.
Verð 8000, nýtt kostar 11220. Uppl. í
sima 82489.________________
Tökum að okkur
að yfirfara og að selja notaðar frysti-
kistur, ísskápa þvottavélar og þurrk-
ara. Raftækjaverkstæði Þorsteins sf.,
Höfðabakka 9, sími 83901.
Hljóðfæri
Til sölu nýlegt
og vel með farið Baldwin píanó. Uppl. í
síma 99-3975 eða 99-1129.
Til sölu Zimmermann píanó
i fyrsta flokks ástandi. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13.
H—653
Óskum eftir að kaupa
notað píanó. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 13.
H-523.
Til sölu Rhodes píanó
á hagstæðu verði. Lipurt nótnaborð.
Uppl. i síma 36258 milli kl. 18 og 20.
I
Hljómtæki
Til sölu Marantz
plötuspilari módel 6025, magnari
módel 1050, segulband SD 3000,
m/sjálfvirkum lagaveljara, hátalarar,
skápur. Selst saman. Uppl. í síma
85491 eftirkl. 16.
Sony TC 630 spólusegulband
með innbyggðum magnara. Spólur
míkrafónn og litlir hátalarar fylgja.
Uppl. í síma 15707.
Til sölu vegna brottflutnings
Onkyo plötuspilari og samskonar 100
vatta magnari. Selt hæstbjóðanda.
Simi 25264.
Video
i
Hef til sölu
video kassettur i VHS kerfið til sölu.
Mjög ódýrt. Uppl. hjá augld. DB i sima
27022 eftirkl. 13.
H—628
Kvikmyndaleigan. ,
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur,
tónamyndir og þöglar. Einnig kvik-
myndavélar. Er með Star Wars
myndina í tón og lit. Ýmsar sakamála-
myndir í miklu úrvali, þöglar, tónn,
svarthvítt, einnig í lit. Pétur Pan,
öskubuska, Jumbó í lit og tón, einnig
gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið
og fyrir samkomur. Er að fá nýjar tón-
myndir. Uppl. í síma 77520.
Kvikmyndamarkaðurinn:
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningavéla (8 og 16 mm)
og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Tommi og
Jenni, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a.
Jaws, Arnarhreiðrið, Deep, Coma god-
father, Airport ’80 o.fl. Filmur til sölu
og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá
fyrirliggjandi. Myndsegulbandstæki og
spólur til leigu. Einnig eru til sölu
óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla
daga nema suftnudaga. Sími 15480.
Ljósmyndun
&
Óska eftir svarthvitum
stækkara. Til greina kemur ódýr lit-
myndastækkari. Á sama stað er Willys
árg. ’65 til sölu. Uppl. í síma 94-4065
eftir kl. 19.
I
Dýrahald
i
Fyrir stórmótin.
Nokkrar úrvalsættaðar reiðhryssur og
gæðingar til sölu. Uppl. í síma 92-7670.
Skozk-íslenzkur hvolpur
og kettlingur fást gefins. Uppl. í síma
40810. Blómaskálinn.
Hesthús.
3 básar í hesthúsi við Faxaból til sölu.
Upplýsingar í sima 37199.
Ljúflingshundur,
6 mánaða (blanda af Labrador og
Ólafsvalla-íslenzkum) fæst gefins á
gott heimili. Á sama stað til sölu ódýr
Renault 16 TS árg. ’71 Uppl. hjá
auglþj. í síma 27022 eftir kl. 13.
H—674
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabf* 14 - S 21 715, 23515
Reykjavík: Skelfan 9 - S 31615, 86915
^Aesta úrvalið, besta þjónustan
Við útvegum yður afslátt
á bílaleigubílum erlendis
Philips VR 2020
með 9 stk. 6 tima spólum. Akai VS
9700 Egn til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB
í síma 27022 eftir kl. 13.
H— 392
<•-
Kvikmyndir
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 ntni kvikmyndafilniur trl
leigu i nijög miklu úrvali i stuttum og
löngunt útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16
mml og tökuvéla. M.a. Gög og Gokkc.
Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn.
Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws.
Marathonntan. Deep. Grease. Godfath
er. Chinatown o.fl. Filmur til sölu og
skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir-j
liggjandi. Myndsegulbandstæki ogi
spólur til leigu. Einnig eru til sölu
óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla
daga nenta sunnudaga. Sínii 15480.
Véla- og kvikmyndaleigan —
Videobankinn
leigir 8 og 16 mm vélar og.kvikmyndir,
einnig slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupum vel með farnar
myndir. Leigjum myndsegulbandstæki
og seljum óáteknar spólur. Opið virka
daga kl. 10—18 og laugardaga kl. 10—
12, sími 23479.
Nýkomið í Amazon.
Úrval fugla og fiskabúra. Leðurbein,
peysur, ólar, vítamín, sjampó, sælgæti,
fóður og fóðurílát fyrir hunda og ketti.
Bætiefnaríkar fræblöndur fyrir fugla.
Hvað vantar fyrir fiskabúrið? Hafðu
samband, komdu við eða hringdu og
við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum
í póstkröfu. Amazon sf., Laugavegi 30,
Rvk.Sími 91-16611.
Safnarinn
s>
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og
erlenda mynt og seðla, prjónmerki
(barmmerki) og margs konar söfnunar-
mnni aðra. Frímerkjamiðstöðin Skó'a-
vörðustíg 21a, sími 21170.
Til bygginga
Til sölu ca 300—400 stk.
uppistöður 1 l/2x 4. Á sama stað
óskast til kaups ca 200 metrar af 2x4.
Uppl. í síma 29444 eða 44661.
Timbur til sölu.
Notað mótatimbur 2x4", 1 1/2x4,
4x4. Einnig 1 x6, ódýrt. Uppl. í sima
85202.
Óska eftir kvenrciðhjóli,
helzt gíra. Til sölu á sama stað
svart/hvitt Nordmende sjónvarp, 24
tommu. Uppl. í síma 92-7238.
r 'S
Fasteignir
k. j
Óska eftir að kaupa
2ja herb. íbúð með ca 180 þús. kr.
útborgun. Helzt í Lauganes- eða Lang-
holtshverfi. Uppl. í síma 86737 eftir kl.
18.
Nýtt 10 gíra Gimonoi
reiðhjól til sölu. Hringið í síma 25548
eftirkl. 17.30.
Til sölu Honda XL 350
árg. ’74, ljósalaust en í góðu lagi.
Ljósabúnaður fylgir. Uppl. í síma
40284 eftir kl. 19.
Suzuki GT-550 árg. ’76,
skemmt eftir útafkeyrslu, til sölu.
Uppl. í síma 92-2527.
Bifhjólaþjónuslan.
Önnumst allar almennar viðgerðir og
sprautuvinnu, jafnt á vélhjólum sem
bifhjólum. Höfum einnig nýja og
notaða varahluti til sölu, allt að helm-
ingi ódýrari. Ath.: Við póstsendum.
Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2, sími
21078.
Flugvélar
Flugvél til sölu:
Til sölu 1/7 hluti í Cessna 172 M, TF-
FRI árg. ’75. Uppl. í síma 27145 eftir
kl. 20.
1
Bátar
i
Bátur til sölu.
Grásleppubátur til sölu. Upplýsingar i
síma 28124.
Bústaðahverfi.
Mjög góð 4ra herb. íbúð til sölu á efri
hæð í parhúsi, stórt geymsluloft, sér-
inngangur, sérlóð og -hiti. Uppl. í síma
75886.
Bílaþjónusta
Bílaþjónustan.
Þvoið og bónið bílinn hjá okkur.
Tökum einnig að okkur að bóna bíla.
Sækjum og sendum ef óskað er. Mjög
góð aðstaða til viðgerða. Opið frá 9—
22 alla daga nema sunnúdaga frá 9—
18. Laugavegur 168 Brautarholts-
megin. Sími 25125. Bílaþjónustan.
