Dagblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 24
24
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1981.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLT111
D
Til sölu varahlutir I
Chevrolet Malibu Classic árg. 79
Bronco 76
Cortina 1,6 77
Datsun 180B78
Chevrolet Irapala 75
Volvo 144 árg. 70
Saab 96 árg. 73
VW Passat 74
Datsun 160SSárg. 77
Datsun 220 dísil árg. 72
Datsun 1200árg. 73
Datsun 100 árg. 72
Mazda 818 árg. 73
Mazda 1300árg. 73
Pontiac Catalina árg. 70
Audi 100 LSárg. 75
Cortina 72
Benz 220 ’68
Uppl. í síma 78540, Smiðjuvegi 42. Opið
frá kl. 10—7 og laugardaga 10—4.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Sendum um land allt.
Varahlutir í Morris Marina.
Til sölu mikið af varahlutum í Morris
Marina 74 (passa í fleiri árgerðir), svo
sem góð vél 1—8 og önnur án hedds,
einnig gírkassi, hásing með drifi, fram-
og afturfjaðrir, bensíntankur, afturhurð-
ir, húdd og skottlok, grill og stuðarar,
vatnskassi, alternator, startari, kveikja,
bremsuhlutir og margt fleira. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H-994
Höfum úrval notaðra varahluta í:
Volvo 142 71,
Volvol44’69, Cortína'73,
Saab 99’71 og 74, Lancer 75,
Bronco ’66 og 72, C-Vega 74,
Land Rover 71, Hornet 74,
Mazda 323, 79, Volga 74,
Mazda 818 73, Willys’55,
Mazda 616 74. A-Allegro 76,
Toyota Mark II 72, M-Marína 74,
Toyota Corolla 73, Sunbeam 74,
Skoda Amigo 78, M-Benz 70 D
Skoda Pardus 77, Mini 74,
Datsun 1200 72, Fiat 125 74,
Citroen GS 74, Fíat 128 74,
Taunus 17 M 70, Fíat 127 74,
Ogll.ogn. VW’74
Allt inni, þjöppumæltog gufuþvegið.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá
kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd
hf., Skemmuvegi 20, Kópavogi. Símar
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Bilabjörgun-Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í Volvo,
Plymouth, Satellite, Valiant, Dodge
Dart Swinger, Malibu, Marinu, Hornet
71, Cortinu, VW 1302, Sunbeam, Cit-
roen GS, DS og Ami, Saab, Chrysler,
Rambler, Opel, Taunus o.fl. bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs. Flytjum og
fjarlægjum bíla. Lokað á sunnudögum.
Opið frá 10—18. Rauðahvammi, sími
81442.
Volkswageneigendur.
Nýkomið: Hljóðkútar, demparar. spind-
ilkúlur, stýrisendar, bremsuborðar. Bíl
hlutir hf. Suðurlandsbraut 24, simi
38365.
Tl sölu Toyota Corona
Mark II, þarfnast smálagfæringar. Uppl.
isima 74674.
Óska eftir að kaupa
bifreið árg. 76 eða yngri eða Volvo árg.
71 eða 72. Útborgun 15 þús. og 3 þús. á
mán. Uppl. i síma 17622 eftir kl. 18.
Óska eftir Mini
eða VW. Uppl. i síma 42448.
Óska eftir amerískum bil
með 7000 kr. útborgun, 7000 eftir
mánuð og 2000 kr. mánaðargreiðslur.
Uppl. í sima 72485 eftir kl. 20.
BIADIÐ.
Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi
FRAMNESVEGUR: SÖRLASKJÓL:
(Framnesvegur, Seljavegur, Holtsgata) (Nesvegur og Sörlaskjól).
SKARPHÉÐINSGATA:
(Flókagata, Karlagata, Skeggjagata).
GUNNARSBRAUT:
(Bollagata, Guðrúnargata, Kjartansgata,
Snorrabraut).
