Dagblaðið - 03.04.1981, Blaðsíða 20
28
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1981.
Bíddu við . . . kannski get ég
grætt á þessu.
Þróunarlöndin munu
keppast við að fá að
borga eins og ég set upp,
Boris. Losaðu mig við
þessi leiðindavitni.
ÐAGBLAÐiÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Með
ánægiu
herra
Jeppaeigcndur:
Toyota Hilux: afturstuðarar,
veltigrindur, grill-guarderar, dekk og
felgur.
Monster Mudder hjólbarðar
Fiber plast: bretti, hliðar, húdd, toppar
á Bronco. Einnig brettakantar á
Bronco, Blazer og Ramcharger.
Jackman sportfelgur, stærðir 15x8,
15x10, 16x8, 16x 10(5, 6, 8 gata).
Blæjur á flestar jeppategundir.
Rafmagnsspil 2ja hraða, 6 tonna
togkraftur.
KC-ljóskastarar.
Hagstæð verð — Greiðsluskilmálar.
Mart sf., Vatnagörðum 14, simi 83188.
Til sölu Mercury Cougar
árg. ’68 ekinn 12 þús. á vél og skipt-
ingu. Uppl. í síma 92-8375.
351 Cleveland ’72,
nýuppgerður, og Ford Custom til
niðurrifs og allir boddíhlutir. Uppl. í
síma 31351 eftir kl. 17.
Bifreiðaseljendur ATH.
Vantar á skrá allar gerðir af góðum bif-
reiðum, sérstaklega japönskum, Saab
og Volvo. Hef kaupendur að Range
Rover og Bronco jeppum. Bílasala
Garðars, Borgartúni 1, sími 18085.
Til sölu Opel Rekord
árg. '76. Skipti æskileg á ódýrari.
Uppl. í síma 99-5113, kvöldsími 99-
5190. Erlingur.
Land Rover — drif
með brotna tönn á kambi og gírkassi
með brotinn efri öxul. Selst í pörtum
eða í einu lagi. Uppl. í síma 20609 eftir
kl. 19 á kvöldin.
Bílasala Alia Rúts.
Bucik Skylark ’77, Malibu ’80,
Plymouth Volare station ’79, Honda
Civic ’79, Mazda 323 ’79, ’80, ’81,
Mazda 626 ’79, ’80, Toyota Cressida
’78, ’79, Mercedes dísil ’76, ’77, ’78,
’79, Datsun dísil ’76, ’78, Lada Sport
'79, Volvo 244, ’78. Vantar bíla á
söluskrá. Bílasala Álla Rúts, sími
81666.
Bílapartasaian Höfðatúni 10,
höfum notaða varahluti í flestar gerðir
bíla, til dæmis:
Benz 220 ’69, Cortina ’67, ’74,
DodgeDart’71, Austin Gipsy’66,
Peugeot 204 '71, Austin Mini’75,
Fíat 128 Rally ’74, Citroén DS ’73,
Fíat 125 P ’73, Skodal l0 ’7s
Fíat 127 ’74, 1 Hornet’7K
Land Rover ’67 Sunbeam ’73
Volvo Amason ’66
Höfum einnig úrval af kerruefnum.
Opið virka daga 9—19 og laugardaga
10—15. Opið í hádeginu. Sendum um
allt land. Bílapartasalan, Höfðatúni
10, simar 11397 og 11740.
Bílvirkinn Síðumúla 29, sími 35553.
Til sölu varahlutir í:
A. Allegro ’77 Escort ’73
Cortina ’67—’74 Vivu ’73
Renault 16 '12 Impala ’70
Fiat, flestar '70—75 Amason ’66
VW ’73 Citroön DS, GS '12 '
Sunbeam Arrow '12
Chrysler 180’71 o.fl.o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað-
greiðsla. Bílvirkinn Síðumúla 29, sími
35553.
Bilabjörgun—varahlutir.
Til sölu varahlutir í
Morris Marína
Benzárg. '70
Citroen
Plymouth
Malibu
Valiant
Rambler
Volvo 144
Opel
Chrysler
VW 1302
Fíat
Taunus
Sunbeam
Daf
Cortina
Peugeot
og fleiri
Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að
okkur að flytja bíla. Opiðfrá kl. 10—18.
Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma
81442.
1
Bílar óskast
9
Óska eftir góðum bíl
með 10 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í
síma 77366 eftirkl. 16.
Staðgreiðsla.
Óska eftir litlum bil. Þarf að vera í
sæmilegu lagi. Verð ca 5000 kr. Uppl. í
síma 92-1915.
Land Rover dSsil, lengri gerð.
Óska eftir Land Rover dísil lengri gerð,
ekki eldri en ’71. Pottþéttar mánaðar-
legar greiðslur. Uppl. í sima 86193.
Ford Capri.
Óska eftir Ford Capri, má vera ógang-
fær eða til niðurrifs. Uppl. í síma 12456
og 28115 eftir kl. 19.
Wiilys óskast til kaups,
helzt 8 cyl., á jöfnum mánaðar-
greiðslum. Þarf að vera góður bíll.
Uppl. í síma 99-5951.
Óska eftir bíl
sem þarfnast viðgerðar, hvort sem er á
vél eða vagni. Flest kemur til greina.
Uppl. í síma 23560 frá kl. 9—7 daglega.
3ja herbergja ibúð
í Breiðholti til leigu frá 1 maí, í eitt ár.
Tilboð með upplýsingum um fjöl-
skyldustærð og greiðslu sendist DB
fyrir 10. april merrkt „íbúð 708”.
3ja herb. íbúð
í Norðurmýri til leigu frá 1. maí — 31.
ágúst. Tilboð með upplýsingum um
fjölskyldustærð og greiðslu sendist DB
fyrir 10. apríl merkt „fbúð 706”.
Húsnæði óskast
Herbergi óskast
fyrir reglusaman skólapilt. Uppl. í sima
25164 á föstudag og mánudag.
Óska eftir bíl
á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 98-
2765.
Ung hjón með eitt barn
óska eftir að fá 2ja til 3ja herb. íbúð
strax. Fyrirframgreiðsla. Alger
reglusemi. Hringið í síma 42797.
Vantar bila — Vantarbíla.
Vantar nýlegar Lödur, Lada sport,
Saab, Audi, Lancer, Cortinur og Colt.
Góður innisalur, malbikað stæði, mikil
eftirspurn. Bílatorg bílasala, horni
Nóatúns og Borgartúns, sími 13630 og
19514.
1
Atvinnuhúsnæði
I
Til leigu er við Ármúla
ca 350 ferm húsnæði sem má skipta í
100—200 ferm verzlunarhúsnæði og
150 ferm fyrir heildverzlun eða hrein-
lega starfsemi. Uppl. i síma 77908.
Skrifstofuhúsnæði.
Til leigu er nálega 120 fermetra (nettó)
skrifstofuhúsnæði á bezta stað í austur-
borginni. Nýinnréttað. Laust til afnota
nú þegar. Þeir, sem hafa áhuga leggi
nöfn sín inn á afgreiðslu DB fyrir há-
degi 7. apríl næstkomandi merkt
„Austurbær 381”.
I
Húsnæði í boði
9
Til leigu 3ja herb.
kjallaraíbúð í Seljahverfi. Leigist
aðeins reglusömu fólki. Tilboð er
greini greiðslugetu og fjölskyldustærð
"sendist til DB fyrir 10. apríl merkt
„7101”.
38 ára karlmann
vantar gott herbergi. Uppl. í síma
75364 milli kl. 6 og 8.
Óska eftir að taka
á leigu 3ja herb. íbúð í Reykjavík frá 1.
september, þrjú í heimili. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 32254 eftir kl.
17.30.
Ungt barnlaust par,
bæði í laganámi, óskar eftir 2ja—3ja
herb. íbúð í Reykjavík. Nánari uppl. í
síma 82566 milli kl. 8 og 17 á daginn en
í síma 14037 eftir kl. 17.
