Dagblaðið - 13.05.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 13.05.1981, Blaðsíða 20
32 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1981. ÐAGBLADIO ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 I Volvo 142 ’68 til sölu, góður bíll. Uppl. i síma 23955. Til sölu Mazda 929 hardtopp ”77. Uppl. í síma 76233. Bilasala Vesturlands auglýsir: Vegna mikillar sölu vantar bíla á sölu- skrá! Bílasala bílaskipti, reynið viðskipt- in. Opið til kl. 22 á kvöldin og um helgar. Bilasala Veslurlands Borgarvík 24 Borgarnesi. Sími 93-7577. Óska eftir að kaupa Cortinu árg. 70, helzt skoðaða ’81. Þarf að vera í góðu lagi. Á sama stað til sölu 2 Austin Mini, til niðurrifs. Uppl. í sima 74565 milli kl. 7 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Óska cftirGM vél. Helzt 350, 389 eða 400, þarf að vera i lagi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—636 Er kaupandi að lélegum Passat eða varahlutum í Passat LS 74. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—691. Óska eftir bíl, helzt japönskum. 20.000 út og 2000 á mánuði. Uppl. í síma 44136. Vil kaupa bil á 20—25 þúsund staðgreitt, aðeins góður bíll kemur til greina, einnig vantar skottlok á Mustang árgerð ’68. Uppl. í sima 92-1646 eftirkl. 19. Áttu góðan bil sem þú vilt selja á 35—50 þúsund? Láttu mig þá vita í síma 39460 frá kl. 9—6 og 72295 eftir kl. 19. Ath. mjög góð út- borgun fyrir réttan bíl. Óska eftir að kaupa Ford Caprí árg. 73—76 (helzt 6 cyl.). Til sölu á sama stað Fiat 127 til niður rifs, verð 1200. Uppl. í síma 19283 eftir kl. 18. Vil kaupa litinn bil I góðu standi, t.d. Skoda eða Trabant. Verð hámark 15 þúsund. Uppl. i síma 37234. Óska eftir sendifcrðabil með stöðvarleyfi. Helzt Mercedes Benz, rútu eða boddi-bíl. Annað kemur til greina. Uppl. I sima 71809 eða 94 7414. Óska cftir Mözdu 818 árg. ’73—74. Aðeins góður bill kemur til greina. Útborgun 15.000 og 2.000 á mán. Uppl. ísíma 83157 eftir kl. 19. Óska eftir ameriskum bíl með 7000 kr. útborgun, 70Ö0 eftir mánuð og 2000 kr. mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 72485 eftir kl. 20. Vantar bila, mikil sala, sérstaklega Volvo, Saab 99, Colt, Lancer, Golf, Subaru, Range, ameríska jeppa. Hringið eða komið, góður innisalur malbikað og upplýst svæði. Bilatorg Borgartúni 24, Nóatúns megin. Símar 13630og 19514. Sunbcam óskast. Óska eftir Sunbeam 1250 eða 1500 ti1 niðurrifs eða lagfæringar. Vinsamlegast hringið til auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins Þverholti 11 síma 27022 eftir kl. 13 og gefið upp nafn, síma og verð. H—014 Óskum eftir að taka á leigu ca 100 ferm pláss undir bílageymslu. Nánari uppl. í síma 40801 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Húsnæði í boði Til leigu er einstaklingsibúð nálægt Hlemmi, í skiptum fyrir 2—3ja herb. íbúð. Milligjöf. Uppl. í síma 52337 eftirkl. 19. 4ra herb. ibúð i vesturbænum er til leigu frá 15. maí, með eða án húsgagna. Tilboð óskast sent DB fyrir 15. maí merkt „M9”. Eftir aö Polla hefur verið vikið af velli heldur leikurinn áfram með aukaspyrnu. — jr En dómarinn flautar nær samstundis aftur. — Þó Sparta hafi yfir 2—1 verður erfitt fyrir Þeir eru einum færri. — Polli er nú meðal varamanna liðsins. liðið að halda þeim mun. Hvað liggur á, litla býflugaT^J Herbergi til leigu í Breiðholti með aðgangi að eldhúsi, baði og síma. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftfrkl. 13. ____________________________H—693. 3ja herb. nýleg íbúð til leigu í Garðabæ. Laus fljótlega. