Dagblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1981.
19
Benito Garozzo, ítalski spilarinn
frægi, sem veriö hefur þjálfari hol-
lenzka landsliðsins í bridge, segir að
innan skamms verði Holland meðal
fremstu bridgeþjóða heims. Á úrtöku-
móti fyrir BM í Birmingham í sumar
kom eftirfarandi spil fyrir. Ungu spil-
ararnir Mass og Zwaan voru með spil
austur-vesturs.
Norðuk
AK974
<?KG
OD2
*Á 10954
Austuk
VtSTl'R
* D1053
'5> 983
0 10764
*G3
* Á862
V Á764
0 Á98
♦ 62
SUOUR
♦ G
• V D1052
OKG53
*KD87
Norður opnaði á einum spaða. Eftir
tvö lauf suðurs hækkaði norður í þrjú
lauf. Suður sagði þrjú grönd, sem varð
lokasögnin. Vestur spilaði út tígulsjöi.
Næsthæsta í lélegum lit.
Spilaranum í suður urðu á mistök,
sem Maas var fljótur að notfæra sér.
Suður lét sem sagt drottningu blinds en
átti auðvitað að setja tvistinn. Maas
drap drottninguna með ás og spilaði
spaðatvistil! — Eftir það átti suður
ekki möguleika á að vinna spilið. Vörn-
in fékk þrjár spaðaslagi og rauðu ás-
ana. Það er athyglisvert að vörn Maas
heppnast einnig þó suður hefði átt gos-
ann annanispaða.
tf Skák
Viktor Kortsnoj er í stórformi, það
fer ekki milli mála. Á skákmóti, sem nú
stendur yfir í Bad Kissingen í V-Þýzka-
landi, er hann efstur eftir 5 umferðir
með fimm vinningal! — Seirawan,
USA, í öðru sæti með 3,5 v. Mikhael
Tal sigraði á skákmóti í Costa del Sol,
sem lauk í síðustu viku. Hlaut 7 v. af 11
mögulegum. Næstir komu Ivkov,
Júgóslavíu, og Csom, Ungverjalandi,
með6,5 v.
Á 5. alþjóöamóti „Banco di Roma”
í ár, þar sem Kortsnoj sigraði með
miklum yfirburðum, hlaut 8 af 9 v. —
Csom næstur með 5,5 — kom þessi
staða upp í skák Kortsnoj og Makro-
poulos, Grikklandi, sem hafði svart og
átti leik.
wmmz m
12.-----b5 13. cxb5 — Db6 14. Dd3!
— Re5 15. Ra4 og Kortsnoj vann í 22
leikjum.
Ég þori að veðja að Arabarnir hafa sett eitthvað í olíuna
sem orsakar þetta!
Rcykjavlk: Lögrcglan simi 11166, slökkviliöogsjúkra
bifreiösimi 11100.
Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreiösimi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
ijúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreiö slmi 3333 og i símum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilíðiö
! 160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224.
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 8.—14. mai er 1 H&aleitis Apóteki og VesturbæJ-
ar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í slmsvara 18888.
Hafnarljörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
lil skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sim
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opiö í þessum apótekum á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld ,
nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þéssa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á heleidögumeropiðfrá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21 A öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokaöi hádeginu milli kl. 12.30og 14
APÓTKK KÓPAVOíiS: Opið virka daga frá kl.
9.00-19.00. laugardaga Irá kl. 9.00- 12.00.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík
sími 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlxknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Ég tríii ekki á endurholdgun. Ég gaeti ekki gengið í
gegnum þetta allt saman aftur.
Reykjavtk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga föstudaga. ef ekki na»t
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl
17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 21230
Á laugardögum og helgidögum eru læknastoíur
lokaðar. en læknir er til viötals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnarislmsvara 18888
Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi
siöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nxtur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið
inu i sima 22222 og Akurcyrarapóteki i sima 22445
Keflavlk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: llpp
lýsingar hjá heilsugæ/lustoðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl 17
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966
Borgarspltalinn: Mánud. föstud. kl 18.30—19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—l6og 18.30— 19.30.
Fxðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20.
Fxðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 —
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
LandakoLsspltali: Alla daga frá kl. I5.3Ö— 16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13 —
17 á laugard og sunnud.
Ifvitabandið: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. ogsunnud. á sama timaogkl 15—16
Kópavogshxlið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard 15—16 og
19.30—20 Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 —
16.30.
LandspitaUnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Bamaspltali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga
Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30
Hafnamúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifílsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mal—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að
sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí:
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
ibókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
,Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prcntuðum bókum fyrír fatlaða
og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlímánuð vegna sumarleyfa.
iBÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270.
,Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaö á laugard. 1. maí—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið
mánudaga fö6tudaga frákl. 14—21.
AMFRÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæn
Hvaö segja stjörnurnar
Spáln glldlr fyrír mlðvlkudaglnn 13. mal.
Vatnsberínn (21. jan.—19. febr.): Einhver sem þú hafðir treyst
mjög á bregzt þér. Þaö kemur sér mjög illa. Þú ert afbrýði-
samur(söm) út i einhvern i dag. Það mun lagast með timanum.
Fiskarnlr (20. febr.—20. raarz): Þú verður kynnt(ur) fyrir heUl-
andi pcrsónulcika og það verður upphafið að hamingjuriku sam-
bandi. Seinni partur dagsins verður rólegur en þú færð samt gest
i heimsókn.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Talsverö spenna vcrður i loft-
inu i dag. Gerðu þitt til að koma málum á hreint fyrir kvöldið.
Þú munt afia þér aukapenings i kvöld á auðveldan hátt.
Nautlð (21. apríl—21. mal): Yngri manneskja i kunningjahópi
þinum brýzt undan oki ákveðins aðila. Þú mátt búast viö aö
sterkar tilfinningar brjótist upp á yfirborðið í kvöld og ekki verði
allt eins og þú óskar.
Tviburaralr (22. mai—21. Júní): Gerðu þig ánægöa(n). með þaö
sem þú hefur. Fylgdu kunnugum leiöum i dag. Hvers konar
breytingar eiga það til að misheppnast algjörlega. Þú skalt taka
lifinu með ró i kvöld.
Krabbinn (22. Júní—23. Júll): Þú uppskerð laun erfiðis þíns svo
framarlega sem þú gefur smáatriðunum gaum. Þú hittir áhuga-
verða manneskju og mun hún hafa mjög örvandi áhrif á
hugsanagang þinn.
LJónið (24. Júli—23. ágúst): Utkoman úr gróðabralli þinu reynist
ekki eins góð og þú bjóst við, en engu að síður ættir þú aö geta
verið ánægð(ur). Einhver tengdur fortíð þinni kemur fram i
dagsljósið.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þaö er ýmislegt sem glepur fyrir
þér og þú veröur fegin(n) að fá nóg að gera. Þiggðu ráð frá
öðrum og þá ættir þú að geta komizt á græna grein. Gættu aö
hvað þú lætur skriflegt frá þér fara.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú áttir vísan stuðning sem nú bregzt
þér. Haltu þínu striki, alein(n). Þú ert fullkomlega fær um aö
gera hvað sem er. Aukið sjálfstraust ætti ekki að saka.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú dregst inn i einhverjar
deilur. Neitaðu að taka máistað einhvers sérstaks. Segöu bara
hreinskilnislega álit þitt. Þú munt eiga ánægjulega stund i kvöld.
Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Láttu einhvern sem hefur vit
á fjármálum leiðbeina þér í þeim efnum. Sjóndeildarhringur þinn
víkkar til muna. Þú kynnist mörgu fólki í einhverjum mann-
fagnaði.
Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Þú kemur til með að taka á^þig
nokkuð óvenjulegar skyldur í dag. Ráö þín eru mikils metin og
þú aflar þér virðingar og vinsemdar hvar sem þú ferð.
Afmælisbarn dagsins: Þú ættir að geta fengið svo til allt sem þig
langar í þetta áríð. Þú munt afia þér virðingar á vinnustað og
jafnvcl fá stöðuhækkun. Ekki verður neinn dauður tími hvaö
viðvíkur ástinni og mörg ykkar munu trúlofast eða giftast i ár, og
i flestum tilfellum einhverjum óþekktum.
ÁSÍiRÍMSSAFN, Bergstartastrati 74: I r opið
siinnudaga. þriðjudaga og fimnmidaga Irá kl. I V3t)
16 Aógangur ókcypis.
ÁRB/FJARSAFN cr opið frá I scptcmber sam
.kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl 9 og
10 fyrir háilcgi
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag
lega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg. Opið
sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl
14.30—16.
NORRÆNA HÚSID við Hringbraut Opiö daglega
frá 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18.
Biianfr
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336. Akureyri. simi'
11414. Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnames, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445.
Sfmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraö allan sólarhnnginn
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aðstoö borgarsfofnana.
Minningarkort Barna<
spftalasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 cg 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Iðunn, Ðræðraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. EUingsen, Grandagarði.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut61.
Lyfjabúö Breiöholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstöðukonu.
Geðdeild Barnaspitala Hringsins v/Dalbraut.