Dagblaðið - 13.05.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. MAI1981.
33
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
S
Tek börn i gæzlu
allan daginn, er á góðum stað á Seltjarn-
arnesi. Uppl. i síma 19647.
12 til 13 ára stúlka,
helzt í miðbænum óskast til að gæta 2ja
og hálfs árs stúlkubarns frá 1. júlí til 15.
ágúst. Uppl. í síma 19168 eftir kl. 6.
Óska eftir barngóðri,
12—14 ára stúlku til að gæta 3ja ára
stúlku í sumar. Uppl. í sima 23508 eftir
kl. 18ádaginn.
Óska eftir bamgóðrí dagmömmu
fyrir 8 mán., gamlan dreng. Verður að
búa i neðra Breiðholti. Uppl. i sima
71207 frákl. 18-21.
Tæplega fjórtán ára stúlka
óskar eftir að passa barn í sumar eftir kl.
17. Helzt í Breiðholti. Er vön. Uppl. í
síma 71728 eftirkl. 19.
I
Sveit
I
Stúlkur, 14—17 ára,
óskast strax til sveitastarfa á Vest-
fjörðum. Uppl. í síma 10916 eftir kl. 18.
13 ára piltur óskar
eftir að komast I sveit i sumar. Uppl. í
síma 40401.
Tek börn í sveit
frá 1. júní, ekki eldri en 10 ára. Uppl. í
síma 95-1448.
I
Einkamál
S)
Óska eftir að kynnast
konu með náin kynni í huga. Tilboð
sendist Dagblaðinu merkt „X954”.
Lesbfur—Hommar.
Næsti félagsfundur Samtakanna ’78,
föstudag 15. mai. Hringið í síma 91-
28539 í símatímanum á þriðjudögum kl.
18—20 og á laugardögum kl. 14—16
eða skrifið í pósthólf 4166, 124 Reykja-
vík.
Garðyrkja
i)
Skrúðgarðaúðun.
Vinsamlega pantið tímanlega. Garð-
verk, sími 10889.
Húsdýra- og tilbúinn áburður.
Húsfélög, húseigendur athugið að nú er
rétti tíminn til að panta og fá áburðinn,
snyrtileg umgengni og sanngjarnt verð.
Geri einnig tilboð ef óskað er.
Guðmundur, simi 77045 og 37047.
Geymið auglýsinguna.
Lóðaeigendur athugið:
Tek að mér alla almenna garðvinnu, svo
sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrir-
tækjalóðum, hreinsun á trjábeðum,
kantskurð og aðrar lagfæringar og
girðingarvinnu. Útvega einnig flest efni,
svo sem húsdýraáburð, gróðurmold,
þökur o.fl. Annast ennfremur viðgerðir,
leigu og skerpingu á mótorgarðsláttuvél-
um. Geri tilboð i alla vinnu og efni ef
óskað er. Guðmundur A. Birgisson,
Skemmuvegi 10 Kóp., simi 77045 og
37047.
1
Spákonur
D
Spái f spil og bolla.
Uppl. í síma 82032 frá kl. 10—12 fyrir
hádegi og 19—22 á kvöldin. Strekki
dúka á sama stað.
I
Kennsla
D
Málanám f útiöndum.
Spænskunám í Madrid. 4 vikur í
Madrid, 1 vika á Malaga. Brottför 18.
júní, heimkoma 23. júli. Þátttaka til-
kynnist fyrir 16. maí. Spænskunám í
sumarbúðum fyrir unglinga (54 km frá
Madrid). Námskeiðið hefst 13. júlí og
lýkur 7. ágúst. Þátttaka tilkynnist fyrir
10. júní. Útvegum skólavist í helztu
borgum I Evrópu. Málaskóli Halldórs,
sími 26908.
Skemmtanir
Dansstjórn Dfsu auglýsir:
Reynsla og fagleg vinnubrögð fimmta
árið í röð. Plötukynnar i hópi þeirra
beztu hérlendis: Þorgeir Ástvaldsson.
Logi Dýrfjörð, Magnús Thorarensen,
Haraldur Gíslason, og Magnús Magnús-
son. Líflegar kynningar og dansstjórn í
öllum tegundum danstónlistar. ’Sam-
kvæmisleikir, fjöldi ljósakerfa eða
hljómkerfi fyrir útihátíðir eftir því sem
við á. Heimasími 50513. Samræmt verð
félags ferðadiskóteka.
Dansunnendur ungir sem aldnir.
Hringið í síma 43542. Ef ætlunin er að
skemmta sér ærlega með söng og dansi
þá er diskótekið „Taktur” svarið. Dans-
stjórn og plötukynningar eins og bezt
verður á kosið. Mjög gott lagaval við
alira hæfi, sérstaklega vandaðar sam-
kvæmis- og gömludansasyrpur, einnig
dinnermúsík af beztu gerð. „Taktur"
gerir gæfumuninn. Samræmt verð félags
ferðadiskóteka..
Diskótekið Donna.
Spilum fyrir árshátíðir, félagshópa, ungl-
ingadansleiki, skólaböll og allar aðrar
skemmtanir. Fullkomið ljósasjov ef þess
er óskað. Höfum bæði gamalt og nýtt í
diskó, rokk and roll og gömlu dansana.
Reynsluríkir og hressir plötusnúðar sem
halda uppi stuði frá byrjun til enda.
Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338.
Ath.: Samræmt verð félags ferðadiskó-
teka.