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð óskast send inn á afgreiðslu DB fyrir kl. 18 föstudaginn 15. maí, merkt „Garðabær 12”. Til leigu i Kópavogi tvö björt og góð 12 og 9 ferm herb. í ein- býlishúsi, sérinngangur og -snyrting. Leigjast sér eða saman. Laus 20. júní, reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð sendist DB merkt „Fyrirfram- greiðsla 559”. Húsnæði óskast 25 ára maður óskar eftir einstaklings — 2ja herbergja íbúð. Uppl. ísíma 17014. Ungtbarnlaustpar óskar eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl. I síma 21742 i dagognæstu daga. Óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð í 5 til 6 mán. á Reykja- víkursvæðinu. Uppl. i síma 35872. Einstaklingur óskar eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð nálægt miðborginni. Ársfyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 28737. Fuliorðinn reglusamur sjómaður óskar eftir góðu herbergi með aðgangi að snyrtingu og baði. Æskilegt að eldhús gætifylgt. Uppl. ísíma 18650, Tryggvi. Hafnarfjörður. Einstaklings eða 2ja herb. ibúð óskast frá 1. júlí fyrir rólegan ungan mann. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H-536 Reglusamur námsmaður við HÍ óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í 1—2 ár. Fyrirframgr. möguleg ásamt reglulegum greiðslum. Þeir sem vildu vera svo vænir að leigja húsnæði sitt eru beðnir að hringja i auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—512 Vélstjóranemi ásamt unnustu óskar eftir íbúð sem fyrst. Reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 78350 eftirkl. 17. Hver vill eignast bíl fyrir aðcins 7.000 kr.? Renault ’72, ekinn 90 þús. Uppl. í sima 28155 eða 29902 eftir kl. 20. Herbergi óskast, helzt með húsgögnum og baði. Uppl. í síma 31561 eftir kl. 19 á kvöldin. Einstxð móðir með 1 barn óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð. Góð meðmæli, vinsamlegast hringið I sima 23508 eftir kl. 18 á kvöld- in. Hentugt húsnæði óskast fyrir leikskóla í vesturbæ eða miðborg- inni. Nauðsynlegt að góð lóð fylgi. Á sama stað óskast fóstra til starfa hálfan daginn. Uppl. í sima 17421 eða 23588. Öska eftir 3ja til 5 herb. ibúð sem fyrst. Helzt í Háaleitis- eða Laugar- neshverfi. Fámenn fjölskylda. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. I síma 81156 eftir kl. 20. Garðabær — Hafnarfjörður. Óska eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi eða eldunaraðstöðu. Skilvísar mánaðargreiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB ísíma 27022 eftirkl. 13. H—685. Óska eftir að taka á leigu gott herbergi, helzt sem næst miðbæn- um. Uppl. ísíma 27014. Tvær stúlkur óska eftir 3ja herb. ibúð á leigu strax í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 36043 milli kl. 2 og 4 á daginn. Hveragerði. 3ja-4ra herb. íbúðeða hús óskast til leigu í Hveragerði. Allt að eins til tveggja ára fyrirframgreiðslu getur verið um að ræða. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—459 Óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð til leigu frá 15. maí, helzt í austur- eða vesturbænum. Árs fyrir- framgreiðsla. Meðmæli ef óskað er. Uppl. I síma 78329. Tveir nýútskrifaðir kennarar óska eftir 2ja til 4ra herb. ibúð í Reykjavík strax. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sím- um 17296,73842 og 78578. Bílskúr eða lítið húsnæði óskast á leigu i Reykja- vík. Uppl. í síma 84450 á daginn. Mikil útborgun. Óska eftir að taka góða 3—5 herb. ibúð á leigu I 16—17 mánuði. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 45744. Bifvélavirkja vantar herbergi, eða smáíbúð, til leigu. Uppl. I síma 78523. 