Dagblaðið - 03.04.1981, Síða 22

Dagblaðið - 03.04.1981, Síða 22
30 Ófroskjan Spennandi ný bandarísk hrollvekja. Aðalhlutverk: Barbara Bach Syndey Lassick Sýnd kl. 5,7 og 9. Stranglega bönnufl börnum innan 16 ára. LAUGARAð Sim. 3?07** PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný íslenzk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stáknum Andra, sem gerist í Rcykjavik ogj víðar á árunum 1947 til 1963. l.cikstjóri: Þorsteinn Jónsson F.inróma lof gagnrýnenda: ..Kvikmyndin á sannarlega skilið að hljóta vinsældir.” S.K.J., Vísi. .... nær einkar vel tíðar- andanum. . . ”, „kvik- myndatakan cr gullfalleg melódía um menn og skepn- ur, loft og láð.” S.V., Mbl. „Æskuminningar scm svikja engan.” „Þorsteinn hefur skapað trúverðuga mynd, sem allir ættu að geta haft gaman af.” Ö.Þ., Dbl. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Ilelgason Kristbjörg Kjeld. Krlingur Gíslason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á garðinum Ný hörku- og hrottafengin mynd sem fjallar um átök og uppistand á brezkum upp- tökuheimilum. Aðalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford. Myndin er stranglega bönnuð börnum innan 16ára. Sýnd kl. 11. Augu Liru Mars (Eysiof LauraMara) Hrikalega spennandi, mjög vel gerð og leikin ný amerísk sakamálamynd í litum, gerð eftir sögu John Carpenters. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aöalhlutverk: Faye Dunaway Tommy Lee Jones Brad Dourif o.fl. Sýnd kl.5,7,9ogll. Bönnuð börnum innan 16 ára. £/EJAR8íC* Sími 501 84 The Goodbye , Girl Leiftrandi fjörug og skemmti- leg litmynd. Handrit eftir Neil Simon, vinsælasta leikrita- skáld Bandaríkjanna um þess- ar mundir. Aðalhlutverk: Kichard Dreyfuss, Marsha Mason. Sýnd kl. 9. AIISTURB€JARfílf> Bobby Deerfield Sérstaklega spennandi og vel gerðný bandarisk stórmynd I litum og Panavision er fjallar um fræga kappaksturshetju. Aðalhlutverk: Al Pacini, Martha Keller. Framleiðandi og leikstjóri: Svdney Pollack íslenzkur texti Sýnd kl.5,7.15og 9.30. ty*Æ>VUAJMU WC RC3RTII KAJ«N DOrnCE JÖHNMUS. 'THE THIRTY-NINE STEPS" 39þrep Ný afbragðs góð sakamála- mynd byggð á bókinni The Thirty Nine Steps, sem Alfred Hitchcock gerði ódauðlega. Leikstjóri: Don Sharp. Aðalhlutverk: Robert Powell, David Warner, Erlc Porter. Sýndkl.5,7 Bönnufl börnum Lain 12 ára. Willie og Phil Nýjasta og tvimælalaust skemmtilegasta mynd leik- stjórans Paul Mazursky. Myndin fjallar um sérstætt óg órjúfanlegt vináttusam- band þriggja ungmenna, tilhugalif þeirra og ævintýri, allt til fullorðinsára. Aöalhlutverk: Michael Ontkean, Margot Kidder og Ray Sharkey Fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 9. Síðustu harðjaxlarnir Hörkuvestri mefl hörkuleik- urunum James Coburn oj Charlton Heston. Endursýnd kl. 5 og 7. tm Borsalino Bráðskemmtileg mynd. Aðalhlutverk stórstjörnurnar Jcan-Paul Belmondo, Alain Delon. Sýnd kl. 9. Fflamaðurinn Stórbrotin og hrífandi ný ensk kvikmynd sem nú fer sigurför um heiminn — Mynd sem ckki er auðvelt að gleyma. Aothony Hopkins John Hurt o.m.fl. íslenzkur texti. dlaöaummæli eru öll á einn veg: Frábær — ógleymanleg — mynd sem á erindi til allra. Sýndkl. 3,6,9og 11.20. Hækkafl verfl. ■•kir B- Arena Hörkuspennandi bandarísk litmynd um djarfar skjald- mcyjar, með Pam Grier Bönnufl innan 16 ára Endursýndkl. 3,05,5,05, 7,05,9,05,11,05. ÁtökfHarlem Afar spennandi litmynd, fbm- hald af myndinni Svarti guð- faðirinn og segir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, með Fred Williamsson. Sýndkl.3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Bönnufl innan 16 ára. íslenzkur texti. u,D- Jory Spennandi „vestri” um leit' ungs pilts að morðingja föðui hans, með: John Marley, Robby Benson. íslenzkur texti. Bönnufl innan 14 ára. Endnrsýnd Id. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Dauflaflugið Ný spennandi mynd um fyrsta flug hljóðfráu Concord þot- unnar frá New York til Parls- ar. Ýmislegt óvænt kemur fyrir á leiðinni sem setur strik í reikninginn. Kemst vélin á leiðarenda? Leikstjórí: David Lowell Rick. Leikarar: Lorne Greene Barbara Anderson Susan Strasberg Doug McQure. íslenzkur texti. Sýndld. 