Dagblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 1
7. ÁRG. —ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1981 — 105. TBL. RITSTJÖRN SÍÐLMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐALSÍMl 27022. Tímamótaviðburóuríaugnlækningum á íslandi: EINSTÆÐ SKURDAÐGERD LÆKNIS Á LANDAKOTI —fjaríægði skemmda homhimnu úrauga oggræddinýja homhimnu í, auk þess sem hann fjaríægði skýmyndun úr augasteini. friálst, úháð Hanhlaft Súrálið frá Ástralíu til ísal varallt ofdýrt — sjábls. 10 Er„Ripperinn"að blekkja geðlæknana? — sjá erl. f réttir Marleylátinn — erl. f réttir bls. 6 Kínafór fréttaritara DB — sjá bls.8 Kosturoglöstur algengra myndavéla — sjá neytendasíðu bls. 4 Utanríkismálin á þingi -sjábls.5 Enginákvöröunum næstu stórvirkjun — sjá bls. 10 Haukfránnsagður óþolandi _siábls>9 Norræn landskeppni fatlaðra: „Verstaðfábara eittstigádag” — sjá bls. 16 Meðmyndavél í flugvél -sjábis.20 Stuggað harkalega við 5 áragömlu barni _ Sjá raddir lesenda bls. 3 „Auövitaö get ég ekki annaö en veriö lukkulegur meö aðgcrðina. Ég ætlaði í hana hvaö sem þaö kostaði,” sagði Þorvarður Stefánsson, 87 ára Hornfirðingur, sem liggur á Landakotsspítalanum. Hann gekkst undir augnaögerð hjá Óla Birni Hannessyni augnlækni í síðustu vjku, aðgerð sem er einstæð hérlendis og hefur fært honum betri sjón. Dagblaösmenn heimsðttu Þorvarð í gær og tóku iíka tali lækni hans, Óla Björn Hannesson. Eftir framkvæmd þessarar tímamótaaðgerðar hans er nú sýnt að margir sjúklingar sem hingað til hafa leitað sér lækninga við augnsjúkdómum erlendis ciga kost á nauðsynlegri aðgerð á Landakoti. ARH/DB-mynd Sig. Þorri. DB kynnir alla leik- menn 1. deildarínnar —12 síðna aukablað um íslandsmótið í knattspymu fylgir DB á morgun Knattspyrnuunnendurfá eitthvaö við sitt hœfi á morgun, miðvikudag, er 12 síðna aukablað um íslandsmótið í knattspyrnu fylgir DB. Birtar verða myndir af öllum leikmönnum 1. deildar í sumar auk þjálfara — alls um 200 myndir. Auk þessa verða birt viðtöl við alla þjátf- ara 1. deildar \vo og alla fyrirliða og eru þau mörg hver fróðleg í meira lagi. Þá eru í þessu aukablaði upplýsingar um árangur hvers einstaks liðs undanfarinn áratug. Ennfremur er greint ítarlegafrá því hverjir hafa yfirgefiðfélögin og hverjirgengið tilliðs við þau. Dómaratal, upplýsingar um meðalaðsókn undanfarin ár og ýmislegtfleira verður íþessu 12 síðna aukahlaði. Blað sem enginn knattspyrnuunnandi má missa af. SSv. —s/á bls.ll

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.