Óska eftir að kaupa
japanskan bíl með 15 þús. kr. útborgun
og 2500—300 kr. öruggum mánaðar-
greiðslum. Heildarverð 40—45 þús. kr.
Uppl. í síma 71711 eftir kl. 18 í dag.
Vantar bíla,
mikil sala, sérstaklega Volvo, Saab 99,
Colt, Lancer, Golf, Subaru, Range,
ameríska jeppa. Hringið eða komið,
góður innisalur malbikað og upplýst
svæði. Bílatorg Borgartúni 24, Nóatúns
megin. Símar 13630og 19514.
Óska eftir góðum bíl,
helzt skoðuðum ’81, sem mætti greiðast
með víxlum, jafnvel eitthvað út. Uppl. i
síma 19647.
Sunbeam óskast.
Óska eftir Sunbeam 1250 eða 1500 til
niðurrifs eða lagfæringar. Vinsamlegast
hringið til auglýsingaþjónustu Dag-
blaðsins Þverholti 11 síma 27022 eftir
kl. 13 og gefið upp nafn, síma og verð.
H—014
li
Húsnæði í boði
D
3ja herb. ibúð
með húsgögnum í Kópavogi til leigu í
sumar. Hringiðí síma 45910eftir kl. 21.
Ný 3ja herbergja
íbúð til leigu í Bústaðahverfi. Árs fyrir-
framgreiðsla. Tilboð leggist á Dagblaðið
merkt „Bústaðir 254” fyrir 25. maí.
<
Húsnæði óskast
D
Herbergi óskast,
fyrir karlmann. Uppl. í sima 11596 i dag
ogá morgun til kl. 7.
Ungt reglusamt par
með eitt barn óskar eftir íbúð í Njarðvík.
Uppl. í síma 92-6041.
Fullorðinn reglusamur sjómaður
óskar eftir góðu herbergi með aðgangi
að snyrtingu og baði. Æskilegt að eldhús
gætifylgt. Uppl. ísíma 18650, Tryggvi.
Hafnarfjörður.
Einstaklings, eða 2ja herb. íbúð óskast
frá I. júlí fyrir rólegan ungan mann. Árs
fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022 eftir kl. 13.
H-536
Reglusamur námsmaður
við Hl óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð i
1—2 ár. Fyrirframgr. möguleg ásanit
reglulegum greiðslum. Þeir sem vildu
vera svo vænir að leigja húsnæði sitt eru
beðnir að hringja í auglþj. DB í sima
27022 eftir kl. 13.
H-512
Vélstjóranemi
ásamt unnustu óskar eftir íbúð sem
fyrst. Reglusemi heitið. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 78350 eftir kl. 17.
Grindavík
Umboðsmaður óskast í Grindavík. Uppl. í síma
92-8324 eða 91-27022.
Uppl. í síma 92-8324 eða 91-27022.
iBlAÐIÐ
Fimm manna fjölskylda
óskar eftir íbúð á leigu strax, í 6 mánuði.
Þarf að vera laus um mánaðamótin.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 37514 eftir kl. 19.
Óska eftir að taka ibúð
á leigu frá maílokum til I. júlí (i 4 til 5
vikur), helzt í eða nálægt Hlíðunum.
Uppl. i síma 52878 eftir kl. 20 á kvöldin.
22 ára óskar eftir
góðu herbergi. Uppl. i sima 19347
(Jakob).
Hveragerði.
3ja-4ra herb. íbúð eða hús óskast til leigu
í Hveragerði. Allt að eins til tveggja ára
fyrirframgreiðslu getur verið um að
ræða. Vinsamlegast hafið samband við
auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13.
H-459
Óska eftir 2ja til 3ja
herbergja íbúð til leigu frá 15. maí, helzt
í austur- eða vesturbænum. Árs fyrir-
framgreiðsla. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 78329.
Tvær 25 ára konur utan af landi
óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð
til lengri tíma sem fyrst. Reglusemi og
góðri umgengni heitið, ásamt skilvísleg-
um mánaðargreiðslum. Uppl. í síma
17639 milli kl. I7og20.
