Dagblaðið - 04.06.1981, Qupperneq 9
9
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR4. JÚNÍ1981.
meö há-
skólaprófí
kennslu-
fræðum
Það var stoltur öldungadeildar-
þingmaður sem horfði á þegar Joan
Kennedy tók á móti prófskírteini sínu
frá Lesley-háskóla 1 Cambridge,
Massachusetts. Þótt þau Edward og
Joan hafi skilið i janúar eftir 22 ára
hjónaband gat Edward Kennedy
ekki látið hjá líöa að vera viöstaddur
útskriftarathöfnina. Með honum
voru þrjú börn þeirra úr hjóna-
bandinu og var ekki annað aö sjá en
öll fjögur væru ákaflega montin yfir
Joan.
Lesley-háskóli útskrifar aðallega
kennslukonur og Joan Kennedy stóð
sig vel i hinni erfiðu samkeppni í
skólanum. Aðaláhezluna lagði frúin
á tónmennt, enda er hún sjálf dug-
mikill pianóleikari. Námið tók hana
þrjú ár og eftir á sagði hún að það
hefði „opnað fyrir henni nýjan
heim”.
Brúðkaup Karls
prins og laföi Díönu
hinn 29. júlí:
Ekið til
kirkju
í opnum
vögnum
öryggisverðir brezku konungsfjöl-
skyldunnar stynja nú þungan undan
þvi aö fjölskyldan hyggst aka til
brúðkaups Karls Bretaprins og Dfönu
Spencer i St. Páls kirkjunni í opnum
vögnum. Þykir öryggisvörðunum
sem konungsfjölskyidan gefi hryðju-
verkamönnum óþarflega langt nef
með þessu uppátæki sinu.
Vagn sá sem lafði Diana á að aka í
til kirkjunnar var byggöur 1910 og
notaður við brúðkaup Ellsabetar
drottningar 1947 og aftur viö brúð-
kaup önnu prinsessu árið 1973.
Vagninn er með óvenjustórum glugg-
um og verður einstaklega vel lýstur
upp að innan svo að almenningur geti
virt ungfrúna sem bezt fyrir sér. Karl
prins mun aka i opnum vagni sem
smiðaður var 1902. Hinir meðlimir
konungsfjölskyldunnar verða einnig í
opnum vögnum. Fari svo illa að rigni
á brúðkaupsdaginn veröur skellt upp
blæjum á alla -vagnana. Að sögn
þeirra sem til þekkja var það Elfsabet
Bretadrottning er ákvað feröamáta
konungsfjölskyldunnar og þá með
•það i huga að almenningur sæi með-
jimi fjölskyldunnar sem bezt.
Sé maöur haldinn þeirri áráttu er heil-
mikið atriði að teygja inn höndina og
stela einhverju i leiðinni. Þannig er mál
með vexti að rúðubrot eitt sér telst
skemmdarverk og á sliku er strangt
tekið. Rúðubrot f þeim tilgangi að stela
einhverju er hins vegar ekki litið nærri
eins alvarlegum augum.
Þetta hefur Annbjörg Hovland
fengið að sannreyna. Hún er haldin
þeirri furðulegu áráttu að mölva rúður.
Hún gengur berserksgang við þessi
tækifæri og hefur rúðubrot fyrir stórfé
á samvizkunni. Hún hefur verið send
frá einum geðlækninum til annars en
ekkert hefur komiö að neinu gagni.
Hún ræður ekkert viö sig þegar hún dæmd fyrir rúðubrot 1 þeim tilgangi að
fær „þessa fljótandi tilfinningu”, eins stela og hann hefði jafnframt verið
og hún orðar það, og hefur nú verið mildari hefði hún verið tekin fyrir
dæmd i sex ára fangelsi fyrir eiturlyfjasölu. Mórallinn i öllu saman
skemmdarverk. Dómurinn hefði orðið er að maður á að vanda vel til sinna
mun mildari hefði Annbjörg verið árátta.sérstaklegaiNoregi.
Hún fmfði értmðu tk mO broaa hún
Joan Kmnnacfy, komkt mmð hé-
skólmprófl konnslufræðum.
Joan Kennedy situr
ekki auðum höndum
eftir skilnaðinn við
Edward:
Komin
Oslóbúar:
Sundfólkið
flúði
hljóðandi
upp úr
— en „hákarlinn”
reyndist vera
dauð gedda
Sólbaðsgestum við Sognsvatn við
Osló brá heidur i brún dag einn fyrir
skömmu þá sóiin skein og allt lék i
lyndi. Var þetta hákarl sem kom synd-
andi niður eftir vatninu eða eitthvað
annað hættuiegt sjávardýr? Allur er
varinn góður hugsuðu Oslóbúarnir um
leiö og þeir flúðu upp úr en ósköp urðu
þeir hjákátlegir er sást hvers kyns var.
Óargadýrið var vatnafiskurinn gedda,
að vísu óvenju stór, eða meter á lengd,
en ólikleg til að gera nokkurn skaða þar
eð fiskurinn var dauður. Dánarorsökin
var vatnakarfi sem staðið hafði f
geddunni, broddar karfans höfðu festst
i hálsi geddunnar og hún kafnað af
eigin græðgi.
Geddan er gráðugur vatnafiskur er
étur allt er að kjafti kemur, þótt ekki sé
vitað til að hún hafi nokkurn tíma lagt
til atlögu við mannskepnuna. Oslóbúar
ættu þvi að geta tekið gleði sína aftur
og fengið sér sundsprett i Sognsvatni án
þess að eiga það á hættu að ,,mann-
drápsfiskar” narti í tærþeirra.
Norsku blmðmmmnnlmlr brugðu i
Mk og skmhtu gmrvthondtogg upp I
gkt geddunnmr, mvonm rétt tH að
undlrstrikm ,jrtmnnkmrMk" flskslns.
Verður stolt Bergen-
búa selt á uppboði?
Við Bryggjuna í Bergen liggur
bundið seglskipið Statsraad Lehmkuhl
en skipið er eitt helzta augnayndi
Bergenbúa og að margra mati tákn
borgarinnar. En nú er hætta á að festar
skipsins verði leystar, það boðið upp á
uppboði og jafnvel selt úr landi.
Ástæðan er sú að fyrrverandi eigandi
skipsins, fyrirtækið Hilmar Reksten,
ku hafa gefið skipið þá fyrirtækið var
gjaldþrota. Þegar gera átti siðan upp
þrotabú fyrirtækisins kom i ljós að
eignir þess nægöu ekki fyrir skuldun-
um. Borgaryfirvöld, sem meðal ann-
arra eiga skuldakröfur á hendur
Hilmar Reksten, velta því nú fyrir sér
hvort þau eigi að taka skipið eignar-
námi til að hafa upp í skuldirnar. Vist
er að ekki væru allir borgarbúar fúsir til
að sjá á bak skipinu og því eru borgar-
yfirvöld í óþægiiegri klemmu. Og
þangað til þau finna lausn á vanda
sinum mun Statsraad Lehmkuhl liggja
við Bryggjuna.
Enn þá liggur Statsraad Lehmkul við festar við Bryggjuna en hversu lengi er fyrir borgaryfirvöld að ákveða.
Sex ára fangelsi
jyrir ráðubrot
— mildari dómur fyrir eituriyfjasölu
Erlent
Erlent
Erlent
Erlent
Þaö er ekki neinum tii framdráttar
að ætla sér að stunda rúðubrot i
Noregi, alla vega ekki svo neinu nemi.
FÓLK