Dagblaðið - 04.06.1981, Page 22

Dagblaðið - 04.06.1981, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1981. Dð i DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Plussað hjónarúm, með útvarpi og klukku ásamt snyrti- borði og stól, til sölu. Verð 6000. Uppl. i Skipasundi 30 milli kl. 18 og 22. Til sölu 3ja ára gamalt, saenskt furubarnarúm fyrir 2ja til 12 ára. Góð dýna. Uppl. í síma 74051 eftir kl. 18. Húsbóndastöll til sölu frá Dúna. Gott verð. Uppl. í síma 36248 eftir kl. 18. Tveireins manns svefnbekkir til sölu. Verð 500 kr. stk. Uppl. i sima 73874. 1 Heimilistæki 8 Notaður Westinghouse isskápur til sölu. Uppl. í síma 71982. Eldavól. Vantar notaða eldavél á sanngjörnu verði, fyrir eldri konu. Uppl. í síma 43291 eftirkl. 19. Til sölu sem nýr Candy ísskápur, hæð 156 cm., og breidd 62,5 cm. Verð 3500 kr. Einnig er til sölu á sama stað stórris 2 stk., breidd 6,20 m, hæð 1,56 m. Verð 450 kr. hvor. Uppl. í síma 53982. Ignis þvottavél til sölu. Uppl. i sima 71206 eftir kl. 20. Hljóðfæri 8 Gitarleikari óskast í hljómsveit strax. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 12. H—339 Vodding 22 tommu trommusett er til sölu, 2ja ára, lítið notað, með töskum og fleiru. Uppl. í síma 72250. Vel með farið Yamaha trommusett til sölu. Uppl. i síma 77119. Sansui CA 3000 formagnari, kraftmagnari Epicure power anplifier 175 MR vött eru til sölu. Uppl. í síma 92-3307 eftir kl. 13, og eftir kl. 21.30 föstudag. Til sölu sambyggt Crown tæki. Uppl. i síma 43022 eftir kl. 19 íkvöldogannaðkvöld. Til sölu fallegt Fisher CR-4130 kassettutæki, I árs, i mjög góðu ástandi, vel með farið. Allar nánari uppl. í síma 81495 milli kl. 19.30 og 20.30. Ódýrar hljómplötur til sölu. Kaupi gamlar og nýjar hljómplötur í góðu ástandi. Safnarahöllin Aðalstræli 8. opið kl. 10—18 mánudaga til fimmtu daga, kl. 10—19 föstudaga. Sími 21292. Ath. lokaðá laugardögum. Sjónvörp 8 Óskum eftir litlu svarthvitu sjónvarpstæki. Uppl. i síma 39576. 6 Kvikmyndir 8 Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars. Fyrir fullorðan m.p. Jaws, Arnarborgin, Deep, Grease, Godfather, Chinatown. o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir- liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Óskum eftir að kaupa áteknar videokassettur. Sími 15480. Véla- og kvikmyndaleigan. Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik- myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik myndavélum. Færum einnig Ijósmyndir yfir á videokassettur. Kaupum vel með farnar. videomyndir. Seljum videokass ettur, ljósmyndafilmur, öl, sælgæti, tó- bak og margt fleira. Opið virka daga frá 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Sími 23479. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar. Einnig kvikmyndavél- ar og video. Ýmsar sakamálamyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit. Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. 1 Video 8 Videoklúbburinn: Erum með myndþjónustu fyrir VHS, einnig leigjum við út videotæki, kaupum myndir fyrir VHS-kerfi, aðeins frum upptökur koma til greina. Uppl. i síma 72139 virka daga frá kl. 17—22, laugar- dagafrákl. 