Litil búð eða sjoppa
óskast til kaups. Flest kemur til greina.
Tilboð sendist til Dagblaðsins fyrir I4.
þ.m. merkt „EHM 15”.
Tveir nýútskrifaðir kennarar
óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð í
Reykjavík strax. Góðri umgengni og
skilvísurn greiðslum heitið. Uppl. í sím-
um 17296,73842 og 78578.
25. júni, góðar greiðslur.
Ung hjón vantar íbúð í 6 vikur, frá 25.
júní eða fyrr. Góðar greiðslur í boði.
Uppl. í síma 11782 eftir kl. 18.30 í kvöld
og næstu kvöld.
Ung bamlaus hjón,
nýflutt í bæinn, óska eftir að taka á leigu
2—3 herb. íbúð. Reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. ísíma 12069 eftir kl.
19.
12.000 fyrirfram.
Einhleypur rólegheita karlmaður óskar
eftir lítilli tveggja herbergja ibúðeða ein-
staklingsíbúð á leigu. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—426
Kennara utan af landi
vantar 2ja herb. íbúð á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu. Leigutimi frá 20. mai til 1.
september ’81. Fyrirframgreiðsla 4000
kr. Nánari uppl. í síma41689. .
Bilskúr
eða lítið húsnæði óskast á leigu í Reykja-
vík. Uppl. í síma 84450 á daginn.
Sjúkraþjálfari óskar
eftir litilli íbúð. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 37509.
Mikil útborgun.
Óska eftir að taka góða 3—5 herb. íbúð
á leigu i 16—17 mánuði. Reglusemi og
góð umgengni. Uppl. i síma 45744.
Ungt par óskar
eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í
síma 36929 eftir kl. 7. Margrét.
Bifvélavirkja
vantar herbergi, eða smáíbúð, til leigu.
Uppl. í síma 78523.
Tvær reglusamar stúlkur
utan af landi, óska eftir 2ja-3ja herb.
íbúð frá 1. sept. næstkomandi. Fyrir-
framgreiðsla möguleg. Lofum góðri um-
gengni. Uppl. í síma 18851, milli kl. 6 og
8 fram á miðvikudag.
Góð greiðsla.
Litil íbúð óskast í Gerða-, Voga-, eða
Heimahverfi fyrir hálaunaðan ríkis-
starfsmann. Uppl. í sima 35904.
Herbergi m/aðgangi
að snyrtingu eða lítil íbúð óskast til leigu
í Hafnarfirði eða nágrenni. Sími 52564.
Herbergi
eða litil ibúð óskast á leigu. Uppl. i síma
•24508 eftir kl. 20.
Suðurnes-Vestmannaeyjar.
Óska eftir íbúð til leigu á Suðurnesjum.
Skiptþ á litilli 4ra herbergja íbúð í Vest-
mannaeyjum koma til greina. Sími 98-
1353 eftirkl. 19.
i
Atvinna í boði
9
Kranamaður óskast
til starfa, helzt vanur. Uppl. í síma
73747 eftirkl. 19.
Traustur maður,
40—60 ára, óskast til ýmissa starfa hjá
bifreiðaumboði. Starfssvið er meðal
annars umsjón með sýningarsal og þrif á
bílum, auk ýmiss konar smáviðhalds, á
húsnæðinu. Þarf að hafa bílpróf. Látið
skrá ykkur hjá auglþj. DB í sima 27022
eftirkl. 13.
H—552
Múrarar.
Óska eftir tilboði í að pússa utan
einbýlishús i Kópavogi. Innivinna næsta
vetur. Uppl. í síma 14934 og 45542.
Kona óskast til starfa
á ljósprentstofu í miðbænum. Tilboð
sendist til DB fyrir 15. mai ’81 merkt
„66431”.
Trésmiðir óskast.
Uppl. í síma 26300 milli kl. 9 og 17 og
eftirkl. 19ísíma51780.