Ferðadiskótekið — Rocky auglýsir:
Hef nú formlega stofnað nýtt og glæsi-
legt ferðadiskótek undir nafninu Rocky.
Diskótekið leigist út fyrir allar almennar
skemmtanir, inni- eða útiskemmtanir.
Diskótekið býður upp á mjög fjöl-
breytta, þægilega og skemmtilega dans-
tónlist fyrir alla aldurshópa. Gjörið svo
vel að hringja í síma 37666 milli kl. 12
og 22. Ferðadiskótekið Rocky.
Þjónusta
Meistari.
Get bætt við mig verkefnum. Viðgerðir,
breytingar, nýsmíði. Tilboð ef óskað er.
Uppl. í síma 54574 og 72751 á kvöldin.
Málningarvinna.
Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl.
í síma 76925.
Garðeigendur ath.:
Húsdýraáburður til sölu með eða án
dreifingar. Góð og fljót þjónusta. Uppl, í
sima 38872._________________________
Húsdýraáburður.
Hef til sölu húsdýraáburð. Geri tilboö
ef óskað er. Uppl. í síma 81793 og
23079.
Pipulagnir —
alhliða pípulagningaþjónusta. Upplýs-
ingar í síma 25426 og 45263. ,
Dyrasimaþjónusta.
Viðhald, nýlagnir, einnig önnur
raflagnavinna. Sími 74196. Löggiltur
rafvirkjameistari.
Sprunguviðgerðir, glerísetningar.
önnumst allar þéttingar utanhúss með
viðurkenndum þéttiefnum sem málning
loðir vel við. Setjum einnig i einfalt og
tvöfalt gler. Höfum körfubíl í þjónustu
okkar. Vönduð vinna, vanir menn. 12
ára starfsreynsla tryggir gæðin. Uppl. i
síma 30471 eftir kl. 19. Andrés.
Húsdýraáburður.
Bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans ef
óskað er. Garðprýði. Simi 71386.
Tökum að okkur alla
málningarvinnu úti og inni, einnig
sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin.
Uppl. í sima 84924.
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum. Gerum föst tilboð í
nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
dyrasimum. Uppl. i síma 39118.
Húsaviðgerðir.
önnumst margs konar viðgerðir utan-
húss sem innan, svo sem sprungu-
viðgerðir, þakviðgerðir, glerísetningar
og minni háttar múrverk. Steypum inn-
keyrslur og bílastæði. Símar 81081 og
74203.
Ath.
Vantar sólbekki eða plast á eldhús-
borðin? Setjum upp veggklæðningar.
Símar 43683 og 45073.
Hreingerníngar
Tökum að okkur hreingerningar
á einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofn-
unum, einnig gluggaþvott. Uppl. í síma
23199. Geymið auglýsinguna.
Hrelngerningar-teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúöum, stofnunum og stigagöngum.
Ennfremur tðkum við að okkur teppa-
og húsgagnahreinsun. Uppl. i sfmum
71484 og 84017. Vant og vandvirkt
fólk. Gunnar.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein-
gemingar á einkahúsnæði, fyrirtækj-
um og stofnunum. Menn með margra
ára starfsreynslu. Uppl. i síma 11595.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og
stofnunum með háþrýstitæki og sog-
krafti. Erum einnig með sérstaka vél á
ullarteppi. Ath. að við sem höfum
reynsluna, teljum núna þegar vorar,
rétta tímann til að hreinsa stigagangana.
Erla og Þorsteinn, sími 20888.
Þrif, hreingerningar, tcppahreinsun.
tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum, stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél, sem hreinsar með góðum ár-
angri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma
33049 og 85086. Haukur og Guð-
mundur.
I
ökukennsla
í
Takiö nú eftir,
nú getið þið fengið að læra á Ford
Mustang árg. ’80, R-306 og byrjað
námið strax. Aðeins greiddir teknir tím-
ar. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sig-
urðsson, sími 24158.
Ökukennsla, æfingatfmar, hæfnisvott-
oró.
Kenni á amerískan Ford Fairmont.
Timafjöldi við hæfi hvers einstaklings.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
i ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann
G. Guðjónsson, símar 21924, 17384
og 21098.
Ökukennsla-æfingatfmar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg-
an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota
Crown 1980 með vökva- og veltistýri.
Nemendur greiða einungis fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari, simi
45122.
Ökukennarafélag tslands auglýsir:
ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli og
öll prófgögn.
Ævar Friðriksson Passat 72493
Finnbogi G. Sigurðsson Galant 1980 51868
Friðbert P. Njálsson 15606- BMW 320 1980 -12488
Friðrik Þorsteinsson Mazda 616 1980 86109
Geir P. Þormar 19896- ToyotaCrown 1980 -40555
Guðbrandur Bogason Cortina 76722
Guðjón Andrésson Galant 1980 18387
Guðmundur G. Pétursson Mazda I980Hardtopp 73760 83825
Gunnar Sigurðsson Toyota Cressida 1978 77686
Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820
Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349
Hannes Kolbeinsson ToyotaCrown 1980 72495
Haukur Arnþórsson Mazda 626 1980 27471
Helgi Sessiliusson Mazda 323 81349
Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V-140 1980 77704
Magnús Helgason Toyota Corolla 1980. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól 66660
Reynir Karlsson 20016- Subaru 1981 fjórhjóladrif -27022
Skarphéðinn Sigurbergsson Mazda 323 1979 40594
Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980 40728
Þórir S. Hersveinsson 19893- Ford Fairmount 1978 -33847