Bíleigendur.
Látið okkur stilla bílinn. Erum búnir
fullkomnustu stillitækjum landsins.
Við viljum sérstaklega benda á tæki til
stillinga á blöndungum sem er það full-
komnasta á heimsmarkaði i dag.
Einnig önnumst við almennar bíla-
viðgerðir. T.H.-verkstæðið, Smiðju-
vegi 38, Kópavogi. Sími 77444. Kvöld-
og helgarpantanir, sími 66946.
I
Bílaleiga
Á.G. Bílaleigan,
Tangarhöfða 8—12, sími 85504.
Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla,
jeppa, sendiferðabíla og 12 manna bíla.
Heimasími 76523.
Litill grásleppubátur
ásamt utanborðsmótor til sölu. Uppl.
gefnar eftir kl. 20 í síma 95-4625 Skaga-
strönd og 78597.
Hraðbátur.
Til sölu 22 feta flugfiskbátur með 105
hestafla utanborðsvél og dýptarmæli.
Til greina kæmu skipti á nýlegum
góðum bíl. Uppl. í síma 96-52157 eftir
kl. 20.
Sjómenn.
Sleppið ekki þessu góða tækifæri. Til
sölu eru fjórar glussarúllur ásamt raf-
magnsstýri, hvort tveggja notað. Uppl.
gefur Jónas í síma 97-4149 alla virka
daga milli kl. 19 og 21.
Vantar blökk fyrir gráslcppunct.
Má vera notuð. Uppl. í síma 82311 eftir
kl. 19.
Óska eftir að kaupa bát
frá Skel, 2ja til 3ja tonna. Uppl. í síma
19283 eftir kl. 20.
Sjómenn, sportbátaeigendur,
siglingaáhugamenn. Námskeið i
siglingafræði og siglingareglum. (30
tonn) hefst fyrir páska. Þorleifur Kr.
Valdimarsson. Sími 14621 og 26972,
vinnusími 10500.
Óska eftir að taka á leigu
nú þegar 3—5 tonna bát, þarf að geta
hafið netaveiðar án breytinga. Þeir sem
hafa áhuga vinsamlega leggi nafn og
símanúmer inn á auglþj. DB i síma
27022 eftirkl. 13.
H-546.
Til sölu 17 feta trilla,
með nýlegri 10 hestaEa dísilvél, byggð
hjá Jóhanni Gíslasyni í Hafnarfirði.
Uppl. ísima 95-5700eftirkl. 18.
Sendum bilinn heim.
Bílaleigan Vik, Grensásvegi 11.
Leigjum út Lada Sport, Lada 1600,
Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda
818, stationbíla, GMC sendibíla með
eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólar-
hringinn. Sími 37688. Kvöldsímar
76277 og 77688.
Bílaleiga SH, Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla
og 12 manna bíla. Ath.: Vetrarafslátt-
ur. Símar 45477 og 43179. Heimasími
43179.
Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36,
sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku-
manns Toyota Starlet, Toyota K-70,
Toyota K-70 station, Mazda 323
station. Allir bílarnir eru árg. ’79, ’80
og ’81. Á sama stað viðgerðir á Saab-
bifreiðum og varahlutir. Sækjum og
sendum. Kvöld- og helgarsími eftir
lokun 43631.
Til sölu mikið af
varahlutum í Land Rover, meðal
annars: dísilvél árg. ’64, uppgerð, gir-
kassi árg. ’71, uppgerður, drif uppgert,
öxlar, hásingar, boddíhlutir og fleira.
Á sama stað óskast 6—8 cyl. vél í
Scout. Uppl. gefur Kjartan í símum
53396 og 53688 fyrir Íd. 6 mánudag-
fimmtudag.
Til sölu Chrysler A904
sjálfskipting. Þarfnast viðgerðar.
Uppl. ísima 76797.
Óska eftir að kaupa
jeppaspil og dempara í Bronco '66.
Vinsamlega hringið í síma 41689.