13—22. Videoþjónustan auglýsir: Leigum út videotæki, sjónvörp og video- myndatökuvélar. Seljum óátekin video þönd. Seljum einnig glæsilegar öskjur undir videoþönd, til i brúnu, grænu og rauðbrúnu. Mikið úrval af myndefni fyrir VHS. allt frumupptökur. Video þjónustan, Skólavörðustíg 14, sími 13115. Til sölu Akai myndsegulband, VHS kerfi. Uppl. í sima 78218. Videoleigan auglýsir: Úrvalsmyndir fyrir VHS-kcrfi. Frunt upptökur. Uppl. i síma 12931 frá kl. 18—22 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-14. 1 Dýrahald 8 Leirljós, 8 vetra meri, með allan gang, þæg í umgengni, til sölu. Uppl. í síma 36782. Átta vetra hestur til sölu, þægur, með allan gang. Uppl. i síma 12329 eftir kl. 16. Til sölu hnakkur lítið notaður. Uppl. i sima 21152 eftir kl. 19. Til sölu alþæg 6 vetra brún hryssa með tölti. Uppl. í síma 78763. Til sölu er geðgóður, leirljós, 8 vetra klárhestur með mjög gott tölt. Uppl. í síma 73754. 8 vetra hestur með allan gang til sölu. Uppl. í síma 92 8163. c 8 Fyrir veiðimenn Smáútgerðarmenn. Get keypt fisk og útvegað alla aðstöðu, stutt á miðin. Vantar helzt 20 báta i við- skipti. Umsóknir leggist inn á auglýs- ingadeild DB fyrir 10. júní merkt: „Lif og leikur”. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. i stma 85341 frá kl. 17— 19. I Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og fri- merkjasöfn, umslög, islenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margt konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 2la, sími 21170. Til bygginga Timbur til sölu 2x4, 1 1/2x4, I x4 og síma 93-6243. Steypumót til sölu. Notuð P-Form og stálgrindarmót fyrir krana með vatnsheldri krossviðarklæðn- ingu i góðu ástandi. Uppl. í sima 91- 32126 fyrir kl. 9 f.h.. Notaðar bárujárnsplötur, 40 stk., 2 og 1/2 metri á lengd til sölu. Uppl. í síma 28912 eftir kl. 20. Hjól 8 Óska eftir vel með farinni Hondu 350 cc. Uppl. í síma 77495 eftir kl. 19. DBS karlmannsreiðhjól, 3ja gíra, sem nýtt, verM 900 kr., til sölu. Uppl. í síma 11992 og 19298 eftir kl. 18. Til sölu 2 telpnareiðhjól, annað 10 gira, bæði nýleg og mjög vel með farin, verð 700 og 1100. Uppl. í sima 84043 eftir kl. 17. -------------------------------------- t, Til sölu reiðhjól fyrir 8—12 ára telpu, endurnýja þarf dekkin. Verð kr. 270. Uppl. í sima 35810. Til sölu Kawasaki Z-1000 árg. ’78 ekinn 5000 km skipti á bíl athug- andi. Uppl. i sima 96-21346 eftir kl. 20. x6. Uppl. i Óska eftir að kaupa 3 rúllur (rafmagns- eða handfæra), dýpt- armæli og WHF talstöð. Uppl. hjá auglþj. DBisíma 27022 eftir kl. 12. H-394 Til sölu plast-Færeyingur, afturbyggður ’78, með 20 ha Bukhdísilvél, dýptarmæli og áttavita. Uppl. í sima 82550 milli kl. 17 og 19 (Halldór).. Flugfiskbátur. 22 feta, með 105 ha utanborðsmótor og alvöru dýptarmæli, til sölu. Allt í topp- standi. Báturinn er útbúinn sem fiski- bátur og selst á tombóluverði gegn stað greiðslu. Hugsanleg skipti á nýlegum góðum bíl. Uppl. í síma 96-52157. MBHafliði SU615, 10 tonna eikarbátur, til sölu. Uppl. gefur Þorsteinn í síma 5112 Fáskrúðsfirði. Stýrishús. Stýrishús í góðu ástandi á 12—14 tonna bát til sölu. Til sýnis við birgðastöð Sindrastáls í Borgartúni í Reykjavík. Lykillinn í afgreiðslunni. Tekið á móti tilboðum til21. júní. Handfærarúllur. Til sölu 3 handfærarúllur handdrifnar verð kr. 600 stk. Uppl. i síma 92-2441. Til sölu cr Færcyingur frá Mótun. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 12. H—426 Til sölu 2ja tonna trilla, Stuart vél. Uppl. í síma 92-8571. Til sölu gúmmibátur, 4—5 manna, sem nýr, viðurkenndur af SR. Verð kr. 7000, kostar nýr ca 9000. Uppl. í sima 71460 i dag og næstu daga. Óskum eftir 4ra—6 tonna trillu á leigu í sumar. Þarf að vera með tveim eða fleiri handfærarúllum, helzt raf- magns. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—4 Færeyingur til sölu, sem nýr: dýptarmælir, talstöð, eldavél, yfirþreiðsla. 2 rafmagnsrúllur og net geta fylgt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—46 Trcfjaplast. Tökum að okkur alhliða nýsmiði, breyt- ingar og viðgerðir. Útvegum efni.Símar 12228 og 43072. Tjaldvagn. Vil kaupa tjaldvagn. Uppl. i síma 73411 Tjaldvagn — Camptourist til sölu, fortjald fylgir. Uppl. í síma 13072. Verzlunarmannafélag Árnessýslu óskar eftir tilboðum í hjólhýsi, Cavalier ’74, 16 feta, sem staðsett er að Húsafelli. Tilboð verði send skrifstofu félagsins, Eyrarvegis 15 Selfossi, fyrir 15. júní '81. Nánari uppl. i síma 99-2140 og hjá Karli J. Eiríks í síma 99-1000. Hjólhýsi. Til sölu er glæsilegt hjólhýsi með öllum þægindum. Tilþoð sendist DB fyrir 9. júní ’81 merkt „Hjólhýsi 378”. Fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu hjólhýsi í nokkra mánuði. Uppl. í síma 66864. 12fetaKavalier hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 54211 eftir kl. 18. Fellihýsi til sölu, franskt af Venus gerð með ísskáp, lítið notað. Uppl. í síma 92-8082 og 92-8267. 43 ferm bústaður til sölu í landi Möðruvalla i Kjós. Uppl. í síma 92-1614 eftir kl. 19. Jörð til sölu. Jörðin Lækjarhvammur, Austur-Land- eyjum, Rangárvallasýslu, er til kaups og laus til ábúðar nú þegar. Bústofn og vél ar geta fylgt. Uppl. gefur eigandi og ábú- andi jarðarinnar, Haukur Breiðfjörð. Uppl. ekki gefnar í síma. Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð í eldri borgarhlut- anum, íbúðin er ósamþykkt en í góðu standi. Verð kr. 220.000. Þeir sem hafi áhuga leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild DB merkt: „tbúð 266”. Sumarbústaðir I nágrenni Reykjavfkur er til sölu sumarbústaður i Hólmslandi i jaðri Heiðmerkur. Bústaðurinn er í mjög góðu ástandi og á sérstaklega fallegum stað. Uppl. veitir Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins í síma 28466. Sumarbústaðarland. Til sölu er sumarbústaðarland ca 50 km frá Reykjavík. Tilboð sendist afgreiðslu DB fyrir 9. júní merkt „Sumarbústaður 377”. Einstaklingur óskar eftir að taka á leigu sumarbústað eða lítið hús í Mosfellssveit. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 66807 eftirkl. 16.30. Til sölu sumarbústaður í landi Miðfells við Þingvallavatn. Uppl. ísíma 34696, eftirkl. 19. 1 Bílaleiga 8 Bílaleigan Áfangi. Skeifunni 5 37226. Leigjum út 5 manna Citroen GS bíla, frábærir og sparneytnir ferðabílar. Stórt farangursrými. Bílaleigan hf. Smiöjuvcgi 44, sími 75400, auglýsir til leigu án öku- manns: Toyota Starlet, Toyota K-70. Toyota K-70 station, Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. '79, ’80 og '81. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlutum. Sækjum og sendum. Kvöld- og helgarsimi eftir lokun 43631. SH Bilalelga, Skjólbraut 9, Kópavogl. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. ATH verðiö hjá okkur áður en þér leigið bíla annars staðar. Símar 45477 og 43179. Heima- sími 43179. Sendum bilinn heint. Bilaleigan Vík Grensásvegi II. Leigj um út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda 818, stat- ionbila. GMC sendibila með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn, sími 37688. Kvöldsimar 76277 og 77688. Bilaleiga, Rent a Car Hef lil leigu: Honda Accord, Mazda 929 station, Mazda 323, Daihatsu Charmant, Ford Escort, Austin Allegro, Ásamtfleirigerðum. Bílaleiga Gunnlaugs Bjamarssonar, Höfðatúni 10, sími 18881. Á.G. Bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbila, stationbíla, jeppa og sendiferðabíla og 12 manna bila. Heima sími 76523. Það er staðreynd að það er ódýrast að verzla við bila leiguna Vík.Sími 37688. I Bílaþjónusta 8 Sandblástur. Takið eftir: Annast sandbiásiur á bílum. jafnt utan sem innan, (ryklaus tæki). Einnig felgur, head og margt fleira. Verkstæðið Dalshrauni 20, heimasími 52323.. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25: Bílasprautun og réttingar, sími 20988 og 19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og helgarsími 37177. 1 Vörubílar 8 Vil kaupa vörubíl. Vil kaupa 10 hjóla vörubíl með palli og sturtum, árg. 12,-11. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—336 Til sölu Merzedes Benz 1632 vörubíll árg. ’76, sturtuvagn úr áli árg. ’73, tveggja öxlna og Mercedes Benz 808 sendibíll árg. ’78, með lyftu að aftan. Uppl. í síma 52586. Bila- og vélasalan Ás auglýsir: 6HJÓLA BlLAR: Commerárg.’73, Scania 85s árg: ’72, framb., Scania 66 árg. ’68 m/krana, Scania 76 árg. ’69 m/krana, VolvoF 717 '80, VolvoF85sárg. '78, M. Benz 1413 árg. ’67, m/krana, M. Benz 1418 árg. ’66, ’67 og ’68, M. Benz 1513 árg. ’68, '70, og 11, MAN 9186árg. ’69og 15200 árg. ’74. 10HJÓLA BlLAR: Scania 111 árg. ’75 og ’76, Scania 1 lOs árg. ’72 og ’73, Scania 85s árg. '71 og ’73, Volvo F86 árg. ’70,11, '72, ’7? og '74, Volvo 88 árg. ’67, ’68 og ’69. Volvo FlOárg. ’78og NlOárg. '77, Volvo F12 árg. ’79, MAN 26320 árg. ’73 og 30240 árg. '74, Ford LT 8000 árg. ’74, M. Benz 2632 árg. 11, framb., framdrif, Einnig traktorsgröfur, Breyt, JCB 8 c og jarðýtur. Bila- og Vélasalan Ás. Höfðatúni 2, sími 2-48-60. Til sölu International 3500 traktorsgrafa í mjög góðu lagi. Uppl. i síma 74800 eftir kl. 19. HY-mack 580 Til sölu Hy-mack beltagrafa árg. '66, fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. ísíma 41561 eftir kl. 19. T raktorsloftpressa. Óskum eftir að kaupa traktorsloftpressu. Uppl. ísíma 37214. Til sölu Zetor dráttarvél árg. '77, keyrð 800 vinnustundir, loft- pressa með verkfærum, sturtuvagn og vinnuskúr á hjólum með rafmagni, einnig MF 50 grafa árg. 12 í góðu standi. Uppl. í simum 40401 og 44407. Saab 95 ’68 til sölu, skemmdur eftir árekstur, ný vetrardekl amerískt bremsukerfi, nýyfirfarið, og f mjög heillegt. Uppl. i síma 22372.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.