Óskum eftir starfsfólki
i afgreiðslu og uppvask. Góður vinnu-
tími. Upplýsingar á Aski Suðurlands-
braut 14 í dag og næstu daga.
Kona óskast
til saumastarfa í Garðabæ. Uppl. í síma
43870.
Stýrimann og matsvein
vantar á MB Hrafn Sveinbjarnarson 2
GK-10. Uppl. i síma 92-8413 og 92-
8090.
Trésmiður eða maður
vanur smíðum óskast i nokkra mán.
Uppl.isíma 72204 eftirkl. 18.
Óskum eftir að ráða verkafólk
til verksmiðjustarfa strax í Garðabæ.
Framtíðaratvinna. Vinsamlegast hafið
samband við auglýsingaþjónustu Dag-
blaðsins í síma 27022 eftir kl. 13.
H-480
Hafnarfjörður.
Starfsmenn óskast í byggingarvinnu.
Uppl. í síma 51206.
Viljum ráða vanan mann
á vökvagröfu úti á landi. Húsnæði fyrir
hendi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022
eftir kl. 13.
UPPL
ISIMA 27022.
Stúlkaóskast
í hálfsdagsstarf við að stjórna afgreiðslu
og innheimtu áskriftargjalda og auglýs-
inga vikublaðs. Tilboð sendist Dagblað-
inu, merkt „Dugleg” fyrir 15. mai.
Atvinna óskast
Ungur maður óskar
eftir vinnu, vanur alm. skrifstofustörf-
um og gerð og meðferð aðflutnings-
skjala. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftir kl. 13.
H-507
18 ára mennaskólastúlka
óskar eftir atvinnu i sumar. Margt
kemur til greina, t.d. létt skrifstofustörf,
símavarzla, afgreiðsla eða sendilstörf.
Hefur bílpróf. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022 eftir kl. 13.
H—435
Stýrimaður.
Maður með 1. sti? stýrimannaskóla og
nokkurra ára reynslu til sjós óskar eftir
plássi á góðum togbát sem siglir með afl-
ann eða skuttogara. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—419
Tvær samvizkusamar 19 ára skóla-
stúlkur
óska eftir sumarstarfi. Margt kemur til
greina. Eru vanar afgreiðslu- og eldhús-
störfum (matreiðslu). Uppl. í síma 39876
eða 17905.__________________________
18 ára duglegur stundvis
drengur óskar eftir vinnu strax. Allt
kemur til greina. Uppl. i síma 40757.
Rösk og ábyggileg 18 ára stúlka,
vön afgreiðslustörfum, óskar eftir fram-
tíðarstarfi. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 43850 eftir kl. 20.
Dugleg, áströlsk kona
óskar eftir atvinnu. Er lærð hraðritari.
Margt kemur til greina. Þeir er hafa
áhuga leggi uppl. á augld. Dagblaðsins
Þverholti 11 merkt „G.B.M.” fyrir
-fimmtudag 14/5.
Stúlka óskar
eftir vinnu úti á landi í sumar. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 30398 eftir
kl. 19ákvöldin.
Kona óskar eftir léttri
vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i
síma 77367.
18árastúlkaóskar
eftir heilsdagsvinnu. Ekki er eingöngu
um sumarvinnu að ræða. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 25809.
1
Barnagæzla
0
12ára telpa
óskar eftir að gæta barns í sumar. Býr í
Breiðholti. Uppl. ísíma71593.
Neðra-Breiðholt.
Óska eftir ábyggilegri 14—15 ára stúlku
til að gæta 8 mánaða gatnals barns i tvo
mánuði í sumar. Vinsamlegast hringið i
síma 72801 eftir kl. 6 á kvöldin.
Óska eftirll—12ára
gamalli telpu til að gæta 2ja ára stelpu í
þorpi úti á landi. Uppl. í síma 97-8916
millikl. 19og20.
I
Sveit
i
Get tekið böm
til sumardvalar. Uppl. í sima 99-6338.