Dagblaðið - 13.05.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 13.05.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ1981. 27 Talið er að töluð mál í heimi hér séu á fjórða þúsund. Kerfi í bridge eru ekki svo mörg en munurinn minnkar stöð- ugt. í spili dagsins komust n/s í 6 grönd eftir „biðkerfinu” frá Nýja Sjálandi — slæmur samningur — en úrspilið var í lagi. Vestur spilaði út laufsjöi í sex gröndum suðurs. Norðuk AÁ854 t?10 OÁK73 *D%2 Vtm » * G72 VÁG6 OG1062 +743 Austuk + 963 V D7432 0 85 + 1085 SUÐUR + KD10 K985 0 D94 + ÁKG Spilarinn í sæti suðurs var fyrir von- brigðum þegar hann sá spil blinds. Enginn spaðagosi, heldur ekki tígultía. Það þýddi þó ekki að gefast upp. Laufið tekið heima á gosa, ás og kóngur. Síðan fjórir spaðaslagir. Inni á spil blinds var staðan þannig. Norðuk A------ <910 0 ÁK73 + D Vksti k A----- V ÁG 0 G1062 +----- Austuh * D743 0 85 +----- SUÐUR *------ .<?K98 0 D94 ■ +------- Laufníu spilað og suður kastaði hjarta. Vestur í erfiðleikum en lét siðan hjartagosann. Þá var hjartatíu spilað frá blindum og suður lét níuna. Vestur átti slaginn á hjartaás en suður átti slagina sem eftir voru. Unnið spil. Skák Á skákmótinu í Gausdal í Noregi á dögunum kom þessi staða upp I 4. umferð i skák þeirra Erling Kristian- sen, sem hafði hvítt og átti leik, og Jahn Hansen. Báðir tveir norskir. HANSEN KRISTIANSEN 16. Hc7!! — Hab8 17. Re5 — Bxe5 18. dxe5 — Hfc8 19. Bxb5! og hvítur 1 vann auðveldlega. (19.------* axb5 20. Dxb5 — Hxc7 21. Hxc7 — Bc8 22. Dxb8 gefið). —^-------------------------- © 1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. 5-23 © Bui.ls Ég okra ekki á þér af þvi að þú ert kona . . . ég geri það vegna þess að þú veizt ekkert um bíla. Reykjavlk: Lðgreglan simi 11166. slðkkviliðog vjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö I I60,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögrcglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiðog sjúkrabifreið sími 22222. Apötek Kvold-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 8.—14. mai er i Háaleitis Apóteki og VesturbæJ- ar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarðörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim " svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidðgum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiöfrákl. II —12. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOíiS: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00 Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Kéflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlsknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég er bara að reyna að þrýsta sykrinum niður kaffið mitt. Söfnin Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt. K1. 8—17 mánudaga föstudaga. eíekki næst i heimilislækni. simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl 17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 21230 Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild l.and spitalans, sími 21230 Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu cru gefnar i slmsvara 18888 Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni i sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8— 17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Natur og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá logreglunni i sima 23222, slökkvilið mu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæ/Íustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum uni vaktir eftir kl 17 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966 Hefmsóknartími Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 — 16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—l6og 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. I5.3Ö— 16 og 19— 19.30. .Barnadeild kl. 14—18 alla daga Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud — föstud kl. 19—19 30. I.aug ard. ogsunnud. á sama tima og kl 15—16 Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl 15— 16.30. Landspitatinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitati Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20 Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frákl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír fimmtudaginn 14. mai. Vatnsberínn (21. Jan.—19. feb.): Þú hefur ákveðnar skoðanir í vissu máli og þú skalt ekki vera hrædd(ur) að láta þær í ljós. Ekki er víst að fjölskyldan samþykki allar uppástungur þínar. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú ert hálfeinmana og ekki i takt við lifiö. Þetta er ástand sem þú átt ekki aö venjast en er vegna óhagstæðrar stöðu stjarnanna. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú heyrir kjaftasögu sem mun koma róti á tilfinningalif þitt. Láttu einskis ófrcistaö til að komast aö hinu sanna. Það er mjög áríðandi að þú vitir sannleik- Nautið (21. apríl—21. maí): Þú þarft aö taka mikilvæga ákvöröun í dag sem þarfnast umhugsunar og aögætni. Skoðanir annarra munu einungis rugla þig í riminu. Þú færö gesti í kvöld. Tviburamir (22. mal—21. Júní): Fólk nýtur þess að vera í návist þinni og leitar mjög eftir þvi. Þú ert misjafnlega upplagður (lögö) til að skemmta öðrum og ættir þess vegna að láta vita þegar þú vilt hafa frið. Krabbinn (22. júní—23. Júlí): Vertu ekki of viljug(ur) í dag, ann- ars lendir þú í að gera hluti fyrir aöra sem þeir hæglega gætu gert sjálfir. Frestaðu öllum feröalögum þar til seinna. Ljónið (24. Júli—23. ágúst): Einhver hlutur, sem hefur verið týndur lengi og þér þótti sárt að missa, kemur í leitirnar í dag. Það eru líkur á að þú verðir fyrir fjárhagslegu tjóni í dag en þú ættir að geta komizt hjá þvi. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ef þú þarfnast einhverra ráðlegg- inga skaltu leita til einhvers sem getur veitt þér sérfræöilega að- stoð. Annars er hætt viö aö þú fáir einungis aö heyra þaö sem þú vilt heyra. Vogin (24. sept.—23. okt.): Gættu allrar varkárni i peningamál- um og þú ættir aö fresta öllum stórum greiöslum þar til seinna, ef þú getur. Þaö er ekki sama hverjum þú lánar hlutina. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhleypt fólk mun upplifa smámisklíð og gift fólk þarf að gæta sín í umgengni við maka sinn. Stjörnurnar eru óhagstæðar en allt stefnir i betri átt þegar kvölda tekur. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ef þú hefur hugsað þér að biöja aðra um greiöa er þetta rétti dagurinn til aö gera þaö. Enginn mun neita þér um bón þína. Vertu góö(ur) við vin þinn þótt hann hafi ekki reynzt þér eins vel og þú ætlaðir. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú munt komast i kynni við mikilsverða persónu af hinu kyninu. Viökomandi mun hjálpa þér til að ná takmarki þínu. Haföu augun opin fyrir nýjum tækifær- Afmælisbarn dagsins: Allt mun ganga frábærlega vel fyrir i metnaöargjarnt fólk þegar fyrstu mánuðir ársins eru liönir. Gríptu öll þau tækifæri sem þér gefast til ferðalaga. Þú munt hitta áhugaverða persónu á einu ferðalaganna. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. '■SÉRÚTlAn - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. ;Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. <Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagshcimilinu er opiö mánudaga föstudagafrákl. 14—21. AMFRÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök lækifærí. ÁSÍiRlMSSAFN, Berustartastrati 74: I i opiö sunnudaga. þriðjudaga og limnmulaga Irá kl I t 30 16 Aðgangurókeýpis. ÁRB/TJARSAFN cr opið Irá I scptcmhcr sam .kvæmt umtali Upplýsmgar i sima 84412 milli kl 9og 10 fyrir háilcgi LISTASAFN ÍSI.ANDS við Hringbraut. Opið dag lega frá kl. 13.30—16 NÁTTÚRUGRIPASAFNID við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16 NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri. simi’ 11414. Keflavlk.slmi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766 Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445 Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarncsi. Akureyri, Keflavik og Vcstmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarínnar og i öörum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana Minnlngarkort Barna- spftalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 cg 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstlg 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspítalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.