5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ Simi31182 HAlR „Kraftavcrkin gerast enn . . . Hárið slær allar aðrar myndir út sem við höfum séð . . .” Politikcn „Áhorfcndur koma út af 'myndinni í sjöunda himni . . . Langtum betri en söngleikurinn. ****** B.T. Myndin er tekin upp i Dolbv Sýnd með nýjum 4 rása Star- scope stereotækjum. Aðalhlutverk: John Savage Treat Williams Leikstjóri: Milos Forman 0 Sýnd kl. 5,7.30 og 10. qtison ) PLATÍNULAUS TRANSISTORKVEIKJA KVDII I HVERFISG0TU 84 PYnlLL SMI 29080. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1981. Sjónvarp i Útvarp INNAN ST0KKS 0G UTAN - útvarp kl. 15,00: Verðhækkanir f verð' stöðvun, gerbakstur ogpottablóm —eru viðfangsefni þáttaríns í þættinum Innan stokks og utan sem Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson annast og er á dagskrá út- varps í dag kl. 15 verða þrjú mál á dagskrá. Fyrst verður fjallað um ályktun Húsmæðrafélags Reykjavíkur um verðlagsmál en þar er mótmælt ný- legum verðhækkunum sem leyfðar hafa verið þrátt fyrir stranga verð- stöðvun. Rætt verður við Steinunni Jónsdóttur, formann félagsins, um þessa ályktun og síðan um starfsemi Húsmæðrafélags Reykjavíkur al- mennt. í framhaldi af því verður rætt við Georg Ólafsson verðlagsstjóra um reynsluna af verðstöðvuninni sem nú hefur staðið yfir í þrjá mánuði. Sigrún Davíðsdóttir flytur pistil um gerbakstur en það vex mörgum í augum að byrja á honum. Ætti pistill Sigrúnar þvf að vera kærkominn. Loks verður rætt við Hafstein Haf- liðason um pottablóm. Hann skýrir m.a. frá því hvernig bezt sé að skipta um mold í blómapottum. - KMU Sigrún Davfflsdóttir flytur pistil um gerbakstur. DB-mynd Bjarnleifur. Útvarp Föstudagur 3. apríl 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 lnnan stokks og utan. Sigur- veig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjöl- skylduna og heimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðúr- fregnir. 16.20 Sífldegistónleikar. John Willi- ams og félagar í Fíladelfíuhljóm- sveitinni leika „Concierto de Aranjez” fyrir gítar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo; Eugene Ormandy stj. / Fílharmóniusveit- in i Osló ieikur Sinfóniu í d-moll op. 21 eftir Christian Sinding; Oivin Fjeldstad stj. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnai Salvarsson kynnir nýjustu popp- lögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atriði úr morgunpósti vik- unnar. 21.00 Berlinarútvarpið kynnir unga tónlistarmenn. Útvarpshljóm- sveítin í Berlín leikur. Stjórnandi: David Shallon, ísrael. Einleikari: Detlev Bensmann, Þýskalandi. a. Ballettsvíta í D-dúr op. 130 eftir Max Reger. b. Saxófónkonsert í Nei annars. Þú vaskar upp og þú' þurrkar upp. < m Ha, vil ég hvad? Fyrirgefðu, ég heyrði ekki hvaö þú sagðir. Es-dúr op. 109 eftir Alexander Glasunoff. c. Rapsódía fyrir saxó- fón og hljómsveit eftir Claude Debussy. 21.45 Hjónabandið. Finnbjörn Finnbjörnsson les þýðingu Þor- steins Halldórssonar á hinu síðara af tveimur „kosmískum” fræðslucrindum eftir danska lífs- spekinginn Martinus. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (40). 22.40 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (6). 23.05 Djass. Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 3. aprfl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinní. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Ástvalds- son kynnir vinsæl dæguriög. 21.20 Fréttaspegill. Þáttur um inn- iend og erlend málefni á líöandi stund. Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Guðjón Einarsson. 22.30 Mánudagur (Lundi). Ný, frönsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Edmond Sechan. Aðalhlutverk Bernard Le Coq, Franpoise Dornet og Pierre Etaix. Mánudagsmorg- un nokkurn vaknar maður á bekk við götu í París. Hann hefur misst minnið og tekur að grafast fyrir um fortíð sína. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.