Óska eftir að taka bílskúr
eða hliðstæða geymslu á leigu í sumar,
3—4 mánuði á meðan ég er að byggja
bílskúr. Á sama stað til sölu segul-
bandstæki, kr. 500, litið útvarp, kr.
120, Ronson hárþurrka, kr. 600, rúðu-
gler, timbur og margt fleira ágjafverði.
Uppl. í síma 17036 eftir kl. 13 á daginn.
Litil ibúð
óskastá leigu frá 1. júlí næstkomandi,
helzt í Vogahverfi. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum héitið. Uppl. í síma
32103.
2ja eða 3ja herb. ibúð óskast.
Mætti vera í Breiðholti. Tvennt full-
orðið í heimili. Uppl. í síma 36114 eftir
kl. 18 og 39796.
Fullorðin kona
óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst. Uppl.
í síma 38945.
Óska eftir ibúð, raðhúsi
eða einbýlishúsi á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu fyrir 1. maí. Erum 4 í heimili.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13.
H-380.
1
Atvinna í boði
9
Vanan háseta
vantar á góðan 62ja tonna netabát.
Uppl. í síma 45925.
Ungt reglusamt par
óskar eftir sumarstarfi, helzt úti á
landi. Tímabil maí — sept. Allt kemur
til greina. Uppl. í síma 40757 eftir kl.
16.
Þritugur fjölskyldumaður
óskar eftir atvinnu. Hefur bifreið til
afnota (stærð og gerð samkomulag).
Uppl. í síma 19487 milli kl. 19 og 20.
Líflegt starf.
Ung stúlka óskar eftir atvinnu við sölu-
mennsku eða önnur svipuð störf með
sveigjanlegum vinnutima. Uppl. í síma
40676.
Vanur háseti óskast
á 30 tonna netabát frá Þorlákshöfn.
Uppl. í síma 99-3933.
Ráðskona óskast í sveit.
Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 43658
eftir hádegi.
1
Barnagæzla
9
Kona óskast til að
koma heim og gæta tveggja barna, 2ja
og 8 ára, hálfan daginn. Sími 78355.
Starfskraftur óskast
til eldhússtarfa. Uppl. í síma 10312.
Ráðskona óskast
á gott sveitaheimili, tveir i heimili.
Uppl. í síma 27392 og 10654.
Ódýr næturgisting.
Gistihúsið Brautarholti 22, sími 20986.
Bakarí-Hafnarfjörður-bakarí.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu-
starfa. Uppl. í dag milli kl. 4 og 6 á^
staðnum. Kökubankinn, Miðvangi 41,
Hafnarfirði.
Maður óskast á bónstöð.
Uppl. í sima 12060 í dag.
I
Garðyrkja
9
Trjáklippingar.
Pantið tímanlega. Garðverk, sími
10889.
Vanur háseti
óskast á 12 tonna netabát sem rær frá
Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3889.
Einkamál
Kona óskast til starfa
við matvælaiðnað. Hálfsdagsstarf.
Þarf að gega byrjað strax. Uppl. í síma
20430 milli kl. 8og4.
Byggingafélag óskar
eftir 1 til 2 smiðum sem hefðu áhuga á
að gerast hluthafar. Aðeins áhugasamir
menn koma til greina. Uppl. hjá
auglþj. DBí síma 27022eftir kl. 13.
H-532.
I
Atvinna óskast
Tværstúlkur óska
eftir vinnu strax. Uppl. í síma 77990.
Reglusamur ekkjumaður
sem á íbúð og bifreið og er vel stæður
óskar eftir að kynnast heiðarlegri og
hlýlegri konu sem félaga. Aldur skiptir
ekki máli sé konan heilsugóð. Fjár-
hagsaðstoð kemur til greina. Æskilegt
að konan eigi íbúð. Þær konur sem eru
einmana og vantar félaga sendi nafn
og símanúmer fyrir 15. apríl til DB
merkt „Félagi 640”.
Viðkunnanlegur 49 ára gamall
maður óskar eftir að kynnast konu á
aldrinum 45 til 55 ára. Áhugamál:
bækur, ferðalög og fleira. Tilboð
sendist DB fyrir 10. þessa mánaðar
merkt „Kynning 969”.