12.000 fyrirfram. Einhleypur rólegheita karlmaður óskar' eftir litilli tveggja herbergja íbúðeða ein- staklingsíbúð á leigu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—426 li Atvinna í boði I Kona óskast á gott heimili i sveit. Má hafa með sér barn. Uppl. i sima 10079. Óska eftir stúlkum til grillafgreiðslu. Vinnutimi: unnið í 2 daga og frí í 2 daga. Helzt vanar. Uppl. frá kl. 2 til 5 í síma 45688. Hljómsveitin Exotus auglýsir eftir trommuleikara. Uppl. í síma 19468 eða 83185. Saumastúlkur óskast. Nokkrar röskar saumastúlkur óskast sem fyrst. H. Guðjónsson, Skeifunni 9, simi 86966. Vélaviðgerðir. Viljum ráða vélvirkja og menn vana vélaviðgerðum. Uppl. í síma 50345. Vantar karlmenn og kvenfólk til almennra frystihúsastarfa. Uppl. í sima 6909 (94). Ábyggileg kona óskast í sérverzlun í miðbænum. Tilboð sendist til DB fyrir 16. maí merkt „Sérverzlun". Vanur maður óskast á smurstöð. Uppl. í síma 11968 frá kl. 8-18. Stúlka óskast til afleysinga í sumar. Uppl. hjá verzl- unarstjóra (ekki í síma). Verzlunin Hringval, Hringbraut 4 Hafnarfirði. Stúlka óskast. Stúlka ekki yngri en 25 ára óskast til af- greiðslustarfa í raftækjaverzlun. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—671. Viðgerðarmann. Okkur vantar nú þegar viðgerðarmann til lyftaraviðgerða. Uppl. á skrifstofu okkar að Hverfisgötu 72. K. Jónsson og Co., sími 12452. Rafsuðumenn og plötu- og ketilsmiðir óskast, mikil vinna. Vélaverkstæðið J. Hinriksson, Súðarvogi 4, símar 84677 og 84380. Vantar stýrimann, matsvein og háseta á netabát frá Keflavík. Uppl. i síma 92-7268. Matsvein og netamann vantar á mb. Helgu RE-49 sem fer á tog- veiðar. Uppl. um borð í bátnum við firflnriaPflriY Framtiðarstarf. Stúlka með góða vélritunarkunnáttu óskast til starfa nú þegar á skrifstofu okkar. Höfum einnig afgreiðslustörf laus til umsóknar. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Glöggmynd, Suðurlandsbraut 20. Traustur maður, 40—60 ára, óskast til ýmissa starfa hjá bifreiðaumboði. Starfssvið er meðal annars umsjón með sýningarsal og þrif á bílum, auk ýmiss konar smáviðhalds, á húsnæðinu. Þarf að hafa bílpróf. Látið skrá ykkur hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H-552 Trésmiðir óskast. Uppl. í síma 26300 milli kl. 9 og 17 og eftirkl. 19 í síma 51780. Óskum eftir starfsfólki í afgreiðslu og uppvask. Góður vinnu- timi. Upplýsingar á Aski Suðurlands- braut 14 i dag og næstu daga. Stúlka óskast í hálfsdagsstarf við að stjórna afgreiðslu og innheimtu áskriftargjalda og auglýs- inga vikublaðs. Tilboð sendist Dagblað- inu merkt „Dugleg” fyrir 15. maí. Atvinna óskast Tæplega 16 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu. Hefur unnið við afgreiðslustörf. Uppl. i síma 52094. Ungurmaðuróskar eftir vinnu, vanur alm. skrifstofustörf- um og gerð og meðferð aðflutnings- skjala. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—507 Kona óskar eftir léttri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 77367. Stýrimaður. Maður með I. stip stýrimannaskóla og nokkurra ára reynslu til sjós óskar eftir plássi á góðum togbát sem siglir með afl- ann eða skuttogara. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022 eftirkl. 13. H-419 Tvær samvizkusamar 19 ára skóla- stúlkur óska eftir sumarstarfi. Margt kemur til greina. Eru vanar afgreiðslu- og eldhús- störfum (matreiðslu). Uppl. í síma 39876 eða 17905. I Barnagæzla i Neðra-Breiðholt. Óska eftir ábyggilegri 14—15 ára stúlku til að gæta 8 mánaða gamals barns í tvo mánuði í sumar. Vinsamlegast hringið i síma 72801 eftir kl. 6 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.