Dagblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ1981. 21 9 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 » 1 Til sölu D Til sölu vegna brottflutnings. 1 1/2 árs, 22 tommu, Philips litsjónvarp, 1 1/2 árs ábyrgð á myndlampa + árs ábyrgð á tækinu, 2 ára Philco þvottavél, hljómflutningstæki, glæsilegt hjónarúm frá KM-húsgögnum, 3ja manna tjald + útilegubúnaður. Uppl. í síma 71722 og 73131 næstudaga. Goifsett. Ónotað hálf kvengolfsett, tegund Petron, verð 2500. Uppl. í sima 92-1097 eða 92-3917. Til sölu hjónarúm úr svampi frá Pétri Snæland. Uppl. í síma 86803. Til sölu tvöfalt gler, ónotað, á hálfvirði. Selst allt í einu. Einnig klæðaskápur, 3 stórar hurðir og 3 minni, ásamt forstykki, hansakappi 2,30, 26” svarthvítt Nordmende sjón- varp og 16 ferm grænt gólfteppi. Allt til sölu, ódýrt. Uppl. á Miklubraut 86, 1. hæð. Þorvaldar-hnakkar. Munið hina vönduðu Þorvaldarhnakka. Þorvaldur Guðjónsson söðlasmíðameist- ari, Hitaveituvegi 8 Smálöndum við Vesturlandsveg. Sími 84058. Til sölu Sanyo útvarp og segulband, nýyfirfarið, verð 1200 með hátölurum. Klarion bilsegulbands- tæki, verð 700. Beltek 8 rása, verð 400 bílaútvarpstæki 300 og svart hvítt Nord- mende sjónvarpstæki. Verð 800. Uppl. í síma 24796 eftir kl. 8. Vegna brottflutnings. Til sölu sófasett (5 raðstólar), kant- saumað kókosteppi, olíumálverk, skrif- borð og hillur, útvarp, hárblásari, barna- borð og stóll, burðarrúm og hjólagrind undir það. Allar uppl. í síma 18031. Reiðhjól — Toppgrind. Til sölu kvenreiðhjól og meðalstór topp- grind, hvort tveggja litið notað. Uppl. í síma 36459 eftir kl. 18 í dag og allan föstudagin. Barnavagn hjól. Til sölu nýr barnavagn og barnakerra, einnig eru til sölu 2 reiðhjól og lítið hjól fyrir 4 til-5 ára, nýtt, einnig rúlluskautar. Uppl. í síma 41944. Rakatæki. Til sölu Defensor rakatæki ásamt sjálf- virkum rakastilli, (Hygrostat), sem nýtt. Uppl. í síma 92-2441. Til sölu froskbúningur með öllum fylgihlutum, gamalt verð, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 98-2305 á vinnutíma. Fornsalan Njáisgötu 27 auglýsir: Skrifborð, borðstofuborð, sófaborð, eldhúsborð, sófasett, hansahillur og hansaskápar, svefnbekkir, svefnsófar, tvíbreiður, skrifborðsstólar, ljósakrónur úr kopar, ferðaútvörp, rekkur og margt fleira. Sími 24663. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, stofuskápar, sófaborð, eldhúsborð, stak- ir stólar, blómagrindur, o.m.fl. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Nýlegt hjónarúm ásamt dýnu til sölu. Uppl. í síma 14802. Gamalt peningasafn. Vill einhver kaupa verðmæta íslenzka kórónumynt af einstæðri 3ja barna móður? Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—156. fl Óskast keypt D Óska eftír að kaupa notaðan ísskáp. Vinsamlegast hringið í síma 14715. Óska eftir að kaupa tjaldvagn, helzt í skiptum fyrir snjó- sleða. Uppl. í síma 94-7217 milli kl. 19 og 20. Óskum eftir að kaupa mjög lítinn og nettan ísskáp. Uppl. í síma 17758. VeitingahúsiðNaust. Óskum eftir vinnuskúr strax. Uppl. í sima 74111. Poppkornsvél fyrir söluturn óskast keypt. Uppl. í síma 73007 eftir kl. 17. Vantar rafmagnshitakút og rafmagnsþilofna. Uppl. í síma 93- 2217 eftir kl. 19. Kaupi og tek i umboðssölu gamla smáhluti, til dæmis leirtau, dúka. gardínur, púða, ramma, myndir og göm- ul leikföng. Margt fleira kemur til greina. Friða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730 og 10825. Járnsmiðaverkfæri óskast, sög, borvél, kolsýruvél og rennibekkur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—899 Óska eftir að kaupa söluturn eða hlut í fyrirtæki í fullum rekstri. Tilboð sendist DB merkt „Söluturn 109" fyrir 6. júní. Óska eftir þvottavél fyrir fjölbýlishús. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—246 I Verzlun D Ódýrt — ódýrt. Barna- og unglingafatnaður. Vandaðar vörur, hæsta verð kr. 50. Aðeins þessa viku. Fatamarkaðurinn, Frakkastig 12. Ódýr ferðaútvörp, bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og Iheyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sími 23889. Pelsar — leðurkápur — tilboðsverð. Kanínupelsjakkar, margir litir, tilboðs- verð 1500, leðurkápur, svartar, tilboðs- verð 1500. Einnig fyrirliggjandi loð- skinnshúfur og treflar í úrvali. Greiðslu- skilmálar. Pelsinn Kirkjuhvoli, opið kl. 1 til 6 e.h. sími 20160. Ódýr fatnaður. Flauelsbuxur herra á 143,00 kr. og 187,00 kr., gallabuxur 147 kr. Dömu flauelsbuxur á 135,50 kr., dömu- og herrabolir, gallabuxur barna frá 46 kr., 67—111,30 — 114,20 kr. Flauelsbuxur frá 55 kr., nærföt á börn og fullorðna. Sokkar á alla fjölskylduna í geysilegu úr- vali. Drengjaskyrtur, telpnablússur, sængurgjafir, smávara til sauma. Póst- sendum, SÖ-búðin Laugalæk, hjá Verð- listanum, sími 32388. Ódýrar hljómplötur. Nýjar og notaðar hljómplötur til sölu. Úrvalið er mikið, skiptir hundruðum titla. Verðfrá kr. 10 platan. Kaupi nýjar og lítið notaðar hljómplötur á hæsta mögulega verði. Kaupi einnig flestar ís- lenzkar bækur og blöð. Staðgreiðsla. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. I Húsgögn Vönduð, dönsk borðstofuhúsgögn, skápur, borð, 6 stólar og einn armstóll til sölu á Tómasarhaga 45, efri hæð, sími 1 1793. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13,sími 14099: Sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, furusvefn bekkir og hvildarstólar úr furu, svefn bekkir með útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrifborð, bókahillur, rennibrautir og klæddir rókókóstólar, veggsamstæður, forstofu skápur með spegli og m.fl. Gerum við húsgögn. Hagstæðir greiðsluskilmálar, sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Önnur þjónusta Húsaviðgerðir 66764 Heimkeyrslur Alhliða þjónusta, eins og múrviðgerðir og sprunguþéttingar á húsum. Girðum lóðir, leggjum þökur, lögum innréttingar, setjum í sólbekki, skiptum um hurðir. Setjum járn á þök, skiptum um gler, fræsum glugga o.fl. Nýsmíðar 72204 Húseignaþjónustan 23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 HÁÞRÝSTIÞVOTTUR I Húseigendur, útggrðarmenn, verktakar! Tökum að okkur að háþrýsti- þvo hús, skip, vélar o.fl. Þrýsti- kraftur allt að 10.000 psi. Upptýsingar í símum 84780 og 83340. Húsaviðgerðir og háþrýstiþvottur Tökum að okkur allar meiriháttar viðgerðir, s.s.: þakrennuviðgerðir, múrviðgerðir, viðgerðir gegn raka i veggjum, meðfram gluggum og á þökum. Hreinsum einnig málningu af veggjum og rennurn með há- þrýstitæki. Uppl. í síma 74122. Fljót og góð þjónusta. Vanir ntenn. SÁRa Garðaúðun 10% afmælisafsláttur. Mikil reynsla. Örugg þjónusta ÚÐI 15928 5ARa Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. simí77045 & Áhaldaleigan sf Erum flutt að Bjargi v/Nesveg. Opið alla virka daga frá 8 til 20, laugardaga og sunnudaga 10—18. c Jarðvinna-vélaleiga ) Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2", 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARIMBORUN SF. ______________________Simar: 28204-33882. Loftpressur — Sprengivinna Traktorsgröfur simi 33050-10387 Helgi Friðþjófsson FR-Talstöð 3888 TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skommuvegi 34 — Simar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slípirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvé! Beltavélar Hjólsagir Keðjusög -Múrhamrat MURBROT-FLEYGUN MEÐVÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! I1J4II Haröanon Vélalelga SIMI 77770 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnuni og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir -hreinsanir ) •'ý'r r Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i síma 43879. Strfluþjónustan Anton Aðalstoinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc röruni, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bíla- plönunt ogaðrar lagnir. Nola lil þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. ER STIFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og niðurföllum. Fullkomnustu tæki. Annast einnig viðgerðir á WC rörum og niðursetn ingu á brunnum. VANIR MENN BERNHARÐ HEIÐDAL Sími: 12333 (20910) C Viðtækjaþjónusta ) Sjönvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bcrgstaðastra-ti 38. I)ag-, kVóld- »g helgarsimi 21940. MAÐÍB

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.