Dagblaðið - 13.05.1981, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 13.05.1981, Blaðsíða 2
DAGBLADID. MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ1981. r Atakgegnáfengi: Samtök 30 félaga gegn vímuefnum —munu með ýmsum hætti vekja athygli á vandamálum sem stafa af vímuef num Hilmar Jónsson bókavörður, Kefla- vik, hringdi: t lesendabréfi, sem birtist í DB þann 8. maí sl., var spurt eftir því hverjir stæðu að baki auglýsingu í sjónvarpinu, þar sem bent var á að útivist og áfengi færu ekki saman. Að þessu stóðu samtök sem nefna sig Átak gegn áfengi og eru samtök 30 félaga gegn áfengi og eiturlyfjum. Þetta átak er beint framhald af Viku gegn vímuefnum sem unglingaregian hafði forgöngu um á barnaárinu 1979. Þessir samstarfsaðilar um átak gegn áfengi munu með ýmsum hætti vekja athygli á vandamálum vegna vímuefna og nauðsyn þess að allir í skugga flöskunnar. DB-mynd Gunnar Örn. Itutt og skýr bréf\ heimilisfanH- ^Zlu fyrirhÍ fyrir MfrUara «**•' na!,n"TmikUta þœnlndaJ?* á aó hrif aiKa a<) ^tt'ss*~*****~i lennrien 200—300 ori). ^ ^ m//// kl. iriínnar? IVIKUR BODAR TIL IS FUNDAR UM EFNIÐ ISAL HÓTEL SOGU \HL.I4. SUNNUDA FRAMSÖGUERINDI: SJÁVARÚTVEGUR: Ríkharö Jónsson Iramkvæmdastjóri Kirkjusands hl. MÁLMiÐNAÐUR: Guójón Jónsson lormaöur Félags járniónaðarmanna i Reykjavik. ALMENNUR iÐNAÐUR: Magnús Gústalsson lorstjóri Hampiöjunnar hl. BYGGINGARIDNAÐUR: Þorbjörn Guömundsson vara- lormaöur Trósmióalélags Reykjavikur. SAMGÖNGU OG VIDSKIPTI: Va[lýr Hákonarsón Iram- kvæmdasljóri hjá Eimskipafélagi íslands. STAOA ÓFAGLÆRÐS VERKAFÓLKS: Guómundur J. Guðmundsson varalormaöur Verkamannalélagsins Dagsbrúnar. leggi sitt af mörkum i baráttunni gegn þeim. Ég vil vekja athygli á því að nú í kröfugöngunni 1. maí sl. var í fyrsta sinn borið kröfuspjald þar sem vakin var athygli á þessu vandamáli, einnig var minnzt á þetta í ræðu sem flutt var á Lækjartorgi. En það var vegna þess að ASf er aðili aö þessu sam- starfi. Bréfið sem Hilmar svarar. I Utivist og áfengi I fara ekki saman I' ■ hvi va áf( ■ A> ■ gd I: —áfengisneyzla á ekki við þegar iðkaðar j eru íþróttir eða landið skoðað ÚUvistarunnandl skrlfar: Mér fannst gleðilcgt að sjá aö ein- hverjir hafa komið á framfæri I sjón- varpi áminningu um að útivist og áfengi fara ekki saman. Áfengisneyzla á ekki við þegar iök- aðar eru íþrótUr cða landið skoöað. AUir hljóta að sjá hve hættulegt það getur lika verið t.d. þegar klifin eru fjöU eða fariö yfir fjöU og klungur. Nú er ekiö um fjöU og firnindi á snjósleðum. Þetta á ekki hvað sizt við þar. Ég er hrædd um aö fóUc sé kæru- lasut i þessu sambandi. Og þekki ég tii þess nokkur dæmi að peli sé hafð- ur með en reynist siðan helzU farar- tálminn. Mig langar tU aö þakka þcim sem vöktu athygU á þessu — en hverjir eru þeir? Átak gegn áfengi stóö þar. Það segir mér ekki nóg. Viljið þiö sem að þessu standið ekki koma fram i dagsljósið? SJÓNVARP—T víburar: Sýnið fleiri mynd- ir f þessum dúr — gerum aldrei of mikid að þvíað velta fyrir okkur mannlegu hliðunum á tilverunni Gunnar hringdi: Ég vil þakka sjónvarpinu fyrir góða kanadíska mynd um tvíbura. Reyndar var myndin ekki bundin við tvibura heldur var einnig sagt frá fjölburum. Mér hefur oft fundizt kanadískar myndir sérstaklega góöar og þessi var engin undantekning. Myndin fjallaði á nærfærinn og skemmtilegan hátt um ýmsar hliðar sem upp snúa þegar um tvíbura er að ræða. Vil ég hvetja sjónvarpið til að sýna fleiri myndir í þessum dúr því við gerum aldrei of mikiö að þvi að velta fyrir okkur mannlegu hliðunum á