Dagblaðið - 13.05.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ1981.
35
I
Útvarp
Sjónvarp
D
Sjónvarp íkvöld kl. 20,40:
Tommi og Jenni komnir aftur
— leikurmúsarinn-
araðkettinum
Tommi og Jenni birtast aftur á
skjánum i kvöld kl. 20.40. Mun þeirra
hafa verið sárt saknað af börnum á
öllum aldri, samkvæmt þvi sem við
höfum frétt, svo endurkoma þeirra
ætti að vekja mikinn fögnuð.
í þessum þáttum leikur kötturinn sér
ekki að músinni, svo neinu nemi,
heidur er þessu öfugt varið svo kisi má
hafa sig allan við. -FG.
NYJASTA TÆKNIOG VISINDI - sjónvarp í kvöld kl. 20,45:
Neðansjávarhljóð, geisla
virkni og sitthvað fleira
í þættinum Nýjasta tækni og vís-
indi, sem sjónvarpað verður i kvöld
kl. 20.45, verður venju samkvæmt
fjallað um sitt af hverju.
Fyrst fræðumst við um rannsóknir á
neðansjávarhljóðum. Síðan fáum við
sitthvað að sjá og heyra um kjam-
orkuver, geislavirkan úrgang þeirra
og endurnýtingu hans. Þá víkur sög-
unni að tilraunum til þess að draga úr
bensineyðslu með notkun vind-
skerma á bila. Að siðustu verða tekn-
ar fyrir ýmsar nýjungar tii þess að
auðvelda fmmstæðan búskap á Ind-
Jandi, án þess þó að til komi nútima
tækni, sem fólkið botnar lítið i og
yrði mest til þess að valda atvinnu-
leysi.
Umsjónarmaður þáttarins er Sig-
urður H. Richter.
-FG.
---------------------►
Sigurður H. Rlchter dýrafræðingur
sér um þáttinn Nýjasta tækni og vis-
indi i sjónvarpl I kvöld Id. 20.45.
Bílbeltin
hafa biargað
Eruðþið á leið tilLundar?
Við erum á leið til íslands. Við viljum skipta á búseturétti (bostadsrátt) i
raðhúsi i Lundi (i Suður-Sviþjóð) og rúmgóðri 3—4 herbergja leiguibúð á
Reykjavikursvæðinu. tbúðin I Lundi verður laus frá og með 1. ágúst nk.
Nánari upplýsingar eru veittar i sima 71438.
Sölu- og þjónustuskrá
okkar verdur í Dagbladinu á
morgun, fimmtudag
m^rlfaðurinn
NYJA HUSINU V/LÆKJARTORG.
SÍMI 26933.
Umræðuþáttur fellur
niður vegna veikinda
— verður þó vonandi á dagskrá síðar
Þurfa konur að njóta forréttinda, frumvarp Jóhönnu Sigurðardóttur
umræöuþáttur er auglýstur hefur alþingismanns um tímabundin for-
verið á dagskrá útvarps kl. 22.35, réttindi kvenna við stöðuveitingar.
fellur niður vegna veikinda stjórn- Vonandi mun Erna ekki láta þátt-
anda, Emu Indriðadóttur. inn falla niður með öllu, því athyglis-
I þættinum var ætlunin að fjalla vert væri að heyra hann þótt síðar
um jafnrétti kynjanna í íslenzku verði.
þjóðfélagi eins og það er nú og um -FG.
Við gerum við rafkerfið í bílnum þínuttl.
rafvélaverkstæði. Sími 23621.
Skúlagötu 59,
i portinu hjá Ræsi hf.
N
/
Grindavík
Umboðsmaður óskast í Grindavík.
Uppl. í síma 92-8324 eða 91-27022.
SÍMBIAm
Heftibekklr
Vorum að fá
hefilbekki, 212 cm,
170 cm og 130 cm langa
Larus
Jónsson hf.
Laugarnasvegi 59. — Simi37189.
PLEXIGLAS
Acryl-gler í háum gæðaflokki.
Eigum fyrirliggjandi Plexiglas í glæru og
ýmsum litum, t.d. undir skrifstofu-
stóla, á svalir, sólveggi og handrið, í ljósaskilti,
gróðurhús, vinnuvélar og fleira
— Skerum og beygjum.
AKRONH/F