til- verunni. Þessi komu fram i myndinni um tvibura. Tvcnnir tviburar í innbyrðis hjónaböndum. Islenzka—málið sem er að gleymast: Skiptar skoðanir um hvort beri að halda íslenzkunni við —eða hreinlega leggja hana niður Kári skrifar: Vegna smávegis sálarkreppu, sem ég lenti i nýlega, tók ég upp á því, sem ég hefði aldrei átt að gera, að hlusta á hljóðvarp til að dreifa hug- anum. Hafi sálin verið í kreppu fyrir komst hún nú í algera angist. Ég hafði ekki opnað fyrir útvarstæki árum saman nema fyrir borgun og hafði því alis ekki gert mér ljóst hvílík hnignun hafði oröið innan þeirrar stofnunar á tveimur tugum ára. Ég man þá tíð að auglýsingastofa útvarpsins vildi ekki nota orðið tátilja í auglýsingu, á þeim forændum að það væri útlenzka. Var þó tekið við orðinu eftir að ráðamenn höfðu látið sannfærast um að þetta væri góö oggild islenzka. Nú er öldin önnur. Nú eru fittings, demparar og handlotion orðin íslenzka og lesið, ef ekki kinnroða- laust, þvi það sést ekki i hljóðvarp- inu, þá a.m.k. hikstalaust. Og það er gamall íslenzkukennari minn, Ándrés Björnsson, sem veitir þessum ófögn- uði forstöðu. Mér er vel ljóst að þaö geta verið skiptar skoðanir um hvort beri að halda við íslenzkunni eða hreinlega leggja hana niður en ég held að ráða- menn ættu að gera það upp við sig hið snarasta og spara þannig þjóð- inni stórfé. Það er fárániegt að verja tima og fé i aö kenna æskunni is- lenzku í skólum landsins og rífa það síðan jafnharðan niður aftur i hljóð- varpi og sjónvarpi, því ekki eru sjón- varpsauglýsingarnar hótinu skárri. Laugard. 9/5 voru t.d. auglýstir mynjagripir i imbakassanum. Ég þekki einn ágætan mann, sem heföi skrifaö þetta menjagripir og því ekki? Og úr því að ég nefndi islenzku- kennsluna vil ég benda á að þrátt fyrir fleiri tíma, meiri málfræöi, há- menntaða kennara o.s.frv. o.s.frv. þá útskrifast nú æ fleiri úr mennta- skólum landsins sem hefðu ekki náð barnaprófi þegar ég var á barnsaldri. Ég þori ekki að nefna einstakar greinar innan háskólans, en þar er ég kunnugur einu fagi sérstaklega og verð að gefa mér að kandidatar í þeirri stétt séu a.m.k. aðeins yfir meðallag hvað snertir gáfur og náms- hæfileika, ef þeir eru það ekki þá ættu þeir a.m.k. að vera það, en ís- lenzkukunnátta (eða skortur á sama) þessara ágætu manna er með ólíkind- um. Er ekki skyldunámið 9 ár? Ég fæ ekki betur séð en að íslenzkukennarar iandsins hafi brugðizt hlutverki sínu svo hrapal- lega aö það er þyngra en tárum taki. Átti ekki að leysa meiri háttar vanda- mál með því að afnema setuna. Hvernig ætla menn að leysa vanda þeirra sem skrifa kvild fyrir hvíld, gera ekki mun á kvölum í merk- ingunni verkir og hvölum í sjó, skrifa hversvegna fyrir hvers vegna o.s.frv. o.s.frv.? Ég hefi ekki fylgzt með islenzku- kennslunni í barna- og ungiingaskól- um hin siðari ár en man þó að mér þótti kyndugt hve geysimikla og margbrotna máifræði afkvæmi mín voru látin glíma við, en þau gátu ekki tjáö sig á einföldu máii og réttritun þeirra var að sjálfsögðu alveg jafn- bágborin og þeirra háskólamennt- uðu. Enda lýsti eitt afkvæmið því yfir að hann myndi ekki læra meiri ís- ienzku en hann kæmist af með en halda sig við engilsaxneskuna, svo mikla andúð fékk hann á ísienzku og islenzkum bókmenntum eftir skóla- staglið. Nú má segja að þetta hljóti að fara eftir einstaklingnum og hinum einstöku kennurum. Þetta er ekki hægt að fallast á nema að vissu marki því námsskráin hlýtur að setja jafnvel hinum ágætasta kennara tölu-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.